Morgunblaðið - 08.01.1958, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 08.01.1958, Qupperneq 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Miðvik’udagur 8. jan. 1958 We$ ct.í relLctn dí Ejtir EDGAIt MITTEL HOLZER 5 Þýðii.g: Svorrir Haraldsson ar voru svalar og hann fan.n skyndilega til huggunar og örygg- is og aukins sjálfstrausts. Bros hans varð fjörlegra og framkoma hans eðlilegri, þegar hann var kynntur fyrir Mabel. Mabel, sem var næstum því eins há og faðir hennár, rétti honum hendina örlítið hikandi og feimn- isleg, en handtak hennar var þétt og það skein skapfesta úr grænleit um augum hennar, þrátt fyrir ein urðarleysi andartaksins Hún bauð hann velkominn í hálfum hljóðum og það var einhver malandi hljóm- ur í röddinni sem honum féll vel í geð. Það minnti hann á býflug- ur, í blómarunna og það gerði hana blíðlega og innilega, þrátt fyrir óframfærnina. Hávaxin stúlka, nítján ára gömui, með jarpt hár, tekið saman í hnakkanum. Hann sá hana fyrir sér, þar sem hún gekk innan um grænan trjágróð- ur Middenshotts, með Ijósrauða flekki í kinnunum, sökum hins bít- andi vorkulda. ,,Og þetta er Garvey“, sagði frú Harmston, sem hafði tekið að sér kynninguna. — „Hann heitir í höf ^uðið á föður þínum“. Það var lykt af Garvey, sem | minnti Gregory á ný föt, hún hlaut að vera af gulu fötunum hans. Svo var að sjá sem þau væru alveg nýkomin frá klæðskeianum og Garvey hefði þegar farið í þau, ný og óstrokin. Hann hafði rautt bindi, sem var í algerðri mótsetn- ingu við ljós-grá augu hans. Gre- gory datt óðar í hug köttur með rautt hálsband. En það var ekk- ert kattarlegt við útlit Garveys. Hann virtist miklu fremur vera stirður og þunglamalegur í hreyf ingum. Það vottaði fyrir brosi á vörum hans, þegar hann rétti fram hendina og sagði: — „Góð- an daginn og velkominn". Hönd hans var hlý og þurr — ekki rök, eins og hann hefði lengi haft hana í vasanum. Gregory kunni vel við hárið á honum: — Það var dökk- rautt — næstum mahoni-brúnt Framkoma hans var örlítið hæðn- isleg, en það fór honum einhvern veginn vel — fannst Gregory. — Hann virtist ekki neitt sérlega bráðþroska. Þegar Gregory sneri sér að yngri drengnum, fann hann aftur til sömu áreynslunnar og áður. Honum fannst hann rtanda and- spænis annarri, ókunnugri mynd af sjálfum sér. Gregory leit snöggt til frænku sinnar og spurði: — „Sagðirðu Bertie? Ég heyrði það ekki vel. .. .“ „Berton", sagði frú Harm'ston brosandi og roðnaði örlítið. — „Það er stafað B-E-R, ekki B-U-R. Við áttum góðan vin í New Amst erdam með því nafni og hann bað okkur að láta Berton heita í höf- uðið á sér“. „Já, Tommy Berton", sagði hr. Harmston. — „Hann er dáinn. Of mikið viský“. „Berton hafði enn ekki brosað og svipur hans var jafnfjarrænn og áður, þegar Gregory var úti í bátnum og virti drenginn fyrir sér. Hann gaf frá sér einhver hvíslandi hljóð, þegar liann tók í höndina á Gfegory: dauft berg- mál af fjarlægum brimgný. „Hefurðu misst málið, Berton?