Morgunblaðið - 24.12.1957, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 24.12.1957, Qupperneq 13
Þriðjudagur 24. des. 1957 VORGVNBLAÐIÐ 57 ir þyrilvængja. Upp og niður eftir i Bakarabrekkunni renna sjálfvirk- ir hreyfistigar, bæjarbúum til hægðarauka og til að örva við- skiptalífið. í þessum bæjarhluta eru marg- ar stórverzlanir auk smærri verzl ana og hressingarstaða. En sé hald ið suður með Tjörninni, opnast nýr og glæsilegur Miðbær tengdur hinum gamla með breiðgötum, trjám og vötnum. Fyrst má telja ráðhúsið, sem er glæsileg bygging við enda Tjarn- .... Baðsíaðurinn við Skerjafjörð er hitaður með rafgeislalömp- um, svo baðgestirnir geta notið sólbaða þó kalt sé í veðri. — Þrátt fyrir allt er hugsan-1 in nokkrum áratugum eldri en við legt, að heiii okkar muni öðlast sjálfir. möguleika til að skynja fjórðu víddina, er tímar líða. Að minnsta kosti er það víst, að eftirtektarvert einkenni fjórðu víddarinnar kemur fram í draumum manna. Þá er oft eins og menn losni úr hafti tímans, er menn skynja í einu vet- vangi langa og margþætta atburða rás sem langan tímr þarf til að upplifa. Fjórða víddin, vídd tímans, þýð- ir, ef maður viðurkennir hana og Einsteins-lögmálin, að maður er ekki bundinn við hina hægfara hreyfingu tímans eftir henni, sem við höfum vanizt, heldur getur tím inn, ef svo má segja, næstum því stöðvazt í vitund okkar, ef okkur tekst að fara nógu hratt! Þannig geta rætzt hin gömlu spádómsorð, að þúsund ár verði sem einn dag- ur. Við verðum frjálsir undan hlekkjum tímans, getum fært okk ur um hann eins við færum okk- ur á milli húsa. Þó er sá galli á gjöf Njarðar, að ekki er sjáanlegt að við getum nokkurn tímann far ið aftur í tímann. Til þess þyrfti að fara hraðar en ljósið. En það er ekki hægt. Ég skal ekki segja um það, hvort mannkynið almennt áttar sig á þessu undarlega fyrirbæri fjórðu víddarinnar á næstu 100 árum, en vafalaust miðar því nokkuð áfram i aukrum skilningi á því. — 100 ár fram í tímann — Heyrðu, Gísli, eigum við ekki að skreppa í huganum 100 ár fram í tímann? — Jú, kannske ættum við að reyna það. Eldflaugin okkar stend ur tiibúin hérna úti á Valhúsahæð- inni. Það er víst bezt fyrir okkur, að kveðja vini okkar, því við sjá- um þá tæpazt framar á lífi. Þetta verður nú hlutskipti okkar geim- faranna og tæpast að vænta að allir hafi mikla ánægju af. En landkönnuðir fyrri tíma hafa ekki vílað fyrir sér að kveðja vini og vandamenn í hinzta skipti. Svo ökum við út á Valhúsahæð- ina og stígum um borð. Eldflaugin þýtur af stað. í nokkrar mínútur þyngjumst við um eitt tonn, en loks léttist fargið af okkur og við svífum þyngdarlausir innan í flauginni. Það er undarleg tilfinn ing. Fyrsti áfanginn er til geim- hafnar, sem byggð hefur verið nýlega rg sveimar í kringum hnött inn í um það bil 1700 km. hæð. Þar skiptum við um farkost og stígum um borð í rafgeislageimfarið. Það líður ekki á löngu þar til það geys ist út í geiminn með næstum því 300.000 km. hraða á sekúndu. Við förum til hinnar fögru rauð hlikandi stjörnu Aldebaran, sem liggur í rúmlega 50 ljósára fjar- lægð frá okkar sólkei'f . Svo sveigj um við aftur til baka og komum til jai'ðarinnar eftir