Morgunblaðið - 10.10.1957, Síða 5
Fimmtudagur 10. okt. 1957
MORCVIKBT 4Ð1Ð
5
TIL SÖLU
3ja herb. alveg ný íbúð á 1.
hæð, í Vesturbænum, eign
arlóð og hitaveita.
Mjög góður braggi til sölu
á Grímsstaðarholti. 2
herb. með öllum þægind-
um og stórt verzlunar-
pláss.
4ra herb. fokheldar íbúðir
í Hálogalandshverfi.
3ja herb. rishæð í smíðum,
við Suðurlandsbraut. 2
herb. og eldhúsið tilbúið
undir tréverk og máln-
ingu. Verð 125 þúsund. —
Útb. 50 þús.
3ja herb. góð rishæð við
Laugaveg. Útb. 70 þús.
Eftirstöðvar til 10 ára.
36 ferm. bílskúr getur
fylgt.
3ja Iierb. kjallaraibúð í
Laugarneshverfi, 80 fei-m.
Verð 250 þús.
4ra herb. hæð í Laugarnesi
með góðum bílskúr, 100
ferrn. Ræktuð og girt lóð.
Verð 350 þúsund.
2ja herh. góð kjallaraibúð
við Langholtsveg. Sann-
gjarnt verð, góðir skilmál
ar. —
5 herb. íbúðir, tilb. undir
tréverk og málningu, í Há
logalandshverfi.
100 ferm. rishæð í gömlu
húsi, í Kópavogi. — Verð
16 þús. og helzt 60 þús.
útborgun.
íbúðir og heil hús af ýms-
um stærðum og gerðum,
jafnan fyrirliggjandi í bæn-
um og í Kópavogi.
Einnig hús og íbúðir í smíð-
um, víðsvegar í bænum og
í Kópavogi.
Málflntningsstofa Guðlaugs
og Einars Gunnars Einars-
sona, fastcignasala Andrés
Valberg, Aðalstræti 18. —
Sintar 19740 — 16573 og
Hafnarfjörður
Hef til sölu einbýlishús og
einstakar íbúðir, fokheld
ar og* fullbúnar. Leitið
upplýsinga.
Árni Gunnlaugsfion, hdl.
Sími 50764, 10-12 og 5-7.
Fyrsta flokks
Pússningasandur
til sölu.
Sími 3-30-97
Þeir vandlátu
nota hinn viðurkennda
skóáburð
Heildsölubirgðir
fyrirliggjandi
ávallt
Sameinada^^mi^ju^rriðslan
UtWUOMWnK > - HVKMVtt
Sími 22160.
TIL SÖLU
5 herb. íbúðir smíðum, í
sambýlishúsi við Álfheima
Verð kr. 185 þús., fokheld
ar með hitlögn.
4ra og 6 herb. liæðir í smíð-
um, við Goðheima og Sól-
heima.
Nýtt einbýlishús við Digra-
nesveg.
Baðhús, 5 herb. og eldltús,
við Álfhólsveg.
Nýlegt oteinhús með tveim
3ja herb. íbúðum við Ný-
býlaveg.
6 herh. hæð við Hrísateig.
5 herb. hæðir við Hofteig,
Hraunteig, Kvisthaga, —
Rauðatæk og víðar.
4ra herb. íbúðir við Máva-
hlíð, Miklubraut, Nökkva-
vog og víðar.
3ja herb. ný, lítið niðurgraf
in kjallaraibúð með sér
hita, sér inng. og sér
þvottahúsi, við Bugðulæk.
Útb. kr. 160 þús.
3ja lierb. liæð í Norðurmýri.
3ja herb. mjög vönduð og
lítið niðurgrafin kjallara-
íbúð í Högunum.
3ja herb. risíbúð með kvist-
um, við Mávahlíð. Útborg
un kr. 90 þús.
Ennfremur 2ja, 3ja, 4ra, 5
6 herb. ibúðir víðsvegar
um bæinn.
Málflutningsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. tsleiisson, hdl.
Austurstræti 14, II. hæð.
Sí.nar 19478 og 22870.
Notið
ROYAL
lyftiduft.
Verðbréfasala
Vöru- og peningalán
Uppl. kl. 11—12 f.h. og
8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9.
Suni 15385.
Loftpressur
G U S T U R h.f.
Símar 23956 og 12424
GOLFSLIPUNIN
Barmahlíð 33
Sími 13657
Salfvíkurrófur
koma daglega í bæinn. Þær
eru safamiklar, stórar og
góðar. Þeir, sem einu sinni
kaupa Saltvíkurrófur, vilja
ekki aðra tegund. — Verðið
er hagstætt. — Sendum. —
' Sími 24054.
íbúðir til sölu
Sem ný 4ra herb. risíbúð, í
Hlíðarhverfi. Laus strax.
Sem u-' 4ra herb. risibúð við
Skólabraut.
4ra herb. risibúð, rúmgóð,
með sér inngangi og stór-
um svölum, við Langholts
veg. —
4ra herh. íbúðarhæð ásamt
hálfri rishæð, við Öldu-
götu. Sér hitav ita.
4ra herb. íbúðarhæð, með
sér hitaveitu, við Frakka-
stíg. —
5 lierb. íbúðarhæð við
Bergstaðastræti.
3ja herb. íbúðarhæðir á
hitaveitusvæði £ Áustur-
og Vesturbænum.
2ja herb. íbúðir. Lausar til
íbúðar.