“ spurði móðir hans. Hann leit til hennar hvasst og svaraði: — „Mamma, ég gat hvergi nokkurs staðar fundið hana. Ég Ieitaði alls staðar —- alls staðar þar sem hún er vön að fela sig“. Orðin komu út úr honum með miklum ákafa, eins og þau hefðu verið reyrð böndum, en svo hefðu böndin skyndilega brostið og orðih sloppið út. Hann baðaði höndunum órólega út í loftið og andardráttur hans virtist verða að samanþjappaðri gufu, sem kom í stuttum, snöggum rykkjum út úi honum. ■ „Alls staðar“, endurtók hann. — „Ég leitaði alls staðar að henni“. A3 svo mæltu sneri hann baki við þeim, snöggtandi, andstuttur. Höf uð hans titraði. „Það er Ollie, sem hann á við“, tautaði Mabel. Frú Harmston hló. — „Olivia kemur áreiðanlega í leitirnar. Hafðu engar áhyggjur út af henni, drengur minn. Hún er bara dálítið móðguð við föður sinn“. Hún sneri sér að Gregory og sagði honum alla söguna um orgelið og Gregory fannst það svo óvenjuleg skýring, að hann hi-esstist aftur. Hann brosti: — „Undarlegt að hún skyldi vilja bjóða mig vel- kominn á þann hátt“, sagði hann. „Eigum við að leita að henni?“ „Ég skal hjálpa þér að leita“, sagði Berton og horfði meo ákafri eftirvæntingu á Gregory. —- „Það vill enginn leita að henni, þegar hún hefur týnt sjálfri sér. Bara ég einn og eaginn annar. Þeim stendur alveg á sama um hana. Þeim er alveg sama hvað kemur fyrir hana“. „Nei, því ti'úi ég nú ekki“, sagði G. egory. „Jú“, sagði Berton. — „Olivia er alveg sérstök stúlka. Hún er ólík öllum öðrum. Hún virðist dá- lítið undarleg, en hún er góð. En þau hlæja öll að henni. Hún ætti að vera vernduð, en það er bara ég sem geri það“. „Fyrir hverju ætti að vernda hana?“ „Skuggunum, sem hreyfast á meðal okkar. Sko. Sjáðu nú þetta. Mabel er að hlæja að mér. Hún hlær alveg eins og öskurapi. Ég gæti drepið.Hann kreppti hnefana og titraði. — „Ég gæti drepið alla, þegar — þegar — hættu þessum asnahlátri, Mabel“. >,Ég' er alls ekki að hlæja, bara að brosa“, sagði Mabel. „Hann er ákaflega viðkvæmur og skapstór drengur", sagði frú Harmston. — „Þú mátt eklci taka hann alvarlega. Berton, farðu nú ekki strax að trana þér fram“. Peningamenn Hafið samband við okkur sem fyrst. Hvað er framundan? UppSýsinga- og viðskipiaskrifsfofan Laugavegi 15. Sími 10059. Gefið börnunum SÓL GRJÓN á hverjum morgni ... S Góður skammtur af SÓL GRJÓ- NUM með nægilegu af mjólk sér neytandanum fyrir'/a af.dag- legri þörf hans fyrir eggjahvítu- efni og færir líkamanum auk þess gnægð af kalki, járni,fosfór og B-vítamínum. hessvegna er neyzla SÓL GRJÓNA leiðin til heil- brigði og þreks fyrir börn og unglinga Framleidd af »OTA« M A R K Ú S Eftir Ed Dodd En hún sagði þetta án allrar ásök unar, miklu fremur í gamansöm- um tón og hinn holdugi, en vel lag aði I.íkami hennar titraði af niður- bældum hlátri. — „Hann er bara heimskur, lítill kiðlingur, Gre- gory“. Hún skríkti, eins og stelpa. „Já, hann getur stundum látið eins og hreinasti fáviti", sagði séra Harmston. — „Ég sagði þér það áðan, að þú skyldir engar áhyggjur gera þér út af Oliviu. og það veit Berton eins vel og hver annar“. „Auðvitað veit ég það“, sagði Berton — um leið og hann strauk á sér hálsinn aftanverðan. — „Ég hefði ekki átt aö gera það aftur. Er. Logan er svo óheyrilega svik- ull. Ég get alls ekki þolað svik“. Séra Harmston hló djúpum hlátri og ýfði hárið á Berton með hendinni. Svo lögðu þau af stað heim að húsinu og skildu Logan Sagði ég það ekki, Berton, dreng- 1 eftir, einan og hlæjandi,- Frú r minn?