Morgunblaðið - 25.10.1957, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.10.1957, Qupperneq 7
Föstudagur 25. október 1957 7 Gott p'ianó til sölu, eldri gerð. Verð 6000 kr. Uppl. Gnoðarvog 72 kl. 6—8. Herbergi til leigu á góðum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 23576. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir VINNU hálfan eða allan daginn. — Uppl. í síma 33053. Húsnæbi Norskur iðnaðarmaður, kvæntur ísl. konu, óskar eft ir 2ja—3ja herb. íbúð. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34001. Múrverk Múrara vantar atvinnu. — Uppl. sendist Mbl. fyrir há- degi á laugardag merkt: „Múr — 3118“. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýi-t. — Reeept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Keykjavík. Kona óskast til aö annast heimili fyrir ung hjón, sem bæði vinna úti. Fernt í heimili. Sér herbei'gi og góð frí. Uppl. í síma 15657. Starfsstúlka óskast Uppl. gefnar á skrifstof- unni. Elli- og hjúkrunarheimiliS GRUND Byggingarlóð i Hafnarfirði ásamt teikningu til sölu. — Krintinn (), GuftmundsMn hdl., Hafnarstræti 16. — Sími 13190 kl. 3—6. 5 herb. Ziæð eða lítið einbýlis iús, óskast til leigu um næstu mánaða- mót. Fyrirframgr. Tilboð merkt: „íbúð — 3111“ send ist Mbl. Stúlka með barn á fyrsta ári óskar eftir vist eða ráðskonustöðu á góðu fámennu heimili. — Sérherbergi áskilið. Tilboð merkt: „Vetur — 3100“ sendist MbJ. fyrir þriðju- dagskvöld. MORCVTSBL AÐIÐ Málarameistari getur bætt við sig vinnu strax. Uppl. í síma 23377. Er kaupandi að nýrri eða nýlegri hár- þurrku. Uppl. í síma 762, Kefla^ik. B. F. Ö. Garði Fundur verður á laugard. 26. ókt. kl. 5 í Bindindisfél. ökumanna Garði í Vörubíla- stöðinni. S tjómin. Stúlka óskast á *gott heimili Hafnarfirði. Tvennt fullorðið og þrjú börn. Sér herbergi fylgir. Hátt kaup. Uppl. í síma 13155 frá kl. 2—5. íbúð óskast Ung hjón með eitt barn eftir 2—3 herb. íbúð. Get- um lánað síma. Alger reglu semi. Einhver fyrirfram- greíðsla. Vinsamlega hring- ið í síma 34351. TIL LEIGU í Vesturbænum kjallara- fbúð, 2 herb. og eldunar- pláss. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskv., merkt: „íbúð — 3099“. HERBERCI ReglUsamur, mgur maður óskar eftir herbergi með innbyggðum skáp nú þegar, helzt í nágrenni flugvallar- ins. Tilboð merkt: „Reglu- samur — 3008“ sendist til Mbl. fyrir n.k. mánaða- mót. STÚLKA óskar eftir atvinnu. Margt kemur ’til grein.». Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir miðvikudag, merkt: „At- vinna — 3113“. Nýkomnir Ameriskir kjólar í stærð frá 14'4—26%. Einnig fallegt úrval af kvöldkjólum Garðastræti 2. Sími 14578. 2 stúlkur önnur í eldhúsið, óskast að barnaheimilinu í Skálatúni. Uppl. hjá forstöðukonunni og Ráðningarstofu Reykja- víkur. Byggingamenn Til sölu er stór vinnuskúr, klæddur bárujárni. Einnig er til sölu lítið notaður Vibrator. Uppl. í Álfheim- ’ um 56—60 og siina 34704. I Hljóðfœrakennsla Get tekið 2—3 nemendur í kennslu strax. Jan Moravek Sími 19185. Drekavogi 16. 