Morgunblaðið - 25.09.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.09.1957, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 25. sept. 1957 MORGZJISBLAÐIÐ 1S VÖRUR frá Austur-Þyzkalandi Erum umboðsmenn hér á landi fyrir eftirtalin Austur-þýzk fyrirtæki VEB LEIPZIGER EISEN- UND SXAHLWERKE, Leipzig. „ L E S “ Skrúfstykki, allar stærðir. — Slípivélar fyrir verkstæði. — VEB VEREINIGTE WERKZEUG- UNG BESTECKFABRIKEN, Schmalkalden „ANKER“ „S-CHM ALK ALD A“ Tréborar, allskonar; steinborar; meitlar; þjalir; stjörnulyklar; skrúf- járn. — Borðbúnaður úr rústfríu stáli, léttmálmi og Alpacca. — F. W. KAMPMANN, Schmalkalden „KAMPMANN" Bifreiðaverkfæri allskonar, svo sem stjörnulyklar; fastir lyklar; skipti- lyklar, topplyklasett. — Amerískt mál; millimetra mál; brezkt mál. — VEB WERKZEUG — UNION, STEINBACH, Hallenberg „ W E R U S “ Tengur allskonar; þvingur; hamrar; skiptilyklar; snitttæki; sagir alls- konar, verkfærasett. ZWENKAUER MASCHINENFABRIK, Zwenkau h. Leipzig „ELECTRIC" Rafmagnsborvélar; %“, 7/8“ og stærri — Rafmagnssmergelskífur 7“ og 8“, 1 og 3ja fasa. — VEB ELESTROWERKZEUGE-APPARATE, Sebnitz Rafmagnsborvélar; rafmagnsskrúfjárn, rafmagnsblikkklippur, borvéla- statif, barkar og fleiri fylgihlutir. — MECHANISCHE WERKSTÁTTEN „VENUSBERG“ Ehrenfriedersdorf „VENUSBER G“ Brjóstborar, handborar, hjólsveifar, handsmerglar, borpatrónur. — VEB (K) „DIE MEININGER“ PINSEL UND BÚRSTEN MEININGEN, Undermassíeld — Meiningen „DIE MEININGER" — Málningapenslar allskonar. — VEB TRUSETAL-WERK, Trusetal „TRUSETAL“ — Skæri allskonar. — VEB WERKZEUG-RING SUHL RÖRTENGUR (sænskt lag). — VEB ELEKTROMOTORENWERKE THURM, Thurm — Sachsen „ T H U R M “ Gear-motorar, 3ja fasa 0.45 — 5,5 hestöfl Gear-motorar, 1 fasa 0,22 — 0,95 hestöfl. Rafmótorar 3ja fasa 0,27 — 13,5 hestafla 750, 1000, 1500 og 3000 sn./mín Rafmótorar 1 fasa 0,22 — 0,95 hestafla. — Rafm. smergelskífur og combineruð rafm.verkfæri — Innflitjendur — Kaupmenn — KaupfélÖg Vörur frá ofantöldum fyrirtækjum eru þegar þekktar um allt land. — Sendið pantanir yðar til okkar eða beint til verksmiðjanna, sem munu veita yður hina beztu fyrir- greiðsiu. Myndalista og upplýsingar um verð og afgreiðslu sendum við þeim er þess óska. — Kaupið vorur yðar á hagkvœmu verði — K. Þorsteinsson & Co. Umboðs og heildverzlun Vesturgötu 5, P.o. box 1143, sími 19340

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.