Morgunblaðið - 28.11.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.11.1957, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 28. nóv. 1957 MORGUNBL AÐIÐ 15 Félcifjslíi Árnesingafélagið heldur fullveldisfagnað í Tjarn arkaffi n.k. laugardag kl. 9. Ým- islegt til skemmtunar. Samkomur IÐJA félag verksmiðjnlólbs Spilakvöld í Silfurtunglinu föstudaginn 29. kl. 8,30 e. h. — Félagsvist — dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Silfurtunglinu eftir hádegi, á föstudag og við innganginn. INGOLFSCAFE INGÓLFSCAFÉ Oömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 K. F. U. K. — Ud. Fundur í kvöld kl. 8,30. Skugga myndir. Framhaldssaga. Gunnar Sigurjónsson talar. — Gítaræfing kl. 7,30. — Sveitastjórarnir. K. F. U. M. — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Bent Noak prófessor flytur erindi er nefnist „Kristilegt frjálslyndi og skilningur". Allir karlmenn vel- komnir. HjálpræSis/ierinn 1 kvöld kl. 20,30. Fjölskylduhá- tíð. Kapteinn Guðfinna Jóhannes- dóttir stjórnar. Fjölbreytt efnis- skrá. Veitingar. Allir velkomnir. Reykjavíkurdeild A.A. Samkoman er í kvöld kl. 8,30 í Mjóstræti 3. — Stefán Runólfs- son, Litla-Holti. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka, hagnefndaratriði, kaffi o. fl. — Fjölsækið. — Æ.t. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Eætt um afmælis- fagnað. Venjuleg fundarstörf. — Kaffi eftir fund. — Æ.t. Vinna Hreingerningar Tökum aftur að okkur hrein- gerningar fram að jólum. Sími 33372. — HólmbræSur. Hurðarnafnspjöld Bréfalokur Aðalfundur Skaftfellingafélagsins i Reykjavik verður haldinn í Tjarnarcafé föstudaginn 6. des. nk. og hefst kl. 8 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Upplestur úr nýrri félagsbók. Kvikmynd — Dans Aðgöngumiðar seldir sama dag í Tjarnarcafé kl. 5—7 síðdegis. Áður boðaður fundur föstudaginn 29. nóv. fellur niður. Stjórnin. Verziunarhúsnæði í námunda við Hjarðarhaga, óskast sem fyrst. Tilboð merkt: „Verzlunarhúsnæði —3427“ óskast sent Mbl. fyrir 30. nóv. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8. V. G. fimmtudagur Gömlu dunsarnir AÐ ÞÓRSCAFÉ t KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA Kópavogi. Sýnikennsla föstudaginn 29. nó. kl. 8,30 e. h. að Borgartúni 7 Reykjavík. Brauð, snittur o. fl. Frú Sigríður Haraldsdóttir, húsmæðrakennari kennir. Vinsamlegast hafið með ykkur skriffæri. Uppl. í síma 12834 og 16092. Stjórnin. SkiltagerSin, Skólavörðust.íg 8. Þungavinnuvélar Sími: 34-3-33 vetrarkdpur MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 „Old English” DBI-BBITE (frb. dræ-bræt) FIjótandi gljávax — Léttir störfin! — — Er mjög drjúgt! — — Sparar dúkinn! — Inniheldur undraefnið „Silicones", sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tíma, erfiði, dúk og gólf. Fæst alls staðar VÖRÐUR - HVÖT — HEIMDALLUR - ÓÐINN Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í kvöld kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu Skemmtiatriði: 1. Félagsvist — 2. Avarp: Gróa Pétursd óttir, frú. — 3. Verðlaunaafhending. — 4. Dregið í happdrætti — Kvikmyndasýning. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.