Morgunblaðið - 10.10.1957, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 10. okt. 1957
1 dag er 283. dagur ársins.
Fimmtudat'ur, 10. október.
25. vika suina.s.
Árdegisflæ8i kl. 7,00.
Sí8degisflæí5i kl. 19,10.
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911. Ennfemur eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga tí. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
kirkjunni, Landakoti, ungfrú Sig-
ríður Markan, Silfurtúni 5 og
Charles Strachan, Buffalo N. 4.
Laugardaginn 5. okt. voru gef-
in saman í hjónaband af próf.
Bimi Magnússyni ungfrú Kristín
Markan, Þórsgötu 27 og Bjöm
Emilsson, sama stað.
Afmæli
1 dag, 10. október, verður áttræð
ur Friðrik Magnússon, verkamað-
ur, Grundarstíg 12, Bolungarvík.
jgBl Skipin
Skipadeild S. f. S.: — Hvassa-
fell fór 8. þ.m. frá Stettin áleið-
is til Siglufjarðar. Arnarfell fer
frá Dalvík í dag áleiðis til Napoíí.
Jökulfell er á HomafirðL Bísar-
fell kemur til Pireus í dag. Litla-
fell fór í gær frá Reykjavík til
Vestur- og Norðurlandshafna. —
Helgafell fer í dag frá Norðfirði
til Reykjavíkur. Hamrafell fór í
gær frá Reykjavík áleiðis til
Batum.
Flugvélar
Hafnarf jörður: — Næturlæknir
er Kristján Jóhannesson, sími
50056. —
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar- apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Sigurður Ölason.
I.O.O.F. 5 = 13810108% ==
Sameiginl. borðh.
iHl Helgafell 595710117 — IV/V
—2.
Hjönaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Eyrún J. Axelsdóttir,
Laufásvegi 25 og Páll B. Símonar-
son, Garðshorni, Garðahreppi.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfi’ú Bima Kristjáns
dóttir, Hringbraut 77, og Guðjón
Ólafsson, Flókagötu 33.
Flugfélag íslands h. f.: - Milli
landaflug: Gullfaxi er væntanleg-
ur til Reykjavíkur kl. 17,10 frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 09,00 í
fyrramálið. — Iimanlandsflug: 1
dag er í-áðgert að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils
staða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksf jax-ðar og Vestmanna-
eyj a. — Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Egilsstaða,
Fagui-hólsmýrar, Hólmavíkur, —
Homafjarðar, ísafjarðar, Klaust-
urs og Vestmannaeyja,
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg kl. 07,00—08,00 árdegis frá
New York. Flugvélin heldur áfram
kl. 09,45 áleiðis til Gautaboi'gar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar. — Hekla er væntanleg kl. 19,00
í kvöld frá London og Glasgow.
Flugvélin heldur áfram kl. 20,30
áleiðis til New York.
IglBrúökaup
Laugardaginn 5. okt. voru gefin
saman í hjónaband í kaþólsku
HFélagsstörf
Brciðfirftingafrlagið. -— Vetr-
Unglinga
vantar til blaðburðar við
Hlíðarveg
Laugarnesvegi
Herskálakamp
JXl0r0imÞIa&it>
Sími 2-24-80
Hafnarfjarðarbíó hefir nú í mánuð sýnt spönsku kvikmyndina
„MarceIlino“ við mikla aðsókn. Tími sá, sem bíóið hafði myndina
leigða, var útrunninn í gær, en framlenging fékkst á leigutíman-
um svo að hún verður sýnd nokkur kvöld ennþá. Myndin hér
að ofan er af Pabiito Calvo, sem fer með aðalhlutverkið
arstarfsemi félagsins hefst með
skemmtisamkomu í Breiðfirðinga-
búð í kvöld kl. 8,30.
Frá Bræðrafél. Óháða safnaðar
ins: — Fundur í Félagsheimil
Óháða safnaðarins kl. 8,30 í
kvöld.
HYmislegt
Það er hyggilegt fyrir þá, sem
vilja tryggja sér góða framtíð og
álit og traust samborgara sinna,
að sniðganga drykkjuhneigða
menn, af því að slílcur félagsskap-
ur leiðir alltof oft til áfengis-
drykkju. — Umdæmisstúkan.
Ægir, rit Fiskifélagsins, október
heftið er komið út. Þar er m. a.
sagt frá fiskíleit 1957, skrifað er j
um hleðslumerki skipa, sagt frá
vetrarvertið 1957, í erlendum
fréttadálki er ýmislegt fróðlegt.
Á kápu er mynd af hinum nýja
báti Skagstrendinga, Húna.
Sænski sendikennarinn, Bo Alm-
qvist fil. mag., hefur námskeið í
sænsku fyrir almenning, í háskól-
anum í vetur. Væntanlegir nem-
endur era beðnir að koma til við-
tals í dag kl. 8,15 e.h. í III. kennslu
stofu háskólans. Kennt verður í
tveim flokkum, annar fyrir byrj-
endur og hinn fyrir framhalds-
nemendur.