4 pallar fyrir söngkór eða hljóm- sveit til sölu ódýrt. Uppl. í Reykjavík, sími 19186. Hattabreytingar Fljót og vönduð vinna. — Einnig nýjar gerðir af húf- um í öllum litum. Laugavegi 70B Sími 2-34-22 Peysufatakápa til sölu, meðal stærð. — Guðmundur Guðmundsson Kirkjuhvoli, II. hæð. Húnvetningar Nuddkona verður starfandi á Héraðshælinu, Blönduósi, um mánaðartíma. Radiofónn Góður útvarpsgrammófónn til sölu með plötum. Uppl. í síma 13710 eftir kl. 6, Stangarholti 22 íl. h. Atvinnurekendur Ungur laghentur maður sem unnið hefur mörg ár við trésmíðar, bæði úti- vinnu og verkstæðisvinnu, óskar eftir atvinnu nú þeg- ar annað hvort fastri vinnu eða ýmsum smáverkum. — Tilboðum sendisf afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „Vanur — 3115“. PRENTARI óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Tilboð merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 3122“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Símanúmer okkar er 23429 Snyrting Frakkastíg 6A. HJÖLBARÐAR og SLÖNGUR 600x16, snjó- og jeppa- hjólbarðar 500x17 670x15 Carðar Císlason hf. Bifreiðaveralun Hefjum kennslu í gítarleik fyrir byrjendur og lengra konina um næstu niánaða- ót. Tnnritun og nánari upplýsingar í sima 22504 milli kl. 1 og 4 daglega. — Takma.kaður nemenda- fjöldi. Jón Sigurðsson Ólafur Gaukur. RAFGEYMAR 6 og 12 volt, hlaðin og ó- hlaðin. — Garðar Císlason h.f. Bifreiðaverzlun. Keflavik - Ytri-Njarðvik Góð íbúð til lcigu strax. — Uppl. að Holtsgötu 27, uppi í dag (föstudag) milli kl. 4—7 og laugard. eftir hád. Kifflar — Haglabyssur Sölumaður frá okkur kemur með M.s. Heklu. — Mikið úrval af byssum. Veljið sjálf ir. Athugið að hafa afhend- ingarseðil fyrir byssukaup- um. — GOÐABORC Freyjugötu 1. tr kaupandi að almanakinu 1880-—1890, að Lesbók Morgunblaðsins 1. nóv. 1. árgang. að Jólagjöfinni 1. hefti 1937 og Lygaranum 1939 eftir Skugga. Skipt: á bókum geta kom ið til greina. Uppl. í síma 18897. Atvinna óskast Stúlka vön vélritun og öðr- um algengum skrifstofu- störfum óskar eftir atvinnu frá næstu áramótum. Til- boðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 5. nóv. n.k. merkt: „Ábyggiieg — 3120“ Húseigendur athugið Einhleypa konu vantar litla íbúð eða 1—2 stofur, helzt eldhúsaðgang. Vill einnig taka að sér að annast um heimili fyrir 1 mann eða fleiri að einhverju leyti. — Tilboð sendist Mbl. til mánu dags, merkt: „Góð aðstaða — 3112“. VEKZLUNARMAÐtlR þrítugur og giftur, með verzlunarskólastúdents- próf og reynzlu í umfangsmiklu bókhaldi óskar eftir góðri atvinnu. Tilb. merkt: Reglusamur — 3116 leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 30. þ.m. Hjúkrunarkvenna skóli íslands Eiríksgötu 34, tilkynnir: Símanúmer skólans eru: 1-81-12 og 2-32-65 Viðtalstími skólastjóra er þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 18—19 og eftir samkomulagi. Byggingavöruverzlun óskar að ráða ungan reglusaman mann til að aka vörubifreið og til annarra almennra lagerstarfa. Umsóknir er tilgreini aldur, fyrri störf og menntun ásamt mynd sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi n.k. þriðjudag merkt: Reglusamur — 3110. TIL SÖLU 5 herbergja íbúð. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa . Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð (Morgunblaðshúsinu) Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.