^ j Harmston nló líka og sagði eitt- Hann retti fram höndina, sterka hvað, en Gregory heyrði ekki hvað hönd, beinastóra og rauða vinnu- i það var. Rósótti 'kjóllinn hennar hönd, og strauk höfuð drengsins. I samlagaðist vel grænku skógarins „Vertu ekki að strjúka hausinn J og villtu jurtanna sem uxu á bökk á honum, pabbi“, nöldraði Garvey. ! unum meðfram fljótinu. Hún sam- „Hann lætur þá bara enn verr á lagaðist sjálf umhverfinu. Hún eftir“. hefði getað verið stór, safamikill „Haltu þér saman, múmían ávöxtur, dottinn niður úr ein- þín“, hreytti Berton út úr sér og^hverjum awara-pálmanum, sem snerist gegn bróður sínum. —J stóð á milli hússins og kirkjunnar. „Annars skal ég rífa nýju buxurn! Margs konar skordýr vpru nú ar niður um þig og....“ Svo leit komin á kreik með háværu suði. hann á Gregory: — „Það var alls Gregory hlustaði, og í huga hans ekki ætlun mín að stofna til tóku þau á sig myndir ósýnilegra rifrildis , sagði hann hljóðlega. j ára og illra anda, sem vörpfuðu „En ég varð að tala. Éb má til frá sér olikandi geislum, Ijósrauð- um og grænum, er smugu inn um eyrun á honum með óbugandi ákefð, til þess að setjast þar að og orsáka suðu og þyt inni í höfð- inu á honum, dag eftir dag og viku eftir viku. Hann fann lam- andi skelfingu gagntaka sig, en honum tókst að halda henni x skefjum. Leðurblakan kom honum til hjálpar. Hann sá hana flökta, eins og einhverja svarta flyksu úr um einn gluggann á framhldð kirkjunnar. Hún flögraði niður að fljótinu og hann leit við, til þess að fylgjast með ferðum henn ar. Hún hvarf. Hvarf fyrir ofan höfuðið á Logan, sem var að bera farangurinn upp úr bátnum og var ennþá hlæjandi. Gömlu, gráu flannelsbuxurnar hans, bættar og blettóttar og hvíta' strigaskyrtan sáust óljóst £ rykgulu rökkrinu. .... Dump, nú snaraði hann öðr- um vörukassanum upp á lending- arpallinn. Dump, því næst hinum kassanum. Svo lyfti hann öðrum kassanum upp á öxl sér, hinum kassanum upp á hina öxlina og kom þrammandi á eftir þeim. Og það var eins og hann viss að Gre gory hefði tekið eftir þessu, því að hann gaf frá sér hljóð, sem var hvort tveggja í senn, hlátur og hróp. „Ég hata leðurblökur", sagði frv. Harmston. með ' að vekja þau, svona öðru hverju — vegna Oliviu, skilurðu". Frú Harston tók um herðarnar á honum og þrýsti honum að sér. „Þú ert óskaplega heimskur strák- ur. En það vakir einungis gott fyr ir þér. Honum þykir svo vænt um yngri systur sína og finnst alltaf hann þurfa að vernda hana >g verja. Jæja, það er orðið áliðið. Vio megum ekki standa hér og tala, þegar Gregory þarf að fara í bað og hvílast eftir ferðalagið". „Það er bezt að ég hlaupi á und- an og fylli baðkerið, mamma", sagði Mabel. „Já, góða mín, gerðu það“. Mabel lagði af stað og hljóp við fót, útlimalöng og rengluleg, en ekki óaðlaðandi. „Logan", sagði Harmston. — „Komdu strax heim með farangur hr. Gregorys. Vörukassarnir