Morgunblaðið - 01.12.1957, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 01.12.1957, Qupperneq 15
Sunnudagur 1. des. 1957 MORCUNBl AÐIÐ 15 — Reykjavlkurbréf Framh. af bls. 13 minni fjárframlögum, er renni í vísindasjóð og til annarra svo- kallaðrar æðri menningar. Víst er þar um þörf mál að ræða, en því miður gagnslítil, ef undirstað an er ekki fyrir hendi, ef vanrækt er að sjá sjálfri almennings- fræðslunni fyrir nauðsynlegum húsakosti. Gylfagjaldið enn Hið versta er þó, að Gylfi Þ. Gíslason lét undan kröfum Ey- steins Jónssonar og Framsókn- armanna um, að viðbótarfjárins til vísinda- og mennta skyldi ekki afla eins og upphaflega var gerð tillaga um, með framlagi af tekjuafgangi áfengisverzlunar- innar, heldur er lagður sérstakur skattur á kvikmyndahúsmiða í þessu skyni. Áreiðanlegt er, 'að ef alþingis- menn hefðu verið frjálsir at- kvæðis síns á síðasta þingi, þá hefði sú tillaga verið samþykkt, að taka féð af áfengisgróðanum. En handjárnin voru lögð á stjórn- arliðið eftir kröfu Eysteins og þau héldu. Krafan var Eysteins, en ábyrgðin er Gylfa Þ. Gísla- sonar. Hann sleppur ekki frá þeirri ábyrgð með því að segja að verið sé að telja eftir þetta fé. Því fer fjarri, að svo sé. En peningarnir eru teknir úr röng- um stað. Baráttunni fyrir breyt- ingu til hins betra í þeim efnum mun ekki verða hætt fyrr en bót fæst á ráðin. Kvikmyndir og drykkjuskapur Hugmyndir Framsóknarmanna um orsakir vandamálanna, má marka af ummælum Bernharðs Stefánssonar á Alþingi nú í vik- unni. Þá taldi hann eiaa aðal- orsök vaxandi drykkjuskapar í landinu vera -áhuga æskulýðsins á kvikmyndum. Vildi hann mjög láta takmarka þær myndir, er sýndar væru til þess að leiða æskulýðinn af brautum drykkju- skaparins. Samkvæmt þessum hugsunarhætti, ætti að banna unglingum að lesa fjölda bóka, íslendingasögur og ljóð, vegna þess að þar er sagt frá drykkju og jafnvel hvatt til hennar. Al- þekkt er dæmið, þegar góðvilj- aður heiðursmaður fór að yrkja um: „Látum því vinir, vinið and- ann hressa“. Hingað til hefur það fordæmi þó fremur verið talið til viðvörunar en eftirbreytni. En Framsóknarmönnum, Bernharði Stefánssyni ekki síður en öðrum, detta margir einkennilegir hlutir í hug. Drykkjuskapur er vissulega al- varlegt viðfangsefni, sem sízt er gerandi að fíflskaparmálum. — Bezta úrræðið er að fá ungling- unum holl viðfangsefni bæði í starfi og tómstundum. Iðjuleysið er uppspretta alls ills jafnt fyrir unga og gamla. Sá, sem alinn er upp hér í Reykjavík og þekkir æskulýð nú á dögum, veit gerla, að engin dægradvöl á meiri þátt í hindrun drykkjuskapar en kvikmyndirnar. — Einmitt þess vegna er það mun hættu- legra en í fljótu bragði virðist, að íþyngja þeim með nýrri skatt- álagningu en láta brennivínssöl- una sleppa. 2)ö, Jömuná ttföt í mjög fallegu úrvali. E i n n i g f'játtl’iólar T' N ý k o m i ð : Skemmtilegar jólagjafir. Laugaveg 60 — Sími 19031. Kvennadeild Slysavarnafélagsins 1 REYKJAVÍK heldur fund mánudaginn 2. desember klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Nýr leikþáttur — Frú Emelía Jónasdóttir og Auróra Halldórsdóttir. Dans — Fjölmennið. Stjórnin Greni - Grenivafningar og Jólatré fyrir verzlanir Opið yfir helgina. Miklatorgi — Sími 19775. Simi 15300 Ægisgótu 4 Skrúfjárn Tangir Hamrar Axir Meitlar 4 LESBÓK BARNANNA Strúturinn R ASIVIIIS Á síöustu stundu tókst Sam að blása út loftbelg- inn úr blöðrutyggigúmmí inu. Hann var svo stór, að Sam gat svifið á hon- nm til þess að bjarga Rasmusi. Skömmu síðar var Ras- mus kominn yfir á skip negrakonungsins og allir urðu mjög glðair. „Puh“, sagði Rasmus, „nú