Morgunblaðið - 01.12.1957, Side 21
Sunnudagur 1. des. 1957
MORGVNBLAÐ1Ð
21
Ný
sending
Enskir
kjólar
FjöShreytt
úrval
BAUÐARÁRSTlG 1.
SÖFASETT
Fallegur bólstraður sófi og stóll, til sölu.
og sýnis í sýningarglugga Málarans.
Mafseðill kvölr^sins
1. des. 1957.
Rósinkálsúpa
o
Steikt smálúðuflök
með tatarsósu
o
Kálfasteik með rjómasósu
eða
Lambakótelettur
með agúrlcum.
o
Koni-froinage
o
Húsið opnað kl. 6
Neotríóið ieikur
Leiknúskjailarinn
LESEND U R N A
MILLY,
MOLLY
A\ANDY
Millý Mollý Mandý er með stutt
hár, stutta fætur og á stuttum
kjól. Allt er stutt nema nafnið
hennar.
MiUý Mollý Mandý er einkar væn
og góð telpa, sem án efa á eftir
að eignast marga vini hér á landi.
KL Óf o&
KOPi/k?
Þetta er ný saga um litla svarta
kettlinginn hann Klóa, sem varð
svo vinsæll í fyrra.
Klói hefir eignast góðan og
tryggan vin, þar sem er hund-
urinn Kópur. Sagan segir á sér-
staklega skemmtilegan hátt frá
ævintýrum þeirra og barnanna,
sem eiga þá, þeim Bjössa og Siggu.
Öll börn, sem gleðjast af lestri góðra bók um dýr, ættu að
eignast þessa fallegu og myndum prýddu bók.
Vilbergur Júlíusson kennari hefur valið og þýtt Klóa og Kóp.
B Ó K A Ú T G A F A N
\roðull\
QJÍ
- o(ft aynr
dúrir óteinar
Við bjóðum yður að skoða safn okkar af skart-
gripum úr gulli og dýrum steinum — en
það er hið stærsta og fegursta, sem kostur
er á að skoða hér á landi.
Dýrir steinar tala fornu táknmáli í minjafjöf-
um vina á milli. M. a. eru þeir kenndir til
mánaða og bera menn gjarnan sér til heilla
stein síns fæðingarmánaðai’, settan í skart-
grip úr gulli eða silfri.
Jan.: Granat, Onyx.
Febr.: Ametyst.
Marz: Aquamarin, Jaspis.
Apríl: Demant, BergkristiU.
Maí: Smaragd, Spinel, Crysopras.
Júní: Alexandrite, Mánasteinn.
Júlí: Rubin, Carneol.
Agúst: Peridot, Sardonix.
Sept.: Safír, Lapis Lazuli.
Okt.: Opal, TurmaUn.
Nóv.: Topas, Citrine.
Des.: Turkis, Zircon, Chalxcedon.
Á jólum hugsa menn til óskagjafarinnar — en
listrænn skartgripur, er lifir ævi manns og
öld af öld, er eðilega óskagripur hverrar
konu.
Hringar og aðrir skartgripir úr gulli og dýr-
um steinum, er sérgrein verkstæða okkar.
Við smíðum einnig trúlofunarhringa.
„Fagur gripur er æ til yndis“.
Jðn Sipuntlsson
Skartyripaverztun