Morgunblaðið - 25.09.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.09.1957, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. sept. 1951 bancic. Heimili brúðhjónanna verð ur á Nesvegi 48. BBS Skipin Á morg-un er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). I dag er 268. dagur ársins. MiSvikudugur 25. septeniber. Árdegisflæði kl. 7,01. Síðdegisflæði kl. 19,18. Slysavarðstofa Beykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24050. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- baejar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kL 8, nema á iaug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardogum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Áifhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Akureyri: — Næturvörður í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir Pétur Jónsson. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson. I.O.O.F. 7 = 1389258% ^ Sp.kv. IEJ Brúökaup Á laugardaginn voru gefin sam an í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Erna Aðalheið ur skrifstofustúlka, Njálsgötu 74 og Dagbjartur Sverrir Guðjóns- son, rennismiður, Lambastöðum, Seltjarnarnesi. — Heimili þeirra er á Sogavegi 72. Laugardaginn 21. þ.m., voru gefin saman í hjónaband af séra Josef Haeking í Kristskirkju í Landakoti, ungfrú Ebba Egilsdótt ir, Sigurgeirssonar og Pétur Ur- Röskur og ábyggilegur Sendisveinn óskast frá næstu mánaðamótum, hálfan eða allan daginn. — Uppl. í síma 1-11-50. Harald Faaberg hf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. — Fyrirspurn- um ekki svarað í síma. Stórholtsbuð Stórholti 16. Sfór hrœrivél Ný eða nýleg hrærivél með minnst 100 lítra potti óskast keypt. Tilb. er greini stærð potta, stærð mótors, meðfylgjandi áhöld, gerð og verð, merkt Stór hrærivél — 6711, sendist blaðinu fyrir 27. sept. Eimskipafélag Íslands li. f.: — Dettifoss og Fjallfoss eru í Rvík. Goðafoss fór frá Akranesi 19. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Siglu- firði 21. þ.m., til Hamborgar, Rostock, Gdynia og Kotka. Reykja foss fór frá Siglufirði 21. þ.m., til Grimsby, Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá Lysekii 24. þ. m. til Gravarna, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. — Esja er á Vestfjörðum á suður- leið. Herðubreið fer frá Reykja- vík á föstudag austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Akureyri. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gser til Vestmanna- eyja. — Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —— Katla fer væntanlega á morgun frá Kotka, áleiðis til Ventspils og Reykjavíkur. — Askja er væntan leg til Siglufjarðar í dag. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Osló Kaupmannahafnar og Hamborgar kL 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17,00 á morg- un. — Gullfaxi fer til London ki. 08,00 í fyrramálið. — Innanlands flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — ilYmislegt Bindindi á áfenga drykki er rétt og rökstutt. Áfengisdrykkja er röng, óréttlát og skaðleg. — Umdæmistúlcan. Bridgefélag kvenna í Rvik hef- ur vetrarstarfsemi sína miðviku- daginn 2. október, í Skátaheimil- inu. Byrjað verður með tvímenn- ingskeppni og eru félagskonur vinsamlegast beðnar að tilkynna þétttöku til stjórnarinnar hið fyrsta. Kvennaskólinn i Reykjavík. — Námsmeyjar skólans að vetri komi til viðtals á föstudaginn, 3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis, 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. LeiSrétting. — Hláleg mistök urðu í gær, er birt var á 8. siðu Morgunblaðsins myndarleg aug- lýsing undir fyrirsögninni Tillög- ur frá stjórn V.R. — Var þar prentuð ályktun, sem aðalfundur verzlunarmannafélagsins gerði 1956. í ályktuninni er rætt um samskipti félagsins og við- semjenda þess, og eru þau mál, er hún fjallar um, nú löngu komin í höfn, og hafa reyndar aldrei verið aug- lýsingaefni. Fjölritaður blaðsnep- ill með ályktuninni slæddist, vegna misskilnings út á auglýsingastofu blaðsins með öðru auglýsingar- handriti, og voru fyrirmælin, sem fylgdu, ekki gleggri en svo, að álit- ið var, að hér væri um auglýsingu að ræða. Aheit&samskot Sólheiniadrengurinn, afh. Mbl.: Fanný Benónýs kr. 100,00; Þ. G. kr. 75,00; N N 50,00. Smurbrauðsdama óskast strax Síld & Fiskur Austurstræti 6 Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í vefnaðarvöruverzlun. — Eiginhandarumsókn, ásamt mynd, sem endursendist Frá sjúkrasamlaginu með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: Afgreiðslu- stúlka — 6707. Frá og með 1. nóv. nk. hættir Hjalti Þórarinsson, læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið vegna læknisstarfa hans í Landspítalanum. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir heim- ilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok október-mánaðar, til þess að velja sér lækni í hans stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Ungur maður óskast til innheimtu á reikningum. Þarf að hafa mótorhjól. Tilb. merkt: „Innheimtumaður — 6708, sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. laugardag. Söfn NáltúrugripasafniS: — Opið á sunnudögum kL 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa f Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sur-iudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kL 1.30—3,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308, útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. — Lesstofa kl, 1C—12 og 1—10, laugardaga 10— 1? og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuðina. — Utibú Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—■ 7. Hofsvallagötu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7. Efstasundi 36 opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Árbæjarsafn opið daglega kl. 3 —5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Björnsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikts- son. — Eggert Stemþórsson, fjarv. frá 15. þ.m., í 2—3 vikur. Staðgengiilj Kristján Þoi-varðarson. Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Hannes Þórarinsson, fjarv. frá 15. þ.m., 1 1—2 vikur. Staðgengill: Guðm. Benediktsson. Hjalti Þórarinsson, óákvtðið. Stg.: Alma Þórarinsson. Skúli Thoroddsen fjarverandi í 3 vikur. Staðgengill: Guðmundur Björ-nsson. — Þórður Möller er fjarverandi til 29. september. Staðgengill: Ölaf- ur Tryggvason. Þórarinn Guðnason læknir verð ur fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Þorbjörg Magnúsdótt ir. Viðtalstími kl. 2—3, Hverfis- götu 50, sími 19120 (heimasímis 16968). — 4 .SKIPAUTGCBP RIKISINS „ E S J A “ austur um land í hringferð hinn 30. þ.m. — Tekið á móti flutuingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar. — Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, — Kópa- skers og Húsavíkur, í dag. — Far- seðlar seldir árdegis á laugardag. Félagslíf Knattspyrnufél. Fram Meistara-, I. og II. flokkur: — Munið æfinguna kl. 7 í kvöld. — — Þjálfarinn. Víkingur, 3. flokkur Æfingar verða framvegis á mánudögum kl. 7, miðvikudögum kl. 7, föstudögum kl. 7. — Þjálfari. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning emhættismanna. ÓL Hjartar, Hall- dóra og Kristinn Ágúst sjá um skemmtiatriði fundarins. Félagar, fjölmennið! — ÆSsli templar. Vinna Hreingerningar Vanir og liðlegir menn. — Sími 12173. — V I N N A Tökum uð okkur hreingerning- ar og málun. — Sími 17417. Samkomur Kristniboðshúsið Belunía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.