Danslög. — Nýkominn eru út, á
nðtum, vals og polki eftir Ásbjöra
Ó. Jónsson. Valsinn heitir: „Ég sá
þig fyrst“ og er góðkunnur í út-
varpi og dansskemmtunum undan
farin ár. Texti er eftir Vilhjálm
frá Skáholti. Polkinn vakti mikla
athygli og varð umræddur í blaða-
deilum, sem spunnust út af sið-
ustu danslagakeppni S.K.T. Text-
inn er eftir Reinhai'dt Reinhardts-
son. — 1 fyrra kom út, á nótum,
eftir sama höfund, vals sem heitir
„Þú gafst mér allt“, texti eftir
Vilhjálm frá Skálholti.
P^Aheit&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
J S krónnr 200,00; Heiða 50,00.
Menningar- og minningarsjóður
kvenna. I maímánuði sl. bárust
Menningar- og minningarsjóði
kvenna, minningaxgjafir um þess-
ar konur: Þuríði Bjarnadóttur,
ekkju Isólfs Pálssonar kr. 2.300,00
Gnðrúnu Þóiðardóttur, ekkju I
Gísla Pálssonar kr. 2,100,00. j
Minningargjafir þessar gáfu
Stokkseyi-ingar, búsettir í Reykja-
vík. — Skilagrein varðandi aðrar
minningargjafir, sem sjóðntxm
hafa borizt á þessu ári, verða hirt
ar um næstu áramót. — F.h. Menn
ingar- og minningarsjóðs kvenna.
Svava Þórleifsdóttir.
Læknar fjarverandi
Alfred Gíslason fjarvexandi 28.
sept. til 16. okt. — Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
Bjarnx Jónsson, óákveðið. Stg
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst. óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
ITjalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
Jón Hjaltal'n Gunnlaugsson
verður fjarve-andi til 14. október.
Staðgengill er Árni Guðmundsson.
Skúli Thoroddsen fjarverandi,
óákveðið. StaðgengiII: Guðmund-
ur Björnsson.
Þórarinn Guðnason læknir verð
ur fjarverandi um óákveðinn tíma.
Staðgengill: Þorbjöi'g Magnúsdótt
ir. Viðtalstími kl. 2- 3, Hverfis-
götu 50.
msöfn
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga, og laugardaga kl. 1—3.
Árbæjarsafn opið daglega kl. 3
—5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h.
Nátturugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ur opið 1. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 1,30
—3,30.
Bæjarbókasaín Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—7. Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofai* kl. 2—1
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga, miðvikadaga og föstudaga
kl. 5-—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Listasafn ríkisins er til húsa i
Þ j óðmin j asaf ninu. Þ jóðmin j asafn
ið: Opið á sur audögum kL 13—16
• Gengið •
Gullverð ísL srónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengl
1 Sterlingspund ....... kr. 45.70
1 Bandarikjadollar .... — 16.32
1 Kanadadollar ..........— 16.90
100 danskar kr. ............— 236.30
100 norskar kr............ — 228.50
100 sænskar Kr..............— 315.50
100 fxnnsk möi'k ...........— 7.09
1000 franskir frankar .... — 46.63
100 belgiskir frankar .... — 32.90
100 svissneskir frankar .. — 376.00
100 Gyllini ................— 431.10
100 tékkneskar kr...........— 226.67
100 vestur-þýzk mörk ...' — 391.30
1000 Lírur ................ — 26.02
Hvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar ......... 1,50
Út á land........ 1,75
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk ........ 2,55
Noregur ............ 2,55
Svíþjóð ............ 2,55
Finnland ........... 3,00
Þýzkaland .......... 3,00
Bretlaftd ......... 2,45
Frakkland .......... 3,00
írland ............. 2,65
Ítalía ............. 3,25
Luxemburg .......... 3,00
Malta .............. 3,25
Holland.......... 3,00
Pólland ............ 3,25
Portúgal ........... 3,50
Rúmenía ............ 3,25
Sviss .............. 3,00
Tyrkland ........... 3,50
Vatikan.......... 3,25
Rússland ........... 3,25
Belgía ............. 3,00
Búlgaría ........... 3,25
Júgóslavia ......... 3,25
Tékkóslóvakía .... 3,00
Albanía ............ 3,25
Spánn ............. 3,25
Bandarikin — Flugpóstur:
1— 5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
lö—20 gr. 4,55
Kanada — Flugpóstxir;
1— 5 gi'. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Asta:
Flugpóstur, 1—5 gr.:
Japan ............ 3,80
Hong Kong ........ 3,60
Afrika:
Egyptaland ....... 2,45
ísrael........... 2,50
Arabía ........... 2,60
Samkomnr
K. F. U. K. — Ud.
Fyrsti fundur vetrarins er í
kvöld kl. 8,30. Ný framhaldssaga
o. fl. — Allar ungar stúlkur vel-
komnar. — Sveitastjórarnir.
Gpe! Kapifan
til sölu. — Lítið keyrður og í góðu ásigkomulagi. Bíll-
inn verður til sýnis í dag við Leifsstyttuna milli kl.
15—17. — Tilboð leggist inn á Hótel Vík sama dag
innan kl. 18.
FERDilMAIMD Falðhlífarkappinn
K. F. U. M. — Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Séra
Sigurjón Þ. Árnason talar. Allir
karlmenn velkomnir.
Hj álpræðisherinn
Fjölskyldubátíð í kvöld kl. 20,30
Kaffiveitingar o. fl. — Verið hjart
anlega velkomin.
Filadelfía
Almenn samkoma kl. 8,30. Frú
Ruth Bolin frá Svíþjóð og 17 ára
sonur hennar, tala. — Allir vel-
komnir.
Z I O N
Alm. samkoma í kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.