all-atburða- l'íka ferð. Okkur reiknast svo til að förin hafi tekið rúmlega 5 sól- arhringa. En það er hætt við að okkur bregði heldur en ekki í brún, þegar við komumst að því að á jörðinni hafa liðið 100 ár! Þar ei' nú komið árið 2057! Að sjálfsögðu verður uppi fót- ur og fit í Reykjavík, þegar við lendum þar eftir þessa langferð. Barnabörnin koma þar að og taka á móti okkur og bjóða okkur heim til sín. Við veitum því athygli, Horfl vlir Reykjavík árið 2057 Eftir að hafa svarað ótal spurn ingum blaðamanna og sjónvarps- þula um gamla daga, förum við að líta í kringum okkur í Reykja- vík ársins 2057, í þyrilvængju. Þar er vissulega margt orðið breytt. Og ótrúlegt er að sjí slíka breyt- ingu verða á 5!4.sólarhring. Á ís- landi búa nú lVz milljón manna og í höfuðborginni Reykjavík um 500 þúsund íbúar. Byggð er þá orðin samgróin vestan af Seltjarnarnesi alla leið suður fyrir Hafnarfjörð, austur að Lögbergi og norður á Kjalarnes. Skipahöfnin grípur þá yfir allt svæðið milli örfiriseyjar, Engeyjar, Viðeyjar og Grafar- vogs. Frihöfn er í Viðey og þar miklar birgðir af alls konar vör- plasti, sem þolir vel hita og ekki tekur í sig raka. vyeroreytt liúsagerð Við veitum því einnig' fljótt at- hy,gli að húsagerð hefur gerbreytzt verulega. Það sem okkur þykir at hyglisverðast er hin aukna notkun á gleri og plasti. Heilir húsveggir eru stundum úr gleri, plasti og aluminium. Ibúðarhúsin eru búin ýmsum áður óþekktum vélum og tækjum til þæginda og dægradval- Eitt þeirra skemmtilegustu arinnar. En Tjörnin hefur verið j tækjaeru stálþráðstæki> sem hægt stækkuð því að brúin og grandmn er að taka kvikmyndir á> j iitum, þar sem Skothúsvegur var aðui ■ auk hijððg og taiS- Talmyndir þess- hefur verið grafinn burtu. Enn i ar og iitkvikmyndir eru tilbúnar sunnar hafa verið grafin ut ný og tjj sýningar í sjónvarpstækjum fögur vötn í Vatnsmýrinni, þar um leifl myndin hefur verið tek- sem áður var flugvöllurinn og um- hverfis þau gerðir fagrir trjá- og grasgarðar. Þarna hafa og risið in. Þar þarf enga framköllun. Til- raunir með þessi tæki hófust hjá RCA-félaginu 1954 og urðu tækin upp all-margir skýjakljúfar og. fullkomin áratug síðai. acSrar tígulegar byggingar. Þarna er og kominn dýragarður, sem er ] Okkur ei' skýrt frá því, að upp Ur árinu 1957 hafi flestum þjóðum mjög vinsæll af almenningi. Þar, fapið að skiijast> hve mikla þýð- eru m. a. til sýnis nokkrar dýra- tegundir frá tunglum fjarlægra reikistjarna. Við Skerjafjörðinn er smá-höfn og skýli fyrir skemmtibáta, kapp- róðrabáta og litla fiskibáta. Þar er og glæsilegur sjóbaðstaður byggður ofan við fjöruna eins og víða tíðkazt til að forðast trufl- anir vegna sjávarfalla, þara og óhreininda. Baðstaður þessi er með hvítri sandströnd og botni og upphitað- ur með hveravatni, sem blandað er sjónum. Þá er hann upplýstur og hitaður með rafgeislalömpum, er skína á baðgestina og ylja þeim, svo að þei-- geta notið sólbaða, þótt ingu það hefur fyrir velmegun þeirra að hafa sem flestum og fær ustum verkfraeðingum og vísinda- mönnum á að skipa. Mönnum þessum hafði fram til 1957 ekki verið launað sem skyldi hið langa og erfiða nám er þeir höfðu orðið að leggja á sig. Og ] þeim voru einatt falin undirtyllu- störf, en lítt menntaðir pólitískir brjóstvitringar og tæknilegir fá- fræðingar látnir ráða stefnu og ferð framfaranna. Af þessu hlutust stórkostleg mistök í mörgum tæknilegum og fjárfrekum framkvæmdum og af- leiðingin varð meiri fátækt en vera þurfti. Sérstaklega varð Banda- kalt sé í veðri. Þar sem baðstaður ríkjamönnum ljóst hve nauðsynleg Á grunni hins gamia Miðbæjar hefur risið nýr háreistur og glæsilegur Miðbær með mörgum skýjaklúfum. um og franileiðslu, hráefnum, vél- um og matvælum. Reykjavík hefur oi'ðið æ meiri verzlunar- og menningarmiðstöð og risið hefur upp af grunni hins gamla Miðbæjar háreistur og glæsilegur Miðbær með mörgum skýjakljúfum. Eitt með lægri hús- um í Miðbænum er Morgunblaðs- húsið, sem fengið hefur að standa, þó það sé gamaldags, vegna þess að það var traustbyggt hús. Aðalstrætið og Lækjargatan eru glæsilegar breiðgötur, vaxnar trjám og víða settar eirstyttum af merkustu frömuðum Islendinga á sviði vísinda, lista og hvers konar framfara. Undir Austurvelli gervöllum er nýtízku bifreiðageymsla og full- komin aðgerðastöð með þvottasöl- um og benzinstöð. Úr henni er nnangengt í kjallaraverzlanir nokkurra stór-magasína. Á þökum að þessi barnabörn okkar eru orð- .gkýjakljúfanna eru lendingarstað þessi er rekinn allt árið, jafnt vet- ir verkfræðingarnir voru þjóðinni, ur sem sumar, sækir hann fjöldi fólks frá Evrópu og Ameríku. Þá eru og risin upp heilsuböð og heilsulindi á nokkrum stöðum og hafa íslendingar verulegar tekj- ui' af sívaxandi ferðamanna- straumi. Rafmagn, sem framleitt hefur verið með gufuorku jarðar er flutt til bæjarins frá Innstadal í Hengli og frá Krísuvík. Um 150 þúsund hestöfl hafa verið virkjuð í Innstada, og jafnframt er veitt þaðan 400 lítrum af sjóðandi vatni á sekúndu hverri til Reykjavíkui'. Er þetta tárhreint bergvatn, sem gufan hitar upp um leið og vatnið notast sem kælivatn á eimsnæld- urnar. Virkjun þessi, sem fyrst var stungið upp á 1933, komst ekki til framkvæmda fyrr en 1975, en er nú orðin kunn um víða ver- öld. Hitveitupípurnar liggja á súl- um, og eru úr nýrri tegund af þegar Rússar skutu upp fyrstu gervitunglunum og sýndi þannig sívaxandi tæknimátt sinn. Var þá sem brotið í blað og tekið að eggja unga menn til æ vaxandi þátttöku í verkfræði og vísindanámi. Islendingar urðu seinir til og komust aftur úr öðrum þjóðum í tæknimenntun. Þeir voru alltof lengi vantrúaðir á kunnáttu og getu sinna eigin sérfræðinga og um of gefnir fyrir að fela pólitísk- um nefndum forsjá sinnar tíman- legu velferðar. Það var eiginlega ekki fyrr en um aldamótin 2000, sem þeim varð Ijóst, hve þeir höfðu dregizt aftur úr og að við svo búið rnátti ekki standa. Síð- an hafa þeir verið að ná sér upp aftur. Á síðustu áratugum er okkur sagt að miklar framfarir hafi orð ið í ræktun búpenings og ræktun ýmis konar jarðargróða. — Nýir kynbættir ávextir koma til sögunn ar. Miklar framfarir hafa einnig orðið í fiskveiðum, og geysivíðtæk fiskrækt á helztu nytjafiskum hef- ur verið tekin upp á miðunum kringum landið. Þar er einnig rækt aður skelfiskur, rækjur og humar. Nær allur fiskur er unninn til fullnustu í landinu