Morgunblaðið - 28.11.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.11.1957, Blaðsíða 17
Flmmtudagur 28. nóv. 1957 MOKCVTSBL 4Ðlfí 17 Einhnepptir og tvíhnepptir poplin- og gaberdinefrakkar í miklu úrvali SVARTIR poplinfrakkar nýkomnir Stofnsett 1911. Laugaveg 22, — Snorrabraut 38 Sími 12600 — Sími 14997. sá bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. 1 hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni . . . gull, ryðfrítt stál, beztu gæði og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing- um og verkfræðingum í frægasta penna heims . . . i Parker „51“. Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Til þess að ná sem beztum árangri vi» skriftir, notið Parker Quink i Parker 61 penna. t Verð: Parker "51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett: kr. 846. — — Parker ”51“ með lustraioy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7-5124 V Nytsamor jólagjafir i Smidjubúdinni v/ð Háteigsveg ★ Easylux smáskúffuskápar í eldhúsin, 4 stærðir og gerðir. ★ Símapallar og símaborð, „Símaskráin á sínum stað“. ★ Þvegillinn og þveglasvampar. ★ Ryðfrí eldhúsáhöld. ★ Starfsstóllinn, stillanlegur fyrir hvers manns kropp. ★ Rafmagnspottar, 70 lítra. allir úr ryfríu efni. Hitaldið í vantninu. ★ Ryðfrí vaskborð. Góð bílastæði. — Fljót afgreiðsla. %OFNASMIÐJAN CINMOkTI tO - REVKIAVÍK - ÍSLANOI Símavarzla Stúlka óskast til símavörzlu að stóru fýrirtæki hér í bænum. — Æskilegt væri að hún hefði einhverja reynslu í símavörzlu. Uppl. um menntun, fyrri störf og aldur, sendist Mbl. sem allra fyrst merkt: Framtíð —3424. Oss vantar stúlkur til starfa í frystihúsi voru á komandi vetrarvertíð. Talið við Gísla Þorsteinsson, sími 34 og 232. FISKIÐJAN HF. Vestmannaeyjum. Bifreiðaeigendur! SHEILSMURNING v_/ Rýrið ekki verðgildi bifreiilarinnar að óþörfu Ef yður er annt um bifreiðina, þá látið smyrja hana að staðaldri á „SHELL“-stöðvunum v i ð Reykjanes- eðo Suðurlandsbraut MUNIÐ: Regluleg smurning eykur verðgildi bifreiðarinnar við sölu hennar. Opið: alla virka daga kl. 8—12 og 13—18 nema laugardaga kl. 8—11. Olíufélagið Skeljungur hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.