Morgunblaðið - 17.11.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 17.11.1957, Síða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. nóv. 1957. í dag er 321. dagur ársins. Sunnudagur 17. núvember. ÁrdegisflæSi kl. 1,14. SíSdegisflæSi kl. 13,39. Slysavarðstofa Rey'ijavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24047. Lyfjabúðin Ið- unn, Laugavegs-apótek og Reykja- víkur-apótek eru opin daglega til kL 7, nema á laugardögum til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apó- tek, Apótek Austurbæjar og Vest urbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðast talin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl_ 1 og 4 Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sím, 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-npótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—16 og helga daga frá 13— 16 — Næturlæknir er Bjarni Sig- urðsson. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Kristján Jóhanness_, sími 50056 Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Stefán Guðnason. I.O.O.F. 3 = 13911188 = F1 □ MÍMIR 595711187 — 1 Atkv. Bruókaup í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen í Neskirkju, Sigrún Viggósdóttir og Valdimar J. Magnússon, verzlun- armaður. Heimili þeirra verður á Réttarholtsvegi 1. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Sigurði 0. Lárussyni ungfrú Elsa Valentínusdóttir og Guðni Friðriksson, bæði tál heim- ilis í Stykkishólmi. Dömur! NÝ SENDING AF Kjólum Pilsum Blússum og N ærf atnaði Hattaverzlunh» Hjá Báru Austurstræti 14. Geymið auglýsinguna Símanúmer vort á æfingastöðinni, Sjafnargötu 14 er 1-99-04 Símanúmer Símahappdrættisins í Aðalstræti 9 C er 1-62-88 Pantið miða í síma Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. 1 fyrradag voru gefin saman í hjónaband Kristín Magnúsdóttir og ’ Þórarinn Jóhannsson, flug- umferðarstjóri. — Heimili ungu hjónanna er á Borgargerði 12. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Briem, Guðrún Jónsdóttir og Magnús Guðmundsson, búfræðingur, Stað- arbakka, Miðfirði. Brúðhjónin dveljast fyrst um sinn í Hafnar- firði. — Hjónaefni 15. þ.m. opinberuðu trúlofun sína Lína Þóra Gestsdóttir fr^ tsafirði og Kristinn Fr. Ásgeirs- son, Efstasundi 95. 9. nóvember opinberuðu trúlof- un sína Þórunn Ólafsdóttir, Grett isgötu 72 og Magnús Oddsson frá Vestmannaeyjum. Skipin Skipaútgerð rikisins: — Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. — Esja er á vestf jörðurn á suðurleið Herðubreið er í Reykjavík. Skjald breið er væntanleg til Akureyrar í dag. Þyrill fór frá Siglufirði sið degis í gær áleiðis til Karlshamn. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á þriðju dag til Snæfellsnesshafna og Flat eyjar. Sæfinnur fór frá Reykjavík í gær til Hornafjarðar. Skipadeild S. í. S.: — Hvassa- fell er í 'Kiel. Arnarfell er £ Rvík. Jökulfell lestar á Austfjarða- höfnum. Dísarfell kemur til Hangö í dag. Litlafell kemur til Rvíkur á morgun. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell fór 13. þ.m. frá Eeykjavík áleiðis til Batumi. Eimskipafélag Rvíkur Ii. f.: — Katla hefur væntanlega farið í PILTAR EFÞlO ElGIC UNHUSTUMA ÞÁ Á ÉG HRIN&ANA / gær frá Kotka áleiðis til Rvúkur. Askja er á leið til Nigeríu. ^3 Flugvélar Flugfélag íslands h. f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi er væntanleg | ur til Reykjavíkur kl. 16,00 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til London kl. 09,00 í fyrramálið. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureýrar, Fagur- hólsmýrar, Hornaf jarðar, Isa- fjarðar og Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Félagsstörf Kvenréttindafélag íslands heldur nóvember-fund sinn þriðjudaginn 19 þ.m. £ prentarafélagshúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30 siðdegis. Fundarefni: Skattamál hjóna og erindi frá Norræna kvenréttinda- samfcandinu. Frá Cuðspekifélaginu. Reykja- víkurstúkan heldur fund i kvöld, sunnudaginn 17. þ.m., kl. 8,30. — Fundur þessi er afmælisfundur. Séra Jakob Kristinsson flytur er- indi, er hann nefnir: Minningar frá Indlandi. — Einnig verður hljómlist. Veitt verður kaffi að lokum. Allir eru velkomnir. Cuðspekistúkan Fjóla, Kópavogi heldur fund þriðjudaginn 19. nóv. kl. 9 siðdegis í barnaskólanum á Digraneshálsi. Sigvaldi Hjálmars- son talar um Atlantic. — Gestir velkomnir. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Sunnu dagaskólinn hefst kl. 10,30. Kl. 8,30 verður almenn samkoma og eru allir velkomnir. Ilvöt Sjálfstæðiskvennafélagið, hefur kaffisölu í Sjálfstæðishús- inu í dag og hefst hún kl. 2, e.h. Félagskonur eru vinsamlega beðn- ar að senda tertur, pönnukökur, kleinur, flatbrauð og annað góð- gæti til kaffisölunnar niður í Sjálfstæðishús milli kl. 9 og 11, fyrir hádegi í dag. Allar upplýs- Þungavinnuvélar Sími: 34-3-33 PÁLL S. PALSSON hæstaréttarlögmaður. Bankastræti 7. — Sími 24-200. ECCERT CLAESSEN og GliSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmeim. Þérshamri við Templarasund. LOFT U R h.t. Ljósnivudastofan I CrKti 6. Pantið tnna i síma 1-47-72 ingar um kaffisöluna gefa eftir- taldar konur: Gróa Pétursdóttir, síma 14374, Jónína Loftsdóttir, síma 12191, María Maack, síma 14015, Ásta Guðjóns, sima 14252 og Ólöf Benediktsdóttir, síma 33074. — Ymislegt Orð lífsins: — Eftir að Guð forðum hafði oftsinnis talað til feðranna og með mörgu móti fyr- ir munn spámannanna, hefur hann í lok þessara daga til vor talað fyrir Soninn. (Hebr. 1,1). Nýtt kvennablað, 7. tbl., nóv., er komið út. Efni blaðsins er: Ný tunglöld, (Anna frá Moldnúpi), frú Jóney Guðmundsdóttir (Guð- bjöi-g Jónsdóttir frá Snartar- tungu), Trúirðu því, eða trúir þú þvi ekki, smásaga, Framhaldssag- an Bylgjur (Ingibjörg Sigurðar- dóttir), Úr Þjórsárdal, útsaums- mynztur, peysuuppskriftir o. fL Æskufegurð og áfengi eru skörp ustu andstæður. Æskufólk, stand- ist freistingu áfengisins. — Um- dæmisstúkan. FglAheit&samskot Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefi ég nýlega móttekið: Áheit 100 kr. frá ónefndum og annað, 75 kr. frá E. F., og úr safnbauk 120,50 kr. — Matthías Þórðarson. Hullgrimskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: Þ Þ krónur 100,00. Þuríður kr. 300,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Gamalt áheit kr. 300,00. Fanný Benónýs kr. 100,00. Markús á Svartagili, afh. Mbl.: H J, áheit krónur 100,00. Bergljót á Svartagili, afh. Mbl: G J krónur 100,00. H J krónur 100,00. Læknar fjarverandi Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunniaugsson, Hverfisgötu 50. Cunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti o- hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 18259 FRÍMERKI fslenzk keypt h*staverðl. Ný verðskri ókeypls. J. S. Kvaran, Oberst Kochs Allé 29, Kóbenhavn - Kastrup. Q BÍLALEICAN Opið frá kl. 2—6. Sími 23398. Hún: — Hvað heldurðu að ég sé gömul? Hann. — Tuttugu og eins árs. Hún: — Hvernig vissirðu það? Hann: — Ég taldi baugana fyr- ir neðan augun. ★ Hún: — Hvað átti það að þýða að segja vini þínum, að ég væri bæði heyrnarlaus og vitlaus? Hann: — Ég sagði aldrei að þú værir heyrnarlaus. ★ Villi: — Ég hef svo hræðilega tannpínu. Tommi: — Ef ég væri með þessa tönn þína myndi ég láta draga hana úr. Villi: — Já, ef það væri þín tönn, myndi ég líka láta gera það. ★ Sjúklingurinn: — Dragið þér tennur alltaf úr kvalalaust? Læknirinn: — Nei, ' gær var sjúklingur sem ég var að draga úr, nærri búinn að bíta af mér fingur. FEROINAND Bitanum bjargað — >9 Konun mín skilur mig ekki, ungfrú Sörensen! Ritstjórinn: — Hafið þér samið þessi kvæði? Skáldið: — Já. Ritstjórinn: — Öll? Skáldið: — Já. Ritstjórinn: — Jæja, gleður mig að kynnast yður, Jónas Hallgríms son. Satt að segja hélt ég að þér væruð dánir fyrir löngu? ★ Hann: — t heiia viku hefur mig lafigað til þess að spyrja þig að nokkru. Hún: — Og í heila viku hef ég haft svarið tiibúið. ★ Danni litli: — Mamma, viltu gefa mér eina krónu handa göml- um manni,- scm er að æpa hérna fyrir utan? Mamman: — Hvað er hann að æpa? Danni: — Hann æpir ailtaf: „Is fyrir eina krónu“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.