Morgunblaðið - 28.11.1957, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.11.1957, Blaðsíða 16
16 MORCVNBf AÐIÐ Flmmtudagur 28. nóv. 1957 -<5> Sannleikurinn um Ef tir GEORGES SIMENON Þýðing: Jón H. Aðalsteinsson (Bébé 2), onc^e 8. fcví að þú hefur látið glepjast af kjötsendlii um, er það ekki? En hvort sem þér er Ijúft eða leitt, þá ferð þú með mér tíl Nissa, stúlka mín. Hvað frú d’Onnerville viðkom, lauk sunnudeginum þannig með ferðaútbúnaði. Næsta morgun sendi hún skeyti til gistihúss frú Berthollat við Promenad des Anglais, en þar var hún vön að dveljast nokkrar vikur á hverju ári. Felix gekk um gólf í litlu sjúkra stofunni. Taugar hans voru spenntar til hins ýtrasta eftir næturvökuna. — Ég er að velta því fyrir mér hvers vegna hún gerði þetta. Ég get ekki skilið það. Nema því að- eins. ... Francois virti hann fyrir sér með óhagganlegri ró, nærri því eins og hann hafði virt systur Adonie fyrir sér fyrir skemmstu. -— Nema því aðeins? — Þú veizt hvað ég hafði í huga. Ef hún hefur fengið að vita að Lulu Jalibert. ... Felix roðnaði. Bræðurnir höfðu allt sameiginlegt. Þeir unnu sam- an. Þeir höfðu í sameiningu stofn að fyrirtækin, sem gengu undir nafninu Donge-firmað. Þeir höfðu kvænzt samtímis, sinni systurinni hvor. Þeir höfðu hjálpazt að við að endurbyggja La Chataigneraie, þar sem báðar fjölskyldurnar bjuggu á sumrin. En enda þótt nærri því hvert mannsbarn í borg .. Var svo skilningsgóð.... | „Það er fallegt niðri við hafið Þannig hafði húr. einmitt verið, í Ijósaskiptunum", sagði Francois þogar þau hittust í fyrsta skipti. rólega. La Chataigneraie, sveipað þykku j „Þú ert andstyggilegur! Ég veit andrúmslofti sveitagróskunnar, margt skemmtilegra að stytta sér máðist úr huga hans. í þess stað stundir með í rökkrinut En, ef sá hann Royan, með hinn íburðar- þá ert hrifinn af svona vitleysu, mikla skemmtistað, sumarhúsin þá..“. og gular sandstrendurnar, þaktár inni vissi að Lulu Jalibert var ástmær Francois, þá hikaði Felix við að nefna nafn hennar í því sambandi. Án þess að láta sér bregða hið minnsta, sagði Francois: — Bébé er að minnsta kosti ekki afbrýðissöm gagnvart Lulu. Felix hrökk við af undrun yfir hve rödd bróðurins var ósnortin og viss í sinni sök. Hann var höst ugri en honum var eiginlegt, er hann spurði: — Vissi hún um það? — Hún hefur vitað það lengi. — Hefur þú sagt henni frá því? Francois gretti sig af kvölum. Það var eins og hann væri stung- inn með g’óandi spjótsoddum. — Það hefðu bara orðið leið- indi annars, umlaði hann þreytu- lega. — Fyrirgefðu. en viltu gera svo vel og biðja hjúkrunarkonuna að koma hingað. — Fæ ég að vera lengur hjá þér? Francois hafði aðeins krafta til að hrista höfuðið. Hann engdist aftur sundur og saman af sársaukafullum krampa flogum. Allt benti til innri blæð- ingar, og hjúkrunarkonan áleit ör- uggast að kalla á lækninn. Spraut an dró nokkuð úr kvölunum. Le- vert læknir var einn hjá honum andartak. Það var eins og honum lægi eitthvað á hjarta, sem hann vissi ekki hvernig hann ætti að orða. — Nú, þegar yður er að batna, vil ég nota tækifærið og hreyfa Koyal ávaxtahlaup (Gelatin) inniheldur C bætiefni. Það er ljúffengt og nær andi fyrir yngri sem eldri og mjög fallegt til skreytingar á tertum. Hinir vandlátu drekka „Tender Leaf“ Te Þetta milda og góða te fæst nú í verzlunum í grysjupokum. Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn HOLMENS KANAL 15 C. 174 I miðborginni — rétt við höfnina. Herbergi með morgunkaffi frá dönskum kr. 12.00. viðkvæmu máli, sagði hann að lok um. Ég hefði helzt kosið að losna við að ræða það. .. í morgun heimsótti Jalibert starfsbróðir minn mig. Hann veit allt um — um slysið. Hann vill allt fyrir yð- ur gera. Hann bauðst til að að- stoða mig. í stuttu máli sagt, ef þér viljið heldur fara í einka- sjúkrahús. .. . — Takk, svaraði Francois. Ekkert meira. Hann hafði bæði heyrt og skilið orð læknisins, en hann hafði engan áhuga á þeim. Á þessari stundu voru hugsanir hans í órafjarlægð. Annars var hann ekki vanur að sóa tímanum í dagdrauma. Hann hafði orð á sér sem raunsæismað- ur. Sumum fannst hann alltof raunsær og sögðu að hann vantaði hugmyndaflug og tilfinningar. Hann hafði byrjað í smáum stíl, er hann tók við hinni litlu sútunar stöð föður síns í úbhverfi borgar- innar, þar sem fljótið liðaðist milli grasigróinna bakka og veiði- menn undu öllum stundum. Eftir nokkur ár hafði hann komið á fót stóriðnaði, tíu blómstrandi fyrir- tæki voru dreifð um hverfið og veittu hundruðum karla og kvenna atvinnu. marglitum sólhlífum og litsterk- um baðfötum. Frú d’Onnerville sat við spila-' borðið, litlu fyrirferðaminni en nú og eins og ætíð klædd áberandi kjól og með kynstrin öll af skart- gripum. Francois þekkti hana varla. Hann vissi bara að hún bjó í sama gistihúsi og hann, Royal, og að hún leit grunsamlegum augum á spilastjórana, þegar hún tap- aði, eins og hún væri viss um að brögð þeirra beindust að henni einni. Hvað hafði þáverandi ástmær þ; ð? hans heitið? Betty eða kannske Daisy. . . Dansmær frá París, sem skemmti á næturklúbb í Royan á kvöldin. Hún hafði gaman af að spila „boule“ og hann gaf henni peninga til þess, en aðeins smá upphæðir öðru hverju. „Iss, ég er orðin uppgefin af að vinna aldrei. Nú vil ég fá drykk í barnum. Kemur þú með, ástin?“ Daisy (það hét hún áreiðan- lega), talaði með hvellri röddu og var klædd hneykslamlegum baðföt- um. „Halló, þér þarna! Einn Man- hattan og eitthvað að tyggja. Þið hafið vonandi að minnsta kosti „chips“?“ Þetta var um miðjan ágúst og skemmtistaðurinn var krökur af fólki. Felix stóð við barborðið Hún gekk með þeim nokkurn spöl, steinþegjandi. „Nei, nú hef ég fengið alveg nóg. Bless bless!“ Síðan hvarf hún í mannþröng- ina. „Þér skuluð ekki hafa áhyggjur af henni, ungfrú“. „Hvers vegna afsakið þér yð- ul. Þetta er mjög eðlilegur hlutur, ekki satt?“ Hún hafði skilið. Hún var skiln ingsgóð. „Hefur bróðir yðar cinnig ást- mey?“ Af hverju spyrjið þér um Það leið nokkur stund áður en hann áttaði sig á því, að þær voru dætur skartkonunnar við spila- borðið. Felix fór hjá sér og hikaði lítið eitt áður en hann sagði: „Má ég kynna bróður minn, Francois. Þetta er ungfrú Jeanne d’Onnerville og systir hennar. .. Ég held bara, að ég hafi gleymt fornafni yðar“. Þetta voru hin ólikustu fyrir-1 h^á un£um stú'kum, sem tæki og enginn nema hann og bróð Francois fannst hann kannast við. ir hans þekktu 'iið eðlilega sam- band milli þeirra. Hann keypti húðir til sútunar í sveitinni, en til að fá ódýrari skinn, hóf hann eig in búskap; þá nýttí hann kaseinið, sem hafði verið álitið verðlaust, og byggði, öllum til undrunar, verksmiðju, sem bjó til hluti úr plasti — bikara, salatskeiðar, fing urbjargir og púðurdósir. Til að fá meira kasein, varð að auka mjólkurframleiðsluna. Hann fékk sérfræðing frá Hollandi og ári síð ar stofnaði hann ostagerð. Þetta hafði allt gengið rólega og örugglega fyrir sig, án þess að grípa þyrfti til mjög snjallra og tillitslausra verzlunaraðferða. Hann hafði ekki hætt að njóta lífsins, og ekki látið hjá líða að endurbæta La Chataigneraie hvað eftir annað. Skyndilega villtist hann inn á aðrar hugsanabrautir, eins og áð- an þegar læknirinn talaði við hann um mál, sem honum þótti mjög al- varlegt. En þetta voru ekki neinir hugarórar, hann var ekki á flótta frá veruleikanum. Hann var allt- af jafnmikill raunsæismaður. Hann mundi að þegar Felix tal- aði um Fachot, hafði hann sagt: „Hún var svo skilningsgóð að hann gleymdi vandræðum sínum þegar í stað". Þar sem hann vissi hvernig La Chataigneraie leit ’t á öllum tím un. sólarhringsins, gat hann séð þetta fyrir sér, skýrt og greini- lega í minnstu smáatriðum, jafn- vel fjólublá litbrigði ljósaskipt- anna. „Af því að ég held, að hann sé alvarlega hrifinn af systur minni". Hún var tæpast átján ára um þær mundir, fótlöng og