Morgunblaðið - 22.09.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.09.1957, Blaðsíða 13
Sunnudagur 22. sept. 1957 MORCVNBLAÐIÐ 11 Minning: Jóhann Stemþórss. húsgagnasmíðam. Á MORGUN verður til moldar borinn Jóhann Steinþórsson hús- gagnasmíðameistari, Kársnes- braut 2A, Kópavogi. Við, sem komin erum á miðjan aldur, kveðjum hinztu Kveðju fleira og fleira af samferðafólk- inu. Fólki, sem við höfum vynnzt, unnið með að margvíslegum við- fangsefnum, glaðst með í góðum hóp, hryggst með á sorgarstund og bundizt böndum á einn eða annan hátt. Okkur fmnst það minna eftirtektarvert, þegar aldn ir kveðja, það sé hinn eðlilegi gangur lifsins, en þegar fólk úr okkar aldurshópi hverfur af sjón- arsviði lífsins, þegar langur starfs dagur gæti enn verið eftir, horfir málið við á annan hátt. Þá finnst okkur að nær sé höggvið, sigðin sé reidd og óvíst að hvaða rót hún falli næst. Það er ekki undarlegt, þá að slíkar hugrenningar vakni við fráfall Jóhanns Steinþói'ssonar. Hann var ungur að árurrt, aðeins 41 árs, þegar hann lézt. Þótt hann hafi verið sjúklingur um skeið, þá lifði sú von, að honum mundi verða lengra líf auðið en raun varð á. Jóhann var einn af þeim mönn- um, sem hægt var að treysta í smáu og stóru. Hann var dag- farsprúður, góður heimilisfaðir og hafði ávallt í huga að duga fjöl skyldu sinni sem bezt. Jóhann byrjaði ungur að vinna og var mjög vinnusamur, vandvirkur og samvlzkusamur í öllu starfi sínu, Hann nam húsgagnasmíði og hafði nú í mörg ár rekið hús- gagnavjnnustofu í félagi við náms bróður sinn. Jóhann kom sér ávallt vel og ávann sér traust og vináttu þeirra, sem kynntust hon- um. Jóhann var fæddur 24. júlí 1916, sonur hjónanna Ragnheiðar Árna Bansad niilli kl. 3 og 5. OPIÐ í KVÖLD Aðgm. frá kl. 8. Sími 17985 OrÍODjlu eily vilhjálms SÆMI og Co. iýna og kenna nýia dansinn HBunny Hopp“. Verðbréfasala Vöru- oe peninealán. — Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. dóttur og Steinþórs Albertssonar verkamanns, sem látinn er fyrir tæplega 2% ári. Jóhann var kvæntur Helgu Ámundadóttur frá Bolungarvík og éru börn þeirra fimm á aldrinum þriggja J til sextán ára. Öll eru þau hin mannvænlegustu. Við, sem þekktum Jóhann söknum þar góðs vinar, en miklu heldur viljum við bera sorgina en vera án þeirra björtu minn- mga, sem við eigum eftir að hafa um stund átt samleið með jafn góðum dreng og sönnúm manni og Jóhann var. Það er okkur öll- um og ekki sízt hans nánustu huggun harmi gegn. Páll V. Daníelsson. Málflutningsskrifstofa Einar B. Cuðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðinundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. F R í M E R K I íslenzk keypt hæsta verði. Ný verðskrá ókeypis. J. S. Kvaran, Oberst Kochs Allé 29, Kóbenhavn-Kastrup. 40 ára afmælishóf Verzlunarráðs Islands verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 27. sept. kl. 7 síðdegis. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að vitja aðgöngumiða í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar n.k. mánudag og þriðjudag. Verzlunarráð íslands. Köfum fyrlrBIggJandi: 1 fasa Rafal 5 kw 100 volt 3 — — 27 — 220/440 volt 3 — — 50 — 110/220 volt 3 — — 75 — 220 volt 3 — — 100 — 120/308- -240/416 volt Jafnstr. rafal 7 kw. 220 volt 1000 sn/mín. Johan Rdnning hf. Sjávarbraut — Sími 14320 Langar y&ur til að læra erlend tungumál? Ef svo er, ættuð þér að kynna yður kennsluna í Málaskólanum MÍMI. Kennslan er jafnt fyrir unga sem gamla og alltaf að kvöldinu eftir vinnutíma. Þér lærið að XALA tungumálin um leið og þér lesið þau af bókinni og venjist því um leið að hlusta á þau í sinni réttu mynd Jafnvel þótt þér hafið tiltölulega lítinn tíma aflögu til náms, fer aldrei hjá því, að þér hafið gagn af kennslu sem fer að mestu leyti fram á því tungumáli, sem þér óskið að læra. Ef yður langar t. d. að skreppa til Kaupmannahafnar að vori, getið þér æft yður í dönsku með þvi að tala við danskan úrvalskennara tvisvar í viku. Ef ferðinni er heitið eitthvað annað gegnir sama máli um önnur tungumál, þér getið talað við Spán- verja á spönsku, Þjóðverja á þýzku o. s. frv. Hringið milli 5 og 8, ef þér óskið eftir nánari upp- lýsingum! — Kennsla hefst á fimmtudag. Málnskólinn Mímir Hafnarstræti 15 — Sími 22865 Húsmæðraskóli Reykjavikur verður settur laugard. 28. september kl. 2 síðdegis. Nemendur skili farangri sínum í skólann föstu- daginn 27. sept. milli kl. 6—7 síðdegis. SkólastjórL Dansskóli Sigríðar Ármann Kennsla hefst þriðjudaginn 1. október í Garðasti’æli 8. Kennslugrein: BALLET Innritun og upplýsingar í síma 1-05-09 kl. 2—6 daglega. 3jnlistæðishúsið OPIÐ í KVÖLD Sjálfstæðishúsið VETRABGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8. V. G. INGOLFSCAFE ingolfsí:afe Gömlu- og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Nýir dægurlagasöngvarar skemmla Áðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826. Þdrscafe DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. K. K. sextettinn leikur, Sími: 23-333. Silfurtunglið Cömlu dœgurlogin leikin í kvöld. Stjórnandi Þórir Sigurbjörnsson Hljómsveit Riba leikur Þar sem fjörið er mest. skemmtir fólkið sér beat Athugið! Hljómsveit Riba leikur í síðdegis- kaffitímanum. Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinti. Silfurtunglið. Útvogum skemmtikrafta. Sími 19811,19965 og 18457. Haustmót meistaraflokks í dag kl. 2 keppa Fram og K.R. IHótanefndSn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.