Morgunblaðið - 22.09.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.09.1957, Blaðsíða 10
10 MORGUISBL AÐIÐ Sunnudagur 22. sept. 1957 Tónlistarskóli Árnessýslu Kennslan hefst um mánaðarmótin. Kennt verður píanó, orgel, fiðlu, klarinet, trompet, auk þess hljóm- fræði og söngkennsla. Umsóknir sendis Hirti Þórarins- syni, Tryggvagötu 5, Selfossi, sími 22. Skólastjóri. Kjotsög kæliborð og vog óskast til kaups, sími 33556 Næstu daga verða seldir Ódýrir kvenlakkskór Verð 150,00 Snorrabraut 38, sími 18517 Ceymslupláss 100—200 ferm. geymslupláss með inn- j keyrslu óskast í nokkra mánuði. — Upplýsingar í síma 2-4455 Hreinsum og pressum föt á tveim til þrem dögum Fatapressan Perlan sími 19770 Nýkonrsi hirkikrossviöur lakktíglaplötur Timburverzlunin Völundur hí. Sími 18 430 Til sölu pýzkt Goggo mótorhjól, 100 ccm, 9.5 hestöfl í mjög góðu lagi, sterkt farartæki með aflmikilli vél. Til sýn is að Baxwgoiu 17. I Nýjar bækur Sý Höimnbík (Hanna og hótelþjófurinn). Alltaf fjölgar lesendum Hönnu-bókanna, enda er það eðli- legt, því þær eru flestum stúlkubókum skemmtilegri. Kostar 35 krónur. Aiiilnr «jí Ásgeir, hin vinsæla barnabók eftir Stefán Júlíusson kennara, er nú komin í 2. útgáfu með fjölda mynda eftir Haildór Pétursson. Kr. 28.00. HAri lilli ■ sveilinni, eftir Stefán Júlíusson. Börnin um allt land þekkja Kárabækurnar. Þær eru lesnar í skól- um, börnin lesa þær í heimahúsum og mörg kunna bækurnar utanbókar. Gefið börnun- um þessa fallegu nýju útgáfu af Kára í sveit- inni. Kr. 25.00. Köa, eftir Edgar Jepson. Felicia Grandison hét hún, litla söguhetjan í þessari bók, en hún kallaði sig Nóu, og heimtaði að aðrir gerðu það líka. Hún lét sér ekki allt fyrir brjósti brenna, þó að hún væri aðalsættar, systur- dóttir ráðherrans og alin upp hjá honum. Nóa lenti í ýmsum ævintýrum, sem ungling- um þykir gaman að kynnast. Kostar aðeins kr. 20.00. Dvrrfjurinn m«ö rauöu búfuua, ævintýri eftir Ingólf Jónsson frá Prests- bakka. Á hverri blaðsíðu bókarinnar er mynd, og hefur Þórir Sigurðsson teiknað myndirnar. Þetta er fagurt íslenzkt ævin- týri, um litla dverginn, sem átti heima í stóra gráa steininum. Kostar 15 krónurj Öskubushu. Ný útgáfa af hinu eldgamla ævintýri, sem alltaf er nýtt. Kr. 10.00. Hráir grwnmeflKréttir, eftir Helgu Sigurðardóttur, 1 bókinni eru leiðbeiningar um það, hvernig hægt er að hafa á borðum alla mánuði og daga ársins hráa rétti úr þeim káltegundum og jarðar- ávöxtum, sem auðvelt er að rækta hér á landi Kr. 30.00. kennslnbók ■ denuku II. 1 fyrrahaust kom út fyrsta hefti af nýrrl kennslubók í dönsku eftir þá Harald Magn- ússon kennara og Erik Sönderholm lektor við háskóla Islands. Bókin fékk mjög góðar viðtökur og var tekin til kennslu í fjölda- mörgum skólum og hjá einkakennurum, enda er hér stuðzt við þrautreynt kerfi, bæði hér og erlendis. Bókin er 223 blaðsíður með allstóru orðasafni. Með útgáfu þessarar bókar verður tekin upp sú nýjung, að með stílaverkefnum, sem koma í október, verður málfræðiágrip, og ætti það að verða til hægðarauka, bæði fyrir kennara og nem- endur. Bókin er, eins og áður er getið, 223 bfg. með fjölda mynda, og kostar aðeins 35 krónur. Preitismiðlcm LeifSur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.