Morgunblaðið - 25.09.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.09.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 25. sept. 1957 MORGVNBL AÐ1Ð 9 Skúr óskast til leigu, í Reykjavík. Upp- lýsingar milli 7 og 9 í síma 17252. Heimavinna ■ Ung húsmóðir óskar eftir einhvers konar heimavinnu. Upplýsingar í síma 32357. TIL SÖLU gamalt borSstofuborð og fimm stólar. Verð aðeins 1200,00. Uppl. Barónsstíg 55, miðhæð, milli kl. 1 og 6. Reykjavík Hafnarfjörður Fámenna og reglusama fjöl skyldu vantar íbúð, sem fyrst. Tilboð merkt: „Reglu semi — 6700“, sendist Mbl., fyrir fostudag. Hafnarfjörður Sá, sem fann silfurbúna tóbaksbaukinn, fyrir fram- an verzl. Jóns Mathiesen, um daginn, hringi í síma 50254. — Pianókennsla Byrja kennslu 1. október. Nemendur vinsamlegast tali við mig sem fyrst. Jórunn Norðmann Skeggjag. 10, sími 19579. Stúlka óskar eftir heimavinnu Ziephyr Zodiak ’55 Ford Angliu ’55 Ford Consul ’55 Ford Fairline 6 m., ’56 Ford ’47 Cbevrolet ’55 „Bel Air“ Chevrolet ’52, ’49 Standard ’49, ’47 Wauxhall ’48 Dodge ’47, ’48 Ford Piekup ’52 Austin 8, 10 og 16 ’47 Morris 10 ’47. Auk fjölda bifreiða af flestum gerðum, með alls konar greiðsluskilmálum. BÍLLIIMIM Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 IÐNÁÐAR- PRJÓNAVÉL með mótor, til sölu. Upplýsingar í síma 19166. — Góður 4ra manua BÍLL til sýnis og sölu á Leifsgötu 20, frá 6—8 í kvöld. Skifti koma til greina. — Sími 10234. — Karlmaður og kona óskast á heimili í Borgar- firði. — Upplýsingar í síma 15213. — 2ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu, helzt með húsgögnum. Tilboð sendist Mbl., strax, merkt: „6698“. ÚTVECUM pussnmgasand og skeljasand. Tekið á móti pöntunum í síma 23315, — milli 7 og 8 að kvöldinu, alla daga nema laugardaga Oig sunnudaga. Reglusöm STÚLKA má vera útlend, óskast til að halda hreinni lítilli íbúð hjá einhleypnm manni, sem lít- ið er heima. Herbergi til leigu á sama stað síðar. — Tilboð merkt: „Hagkvæmt — 6631“, sendist blaðinu, fyrir föstudagskvöld. Ung stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir atvinnu strax. Mætti vera hálfan daginn. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Vön — 6702“. OPTIMA Skrifstofuritvélar Ferðaritvélar GarSar Gíslason hf. Reykjavík. KEFLAVÍK Ný 3ja herb. íbúð til sölu, með sér inngangi og hita. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 6704“, sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Verzlunin ÁRNES Barónsstíg 59. — Upplýs- ingar eftir kl. 4. KONA eða stúlka, óskast frá 1. okt. til að gæta 2ja barna, 3ja og 5 ára frá kl. 8,30—2 á daginn. Gott kaup, mikil frí. Hentugt fyrir konu, sem hefði aðra heimavinnu. Her- bergi og eldhúsaðgangur til leigu á sama stað. — Uppl. kl. 3—7 í síma 1-81-78. HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 600/640x15 670x15 760x15 500/525x17 Garðar Gíslason h.f. JEPPI í góðu standi, óskast til leigu í mánuð. — Góðri meðferð heitið. Upplýsing- ar í síma 32694 og 12760. Sendisveinn óskast í verzlun Bjöms Jónssonar, Vesturgötu 28. Upplýsingar í búðinni. TIL LEIGU Góð 3ja herb. íbúð til Ieigu í Vogunum (kjallaraíbúð), í október. Tilboð merkt: — „Ibúð — 6705“. Herbergi óskast Herbergi vantar á góðum stað í læmira, handa karl- manni. Sími 17165, til kl. 5. — Buick ’56 til sölu Bíllinn er í fyrsta flokks ásigkomulagi. Bílasalai Klapparst. 