skul- um við gera okkur eitt- hvað til skemmtunar eft- ir að við erum sloppnir úr þessum háska. Við skiul- um æfa okkur að skjóta af boga“. Það fannst negrakónginum gott ráð og svo sótti hann bezta bogann sinn og setti epli ofan á höfuðið á Rasmusi. Sam var svo skelkaður, að hann faldi sig. „Skjóttu nú“, kallaði Rasmus, „en þú vcrður að hitta eplið en ekki mig“. Pist — buin, pist — bum, pist — bum, heyrðist þrisvar sinnum. Vitið þið nú bara, hvað skeði? Þarna komu þrjár örvar þjótandi og fest- ust í eplinu, þótt negra- kóngurinn hefði engri skotið. Rasmus varð bæði hissa og hræddur. Hann grét næstum af hræðslu. „Hugsið ykkur bara, ef þær hefðu nú hitt mig“, s-igði Rasmus við negra- kónginn. „Her er hætta á ferðum“, sagði negra- kongurinn, „örvarnar komu einlivers staðar ut- an af sjónum“. Sam hafði nú komið auga á þá, sem skutu örvunum. Allir litn út á sjóinn. H-ha —, þarna komu f jórir villtir indíánar. Þeir komu sigl- andi á tveimur indíána- bátum með utanborðs- mótor, æptu heróp og litu grimmdarlega út. Hvað áttu þeir Rasmus og félagar nú að gera? nýja byssu, það á pabbi þinn ekki“. Siggi (hugsar sig um litla stund, segir svo sigri hrósandi): Nei, en á morgun verður amma mín jörðuð, það verður þín ekki!“ 34. Kennarinn: Hver var í illu skapi, þegar týndi sonurinn kom heim? Nemandinn: Alikálfur- inn! Ásthildur, Reykjavík. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 1. des. 1957 l. árg. Kisi fer í söngtíma JÓN OG ÖLI voru úti á leikvellinum. Það var í frímínútunum á undan síðustu kennslustundinni, en þá áttu þeir að vera í söngtíma hjá ungfrú Jóse- fínu. „Mig langar ekki til þess“, sagði Óli. „Til hvers?“, spurði Jón. „Þú veizt eins vel og ég, að það er söngtím- inn, sem ég er að tala um. Það er tilgangslaust að neyða okkur til að taka þátt í þessu gauli“. Óli sagði meiningu sína hreint og beint, eins og hann var vanur. „Ég þoli heldur ekki að hlusta á ungfrúna spila á fiðlu. Um leið og hún grípur bogann, rennur mér kalt vatn milli skinns og hör- unds“. „Sama segi ég. Enginn köttur gæti mjálmað jafn ámátlega," svaraði Jón. Um leið og hann sleppti orðinu snarstanzaði hann og benti á stóra högnann, sem húsvörðurinn átti og nú lá í tröppunum upp að skrifstofunni' og sleikti sólskinið. Óli greip í handlegginn á Jóni: „Veiztu, hvað mér detutr í hug?“ „Já,“ svaraði Jón bros- andi, „þú ert að hugsa um að loka köttinn inni ; söngstofunni til að vita, hvað hann gerir, þegar ungfrú Jósefína fer að spila á fiðluna". „Hvernig vissirðu það?“, spurði Óli undr- andi. „Af því að mér datt einmitt það sama í hug“. „Flýtum okkur að gera það“, sagði Óli, „við get- um lokað hann inni í skápnum, sem stendur við vegginn aftast í söngstof- unni“. „Nei, það getum við ekki. Dýraverndunarfé- lagið myndi kæra okk- ur“. „Hann getur þó ekki haft illt af því að vera ínni í skápnum þessa stuttu stund“, sagði Öli. „Auðvitað ckki. En við I yrðum flengdir fyrir að neyða vesalings dýrið til að hlusta á þennan hræði lega fiðluleik ungfrúar- innar“. „Hugsaðu þér bara, hvað hún yrði undrandi, ef hann mjálmaði nú, þegar allt stendur sem hæst“. Augun í Óla glömpuðu af ákafa. Jón beygði sig niður og klóraði kisa bak við eyrað. „Hugsaðu líka um húsvörðinn, þegar hann kemst að því, hvernig við höfum farið með uppá- haldið hans“. Jón var enn þá á báðum áttum. Tíu mínútum síðar var samt öllum nauðsynleg- um undirbúningi lokið. Framan við skápinn sátu þeir Jón og Óli. Jón hvísl- aði að Óla, að kisi hefði hætt að mala, þegar hann var lokaður inni í skápn- um, en við því var auð-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.