Morgunblaðið - 08.12.1957, Page 6
6
MORGVISBT 4Ð1Ð
Sunnudagur 8. des. 1957
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri:
/ HVAÐ ÚTSVÖRIíT FARA
Upplýsingaþjónusta
andstöðublaðanna
ÚTSVÖRIN eru aðaltekju-
stofn Reykjavíkur eins og
allra annara bæjar- og sveit-
arfélaga á íslandi. Útsvörin
verða að standa undir nær
allri starfsemi bæjarfélagsins,
framkvæmdum og rekstri.
í fjárhagsáætlun Reykja-
víkur í ár eru útgjöldin áætl-
uð um 205 millj. króna. Til
þess að mæta þeim gjöldum er
áætlunarupphæð útsvara
rúmar 180 milljónir, auk
venjulegs álags fyrir van-
höldum.
í hvað fara nú þessar 180
milljónir?
Blöð Alþýðuflokksins,
Framsóknar, sósíalista og
Þjóðvarnar hafa að undan-
förnu svarað þessari spurn-
ingu frá sínum sjónarhóli
Svar þeirra er ofur einfalt
Útsvörin, sem borgararnir
greiða í bæjarsjóð, fara í
„skrifstofubákn11, „alóþarfan
bílakostnað", „veizluhöld“
„sukk“ og „botnlausa eyðslu-
hít“ bæjarstjórnarmeirihlut-
ans, svo að tínd séu til nokkur
málblóm þessara blaða.
Þessar eru þær upplýsing-
ar, sem þessi málgögn veita
bæjarbúum.
Þeir fjórir stjórnmálaflokk-
ar, sem eru í minnihluta í
bæjarstjórn Reykjavíkur.
hafa nú í 4 mánuði undirbúið
bæj ar st j órnarkosningarnar
vel og vandlega. Þeir hafa
allan þennan tíma verið að
marka stefnu sina og hasla sér
baráttuvöll. Stefnan, hug-
sjónamálin, hafa ekki verið
einhver velferðarmál Reykja-
víkur, framfaramál, félags-
mál, mannúðar- eða líknar-
mál fyrir borgarana. Ekki
hefur þess heldur orðið vart
hvernig þeir ætli að afla
Reykjavík nýrra tekjustofna
til þess að standa undir marg-
háttuðum framkvæmdum og
létta útsvörin.
Nei, það er einn rauður
þráður, sem gengið hefur í
gegnum blaðaskrif þessara
flokka, og hann er þessi: Út-
svarið á þér, borgari góður,
er alltof hátt. Sjálfstæðis-
menn í bæjarstjórn Reykja-
víkur leggja á þig drápsklyfj-
ar útsvara, og þetta fé
fer í sukk, bruðl og spillingu.
Stjómarflokkarnir hasla
sér orrustuvöll
Þessi er í stuttu máli sá
kosningagrundvöllur, sá or-
ustuvöllur, sem minnihluta
flokkamir í bæjarstjóm hafa
haslað sér. Og í þessum mála-
tilbúnaði birtist mikil skarp-
skyggni og stjórnmálavizka.
Þessir flokkar hafa sem sé
gert þá uppgötvun, að enginn
hlutur sé auðveldari en að
gera fólk óánægt með útsvar-
ið sitt. Og þess vegna ganga
þeir á það lagið og hugsa, að
þeir hljóti að vinna bæjar-
stjórnarkosningarnar á jafn
stórfenglegu stefnumáli.
Svo hefur það verið alla
stund á íslandi og raunar víð-
ar, að fæstir eru ánægðir með
það útsvar, sem á þá er lagt.
Þeim finnst það mætti vera
lægra og ætti að vera lægra.
í þessu mikla gerninga-
veðri hafa stjórnarflokkarnir
gripið til ýmissa vopna. Mest-
an hávaðann gerðu þeir út af
því, að lagt hefði verið hærra
álag en 10% á heildarupphæð
útsvaranna til þess að mæta
vanhöldum. Sannleikurinn er
sá, að við endanlega niður-
jöfnun útsvara var álagið
fyrir vanhöldum ekki 10%,
heldur nokkru lægra, og
álögð útsvör urðu 1,3 millj.
kr. lægri en félagsmálaráðu-
neytið hafði heimilað.
