Morgunblaðið - 08.01.1958, Side 3
Miðvik’udagur 8. jan. 1958
MORGTJNBLAÐIÐ
3
Framboð í kauptúnum
SÍÐUSTU daga hefur Mbl.
birt framboðslista Sjálfstæðis
manna í kaupstöðum og
kauptúnum við sveitarstjórn-
arkosningarnar 26. janúar
nk. Hér verður skýrt frá
framboðum í allmörgum
kaúptúnum til viðbótar. Að
jafnaði hafa Sjálfstæðismenn
listabókstafinn D. Á stöku
stað eru ekki skýrar flokks-
línur um framboðslistana. Þá
eru jiess nokkur dæmi, að
Sjálfstæðisflokkurinn hafi
samstarf við aðra aðilja og
enn eru þess dæmi að listi
Sjálfstæðismanna hefur ekki
hinn venjulega bókstaf sinn,
D, og ættu menn að kynna
sér þetta vandlega.
xD í Njarðvíkum
KEFLAVÍK, 7. jan. — Sjálf-
stæðismenn í Njarðvíkurhr, Innri
og Ytri-Njarðvík, bera D-Iist-
ann fram við hreppsnefndar-
kosningarnar og er listinn þann-
ig skipaður:
1. Karvel Ögmundsson,
forstjóri.
2. Magnús Kristinsson,
vélsmiður.
3. Ólafur Egilsson,
f ramkvæmdast j óri.
4. Sigurbjörg Magnúsdóttir,
húsfrú.
5. Karl Sigtryggsson,
verkstj óri.
6. Páll Kristinsson, vélstjóri.
7. Jón A. Valdimarsson,
vélsmiður.
8. Óskar F..Guðmundsson,
skipasmiður.
9. Sveinn Olsen, járnsmiður.
10. Haukur Halldórsson, smiður.
Fulltrúi listans í sýslunefnd er
Valdimar Björnsson, forstjóri, og
til vara Sigurgeir Guðmundsson,
forstjóri. — Ingvar.
xD á Hellissandi
LISTI Sjálfstæðismanna á Hellis
sandi, D-listinn er þannig skip-
aður:
1. Sveinbjörn Benediktsson
símstöðvarst j óri.
2. Danelíus Sigurðsson skip-
stjóri.
3. Rögnvaldur Ólafsson fram-
kvæmdastjóri.
4. Benedikt Benediktsson
kaupmaður.
5. Steingrímur Guðmundsson
vélstjóri.
6. Kristjón Guðmundsson bif-
reiðarstjóri.
7. Magnús Arngrímsson form.
8. Lárentzius Dagóbertsson
verkamaður.
9. Þorkell Guðmundsson skip-
stjóri.
10. Hjörtur Jónsson hreppstjóri.
Fulltrúi í sýslunefnd er Hjört-
ur Jónsson hreppstjóri en til
vara Benedikt Benediktsson
kaupmaður.
xD í Ólafsvík
ÓLAFSVÍK, 7. jan: Listi Sjálf-
stæðismanna hér, við hrepps-
nefndarkosningarnar verður D-
listinn og er hann þannig skip-
aður:
1. Hinrik Konráðsson verzlun-
armaður.
2. Gunnar Hjartarson kennari.
3. Guðbrandur Vigfússon odd-
viti.
4. Magnús Jónsson verkamað-
ur.
Bæiinn obbu
S Ý N I N G skipulagsdeildar
Reykjavíkur er opin kl. 2—10
daglega í bogasal Þjóðminja-
safnsins.
5. Þorsteinn Halldórsson skip-
stjóri.
6. Guðni Sumarliðason stýri-
maður.
7. Guðjón Sigurðsson vélasmið
ur.
8. Eyjólfur Snæbjörnsson vigt-
armaður.
9. Guðmundur Alfonsson bif-
reiðastjóri.
10. Böðvar Bjarnason, húsasmið-
ur.
Fulltrúi Sjálfstæðismanna í
sýslunefnd er Guðbrandur Vig-
fússon og varamaður hans er
Séra Magnús Guðmundsson.
— B.
xD á Bíldudal
BÍLDUDAL, 7. jan. — Á lista
'Sjálfstæðismanna við sveitar-
stjórnarkosningarnar á Bíldudal
eru þessir menn:
1. Sæmundur G. Ólafsson
skólastjóri.
2. Halldór Helgason forstjóri.
3. Magnús Einarsson verkam.
4. Friðrik Valdimarsson vélstj.
5. Jón Hannesson vélstjóri.
6. Ingólfur Jónsson bóndi.
7. Jón Jóhannesson sjómaður.
8. Valdimar B. Ottóson verk-
stjóri.