grönn, enn spengilegri í vextinum en nú. En þrátt fyrir æsku sína var hún óvenju frjálsleg og ekkert kom henni til að líta undan. Hún virti mann fyrir sér með alvarlegu, rannsakandi augnaráði, sem var næstum því óþægilegt. „Vinkona yðar er vís til að stofna til leiðinda í kvöld. Mér þykir miður ef hún gerir það mín vegna. Ég kom eingöngu með til að bróðir yðar og systir mín gætu verið saman stundarkorn. Ef ég hefði ekki gert það, hefði mamma áreiðanlega skammað mig“. Daisy reifst við hann. Og kannske hafði það, sem hún sagði úrslitaþýðingu. „Jæja, svo þú ert farinn að elt- ast við jómf rúr!“ SHUtvarpiö Fiinmtudagur 28. nóvemher: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Á frívaktinni", sjó- 'Jg'hefTkkért fornafn lengur. ,mannaþáttur (Guðrún Erlendsdótt ir). 18,30 Fornsogulestur fynr börn (Helgi Hjörvar). — 18,50 Framburðarkennsla í frönsku. — 19,05 Þingféttir. — Tónleikar. — 20,30 Kvöldvaka: a) Jón Aðal- Allir kalla mig Bébé' Þetta voru fyrstu orðin, sem Francois heyrði hana segja. Betty, nei það var Daisy, tók í handlegg inn á honum. „Það er naumast þú ert kurt- eis! Ætlarðu ekki að kynna mig?“ „Vinkona mín, ungfrú Daisý'. Það ’ar svo þröngt í barnum, að þeim var þrýst upp að háu mahogniborðinu. Felix gaf bróður sínum til kynna með feimnislegu augnaráði, að hann væri hrifinn af hinni fjörlegu og hnellnu Je- anne d’Onnerville. „Ættum við kannske að ganga niður á ströndina? Það er svo hræðilega heitt hérna“. Þetta var óþægileg og jafnframt hlægileg aðstaða. Dagurinn leið að kvöldi, og það var mikill mann U1 fjöldi á götunum. Felix gekk á ur.dan með Jeanne, og Francois fylgdi á eftir með systur hennar á aðra hönd, en Daisy á hina. — Daisy setti upp fýlusvip. Þetfca minnti hana á leiðinlegar sunnu- dagsgönguferðir í æsku með mömmu og pabba. „Það er þó ekki alvara þín, að ■steinn Jónsson hs úr ævisögu Lárusar Helgasonar á Kirkjubæj- arklaustri. b) Helgi Hjörvar les úr „Skruddu" Ragnars Ásgeirs- sonar. c) Lögreglukórinn syngur; Páll Kr. Pálsson stjórnar. d) Guð- bjöi-g Vigfúsdóttir les kvæði eftir Ingólf Ki’istjánsson, úr bókinni „Og jörðin snýst....“ e) Broddi Jóhannesson les úr æviminningum Gunnþórunnar Sveinsdóttur frá Mælifellsá, í bókinni „Gleym-mér- •ei“. — 21,45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.). 22,10 „Söngsins unaðsmál": Bald- Andrésson kand. theol. talar um höfund glúntanna, Gunnar Wennerberg, og sungnir verða •glúntasöngvar. 23,00 Dagskrárlok. þetta sé skemmtilegt, eða hvað?" MARKUS Eftir Ed Dodd 1) — Ég þoli ekki þetta bjarn- dýr. Þú verður að losa okkur við það. — Þú verður að tala um það / í við Sirrí. Það er hún sem á bangs ann. 2) — Já, ég geri það þá. En segðu mér annað Markús. Ert þú að semja frásögn um þessa íerð okkar? Ég hef aldrei séð þig taka eina einustu ljósmynd. 3) — Já ég hugsa að ég hafi tilbúið gott efni í blað þitt, þegar Föstudagur 29. nóvemher Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna (Leiðsögumaður: Guðmundur M. Þorláksson kenn- ari). 18,55 Framburðarkennsla í esperanto. 19,05 Þingfréttir. —. Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20,35 Erlendir gestir á öldinni sem leið; V. erindi: „írskir aðalsmenn á Stapa (Þórður Björnsson lög- fræðingur). 20,55 Einsöngur: — Camilla Williams söngkona frá Bandaríkjunum syngur; Borislav Bazala leikur undir á píanó — (Hljóðritað á tónleikum í Austur- bæjarbíói 11. maí s.l.). — 21,30 Otvarpssagan: „Barbara" eftir Jörgen-Frantz Jacobsen; XXIV. (Jóhannes úr Kötlum). 22,10 Er- indi: Trúin og lífið (Jón H. Þor- bergsson bóndi á Laxamýri). — 22.30 Sinfóníuhljómsveit Islands ferðinni lýkur. En ég vil helzt leikur; Wilhelm Schleuning stjóm ekki sýna þér það strax. ar. (Hljóðritað á tónleikum í Þjóð — Hvers vegna ekki? Ég vildi leikhúsinu 26. þ.m.). Sinfónía í gjarnan sjá hvers efnis það er. j C-dúr eftir Schubert. 23,15 Dag- skráilok. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.