Hálft, fokhelt steinhús, I.
hæð, 147 . ferm., ásamt
hálfum kjallara, við Glað
heima. Æskileg skipti á
einbýlishúsi, ca. 5—6 lier-
bergja íbúð, £ bænum.
Fokheldar hæðir, 140 ferm.,
við Goðheima.
Fokheld a-ð, 134 ferm.,
með bílskúrsréttindum,
við Gnoðavog.
Fokheldur kjallari, 150
ferm., með sér inngangi
og sér miðstöðvarlögn við
Flókagötu. Kjallarinn er
næstum ofanjarðar.
Fokheldur kjallari, 100
ferm., með hitalögn, við
Sólheima.
Lítil hús £ bæium og £
Kópavogskaupstað. Lægst
ar útb. kr. 20 þús.
Sérstakar íbúðir af ýmsum
stærðum, f Kópavogskaup
stað, o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24-300
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
íbúðir óskast
Ilöfum kaupendur að einbýl
ishúsi eða góðri 6 herb.
hæð og marga kaupendur
að minni ibúðum, af flest-
um stærðum, fullgerðum
og í smiðum.
Fasteigna- og
lögfrœöisiofan
Hafnarstræti 8.
Símar 19729 og 15054.
Kaupum
Eir og k o p a r
Sími 24406.
Ceisla permanent
er permarent hinna vand-
látu. Vinnvm og útvegum
hár við íslenzkah búning.
Hárgreiðslustofan l'KRLA
Vitast. 18Á. Sími 14146.
Kaupum blý
og a«5ra málma.
íbúðir til sölu
2ja herh. risíbúð i nýlegU
húsi við Kleppsveg.
Einbýlishús. 2ja herb., gott
steinhús, i Kópavogi. Lít-
il útborgun.
Stór 3ja herb. íbúð á fyrstu
hæð, í nýju húsi, á hita-
veitusvæðinu, £ Vestur-
bænum. Sér hiti.
3ja herb. kjallaraíbúð, í
nýju húsi, í Vesturbæn-
um. Sér hiti.
3ja herb. íbúð á þriðju hæð
£ smíðum, við Bragagötu.
Ibúðin er með miðstöð. —
Gengið frá sameiginlegu
múrverki innan húss.
4ra herb. einbýlishús i smið
um, á Seltjarnarnesi. —
Lítil útborgun.
5 herb. íbúð á þriðju hæð,
við RauðalæK, tilbúin und
ir tréverk. Öllu sameigin-
legu múrverki utan húss
og innan lokið.
5 berb. íbiið í fjölbýlishúsi
í Álfheimum. Selst fok-
held eða fullgerð. «
Hús á hitaveituvæðinu í
Vesturbænum, með 2ja og
5 herb. íbúð. Skipti á 4ra
—5 herb. íbúðarhæð koma
til greina.
Hús í Laugarnesi, með 3ja
og 4ra herb. ibúð. Bílskúr
fylgir. Ræktuð og girt
lóð. —
Einar Sigeirðsson hdl.
Ing'ólfsstr. 4. Sími 1-67-67.
Fullorðin reglusöm hjón
vantar litla
IBUÐ
og bílpláss. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Strax
— 6940“.
Austin 10
Sendiferðabill, model ’47,
ný standsettur og sprautað
ur, til sölu. Skipti á óstand-
setum bíl koma til greina.
Bílvirkinn
Síðumúla 19, sími 18580.
BÆNDUR
Nokkur stykki af hinum
viðurkenndu Weathershields
dráttarvélahúsum, fyrir-
liggjandi, fyrir Ferguson
benzín- og dieseldráttarvél
ar. Húsin eru úr stáli, með
öryggisgleri £ gluggum. —
Samkvæmt síðustu fregnum
frá rússneska gervitungl-
inu, mun einnig talsvert
magn af vafni vera fyrir-
liggjandi í loftinu yfir ís-
landi, og mun því öruggara
að tryggja sér hús ádrátt-
arvélina í tíma.
Aðalumboð:
Haraldur Sveinbjarnarson
Snorrabr. 22, sími 11909.
Söluumboð á Akureyri:
Bifreiðaverkstæðið
Þórshamar h.f.
Nokkrir ódýrir bútar af
kápuefnum
verða seldir í dag.
X4,
cjilyarcjar ^ýohn&on
Lækjargötu 4.
h E LM A tilkynnir
Svuntur með áföstu hand-
klæði. Alltaf ný snið.
VerzL HELMA
Þórsgötu ' 4. Sími 11877.
Sendum gegn póstkröfu.
TIL SÖLU
Hús og íbúðir af ýmsum
stærðum, á hitaveitusvæði
og víðar.
EIGNASALAN
• BEYKJAVÍk .
Ingólfsstr. 9B. Opið 1—5.
Sími 19540.
Ráðskona
Kona, með unglingstelpu,
óskar eftir ráðskonustöðu á
fámennu heimili. — Upplýs
ingar £ síma 19621.
Hafnarfjörður
4ra herb. íbúð til leigu 1.
nóv. Semja ber við eigand-
ann, sem er við á Hraun-
hvamm 4 frá kl. 6—9 síðd.
SKODA
varahlutir
hodel 1947—1952:
Framstuðarar
Stuðaraliorn
Lugtarhringir
Framfjaðrir
Demparar .
Slitboltar
Fúðrii.gar
Parkljós
Afturljós
Háspennukefli
Valnskassar
Skrár
Inni-húnar
Kuplingsdiskar
Stýrisendar
Slitboltar
Kveikjulok
Platínur
Handbrenisuvírar
Og margt fleira. —
SKODA verkstæðið
Við Kringlumýrarveg.