9. Magnús Jónsson járnsmiður.
10. Jón S. Bjarnason kaupm.
Til sýslunefndar: Páll Hannes-
son afgreiðslumaður til vara
Áxel Magnússon járnsmiður.
xD á Flateyri
FLATEYRI, 6. jan. — Listi Sjálf-
stæðismanna við hreppsnefndar-
kosningarnar er D-listinn. Kona
skipar efsta sætið og mun það
sennilega vera einsdæmi a.m.k.
við kosningar þær sem nú fara
í hönd. Er listinn þannig skip-
aður:
1. Guðrún Ágústa Guðmunds-
dóttir frú.
2. Baldur Sveinsson verzlunar-
maður.
3. Garðar Þorsteinsson verkstj.
4. Einar Hafberg vélstjóri.
5. Kristján Guðmundsson
bakari.
6. Guðmundur H. Guðmunds-
son skrifstofumaður.
7. Maria Jóhannsdóttir sim-
stöðvarstjóri.
8. Aðalsteinn Vilbergsson
verzlunarmaður.
9. Sölvi Ásgeirsson skipstjóri.
10. Guðmundur V. Jóhannesson
skipstjóri.
Fulltrúi til sýslunefndarkjörs
er Sturla Ebeneserson verzlunar
maður og til vara Greipur Guð-
bjartsson verzlunarmaður.
— B.
Sjálfkjörið á Suðureyri
SUÐUREYRI við Súgandafjörð,
7. jan. — Hér varð samkomulag
um að bera aðeins fram einn
sameiginlegan lista við sveitar-
stjórnarkosningarnar 26. jan.
Er sá listi því sjálfkjörinn. — A
honum er fráfarandi hreppsnefnd
að því þó breyttu, að Sturla Jóns
son, oddviti, fer út, en inn kem-
ur í staðinn sr. Jóhannes Pálma-
son. Hreppsnefndin verður þa
þannig skipuð:
1. Hermann Guðmundsson,
símstöðvarstjóri.
2. Sr. Jóhannes.Pálmason.
3. Óskar Kristjánsson,
framkvæmdastjóri.
4. Ágúst Ólafsson, bóndi.
5. Bjarni G. Friðriksson,
formaður verkalýðsfélagsins.
xD á Hólmavík
HÓLMAVK, 6. jan. — Listi sá
er Sjálfstæðismenn hafa lagt hér
fram til hreppsnefndarkjörs er
þannig skipaður: •
1. Kristján Jónson síldarmats-
maður.
2. Friðjón Sigurðsson sýslu-
skrifari.
3. Andrés Ólaísson prestur.
4. Finnur Benediktsson skrif-
stofumaður.
5. Þórarinn R. Ólafsson raf-
veitustjóri.
6. Jónas Kristjáosson járn-
smiður.
7. Guðmundur Guðmundsson
skipstjóri.
8. Árni Gestsson verkamaður.
9. Magnús Sveinsson verkam.
10. Jón Traustason bifreiða-
stjóri.
Fulltrúi Sjálfstæðismanna til
sýslunefndarkjörs er Hjálmar
Halldórsson símscöðvarstjóri og
varamaður hans séra Andrés
Ólafsson.
xA á Blönduósi
BLÖNDUÓSI, 7. jan. — Listi
Sjálfstæðismanna á Blönduósi
við sveitarstjórnarkosningarnar
er merkur bókstafnum Á. En
sambræðsla allra hinna flokk-
anna er á lista B.
Á lista Sjálfstæðismanna eru
þessir:
1. Hermann Þórarinsson,
hreppstjóri.
2. Einar Evensen, trésmiður.
3. Jón ísberg, fulltrúi.
4. Einar Pétursson, rafvirki.
5. Ágúst Jónsson, bílstjóri.
6. Ottó Finnsson, trésmiður.
7. Svavar Pálsson, bílstjóri. •
8. Ari Jónsson, bílstjóri.
9. Einar Guðlaugsson,
verkamaður.
10. Guðbrandur ísberg,
sýslumaður.
Til sýslunefndar: Páll Kolka,
læknir, og til vara Steingrímur
Davíðsson.
xD á Skagaströnd
SKAGASTRÖND, 7. jan: Sjálf-
stæðismenn, Framsóknarmenn og
óháðir bera hér fram sameigin-
legan lista, — D-listann, og er
listinn þannig skipaður:
1. Þorfinnur Bjarnason oddviti.
2. Jóhannes Hinriksson verka-
maður.
3. Ásmundur Magnússon vél-
stjóri.
4. Þorbjörn Jónsson verkamað-
ur.
5. Hafstéinn Sigurðsson kaup-
maður.
