Morgunblaðið - 01.12.1957, Síða 7
Sunnu'ðagur 1. des. 1957
MORGUIVBL'ZÐIÐ
7
fjtnT '
BORG
Allt
fra áranu I
hefur Edinborg kappkostað að fullnægja kröfum viðskipta-
vina sinna, bæði hvað verð og vörugæði snertir, og svo er enn.
Gerið innkaup yðar þar, sem varan er vönduðust og verðið
hagkvæmast, það eykur á jólagleðina og dregur úr dýrtíðinni.
Vefnaðarvdrudeild
Kjólaefni — Nælonefni — Satín.
Flanel — Gardínuefni — Stores.
Popplin — Flúnnel, rósótt; köflótt
Hálfdúnn.
Dúkar og serviettur.
Nælon undirfatnaður,
Undirkjólar — Millipils
Náttkjólar — Náttföt — Nátt-
treyjur — Slæður — Ilmvötn.
Nælonsokkar í fjölbreyttu úrvali,
— og ótal margt annað, sem hver ja
húsmóður vanhagar um.
BusáhaEdadeiid
Smekkleg matar- og kaffistell.
Ölsett — Vínsett — Ávaxtasett.
Handskornar kristalskálar.
Handskornir Kristalvasar
—— Kristalkökudiskar
Keramik- vasar, skálar, ösku-
bakkar o. m. fi.
Postulínsmunir, ótal tegundir.
Ávaxtahnífar — Tertuspaðar.
Salt- og piparglös. Kryddsett.
Stundaglös — Skrautdósir.
Slípað gler — Sykursett, — Köku-
diskar — Stálborðbúnaður.
Plastvörur í miklu úrvali.
Bkkar vinsæii fóialiazar opnar á niorgyn
KRAKKAR MINIR
Fetið í fótspor foreldra ykkar, óskið ykkur
leikfanga úr Fdinborg.
Það gerðu þau — og voru ánægð.
FORELDRAR
Munið, að leikföngin eiga sinn þátt í að
undirbúa börn yðar undir ævistarf þeirra,
þess vegna er nauðsynlegt að vanda valið
j jólagjöíum barnanna.
Sjón er sdgu rskari — IComið sjálf ©g sjáið
^ólciáveinn éddin L
orc^cir
Bráðum koma blessuð jólin!
börnin fara að hlakka til.
Allir fá þá eitthvað fallegt
í það minnsta kerti og spil.
SKILTAGERÐIN
Kaupið
JÖLÁKORTIN
I
SKILTAGERÐINNI
Jólaserviettur
Jólapappir
Jólahönd
SKILTAGERÐIN
Jólatrésskrautið
er ódýrast í
SKILTAGERÐINNI
Jólakerti
Kertastjakar
Boróskraut
SKILTAGERÐIN
Myndarammar
Fjölbreytt úrval.
SKILTAGERÐIN
Skóiavörðustíg- 8.
Gyllt kvenúr
með keðju, tapaðist s.l. föstu
dag á Lækjartorgi eða fyr-
ir neðan Menntaskólann. —
Finnandi vinsamlegast hafi
samband við S:grúnu Sigur-
jónsdóttur, Nesveg 17. Sími
11262. —
Tveir danir
óskn eftir atvinnu frá ca. 1.
febrúar. TrésmiSur, sveins-
bréf fyrir hendi, á síðari ár-
um i siglingum. Dælumaður
1. vélstjóri, fæddur 27. maí
1917, giftur.— VerksmiSju-
vinna eða fiskveiðar. Áður
við fiskveiðar við ísland. —
Fæddur * sept. 1933, ógift-
ur. — Vinsamlegast skrifið
I. Mask. Svend B. Allorn
M/s Madeliene c/o SN.I.E.
Box 817, Dakar W. Africa
eða
Heming Larsen, (sama heim
ilisfang). —
Hálsklútar
Höfuóklútar
GLUGGINN
HANZKAR
GLUGGINN
Samkvæmistöskur
GLUGGINN
Laugavegi 30.
Lítið
HERBERGI
óskast til leigu í vetur fyr-
ir reglusaman mann. Tilboð
merkt: „Ábyggilegur —
7895“, leggist inn á afgr.
Mbl., fyrir þriðjudagskvöld.
Prjónavél
„Fama“ nr. 5 til sölu á Æg-
issíðu 95. Tækifærisverð.
Dýrar bækur
veröa lika
aó vera
verðmæfar
Skáldverk
Laxness
eru gjafir sem engan svíkja
Seljum öll verk Nóbelsverð-
launaskáldsins gegn afborg-
unum. — Seljum líka ein-
Stakar bækur, allar skraut-
bundnar í geitarskinn:
Islandsklukkan kr. 225
Brekkukotsannáll — 225
Gerpla — 190
Ljósvíkingurinn I.—III.
— 320
Snæfríður Islandssól — 130
Þættir(allar smás) — 140
Dagur í scnn
Kvæðakver
Alþýðubókin
Heiman ég fór
Silfurlunglið
— 140
— 160
— 160
— 130
— 110
Aðalútsala
UNUHUS,
Helgafelli
Veghúsastíg 7