Morgunblaðið - 24.09.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.09.1957, Blaðsíða 7
ÞviðjudagMr 24. #ept. 1#B7 lUORGinSBLAÐIÐ ? Fasteignir og verðbréf s.f. Ausiurslræti 1. Til sölu hálft hús, tvær íbúð ir, á ágætum stað við Miðhæinn. £inbýlishús í Hafnarfirði. Ágæt greiðsluskilyrði, ef samið er strax. Sími 1-34-00 Til sölu m. a.: 2ja herb. íbúð á hæð, við Laugaveg. 2ja lierb. íbúð á hæð, við Miklúbraut. T.ilið hús í Túnunum. Hús við Hverfisgötu, með tveim 2ja herb. íbúðum og 1 herb. og eldhúsi í kjallara. 3ja lierb. kjallaraíbúð í Teig unum. Lítið niðurgrafin. Sér hitaveita. Sér inn- gangur. 3ja herb. risíbúð í Skjólun- um. Útb. 100 þús. Mjög góð 3ja herb. íbuð í Hiíðunum. Sér hiti. Sér inngangur. 3ja herb. einbýlishús á góð- um stað í Kópavogi. 4ra herb. íbúð við Hafnar- fjarðarveg. Sér inngang- ur. Sér hiti. Sér lóð. 4ra herb. ibúð í Norðurmýri Sér inngangur. 4ra herb. risíbúð í smíðum, við Langholtsveg. 4ra herb. einbýlishús í Kópa vogi. Mjög stór lóð fylgir 4ra herb. risíbúð við Efsta- sund. 4ra herb. íbúð við Miklu- braut. 1 herbergi í kjall- ara fylgir. 5 lierb. íbúð í Hlíðunum. 5 lierb. íbúðir I smíðum í Laugarneshverfi, Vestur- bænum og víðar. 3ja og 4ra herb. íbúðir, í Vogunum. Hæð og ris við Efstasund. 6 herb. glæsilegt nýtt ein- býlishús í Kópavogi o. m. fleira. Fasteigna- og lögtrœðisfofan Hafnarstræt. 8. Opið kl. 1,30—6, sími 19729 Svarað fyrir hádegi í síma 15054. — Verðbréfasala Vöru- og peningalán. — Uppl. kl. 11—12 t. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnnsson Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlendnvörur Kjo' — Verziunin STItAUMNES Nesveg 33. Sími 1-98-32. Ráðskona óskast á gott, fámennt heim ili á góðum stað í bænum. Engin börn, gott húsnæði. Góð vinnuskilyrði. Upplýs- ingar f síma 2-40-54. GÓLFSLÍPUNIN Barmahlíð 33 Sími 13657 TIL LEIGU fyrir einhleypa konu — 1 herb. og eldunarpláss, — gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 16180 eftir hádegi. Saltvikurrófur koma daglega i bæinn. Þær eru safamiklar, stórar og góðar. Sendum heim. Sími 24054. — Hópferðir Höfun. 14-40 farþega bif- reiðir í lengri og skemmri ferðir. — Kjartan og Inginiar Sími 32716 og 34307. Kaupum Eir og kopar Simi 24406. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavík. Ui)g, barnlaus hjón óska eft ir tveggja herbergja ÍBÚÐ helzt á hitaveitusvæði. Upp- lýsingar í síma 10794, frá 1—6. Stúlka óskast til að veita fámennu heimili forstöðu. Engin börn. Guniíiar Þórðarsoi. Norðurstíg 7. Volks’W'agen 1956 Moskwiich 1957 Opel Caravan 1955 Plymoulh 1948 Renaull 1946 Morris sendihíll 1946 Chevrolet ’47, með skúffu Hiimann 1950 Til sölu. — Bifreiðasala Stefáns Jóhannsson Grettisg. 46, sími 12640. Innrömmun Glæsilegt úrval af erlendum rammalistum. — Húsgagnaverzlun Gunnars Mekkinússonar Laugavegi 66. STULKA óskast til afgreiðslustarfa, hálfan daginn í verzl. Gunn- þórunnar & Co. Upplýsing- ar á Amtmannsstíg 5. Afgreiðslustúlka helzt vön, óskast í vefnaðar vöruverzlun í Vestmanna- eyjum. — Upplýsingar í síma 16804. