Morgunblaðið - 17.11.1957, Side 10

Morgunblaðið - 17.11.1957, Side 10
10 MOJtCT'Nfíf 4 ÐIÐ Sunnudagur 17. nóv. 1957. Hnetusmjörkökur Haframjölskökur En sem sagt. Nú langar mig til þess að gefa ykkur, lesendur góðir, tækifæri til þess að reyna þessar smákökur, sem eru mjög frábrugðnar þeim kökum sem við eigum að venjast, — góðar, — jú, sumar meira að segja dá- góðar. Og svo skulum við fyrst líta á þær kökurnar sem mér finnst beztar, en þær heita Cape God- haf ram jölskökur: 1% bolli hveiti 14 tsk. sódi V2 tsk. salt 1 tsk. kanell 1 egg vel hrært 1 bolli sykur 14 bolli brætt smjörlíki Vz bolli brædd, svína- eða jurtafeiti 1 matsk. sýróp Vi bolli mjólk 1% bolli harframjöl V2 bolli saxaðar rúsínur V2 bolli saxaðar hnetur Það er ekkert smáræði sem í IV2 tsk. lyftiduft 1 bolli sykur V2 bolli smjörlíki 1 egg 1 tsk. rifinn appelsínubörkur 2 matsk. appelsínusafi 1 matsk. sítrónusafi IV4 bolli haframjöl Vz bolli saxaðar hnetur V2 bolli appelsínu gumdrops, vel saxaðir Þessu er öllu hrært saman eftir röðinni hér að ofan, látið á plötu með tsk. Athugið að hafa gott bil á milli kakanna, þær eru síðan bakaðar í 350° (F) heitum ofni í 15—18 mínútur. Gumdrop er einhvers konar seigt ávaxtahlaup, en e.t.v. má annað hvort nota sykraða ávexti, súkkat eða örlítið meira af rifna berkinum. Og loks eru hér kökur er heita hnetusmjörskökur. V2 bolli hnetusmjör V4 bolli smjörlíki V2 bolli púðursykur Sigurður Þórðarson söngstjóri ritar formálsorð. Bókin fjallar um efni, sem ísleiiuingum hefur löngum verið hugleikið. ^J\venJ>jóéin oa heiniiU Kökuuppskriffir ÞAÐ er nú orðið nokkuð langt síðan við höfðum reynt einhverj- ar kökuuppskriftir, en aðal baksturstími ársins rennur senn upp, jólabaksturinn, svo eins gott er að vera búinn að viða ein- hverju að sér fyrir þann tíma. Að þessu sinni skulum við kynnast nokkrum bandarískum smákökum, er ég hefi fengið upp skriftir að. Reyndar fékk ég kök- urnar sjálfar sendar með upp- skriftunum. Það stóð þannig á því að snemma í októbermánuði var haldið í Bandaríkjunum mót fyrir alla kvennasíðuritstjóra Bandaríkjanna. Áttu kvennasíð- ur blaða í Evrópu að senda þang- að uppskriftir að þjóðlegum rétt- um og kökum ásamt eftirlætis- rétti sínum og í staðinn fá nokkr- ar dæmigerðar bandarískar köku uppskriftir ásamt böggli með ýmislegu góðgæti í. Og viti menn, í staðinn fyrir uppskriftirnar mínar, — ég sendi ýmsar upplýsingar um íslenzka matargerð, um slátur, hangikjöt, svið, skyr o.fl. íslenzkan mat, — fékk ég núna um daginn tvo helj- arstóra böggla sem í voru kynstr- in öll af smákökum ásamt pökk- um með köku-dufti (cake-mix). Kökunum var öllum pakkað í aluminíumform og pappír en fyr- ir ritstjóramótinu stóð banda- rískt fyrirtæki, Alumininum Company of America, sem vildi nota tækifærið og auglýsa fram- leiðslu sína, alls kyns alumíníum umbúðir og aluminíum pappír sem mikið er notaður á heimilum. Og hvort heldur það var nú að þakka þessum góðu umbúðum eða einhverju öðru voru kökurn- ar alveg ágætar, sumar að vísu brotnar en alveg eins og nýjar, þótt þær væru búnar að vera meira en mánuð á leiðinm!! Suðrænar Gumdrap-kökur kökurnar fer, en því er blandað saman í þeirri röð sem gefin er hér að ofan. Deigið er látið á ósmurða plötu með teskeið og bakað í 12—14 mín. við 325° hita (F) Úr deiginu verða um 100 stk. af smákökum. Þá eru hér aðrar er heita suð- rænar Gumdrop kökur. 1 bolli hveiti V2 tsk. salt Seljum næstu daga gólfdreglabúta 0.50—2 metra langa. Gólfteppagerðin hf. Barónsstíg — Skúlagötu. ' ,ý Cape cod haframjölskökur NÝKOMIÐ Siarlmanna- inniskór úr mjúku skinni, með cromleður- sólum — nýkomnir. Verulega fallegir og þægilegir inniskór. Skóverzlunin HECTOR HF. Laugaveg 11 — Laugaveg 81. Elínborg Lárusdóttir: FORSPÁR OC FYRIRBÆRI Þeir munu vera fjöimargir íslendingar, sem þekkja eða hafa þekkt Kristínu Helgadóttur Kristjánss. og k ynnzt skyggni og spásagnahæfileik- um hennar. Færri hafa þó vitað að hún er miðill líka! Elínborg hefur farið líkum höndum um efni þetta og í bókinni „Miöílíinn Hafsteinn Björnsson“. V2 bolli sykur 1 egg 1 bolli hveiti 14 tsk. salt 1 tsk. sódi inum, þar með er melnt alger Deigið er hrært og kökurnar látnar á ósmurða plötu með góðu millibili bakaðar í 350° (F) heitum ofni í 8—10 mín.Þrýstið tvisvar með gaffli ofan á kökurn- ar. Þá voru í bögglinum hinar vin- sælu bandarísku „Brownies", sem eru súkkulaðikökur, framreiddar niðursneiddar í bitum. 1 bolli og 2 matsk. smjör eða smjörl. 1 pk. suðusúkkulaði (ósætt) 214 bolli sykur 5 egg 2 tsk. vanilla 1% bolli hveiti 1 tsk. salt 114 bolli saxaðar valhnetur eða pecans Súkkulaðið er brætt með smjörinu, sykrinum, eggjunum og vanillunni bætt út í og það hrært vel, hveitinu og saltinu bætt út í og hrært vel og loks eru hneturnar hræðar saman við. Þetta er bakað í stóru ferkönt- uðu formi (má vera ósmurt) og bakað í 20—25 mín í 350° (F) heitum ofni. Þegar kakan er bök- uð er hún látin kólna lítið eitt en síðan skorin niður í litla fer- kantaða bita. Með bögglinum voru nokkrir pop-corn-boltar og nokkuð af hinu dæmigerða bandaríska sæl- gæti súkkulaðifudge. En hvort tveggja var búið að missa sitt góða bragð, — þolir augsýnilega ekki að geymast í meir en mánuð. Og mér finnst þýðingarlaust að birta uppskriftirnar að súkku- laðinu, þótt Það sé mjög gott, þvl meirihlutinn af hráefninu er ófáanlegt hér á landi. Ég vonast nú til að baksturinn takist vel. Góða skemmtun! A. Bj. simanumer okkar er 2-24-80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.