Morgunblaðið - 01.12.1957, Page 8
8
MORGVNBLAÐ1Ð
Sunnu'dagur 1. ðes. 1957
RITSAFN JÓNS TRAUSTA
fæst nú aftur Bókaútgáfa Guðjóns Ö.
STÚLKA
óskast til skrifstofu og afgreiðslustarfa í búsáhalda-
verzlun. — Umsókn með upplýsingum um menntun
og fyrri störf og meðmæli ef til eru, sendist Morg-
unblaðinu merkt: „Afgreiðslustörf —3446“.
Smursföðin Sœtúni 4
Getum leigt upphitað húsnæði, fyrir bíla, á meðan
þeir eru bónaðir, eða ef þið viljið sjálfir gera við
bílana.
Logsuðutæki og aðstoðarmaður á staðnum.
Sími: 17-2-26.
Dvenjulega skemmtileg, karl
mannleg og fullkomlega
hreinskilin minningabók,
sem sameinar alla höfuðkosti
góðrar, viðburðaríkrar ævi-
sögu og fræðandi ferðabókar.
Hinn nýlátni íslandsvinur, landkönnuður og ferðalangur hefur
frá mörgu skemmtilegu að segja. Hann segir frá barnæsku sinni
heima Nýköbing á Falstri, námsárum sínum í Kaupmannahöfn,
kynnum sínum af fjölda frægra manna, ferðum sínum um Græn-
land, veiðum sela, rostunga og ísbjarna, skemmtunum og veizlu-
gleði eskimóanna, matargerð þeirra og móral.
í HREINSKILNI SAGT er bók fyrir alla, unga sem gamla, karla
sem konur. Peter Freuchen kann þá list að segja sögur og eng-
inn annar en hann getur skrifað á þennan sérstæða, skemmtilega
hátt um líf sitt og lífsviðhorf.
ér erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er
sá bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. í
hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni . . .
gull, ryðfrítt stál, beztu gæði
og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum
er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing-
um og verkfræðingum í frægasta penna heims ...
Parker „51“.
Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina.
Til þess að ná sem beztum árangri
við skriftir, notið Parker Quink
i Parker 61 penna.
Verð: Parker ”51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett: kr. 846. —
— *Parker ”51“ með lustraloy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skoiavörðustíg 5, Rvík
7-5124
ROÐULL
Bæjarmálastarf Varðar — FramfíB Reykjavíkur — 4. Fundur
Landsmálafélagið Vörður heldur fund
í Sjálfstæðishusinu þriðjudaginn 3. des. kl. 8,30 eh.
Umrœðuefni:
Tillögur Atvinnumálanefndar Varðarfélagsins.
Frummœlendur:
Svavar Pálsson viðskintafræðingur. Gunnar Guðjónsson skipamiðlari.
Önundur Ásgeirsson viðskiptafræðingur.
Altt Sjálfstæðisffólk velkomið meðan húsrúrn leyfir