Næst var því haldið fram,
að meðalútsvar á íbúa í
Reykjavík, þ. e. heildarupp-
hæðin deilt með tölu íbúanna,
væri hærri hér en í sumum
öðrum kaupstöðum. En sleppt
var að geta þess, að í Reykja-
vík er atvinnurekstur svo
fjörmikill og blómlegur, að
atvinnufyrirtækin standa
undir stórum hluta útsvar-
anna, í stað þess að í sumum
sveitarfélögum er sáralítill
atvinnurekstur, svo að út-
svarsbyrðin lendir nær öll á
einstaklingunum.
Loks var birtur listi um
alla þá, sem höfðu fengið
leiðréttingar á útsvörum við
Nokkur orð ætluð
þeim, sem vilja fá
A- og B-lán skv. lög-
um nr. 42/1957.
ÆRI Velvakandi.
Ég leita til þín um að fá
smá upplýsingar, sem eru öllum
almenningi nauðsynlegar nú á
þessum vinstristjórnartímum.
Spurningin er sú, hvort búið sé
að stofnsetja Eyðublaðaútfylling-
arstofnun ríkisins eða einstakl-
ingframtakið hafi orðið skjótara
til en Hannibal og upp sé risin
stétt manna, sem hafi það að
starfi að útfylla vinstristjórnar-
eyðublöð fyrir almenning?
Ég spyr vegna þess, að nú fyrir
skömmu ætlaði ég að sækja um
lán hjá húsnæðismálastjórn. Fékk
ég mér þar til gerð eyðublöð.
Brá mér heldur betur í brún,
þegar sé sá allan spumingalist-
ann, sem maður þarf að svara áð-
ur en maður verður svo lánsamur
á að fá möguleika á að fá lán.
Mér taldist svo til, að spurn-
ingarnar væru 229 talsins. Ég gat
svarað 47, en gafst þá alveg upp.
Var ég orðinn svo ruglaður í,
hvort svara skyldi já, neí eða
alls ekki, að ég gat ekki meira.
Og nú vantar mig hjálp, svo að
ég falli ekki á þessu vinstristjórn
ar landsprófi.
Með fyrirfram þökk fyrir
upplýsingarnar.
Einn í vinstri vanda."
Mér þykir þessi í vinstri vand-
anum vera nokkuð deigur til
smáverkanna. Maður þarí ekki
kæru, og gefið í skyn, að
þetta væru sérstakar gjafir
og ívilnanir til einstakra út-
svarsgreiðenda. En það láðist
að geta þess, að þessar breyt-
ingar voru leiðréttingar ogt
lagfæringar eins og venja er
eftir að kærur og kvartanir
hafa borizt, að fulltrúar Al-
þýðuflokksins og sósíalista í
niðurjöfnunarnefnd voru
sammála hinum nefndar-
mönnum um hverja einustu
breytingu, sem gerð var, og
að jafnhliða þessum leiðrétt-
ingum á útsvörum gerði
skattstofan, sem heyrir undir
f jármálaráðherra Framsókn-
arflokksins, yfirleitt tilsvar-
andi lagfæringar á tekjuskatti
til ríkissjóðs.
Vera má að í öllu þessu
moldviðri hafi einhverjir
borgarar orðið áttavilltir í
svip. En þegar gerningaveðr-
inu slotar og blekkingabylur-
inn er riðinn af, fara menn að
átta sig og sjá kjarna máls-
ins, hvað það er í sambandi
við útsvörin, sem skiptir
mestu máli fyrir borgarana.
Og þar eru meginatriðin
þessi:
1. Hvað borgar maður með
sömu tekjur og sömu fjöl-
skyldustæð í útsvar í Reykja-
vík og annars staðar?
2. í hvað fer útsvarið hans?
