Morgunblaðið - 17.11.1957, Síða 19
Sunnudagur 17. n6v. 1957.
MORGVNBLAÐ1D
19
Lítil
Ibúð til leigu
fyrir barnlaust fólk. Fyrir-
framgreiðsla nauðsynleg.
Nánari uppl. gefur Aksel
Sigurðsson, Selvogsgrunn
26, mánudagskvöld.
Permanent
Höfum þýzk, ensk, amerísk
og dönsk permanent. Úrvals
permanent. Gerið pantanir
tímanlega fyrir jól.
Hárgreiðslustofa
Ölmu Andrésdótlur
Njálsg. 110. Sími 19151.
Geymið auglýsinguna.
Samkonur
K. F. U. M.
Sjólfstæðishúsið
OPIfi í KVÖLD
Sjálfstæðishúsið
Silfurtunglið
Gömlu dunsurnir
í KVÖLD KL. 9
DANSKEPPNI OG ÁSADANS
Frítt fyrir 10 fyrstu pörin
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Símar 19611, 19965, 11378
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Gömlu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826
Dansleikur
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Fjórir jafnfljótir leika. Skapti Ólafsson syngur, m.a. nýja
ísienzka texta við Kalypso-rokk og Freight Train.
Það sem óselt er af aðgöngumiðum selt kl. 8, sími 13355
VETRARGARÐURINN
KI. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 Kársnesdeild
Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D.
Kl. 8,30 Samkoma. Sigurður
Pálsson kennari talar. — AHir
velkomnir.
Z I O N
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Al-
menn samkoma kl. 8,30 e.h. —
Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli
kl. 10 f.h. Samkoma kl. 4 e.h. —
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Rock, Rock, Rock,
Skemmtun í síðdegiskaffitímanum
Óli Ágústar, Edda Bernhards, Sæmi og Lóa skemmta
Hljómsveit hússins leikur
Dansað í dag. — Komið tímanlega, forðizt þrengsli.
SILFURTUNGLIÐ.
BræSraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
Almennar tamkomur
Boðnn fagnaðarerindisins
Austurgötu 6, Hafnarfirði, á
sunnudögum kl. 2 og 8.
Skolppípur
og tilheyrandi fittings
fyrirliggjandi.
HjálpræSisherinn
KI. 11: Almenn samkoma; kl.
14:Sunnudagaskóli; kl. 20,30
Hjálpræðissamkoma. — Mánudag
kl. 16: Heimilasamband.
A. Júhannssón & Smith hf.
Brauiarholti 4 — Sími 24244.
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Félagslíf
Knattspymufélagið VALUR
Skemmtifundur í dag kl. 2 e.h.
ftð félagsheimilinu í Hlíðarenda.
Upplestur; kvikmyndasýning o. fl.
Fjölsækið stundvíslega.
— Stjómin.
I. O. G. T.
Unglingastúkan Unnur nr. 38
Viðtalsfundur með eldri ungling
ran stúkunnar kl. 10,30 f.h. í dag,
ftunnudag, 1 Góðtemplarahúsinu.
— Gæ/.Iumaður.
Yíkingur
Fundur annað kvöld, mánudag,
í GT-húsinu kl. 8,30. — Félagsmál.
Við gluggann. — Kvikmyndasýn-
ing. — Æ.t.
Barnastúkan Æskan nr. 1
Fundur í dag kl. 2 e.h. í GT-
húsinu. Skeimmtileg tónlist á segul
bandi o. fl. fcil skemmtunar. Mæt-
ÍÓ vel. — Gæzlumenn.
St. Svava nr. 23
Munið fundinn í dag kl. 2. —
—— Gæzlumenn.
Koupmenn - Knnpfélog
- Iðnrekendnr -
Útvegum frá þekktum fyrirtækjum;
Allskonar nýtízku umbúðir
Pökkunar- og áfyllingarvélar
Plastefni, allskonar
Lyfti- og flutningstæki
Verkfæri, vélar o. m. fl.
Leitið tilboða.
Harald St. Bjömsson
ÞingholtsstræU 3 — Símar: 1376« — 3256«.
Vinna
Hreingerningar
Vanir og liðiegir menn.
Sími 12173.
Bezt ú auglýsa í Morgunfalaðinu
Kveðjuhljómleikar og listdans í Þjóðleikhúsinu
á mánudagskvöld nk. klukkan hálf níu.
LISTDANS: Érsova og Bétor
EINSÖNGUR: EHsaveta Tsjavdar
EINSÖNGUR: Dmitri Gnatjúk
EINLEIKUR Á FEDLU: Valeri og Klímov
Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13,15 í dag og morgun.
Þdrscafe
SUNNUDAGUR
DAIMSLEIIitlR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
Þjóðdansafélag Reykjavikur
Námskeið í gömlu dönsunum og þjóðdönsum heíst 1
kvöld í Skátaheimilinu
Kl. 20,15 Gömlu dansarnir (byrjenda/L)
KI. 21.15 Gömlu dansarnir. Framhaldsfl.
Kl. 22,15 Þjóðdansar.
Innritun á sama stað.
ATH. Þetta er síðasta námskeiS fyrir jól.
StjórniiL
Gömlu dansarnir
í kvöld og næstu sunnu-
dagskvöld verður háð
keppni í gömlu dönsununa
— Öllum heimil þátttakg.
Glæsileg verðlaun.
í kvöld hefst
Keppni í
Tangó
Skemmtið ykkur þar,
sem fjörið er mest.