Morgunblaðið - 24.09.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.1957, Blaðsíða 4
4 MORGVNBL4Ð1Ð Þriðjudagur 24. sept. 195T Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24050. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er AIR-WICK I SILICOTE B VNIKIJM ★ ★ ★ opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. — Sími 23100. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarf jörður; — Næturlseknir er Ólafur Einarsson. □ EDDA 59579247 — Fj.st. I.O.O.F. Rb. 1 = 1079248% = 9. I. IE$| Brúókaup S.l. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyr.5 ungfrú Þórunn Þor- geirsdóttir frá Önundarfirði og Eggert Bogason, húsgagnasmiður. Heimili þeirra cr að Melabraut 40, Seltjarnarnesi. Hjónaefni Nýlega 1 »ia opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún örk Guð- mundsdóttir, Baldursheimi, Nes- veg og Hallgrímur Jónasson, Lang holtsvegi 54. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Bjamey Sveina Össurardótt- ir frá Isafixði, til heimilis Ásvalla götu 46 og Guðjón Loftsson frá Hólmavík. Nýlega hafa opinberað rúlofun sína ungfrú Sigríður Guðmunds- dóttir, Samtúni 28 og Halldór Hafsteinsson, Laugavegi 124. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrr Bjarkey Sigurðardótt ir, verzlunarmær og Páll Sveins- son, bifreiðarstjóri, Keflavík. IgSI Skipin Gólfklútar — borðklútar — plast — uppþvottaklúta,- fyrirliggja.d. ★ ★ ★ ólafur Gíslason i Co. h.f. Sími 18370. Skipaútberð ríkisins: — Hekla fór frá Reykjavík I gær vestur um land í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill var á Vestfjörð- um í gær á norðurleið. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeilö S.Í.S.: — Helgafell fór frá Reyðarfirði 21. þ.m. áleiðis til Stettin. Amarfell er væntan- legt til Isafjarðar í dag. Jökulfell átti að fara frá New York 23. þ. m., áleiðis til Reykjavíkur. Dísar- fell fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Grikklands. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Hafnarfirði. Hamrafell fór frá Batum 21. þ.m. til Rvíkur. Flugvélar Loftleiðir h.f.: — Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 07 til 08 árdegis í dag frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 09,45 áleiðis til Bergen, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg kl. 19,00 í kvöld frá Hamborg, Gautaborg og Osló. — Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. gy Ymislegt Þér getið sjaldan t/reyst áfengis drykkjuvinum yðar. Þeir bregðast, áður en varir, yður og sjálfum sér. — Umdæmisstúkan. Happdrætti Í.R. — Dregið var í happdrætti íþróttafél. Rvíkur fyr ir nokkrum dögum. Upp komu þessi númer: Standlampi 16835. Ferð á E.M. í Stokkhólmi 11502, 8966, 17427. Málverk frá Þingvöll- um 18828. — Happdrættið heldur áfram og verður lokadráttur 13. nóv. n.k., en ódregið er um eftir- farandi vinninga: Fólksbifreið Fi- at 1400, model 1957. Farmiði fyrir tvo á Olympíuleikana í Róm. Þrír farmiðar á E.M. í Stokkhólmi. Haustfermingarbörn Fríkirkju- safnaðarins eru beðin að koma til viðtals í kirkjunni á föstudaginn kl. 6,30. Þorsteinn Björnsson. Tíinaritið Crval. — Nýtt hefti af Urvali er komið út. Efni þess er m. a.: Lífið eftir dauðann, er- indaflokkur sem fluttur var í sænska útvarpið; Hvers vegna brugðust síldveiðarnar í Eimar- sundi? Ekki er allt gull sem gló- ir. Þorstinn í ljósi lífeðlisfræðinn ar. Japönsk menning — og vest- ræn. Frjóduftið er auðug hráefn- islind. Stálaxir eyða ættflokki. — Hvað er kynlíf? Nýstárleg hug- mynd um björgun „Andrea Doria“. Alltof margt fólk, eftir J. B. Priestley. Leðurblökuveiðar. Er allt leyfilegt í íþróttum? Glákan — ógnvaldur augans. Engin stund jafnast á við þá stund sem er að líða. Harðara en demantur, Yið- horf og venjur í Frakklandi, og loks tvær sögur: Nótt í Normandí eftir Martin Armstrong og Gulls ígildi eftir W. Somerset Maugham Tímaritið Akranes. — í 2. hefti þessa árg., er þetta efni m. a.: 1 sælu Siglufjarðar IV. grein, eftir ritstjórann. Þorgerður á Hraun- B œndur Athugið og sniyrjið Dening múga- og