Útsvarsstiginn lægstur
í Reykjavík
í engum kaupstað á íslandi
er lægri útsvarsstigi en í
Reykjavík, í flestum miklu
að lesa umsóknareyðublöðin
nema nokkrum sinnum til að sjá,
að þetta er mjög auðvelt.
Fyrst fær maður sér afrit af
lóðarsamningnum eða yfirlýsingu
einhvers um, að hann vilji láta
mann fá lóð. Ef þetta er ekki
komið í lag, þýðir auðvitað ekki
að sækja um lán til að byggja
sér íbúð.
Svo er að taka teikninguna
og fara með hana til byggingar-
yfirvaldanna til að fá áritun um,
að þau hafi leyft að húsið skuli
byggt.
Næst er að taka fram græna
eyðublaðið, sem húsnæðismála-
stjórn lætur í té. Með það á að
fara til skattstofunnar og fá hana
til að rita á það ýmsar upplýsing-
ar um efnahaginn að undanförnu.
Hér er bara þess að gæta, að
skattstofan verður að muna að
setja stimpilinn sinn á vottorðið.
annars er allt ónýtt.
Þá er að snúa sér til borgar-
læknis og biðja hann að athuga,
hvort húsnæðið, sem maður er í
nú, sé ekki óhæft með öllu. Hann
gefur auðvitað vottorð, ef svo er.
hærri. Sem dæmi má taka
mann með 55 þús. kr. tekjur
á ári og 5 manna fjölskyldu
konu og 3 börn. Þessi maður
hefur í útsvar
á Norðfirði 4590 kr.
í Hafnarfirði 4635 —
á Akranesi 4910 —•
en í Reykjavík 3240 —
Hafi sami maður 60 þús. kr
tekjur, verður útsvar hans
á Norðfirði 5590 kr.
í Hafnarfirði 5760 —■
á Akranesi 5970 —■
en í Reykjavík 4240 —
Norðfirði stjórna kommún-
istar einir, Hafnarfirði Al-
þýðuflokkurinn og kommún-
istar, Akranesi allir þrír
stjórnarflokkarnir í samein-
ingu.
Ég bendi ekki á þetta í
ádeiluskyni á stjórnir þessara
kaupstaða; þær þurfa vafa-
laust á sínum tekjum að halda
og vantar nýja og aukna
tekjustofna eins og aðra kaup-
staði. En illa finnst mér sitja
á málgögnum einmitt þessara
þriggja flokka að saka bæjar-
stjórn Reykjavíkur um alltof
há útsvör, þegar þeir kaup-
staðir, sem þessir flokkar
sjálfir stjórna, hafa miklu
hærri útsvör á sömu tekjur
Hitt er svo annað mál, að
æskilegt væri að útsvörin
væru lægri. En baráttan fyr-
ir nýjum tekjustofnum, t. d.
hluta af söluskatti, hefur ver-
ið háð fyrir daufum eyrum
Framsóknarflokksins, og
sams konar heyrnarleysi hef-
ur bagað Alþýðuflokkinn og
kommúnista síðan þeir kom-
ust í ríkisstjórn.
Helztu útgjöld Reykjavíkur
En í hvað fara þá útsvörin?
Ef litið er á fjárhagsáætlun
Næst er það heimilislæknirinn.
Hann á að svara þeirri spurningu
— skriflega auðvitað, ef svarið
er já — hvort einhver í fjölskyld-
unni sé þannig á sig kominn, að
nauðsynlegt sé að koma honum
fyrir í nýju húsnæði.
Svo er að heimsækja þá á mann
talsskrifstofunni og fá þar vott-
orð um fjölskyldustærð, aldur
fjölskyldumeðlima og annað
slík.
Loks þarf að muna eftir einu
enn, ef íbúðin, sem fá á lán út á,
skyldi vera orðin fokheld. Ef
svo er þarf vottorð þar að lútandi
frá byggingafulltrúa.