6. Ingvar Jónsson verkamaður.
7. Björgvin Jónsson verkamað-
ur.
8. Ingvar Jónsson verkstjóri.
9. Ernst Berendsen hafnarvörð
ur.
10. Hjörtur Klemenzson verka-
maður.
Til sýslunefndarkjörs eru í
framboði tveir menn þeir Björg-
vin Jónsson verkamaður (boðinn
fram af D-listanum) og Haf-
steinn Sigurðsson kaupmaður,
sem er boðinn fram til sýslu-
nefndar af sérstökum lista H-
lista. — jón.
« xD á Hofsósi
HOFSÓS, 7. jan. — Þrír listar
hafa komið fram við sveitar-
stjórnarkosningar á Hofsósi. —
Listi Sjálfstæðismanna er D-list-
inn. Á honum eru eftirtaldir
menn:
1. Pétur Sigurðsson, verkstæðis-
formaður.
2. Einar Jóhannsson, sjómaður.
3. Garðar Jónsson, hreppstjóri.
4. Geir Gunnarsson, bifreiðastj.
5. Sigurbjörn Magnússon, rafv.
6. Jóhann Eiríksson, útgerðarm.
7. Sigurður Sigurðsson, iðnnemi.
8. Guðm. Jónsson, skrifstofum.
9. Tómas Jónsson, verkamaður.
10. Sigmundur Baldvinsson,
sjómaður.
Enginn listi í Hrísey
HRÍSEY 7. jan. — Enginn fram-
boðslisti kom hér fram til sveitar
stjórnarkosninga og verður kosn
ing því óhlutbundin.
Enginn listi á Hvamms-
tanga
HVAMMSTANGA, 7. jan. Þegar
framboðsfresti til sveitarstjórn-
arkosninganna lauk hér sl. sunnu ;
dag hafði enginn framboðslisti
komið fram, þrátt fyrir það þótt
lagt hefði verið að fráfarandi
hreppsnefnd að vera aftur í fram
boði. Vegna þessa verður kosið
óhlutbundinni kosningu á :
Hvammstanga.
Hins vegar hafa komið fram
uppástungur um kjör tii sýslu-
nefndar og eru á A-listanum þeir
Sigurður Tryggvason og til vara
Sigurður Pálmason.
Óflokksbundið á
Þórshöfn
ÞÓRSHÖFN 7. .jan. — Tveir
listar hafa komið fram við hrepps
nefndarkosningarnar hér. Eru
listar óflokksbundnir.
Fimm efstu menn A-listans
eru:
1. Vilhjálmur Sigtryggsson
útgerðarmaður.
2. Zophonías Jónsson, smiður.
3. Sigurður Tryggvason skrif-
stofumaður.
4. Sigtryggur Davíðsson.
5. Ásgrímur Kristjánsson
verzlunarmaður.
Fimm efstu menn B-listans
eru:
1. Aðalbjörn Arngrímsson flug
afgreiðslumaður.
2. Guðmundur Guðmundsson
rafvirki.
3. Jósep Vigfússon matsmaður.
4. Friðjón Jónsson afgreiðslum.
5. Guðbjörn Jósíasson verkam.
xA á Raufarhöfn
RAUFARHÖFN, 7. jan. — Hér
verður kosið um tvo lista við
hreppsnefndarkosningarnar. —
A-listinn, sem kallast listi
óháðra, er borinn fram af
fráfarandi hreppsnefnd. Á hon-
um eru þessir menn:
1. Hólmsteinn Helgason.
2. Friðgeir Steingrímsson.
3. Jón Árnason.
4. Indriði Einarsson.
5. Leifur Eiríksson.
6. Aðalbjörg Pétursdóttir.
7. Hreinn Helgason.
8. Ólafur Ágústsson.
9. Jón Guðmundsson.
10. Jónas Finnbogason.
B-listinn er borinn fram af
verkalýðsfélaginu. Efsti maður
hans er kommúnisti.
Óflokksbundið á
Egilsstöðum
EGILSSTÖÐUM 7. jan. -- Hér
komu fram tveir listar og er ekki
um beina lista stjórnmálaflokk-
anna að ræða. Fimm efstu menn
A-listans eru:
1. Sveinn Jónsson bóndi Egils-
stöðum.
2. Einar Ólafsson rafvirki.
3. Þórður Benediktsson skóla-
stjóri.
4. Sigurður Einarsson verkam.
5. Ólafur Sigurðsson bóndi.
Fimm efstu menn B-listans
eru:
1. Stefán Pétursson bilstjóri.
2. Guðmundur Magnússon
kennari.
3. Vilberg Lárusson verkam.
4. Einar Stefánsson byggingar-
fuRtrúi.