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði fyrir létt- an og hávaðalausan iðnað, óskast, 25 til 50 fermetrar. Tilboð merkt: „Fermetrar — 6678“, sendist blaðinu fyrir sunnudag. Tek að mér að Lakka burðir á kvöldin og um helgar. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Upplýsingar í síma 22606. Cóður bíll — Dodge 1942 ný gegnum tekinn, ný sprautaður, ný skoðaður og í ágætis lagi, er til sýnis og sölu að Skipasundi 87, þriðjud. og miðvikud., eftir kl. 7 síðdegis. Uppl. í síma 3-37-52. — MÓTOR í Studebaker- ’47, ný stand- settur, með öllu tilheyrandi. Einnig gírkassi. Tilb. merkt „12 — 6676“, sendist Mbl. BARNAVAGN Pedigree, blár, til sölu. — Upplýsingar í síma 18740. Húsasmiða- meistarar Maður, sem unnið hefur fleiri ár við húsasmíðar, ósk ar eftir að fá námssamning hjá góðum meistara. Tilboð leggist inn á afgr., fyrir fimtudagskvöld, merkt: — „Námssamningur — 6675“. Vil kaupa fokhelda íbúð, helzt í Aust- urbænum, til greina kemur að gerast byggingarfélagi. Hef all-mikil peningaráð. — Tilb. sendist Mbl., fyrir 28. þ.m., merkt: „Smiður — 6674“. — Húsnæði 3—4 herbergi, vantar mig strax. Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtudag, merkt: „6673“, eða í síma 17252. Karl O. Ronölfsson Hafnarfjörður Menn teknir í fæði á JÓ- fríðastaðaveg 12. — Sími 50778. — TIL SÖLU amerísk eldavél, notuð. Upp lýsingar í síma 50063. Keflav'ik V tri-Njarðvík Óska eftir að leigja 2 herb. og eldhús. Upplýsingar 1 síma 3203, Keflavíkurflug- velli, frá 8—4. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa, sem fyrst. Veitingastofan Bankastræti 11. Stúlka óskast Vil kaupa byggingarlóð innan Hringbrautar, 100— 200 ferm. að stærð. Komið gæti til greina að gerast byggiiigarfélagi. Ásbjörn Ólafsson Grettisgötu 2A. Sími 24440. Pianókennsla Byrja aftur þann 26. þ.m. Ingibjörg Benedistsdóttir Vesturbr. 6, Hafnarfirði. Sími 50190. Sigrún Guðjónsdóttir og Gestur Þorgrímsson halda námskeið í teiknun og leirmótun, fyr- ir börn á aldrinum 5—12 ára, að Laugarásvegi 7. — Upplýsingar í síma 16077. Tek gesti til lengri og skemmri tíma: Pension Schmidt-Trömmer Hamborg 13. Schliiterstrasse 2, II. Sími 44 50 93. Loftpressur til leigu G U S T U R h.f. Símar 23956 og 12424. Fóðurbútar í fjölbreyttu úrvali. Gardínubúðin Laugavegi 18. Leiguskipti Vil skipta á 5 herbergja í- búð á minni íbúð. Upplýe- ingar í síma 18771. Taurulla Hentug fyrir sambýlishús, er til sölu í Þvottahúsinu í Gnoðavogi 72. Fyrsta flokks Pússningasandur til sölu. - . 3ími 3-30-97. Pússningasandur fínn og grófur. Einnig sand ur í steypu. — Ámokstursvél til sölu. Uppl. í síma 18034 og 10B, Vog- um. — Hjón með barn á fyrsta ári, óska eftir 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ Upplýsingar 1 síma 14588. Góður Vörubill Dodge ’46 til sölu. Skifti á 4ra manna bíl koma til greina. Uppl. að Bræðra- tungu við Holtaveg. — Sími 34906. — ÞAKJÁRN - TIMBUR Vil kaupa nýlegt þakjárn, ca. 25—35 plötur (ca. 9 feía). Einnig lítið magn af nýlegu „imbri, t.d. 1x6”, 2x 4”, 2x6”. Uppl. í síma 13237 til kl. 7 á kvöldin. Keflavík — Snðurnes Servis þvottavélar Stærri gerð með og án suðu Servis jmittavélar Minni gerð með og án suðu Servis strauvélar itp&íp&sma. Keflavík. Sími 730.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.