37, sími 19032. íbúð óskast 3—4ra herbergja, í stuttan t.'ma. — Upplýsingar í síma 32778. Hárgreiðsl udama óskar eftir atvinnu. — Uppl. í síma 32034. Nýkomin þýzk Jersey-Náttföt kr. 80,60 og Jersey-ltláttjakkar kr. 83,20 Austurstræti 7. Gott herbergi TIL LEIGU gegn einhverri húshjálp eft ir samkomulagi, á Bræðra- borgarstíg 1, sími 13938. — Á sama stað til sölu stutt- pels (Muskrad). — TIL LEIGU fyrir einhleypa konu, stofa með innbyggðum skápum, snyrtiklefa og sér forstofu, gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 16568. SÖLUTURN Af sérstökum ástæðum er til sölu söluturn, í fullum gangi. — Uppiýsingar í síma 22293. Íbúð óskast Ríkisstarfsmann vantar 2 —3 lierb. íbúð. — Þrennt í heimili. — Upplýsingar í síma 15945. Netteygjubelti frá Litil ibúð óskast fyrir rólegar mæðgur. — Upplýsingar í síma 23829. Húsnæði Vill ekki gott og sanngjarnt fólk leigja okkur 2ja herb. íbúð, með svolítilli geymslu. Má vera í Hafnarfirði. Er- um tvö fullorðin og algjört reglufólk. Beztu umgengni heitið. — Tilboð leggist inn til Morgunblaðsins fyrir 28. þ. m., auðkennt „Strax — 6710“. Ung hjón, barnlaus, sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli ÍBÚÐ Þeir, sem vildu sinna þessu, gera svo vel og senda tilboð til Mlil., fyrir föstudag — merkt: „Hæglát — 6696“. Tvö samliggjandi HERBERGI í húsi í Miðbænum, til leigu strax eða 1. okt., fyrir reglu saman karlmann, helzt sjó- mann eða flugmann. Tilboð merkt: „September 1957 — 6701“, leggist inn á afgr. Mbl. — KjÖrbarn Óskum eftir að taka kjör- barn, dreng eða stúlku, helzt ekki eldra en 6 mánaða. Þeir sem vildu sinna þessu, sendi nafn sitt og heimilisfang til afgr. Mbl., merkt: „Barn- góð — 6709“. Fiat '57 keyrður 10 þús. km„ til sýn is og sölu í dag. Skipti á amerískum fólksbíl, árg. ’52 —’55, koma til greina. — SKODA ’47, í sérstakiega góðu standi. Verð 18 þús. Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420. íbúð til leigu 1. okt., 3 herbergi, eldhús og bað á hitaveitusvæði, í Miðbænum. Árs fyrirfram- greiðsla. Reglusemi áskilin. Tilb. sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „2000 — 6706“. Er einhleyp Óska eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 reglumönnum, — eða annarri atvinnu, í bæn- um, er gott húsnæði fylgir. (Ekki vist). Uppl. í dag kl. 11 f.h. til kl. 8 e.h. — Sími 32648. — HALLÓ! Stillt og siðprúð stúlka, sem ætlar að fara á Laugar- vatnsskólann í vetur, óskar að kynnast stúlku, sem vænt anlegum herbergisfélaga. — Uppl. í síma 17804 eftir kl. 9 á kvöldin. Getur tekið að sér bókhald og vélritun. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugar- dag, merkt: „Áreiðanleg — —- 6699“. — Volkswagen '58 svartur, með rauðu og hvítu áklæði, til sölu hjá okkur. Bifreiðasalan BÍLLIIMIM Garðastræti 6 Sími: 18-8-33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.