5. Þorsteinn Sigurðsson læknir.
Báðir listarnir bjóða fram
sama mann til sýslunefndarkjörs
Björn Sveinsson bónda’ á Ey-
vindará.
— A.
xD á Eskifirði
LISTI Sjálfstæðismanna á Eski-
firði við hreppsnefndarkosning-
arnar verður D-listinn og er hann
þannig skipaður:
1. Guðm. Auðbjörnsson, málari.
2. Ingólfur Fr. Halldórsson,
f ramkvæmdastj óri.
3. Þorleifur Jónsson, framkv.stj.
4. Karl Símonarson, skipasm.
5. Herdís Hermóðsdóttir, húsfrú.
6. Hlöðver Jónsson, bakari.
7. Ragnar Björnsson, smiður.
8. Þorvaldur Friðriksson, múrjiri
Framh. á bls. 19
SIAKSTEIMR
Sjálfsgagnrýni
Framsóknar?
Framsóknarflokkurinn var
stofnaður 1916 og hefur átt full-
trúa í ríkisstjórn lengst af síð-
an. Framsóknarmenn hæla sér
þess vegna af því, að þeir séu
allra manna stjórnvanastir
og í rauft-íini hinir einu,
sem kunni til meðferðar al-
mennra mála. Nokkuð skýtur því
skökku við, þegar Tíminn s. L
sunnudag birtir nokkra pistla um
„hættuna, sem fylgir langri
stjórnarsetu sama flokks“. Þar
segir m. a.:
„Það er gömul og ný reynsla,
að þegar sami flokkur fer lengi
með völdin, þróast smátt og
smátt ýmiskonar spilling i skjóli
hans. Þess vegna er það nokkurn
veginn föst venja í þeim lönd-
um, þar sem lýðræðið hefur náð
mestum þroska, að skipt sé um
stjórn með hæfilegu millibili.
Það er áreiðanlega að verða
fleiri og fleiri Reykvíkingum
Ijóst, að nauðsynlegt sé að fylgja
þessari reglu hér“.
Tíminn heldur áfram undir
þessari fyrirsögn:
„Sýnishorn spilltra
stjórnarhátta“
Þar er tekið svo til orða:
„Fjölmörg dæmi má nefna því
til sönnunar að ýmis konar spill-
ing hefur myndazt í skjóli hinn-
ar löngu valdasetu--------.
Starfsmannahald — — — er
miklu meira en það þyrfti að
vera, m. a. vegna þess, að þurft
hefur að koma í þægilega atvinnu
ýmsu venzlafólki flokksgæðing-
anna“.
Enn segir:
„Ekkert útboð er haft á efni
eða vinnu, sem---------þarf að
kaupa, og þannig stórlega hlynnt
að vissum verzlunum og einstak-
lingum“.
Tíminn getur þó ekki þess, sem
verra er, að stundum, eins og
við Grímsárvirkjunina, fá Fram-
sóknarfyrirtæki, þar sem m. a.
sonur Hermanns Jónassonar er
forgöngumaður, verkið, þótt þau
bjóði hærra en aðrir, seip er
hafnað.
En það er rétt, sem Tíminn
segir:
„Svona dæmi mætti nefna
áfram tugum saman. Þessi nægja
hins vegar alveg til að sýna það,
að vissulega er orðið tímabært
að binda endir á þá spillingu,
sem hefur dafnað í skjóli hinnar
löngu yfirdrottnunar — — ____
Og áfram er haldið:
„Úrelt og óhófleg
fjárstjórn“
„Það er fleira en spilling á
borð við þá, sem greind er hér
á undan, sem fylgir því, þegar
sami flokkur fer Iengi með völd-
in. Eitt er t. d. það, að kyrrstaða
og sijóleiki nær tökum á flestum
rekstri og framkvæmdum. Það
er haldið áfram i gamla horf-
inu, þótt það sé löngu orðið úrelt,
og aðgætni í fjármálum verður
miklu minni en ella. Fjárstjóm
--------er gott dæmi um þetta.
í stað þess að hefjast nokkuð
handa um breyttan og bættan
rekstur, hefur verið farin sú leið
að seilast lengra og Iengra niður
í vasa skattborgaranna“.
Ef einhver skyldi af framan-
greindiu æitla, að Tíminn væri
orðinn lieiðarlegt, sjálfsgagnrýnt
blað, skjátlast honum. Slík krafta
verk gerast ekki. Tíminn beinir
öllum þessum skrifum gegn Sjálf-
stæðismönnum í Reykjavík, þótt
allir aðrir en blindir Framsókn-
armenn sjái, að þau eiga orði til
orðs við um Framsókn sjálfa.