og seldur í fal- legum umbúðum innanlands og ut- an. — Það er á margan hátt skenimti- legt fyrir okkur tvímenningana, að reika hér um gangstéttir Reykja- víkur ársins 2057. Fólkið umhverf obkur ber svip forfeðra sinna sem vöppuðu hér um, þegar við vorum börn fyrir 130—140 árum. Það talar enn hina hreinu, gömlu tungu, íslenzkuna. Við skiljum það fullt eins vel og Reykvíking- ana fyrir hundrað árum, aðeins heyrum við fjölda tækniorða, sem við getum ekki borið skyn á. I samtölum við þetta fólk kom- umst við að því, að jafnvel hið ómenntaðasta meðal þess vorkenn- ir okkar kynslóð sem lifði fyrir heilli öld. Því finnst þelr forfeður sínir hafa lifað í mikilli fáfræði og verið á ýmsan hátt skammsýn- ir. — Hlekkir ófrelsisins brostnir Og þegar við Gísli snúum okkur að greindarlegum manni, sem sit- ur á einu veitingahúsi, spyrjum við hann m. á.: — Geturðu sagt okkiir, hvernig fór með kommúnismann og út- breiðslu sósíalismans um veröld- ina? — Reyna má það. Ég heyri, að þið hafið ekki kynnt ykkur vel mannkynssögu síðustu áratuga. Það má fyrst segja, að átökin milli lýðræðisstefnunnai' og kom- múnismanns hafi í fyrstu örfað hinar tæknilegu framfarir í báð- um ríkjasamsteypum. En með auknum samgöngum, fréttaþjón- ustu og kynnum meðal allra þjóða heims og' betri menntun almenn- ings, reyndist stjórnmálamönn- um smám saman ókleift að ala á hatri stétta og þjóða á milli, sér til framdráttar. Er þetta kom í ljós, leið ekki á löngu, unz tekizt hafði að snúa þeirri orku, sem eyðst hafði, áratugum saman, við smíði vigvéla og morðtóla til hag- nýtra framfara. Óvígir herir, gráir fyrir járn- um voru þá leystir upp og her- mönnum fengin friðsamleg störf. Bylting þessi varð kringum aldamótin 2000, með nokkuð öðru móti en kommúnistar höfðu ætlað. Um leið og velmegun og almenn menning jókst í ríkjum þeirra, risu upp háværar raddir um meira athafnafrelsi og hugsana- frelsi en þar hafði tíðkazt. Þjóð- irnar fundu, að án frelsis einstakl inganna gat enga srnna lífsham- ingju. Og þær slitu af sér hlekk- ina. Þrælabúðirnar voru rifnar og í öllum löndum heims var leitazt við að afnema þá lagasetningu, sem óþarflega dró úr frelsi manna. Hin lamandi hönd sósíal- ismans og' þeirrar ofstjórnar, sem gerði alla jafna í fátækt en ekki í ríkidæmi, er þannig fyrir löngu visnuð. Með gjörbreyttu skattafyrir- komulagi og minnkuðum afskipt- um ríkis og bæjarfélaga af at- vinnurekstri, var almenningi gert mögulegt að taka þátt í rekstri hlutafélaga og hagnýta starfsorku sína og hugmyndagetu til hins ýtrasta. Ahnenningur á Islandi unir þessu vel og telur sig farsælli en Islendinga 1957, sem við teljum að hafi búið við óþolandi ofstjórn og slíka skattkúgun, að nægja myndi til að draga stórlega úr framtaki og auðsköpun þjóðar- innar. Geimflugstöð'in í Keflavík Eftir nokkurra daga dvöl í Reykjavík gengum við Gísli suður í samgöngumiðstöð Reykjavíkur, sem liggur í krikanum við Hring- braut og Miklatorg. Þaðan héldum við sem leið ligg- ur með hinni hraðskreiðu raf- magnsjárnbraut til Keflavíkur. Vegna þeirra þæginda, hraða og stundvísi, sem slík braut bauð upp Frh. á bls. 59

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.