Þetta er allt mjög auðvelt og
þegar því er lokið er hægt að taka
til við sjálft eyðublaðið. Á því
eru ekki nema á þriðja hundrað
spurningar, en það er bezt að
muna eftir að svara því, sem
svara þarf, því að einkunn er gef
in fyrir öll svörin og lánavonirnar
fara eftir lokaeinkunninni. Þó að
hann Jóhann Hafstein sé að
halda því fram í þinginu, að mað
ur þurfi a.m.k. lögfræðing, lækni
og byggingafræðing til að hjálpa
sér til við svörin, má maður ekki
láta hugfallast. Þrátt fyrir allt
eru líkurnar næstum 1 á móti 10
fyrir því, að lán fáist fyrir svona
fjórðungi eða fimmtugi bygginga
kostnaðarins. Hvað gerir þá til,
þó að blessaður karlinn hann Sig
urður Sigmundsson lesi sér til
skemmtunar eitthvað um manns
persónulegu hagi og snúi upp á
skeggið?
Reykjavíkur fyrir 1957, sést
að stærstu útgjaldaliðirnir
eru þessir:
milljón kr.
1. Félagsmál, þar falla
undir barnavernd, barna-
heimili, vinnumiðlun, al-
mannatryggingar, fram-
færslumál, framlög til
verkamannabústaða, nýs
verkamannahúss.......... 5<
2. Gatna- og holræsa-
gerð, þar undir götulýs-
ing, umferðarmál, bif-
reiðastæði, viðhald gatna,
nýjar götur, ný holræsi og
ýms annar undirbúning-
ur nýrra lóða........... W
3. Heilbrigðis- og hrein-
lætismál, þar undir
heilsuverndarstöðin,
byging bæjarspítala, far-
sóttahúsið, Hvítabandið,
fæðingardeildin, gatna-
hreinsun, sorphreinsun,
lóðahreinsun ........... 28
4. Skólamál, þ. e. rekst-
ur og byggingarkostnað-
ur barnaskóla, gagn-
fræðaskóla, húsmæðra-
skóla, iðnskóla, náms-
flokkar, styrkir til verzl-
unarskóla, handíðaskóla,
tónlistarskóla, félags- og
tómstundastarf meðal
æskulýðs, vinnuskóli
unglinga, bæjarbókasafn,
skjala- og minjasafn o. fl. 24
5. Stjórn kaupstaðar-
ins, kostnaður við bæj-
arstjórn, bæjarráð, skatt-
stofu og niðurjöfnun út-
svara, við bæjarreikning
og fjárhagsáætlun, launa-
greiðslur í bæjarskrifstof-
um og skrifstofu bæjar-
verkfræðings, húsameist-
ara, byggingarfulltrúa,
endurskoðunar, kostnað-
ur við skýrsluvélar ríkis-
ins og Reykj avíkurbæj ar
o. fl. ................... 11
6. íbúðahygingar til út-
rýmingar heilsuspillandi
húsnæði, þ. e. bygging
raðhúsa við Réttarholts-
veg og fjölbýlishúsa við
Gnoðarvog ................ 10
7. Löggæzla, þ. e. laun
lögreglunnar og annar
kostnaður við löggæzlu 10
8. íþróttamál, útivera
og listir, þ. e. reksturs-
kostnaður sundhallar,
sundaluga og sjóbaðstað-
ar, Melavöllur og leik-
vangurinn í Laugardal,
sundlaug Vesturbæjar og
sundlaug í Laugardal,
styrkir til íþróttafélaga,
almenningsgarðar og op-
in svæði, barnaleikvellir,
Heiðmörk, styrkir til
leikfélaga, lúðrasveita og
hljómsveitar o. fl........ 10
9. Afborganir lána .... 0
10. Kaup á áhöldum og
stórvirkum tækjum, eink-
vegna gatnagerðar og
byggingarframkvæmda 0
11. Brunavarnir, laun
og kostnaður við slökkvi-
lið og tæki þess........ 4
12. Kaup á lóðum og
fasteignum vegna gatna-
gerðar og skipulags-
breytinga .............. 2
Framh. á Us. 32
shriFar úr
daglega lífinu
j