Morgunblaðið - 08.01.1958, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 8. jan. 1958
MORGUNBLAÐIÐ
17
Sbúð til leigu
3 herb. og eldhús, með síma
og aðgangi að þvotbavélum,
til lcigu, á góðum stað í bæn
um, eftir næstu mánaðamót.
Engin fyrirframgreiðsla.
Lysthafendur leggi nöfn sín
á afgr. Mbl., sem fyrst
merkt: „Sólrík íbúð —
3651“. —
ÍBÚÐ
Af sérstökum ástæðum er
glæsileg 150 ferm., 5 herb.
íbúð í 3ja hæða húsi, til
sölu, á einum bezta stað í
Hálogalandshverfi. Ibúðin
selst í fokheldu ástandi
nema annars sé ó.skað. Tilb.
merkt: „Glæsileg — 3660“,
sendist Mbl., fyrir 15. þ.m.
S'imi 1—40—96
aP&hrWL
auglýsingar
znglýsinga-
spjold
fwrirbiÆr
lwkakápur
myndir i bætur
J afl
Félagslíi
Stúlkur! — Athugið!
Æfingar byrja að nýju fimmtu
daginn 9. jan. í Háskólanum kl.
7 e.h., stundvíslega. — Þjálfari:
Benedikt Jakobsson. — Nýir félag
ar velkomnir.
Körfuknattleiksdeild K.R.
Knattspyrnufélugið „Fram“
Meistara, 1. og 2. flokkur: —
Fundur í félagsheimilinu fimmtu-
dag 9. jan. kl. 9.___________
VALUR, knattspyrnumenn
Mfl., 1. fl. 2. fl. — Æfimg í
kvöld kl. 8 að Hlíðarenda.
1. O. G. T.
St Einingin nr. 14
Fundur í G.t.-húsinu í kvöld kl.
8,00. — Kosning embættismanna.
Lýst úrslitum í flolckakeppninni.
Eftir fund verður afniælisfagnað-
uv sameiginleg kaffidrykkja, —
ræða. Einingarútvarpið verður í
gangi um stund, söngur og Hjálm
ar Gíslason skemmtir.
— ÆSsti templar.
St. Sóley nr. 242
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Inn-
setning embættismanna. Upplest-
ur. Kaffi. — Dans. — Æ.t.
Frímerki
Frímerkjaskipti
Skipti á erlendum frímerkjum
fyrir íslenzk. — Ed. Peterson
1265 N. .Harvard, Los Angeles 29,
Calif. —
Tilkynning
frá umboði Almannatrygginganna í GuIIbringu- og Kjós-
arsýslu og í Hafnarfirði.
Frá 1. janúar verða bætur í Gullbringu- og Kjósarsýslu
aðeins greiddar á þriggja mánaða fresti, það er eftir 15.
marz, 15. júni, 15. september, 15. desember og til loka
þessa mánaðar.
Á öðrum tíma fara engar greiðslur fram í sýslunni.
Greiðslur til bótaþega í Hafnarfirði hefjast 10. hvers
mánaðar, frá 1. til 10. hvers mánaðar fara engar bóta-
greiðslur fram í umboðinu.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
^ REYKJAVÍK — SlMI 11990.
Kennsla hefst á morgun,
fimmtudag 9. þ. m., í nýju
húsnæði að Freyjugötu 41
(áður sýningarsalur Ás-
mundar Sveinssonar.
Námsgreinar: —
Höggmyndalist, kennari
Ásmundur Sveinsson,
myndhöggvari. -— Málara-
list, kennari Hörður
Ágústsson, listmálari.
Teikning, kennari Ragnar
Kjartansson.
Innritun í kvöld kl. 6—7 e. h. og á morgun frá kl. 7 e. h.
Atliugið: Innritun í barnadeildir á sama tíma.
Auglýsing
Samkvæmt lögum nr. 42, 1. júní 1957, um húsnæðis-
málastofnun o. fl., er ðllum einstaklingum á aldrinum 16
—25 ára skylt að leggja til hliðar 6% af launum sinum,
sem greidd eru í peningum eða sambærilegum atvinnu-
tekjum í þvi skyni að mynda sér sjóð til íbúðarbyggiuga
eða bústofnunar í sveit.
Með reglugerð nr. 184 frá 27. nóv. 1957, hefur verið
ákveðið, að gefa út sparimerki í þessu skyni. Ollum kaup-
greiðendum er samkvæmt reglugerðinni skylt frá síðast
liðnum áramótum að afhenda launþegum sparimerki, fyr-
ir þeim 6% sem spara ber, í hvert skipti, sem útborgun
launa fer fram til þeirra. Gildir þetta einnig um þá, sem
undanþegnir kynnu að vera skyldusparnaöi, en rétt eiga
þeir til endurgreiðslu merkjanna hjá póstafgreiðslum, sbr.
8. gr. regTugerðarinnar.
Athygli kaupgreiðenda er vakin á því, að ef þeir van-
rækja sparimerkjakaup, samkvæmt reglugerðinni, ber
þeim að greiða allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem van-
rækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir sbr. 18. gr.
reglugerðarinnar.
Sparimerki eru til sölu í öllum póststofum og póstaf-
greiöslum.
Félagsmálaráðuneytið, 6. janúar 1958. •
H œnsnabúaeigendur
Nú er hver síðastur að birgja sig upp með skelja-
sand fyrir veturinn.
Uppl. í sendibílastöðinni Þresti.
Sími 22175.
Lokað
næstu tvær vikur vegna breytinga og endurbóta,
sem nú fara fram í verzluninni. Viðskiptavinir vorir
eru beðnir að skipta við aðrar verzlanir SS á meðan.
Pantanir verða þó afgreiddar eins og áður.
Sími: 11-2-11.
MATARDEILDIIM
Hafnarstrœti
Auglýsing
um framboð í Hafnarfirði
við bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði, sem
fram eiga að fara þann 26. janúar 1958, verða f jórir
listar í kjöri:
Listi Alþýðuflokksins merktur bókstafnum A
Listi Framsóknarflokksins merktur bókstafnum B
Listi Sjálfstæðisflokksins merktur bókstafnum D
Listi Alþýðubandalagsins merktur bókstafnum G
Hafnarfirði, 5. janúar 1958.
' Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar.
Bæjarráð hefur samþykkt að óska eftir
umsóknum þeirra, er óska eftir að koma til
greina við úthlutun fullgerða íbúða, er kunna
að losna í bæjarbyggingum og bæjarráð not-
ar forkaupsrétt að.
Umsóknareyðublöð fást afhent í bæjar-
skrifstofunum, Hafnarstræti 20, og skal þeim
skilað þangað eigi síðar en mánudaginn 30.
janúar nk.
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík,
6. janúar 1958.
Utsnlon
iieíuur áfram af fullum krafti. — Selt verður m. a.
Kveoskór veið kr. 100,oo óðoi 262,oo
KailBuumcskói veið fió ki. 148,oo
aðallega lítil númer. Garðastræti 6.