mega bíða þangað til seinna“. „Já, sah“, svaraði Logan glað- lega. — „Kem með hann strax“. „Hann gerir það ekki“, sagði Berton. — „Þú veizt að hann gerir það ekki. Hann kemur áreiðanlega fyrst með kassana heim í eldhús". Logan rak upp skellihlátur með í-uddalegu mikillæti, og brúna and- litið varð dökkrautt. Séra Harmston leit til hans glettnislega og veifaði framan í hann vísifingrinum. — „Svona, Logan. Mundu nú að koma far- angrinum heim, áður en þú gerir nokkuð annað. Skilurðu það?“ „Ég skal reyna, sah“, sagði Logan dimmraddaður. — „Þetta er vondur, lítill drengur. Mjög vondur, lítill drengur". Hann gretti sig framan í Berton og Berton gretti sig á móti og gaf honum langt nef. „Svona, hættu þessu, Berton", sagði faðir hans skipandi, en l jlítvarpiö Miövikudagur 8. janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Við vinnuna": Tón- leikar af plötum. 18,30 Tal og tón ar: Þáttur fyrir unga hlustend- ur (Ingólfur Guðbrandsson náms- „ ,, , , , , . jstjóri). 18,55 Framburðarkennsla Berton let sem hann heyrði ekk: . ensku_ 19j05 Óperulög (plötur). shpunma. Þa gaf faðu-hans hon-.;20)30 Lestur fornrita; Þorfinns um svo vel utilatið högg aftan a ■ saga karlsefnis; L (Einar öl. halsmn, með flatri hendinni, að Sveinsson prófeSSor). 20,55 Tón- Berton skjögraði nokkur skrefjleikar (plötur). 21j30 ;jLeitin að afram, kjökrandi, en Gregory gat; Skrápskinnu11, getrauna- og leik- „Oh, í ham- j,áttur. IV. og siðagti hiuti. 22,10 ekki orða bundizt: ingjunnar bænum, berðu ekki drenginn svona“. „Refsingarverð óhlýðni og stráksskapur", tautaði presturinn. „Slíkt stríðir algerlega á móti okkai' fagurfræðilegu lagaboðum Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22,30 Islenzku dægurlögin: Janúar þáttur S.K T. — Hljómsveit Magn úsar Ingimundarsonar leikur. —• Söngvarar: mgibjöi-g Þorbergs og Haukur Morthens. Kynnir; Þorir Sigurbjörnsson. 23,10 Dag- skrárlok. MR.TRAIU, I'M FRANK HOWARD, VOUR GUIDE' GLAD TO KNOW VOU, FRANK... ARE YOU ABOUT READY TO !&. START ? f An HOUR BEFORE DAWN, THERE'S A KNOCK ON MARK TRAIL'S DOOR 1) — Nokkru fyrir dögun vaknar j • Markús við það að barið er á dyr 2) hjá honum. Kom inn. Ert þú Markús? — Ég heiti Friðrik og á að vera leiðsögu- maður þinn. —- Komdu ssell Friðrik. Ertu tiibúinn að leggja af stað? 3 — Já ég er tilbúinn. — Ágætt. Þá leggjum við af stað. FimnUudagur 9. janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 1“ 50 „Á frívaktinni", sjómanna- þáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 1l,30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18,50 Framburð- arkennsla í frönsku. 19,05 Har- monikulög (plötur). 20,30 Kvöld- vaka: a) Séra Sigurður Einars- son : Holti flytur síðari hluta er- indis síns. Myndir og minningar frá Jerúsalem. b) Islénzk tónlist; Log eftir Pál Isólfsson (plötur). c) Sigurður Jónsson frá Brún flyt ur ferðaþátt. 21,45 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.). 22,10 Erindi með tónleik- um: Baldur Andrésson kand. theol. talar um Johann Sebastiaa Baoh. 23,00 Dagökrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.