sláttuvélar yðar fyrir veturinn og sendið strax pantanir á varahlutum tii næsta kaupmanns, kaupfélags eða beint til okkar. — mmjpM felli, eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Fröken Sigríður Helga- son, um merka ísl. konu sem vann merkilegt starf í Danmörku. — Saloman Heiðar, minningargrein. Til f jalla og frá, eftir Sigurð Jóns son frá Brún. Hinn mikli styrk- ur sigrar meinin vönd, um séra Sveinbjörn Ólafsson sextugan og starf hans. Um skjala- og minja- safn Reykjavíkur. Dr. Árni Árna- son kveður Akranes. Um rímur Bjarna Borgfirðingaskáld og Hall gríms Péturssonar, eftir Svein- Benteinsson. Hversu Akranes byggðist og er þar rætt um Mel- stað og Bergstaði. Leikdómar og ýmislegt fleira til fróðleiks og skemmtunar. 1 þessu hefti eru margar góðar myndir. — Ritið er að venju prentað á sérlega góð- an pappír. Frá Bridgedeild Breiðfirðingafé- lagsins.: Vetrarstarfsemin hefst í kvöld kl. 8 í Breiðfirðingabúð. Skráð verður í tvínjenningskeppni sem hefst 1. október. OrS lífsins: — Og í trausti þess veit ég að ég muni lifa og halda áfram að vera hjá yður öllum, yð- ur til framfara og gleði í trúnni, til þess að hrós yðar verði því meira í Kristi Jesú fyrir mína Franziska Sigur- jonsdóttir sextug JÁ, tíminn líður og Sissa er orð- in þetta að árum, en þið skuluð ekki hugsa að hún sé orðm göm- ul, því hún hleypur eins og tvítug væri og bregður sér á gömlu dans ana, ef svo ber undir. En hvað skal segja um alþýðukonu í skuggahverfinu. Ekki sléttar hún tún eða dregur fisk úr sjó, en fleira þarf að gera í þjóðfélaginu, það þarf líka að hirða aflann svo að vel fari. Sissa er ein þeirra, sem vinna að þeim störfum. Franziska er fædd á Flr.teyri 24. sept. 1897, en fluttist til ísa- fjarðar 2 ára og ólst þar upp. Hún fluttist til Reykjavíkur 1913 og hefur dvalizt hér síðan. Hún gift- ist 1920 Jónasi Árnasyni, verka- manni, Vatnsstíg 9 og hafa þau hjón búið þar í sínum húsa- kynnum síðan. Það hefur komið í hennar hlut að sjá fyrir sínu heimili hin síðari ár og engum, sem lítur inn til Sissu dylst, að það er gert með prýði. Þau hjón eiga 3 myndarleg börn og 2 tengdabörn, og barnabörnin 9 eru öll mjög mannvænleg. Ég óslca Franzisku og fjöl- skyldu hennar allra heiila og blessunar á komandi árum. Una Einarsdottir. skuld, við það að ég kem aftur til yðar. (Fil. 1, 25—26). F^jAheit&samskot Sólheimadrengurinn: — Áheit J. J., krónur 50,00. Gjafir til Barnaspítalasjóðs Hringsins: — Aðstandendur Guð- laugar Þorvaldsdóttur gáfu á árs- afmæli hennar (þá sjúklingur á Barnadeildinni), kr. 500,00. — Til minningar um Magnús Má Héðins son, á afmælisdegi hans, frá föður hans. kr. 100,00. Áheit fré N N kr. 100. Áheit sent í pósti 50,00; nafn laust sent í pósti 350,00; Mrs. Betty Michaels, London, sem heyrt hafði um opnun Barnadeildarinn ar 19. júní s.l. krónur 50,00. Læknar fjarverandi Árni Guðmundsson fjarv. frá 9. þ.m. til 24. þ.m. Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Björnsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst. óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikts- son. — Eggert Ste-'nþórsson, fjarv. frá 15. þ.m., í 2—3 vikur. Staðgengill: Kristjá-i Þorvarðarson. Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlatigsson, Hverfisgötu 50. Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 5. þ.m. til 25. þ.m. staðg.: Jór Þorsteinsson. Hannes Þórarinsson, fjarv. frá 1£. þ.m., í 1—2 vikur. Staðgengill: Guðm. Benediktsson. Hjalti Þórarinsson, óákveðið. Stg.: Alma Þórarinsson. Skúli Thoroddsen fjarverandi í 3 vikur. Staðgengill: Guðmundur Björnsson. — Þórarinn Guðnason læknir verð ur f jarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt ir. Viðtalstími kl. 2—3, Hverfis- götu 50, sími 19120 (heimasími: 16968).— 7vö systkini óska eftir tveim herbergjum með aðgangi að eldhúsi. — Gæti komið til gi'eina að lesa með unglinguni. Uppl. í síma 16386 frá 9—12 og 1 —5, þriðjudag og miðviku- dag. — Hilmar Garðars Iié^aðsdómslögmaður. Málflutnmgsskrifstofa. Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.