Morgunblaðið - 09.11.1957, Page 4

Morgunblaðið - 09.11.1957, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 9. nóv. 1957 * Nýkomið: Gluggakrækjuv, chr. á 6.25 Stormjárn, 6 gerðir, chr. og oxyd. Lamir á útihurðir, chr. og kopar Bréfalokur á úti- og innihurðir Kantrílar Hilluhné Huröargrip Borðkantar, 2 geröir Amerískar úti- og innihurðarskrár og margt fleira Helgi Magnósson & Co. Halnarsiiæii 19 — Simi 1-3184 Til sölu Ný 2ja herbergja mjög glæ«i!eg íhúð við Kleppsveg. íbúðin er 70 fermelrar með svölum. Sérþvoltahús inni í íbúðinni. Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gísli G. ísliefsson, hdl., Austurstr. 14, símar 1-94-78 og 2-28-70 Reynivallaprestakall: — Messa að Saurbæ kl. 2, séra Kristján Bjarnason. Hafnir. — Guðsþjónusta kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 4. — Sókn- arprestur. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2 síðdegis. (Guðsþjónustan verður sérstaklega helguð setningu um- dæmisstúkuþings). Björn Jónsson. IB3 Brúökaup í dag verða gefin saman af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Guðr.ún S. Gunnarsdóttir, Kvisthaga og Óli Tryggvason stud. oecoh, Stiga- hlíð 2. — 1 dag verða gefin saman í hjóna band, ungfrú Ingibjörg Þorvalds- dóttir, Hólmgarði 12 og Jens Kristjánsson. Heimili þeirra verð- ur á Hagamel 33. SlYmislegt í tilefni af þjóShátíðardegi Svía sem er 75 ára afmælisdagur Svía konungs — hefur sænski ambassa- dorinn, Sten von Kuler-Chelpin og kona hans móttöku í sænska sendi ráðinu, Fjólugötu 9, mánudaginn 11. nóvember frá kl. 5 til 7. OrS lífsins: — Þeir segjast svo sem þekkja Guð, en afneita hon- um með v&rkunum, eru þeir við- bjóðslegir og óhlýðnir og óhsefir til hvers góðs verks. (Tím. 2, 16). Haustþing umdæmisstúkunnar nr. 1 verður háð í Keflavík, sunnudaginn 10. þ.m. Stórtemplar Benedikt Bjarklind flytur erindi. Frímerkjasafnari, hr. J. Vís. — Maskerbloemstraat 8c, Rotterdam, GSSMessur Á MORGUN: I dag er 313. dagur ársins. Laugardagur 9. nóveinber. 3. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 6,07. Sídegisflæði kl. 18,21. Slysavarðstofa Rey'"javíkur í Heilsuverndarstóðinni er optn all an sólarhrmgmn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 24047. Lyfjabúðin Ið- unn, Laugavegs-apótek og Reykja- víkur-apótek eru opin daglega til kl. 7, nema á laugardögum til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apó- tek, Apótek Austurbæjar og Vest urbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðast talin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4 Garðs-apólck, Hóimgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16.* Sím. 34006. Kópavogs-apólek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl: 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Hafnarf jörður: — Næturlæknir er Kristján Jóhanness., sími 50056 Héraðslæknirinr í Kópavogi hefur lækningastofu sína í Kópa- vogs-apóteki. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apótéki, sími 1032. — Næturlæknir er Sigurður Ólason. □ Ef)DA 595711127. — Kosn. STM. MÍMIR 5957 11117 — 7 Dómkirkjan: — Messa ki. 11 árdegis, séra Jón Auðuns. — Dösk messa kl. 5 síðd., dr. theol. Noack frá Kaupmannahöfn. — Barna- guðsþjónusta í Tjarnarbíói ld. 11 árdegis. Sérá Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: — Messað kl. 11. — Safnaðarfólk er beðið að athuga breyttan messutíma þennan sunnu dag, vegna útvarps. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. — Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Pétursson. Hallgrímskirkja: — Messað kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Sigurjón Árnason. — Síð- degismessa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans ki. 2. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa ki. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta ki. 10,15 f.h Séra Garðai' Svavars- son. — Langholtsprestakall: — Messa og barnaguðsþjónusta faila niður á morgun. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðapreslakall: — Messað í Háagel'ðisskóia kl. 5 síðdegis, séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa ki. 5. — Biblíulestur kl. 11 f.h. — Þorsteinn Björnsson. Óháði söfnuðurinn: — Ymissa orsaka vegna fellur messa niður á morgun, en kveðjumessa verður haldin í Aðventkirkjúnni sunnu- daginn 17. þ. m. Emil Björnsson. Hafnarfjarðurkirkja: — Messa kl. 2. Garðar Þorsteinsson. Bifreiðir til sölu Eftirtaldar bifreiðir verða til sýnis og sölu að Langholtsvegi 52 í dag milli kl. 2 og 4 e.h.: Sendiferðabifreið yfirbyggð G. M. C. smíðaár 1947 og vörubifreið, Chevrolet, smíðaár 1942. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Nederland, óskar eftir að komast í bréfaviðskipti við frimerkjasafn ara hér. Hann skrifar bæði ensku og þýzku, auk móðurmáls síns. Dr. Harvey Sulton: — „Áfeng- ið er þriðja flokks fæða, annars flokks nautnalyf, en fyrsta flokks eitur“. — Umdæmisstúkan. Bazar kvenfélags Laugarness- sóknai' verður haldinn 9. nóvember (í dag), kl. 3 síðdegis, í kirkju- kjallaranum. Afmælishóf. —— Vinir og kunn- ingjar Jóns Arasonar frá Ragn- heiðarstöðum halda honum sam- sæti í Þórskaffi kl. 8,30 í kvöid, í til-efni að áttræðisafmæli hans H-gjFélagsstörf Austfirðingafélag Suðurnesja- manna. — Eins og áður hefur ver ið skýrt frá hér í blaðinu, var stofnað Austfirðingafélag Suður- nesja, hinn 27 f.m., og voru marg- ir stofnfélagar, og kunnugt um að margir munu enn ætla að vera með. Beinir stjórn félagsins því hér með til allra búsettra Aust- firðinga á Suðurnesjum að gerast félagar í þessum átthagasamtök- um hið fyrsta og láta skrá sig hjá stjórn félagsins, Georg Helgasyni, Friðjóni Þorleifssyni, Hilmari Jónssyni, Guðnýju Ásberg eða Jónu Guðlaugsdóttur, öllum búsett um í Kefiavík. — Þá er fyrirhug- að að fyrsta átthagamót félagsins verður haldið í Keflavik hinn 30. nóv n.k. og er þess vænst að Aust- firðingar fjölmenni og taki með sér gesti. -— FgflAheit&samskot : i m Markús á Svartagili, afh. Mbl.: Agnes kr. 100,00; Hildur og Stefán 200,00; 3 systkin 300,00; E H 50; O K 150,00; ónefndur 100,00. Bergljót á Svartagili, afh. Mbl.: O K krónur 50,00. Læknar fjarverandi Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jön Hj. Gunniaugsson, Hverfisgötu 50. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gulikr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr......—236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376.00 100 Gyllini ...........—431,10 100 tékkneskar kr. ..—226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 !i9 Söfn Þjúðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafn Einara Jónssnnar verð iu opið y. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Listas.ifn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarhnkasat n Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlá.n opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7. Súnnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofai. ld. 2—X Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga, mið-'iJiadaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, ki. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Náttiirugripnsafnið: — Opið & sunnudögum kl 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Itvað kostar undir l>réfin? 1—20 grömm. Innanbæjar ............... 1,50 Út á land................. 1,75 Sjópóstur tii útlanda .... 1,75

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.