Morgunblaðið - 15.01.1958, Qupperneq 1
20 síður
11. tbl. — Miðvikudagur 15. janúar 1958.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
45. árgangur.
Farsœl forysta Sjclfstœðismanna í raforkumálum:
80 þús. hestöfl virkjuð í ratorkuverum Reykjavíkur
AflstöBin við Efra-Sog
verBur 39 þús. hestöfl
Grundvöllur atvinnuöryggis
og lífsþæginda
ÞRÓUN RAFORKUMÁLA Reykjavíkurbæjar er eitt gleggsta dæm.
iff um hina farsælu stjórn Sjálfstæffismanna á liöfuðborginni. Hag-
nýting vatnsaflsins hefur orffiff grundvöllur aff stórfeildum fram-
förum og bættum lífskjörum fólksins, ekki aðeins í Reykjavík,
heldur og um allt Suffvesturland.
í raforkuverum höfuffborgarinnar hafa nú samtals veriff
virkjuff um 80000 hestöfl. Framkvæmdir eru hafnar viff
virkjun Efra-Sogs og mun þaff geta tekiff til starfa 1959
og verða aff fullu lokiff á árinu 1960. Verður þaff 39000
hestafla orkuver og framleiffa aflstöffvar Reykjavíkurbæjar
þá samtals 119,000 hestöfl. Verffur Sogiff þá talið fullvirkjaff
aff öffru leyti en því, aff hægt veröur aff bæta viff einni
vélasamstæffu viff Ljósafosstöðina og annarri í írafossstöð-
ina. Þær tvær vélasamstæffur myndu framleiða 33000 hest-
öfl og yrði þá heildarorkuframleiðsla úr Sogi og Elliffaánum
152 þúsund hestöfl.
Ekki er ennþá fullákveffiff hvert næsta sporiff verffur í raforku-
málum höfuffborgarinnar, eftir aff virkjun Efra-Sogs er lokiff.
En rætt hefur veriff um aff hefja virkjun í einhverri jökulánni,
Hvítá effa Þjórsá á Suffurlandi effa Jökulsá á Fjöllum á Norffurlandi.
Líkan af hinu fyrirhugaffa orkuveri viff Efra-Sog. Virkjunin er nú hafin og mun aflstöðin
tekin í notkun á árinu 1959. Er hún 39 þús. hestöfl að stærff.
Norskir útgerðarmenn björguðu
Gerhardsen frá dauða með mútum
Saga virkjananna
Fyrsta aflstöðin, sem Reykja-
víkurbær reisir, er 1000 kílóvatta
orkuver við Elliðaár. Var sú
virkjun gerð árið 1921. Árið 1923
er sú stöð stækkuð um 700 kíló-
vött. Árið 1934 er hún stækkuð
öðru sinni og þá um 1500 kílóvött.
Er Elliðaárstöðin þá orðin 3200
kílóvött eða 4500 hestöfl.
Nokkru fyrir árið 1930 ákvað
bæjarstjórn Reykjavíkur að Sog-
ið skyldi verða næsta vatnsfall,
er virkjað yrði til orkufram-
leiðslu fyrir höfuðborgina. Árið
1931 fluttu Sjálfstæðismenn á
Alþingi frumvarp um ríkisábyrgð
fyrir lánum vegna hinnar fyrstu
virkjunar í Sogi. Framsóknar-
menn töldu þá svo þýðingarmik-
ið að hindra þá nauðsynlegu fram
kvæmd að þeir rufu Alþingi. Tím
inn lýsti því yfir, að hir. fyrir-
hugaða virkjun væri „samsæri
andstæðinga Framsóknarflokks-
ins“.!
Framsóknarmönnum tókst að
tefja Sogsvirkjunina í noklcur ár.
En árið 1933 voru samþykkt lög
um ríkisábyrgð fyrir virkjunina.
Árið 1937 var Ljósafossvirkjunin
síðan tekin í notkun. Var hún
8800 kílóvött.
Sú virkjun var síðan stækkuð
um 5500 kílóvött á árinu 1944.
Voru orkuverin við Sog þá orðin
14300 kílóvött, eða 21000 hestöfl.
Næsta sporið í raforkumálum
Reykjavíkur var bygging hita-
aflstöðvarinnar við Elliðaár árið
1948. Var hún 7500 kílóvött að
stærð eða 10500 hestöfl. Árið 1953
er svo eitt stærsta sporið stigið
í raforkumálum höfuðborgarinn
ar. Þá er tekin í notkun 31000
kílóvatta aflstöð við írafoss í Sogi
eða 44000 hestöfl. Samtals var
þá stærð aflstöðva Reykjavíkur
orðin 57000 kílóvött eða 80000
hestöfl.
Undirbúningur virkjunar
við Efra-Sog
í raforkumálum Reykjavíkur
hefur hver stórframkvæmdin rek
ið aðra. Þörfin fyrir aukna raf-
orku hefur vaxið svo ört að jafn-
an hefur orðið að undirbúa fleiri
en eina virkjun í einu. Þannig
var byrjað að undirbúa virkjun
Efra-Sogs löngu áður en írafoss-
virkjuninni var lokið. T. d. mun
undirbúningur að virkjun Efra-
Sogs hafa verið hafinn árið 1945.
Hefur verið unnið að rannsókn-
um og undirbúningi virkjunar
þar í rúman áratug.
En eins og áffur er sagt er
Frh. a bJs. 13.
OSLÓ, 14. j a*. — Það var
hvorki sænski forsætisráð-
herrann, Per Albin Hansson,
né hinn finnski starfsbróðir
hans, Váinö Tanner, sem fékk
núverandi forsætisráðherra
Noregs, Einar Gerhardsen,
10 ára afmæli fiipulagSra
GyðingaofsókiBftL i HússSandi
NEW YORK, 14. jan. — í gær
voru liðin 10 ár síðan leikar-
inn og leikstjórinn Shlomo
Mikoels var myrtur af komm-
únistum í Rússlandi. Með
þessu morði hóf Sovétstjórn-
in ofsóknir sínar á hendur
Gyðingum, og hefur þeim ver
ið haldið áfram fram á þenn-
an dag.
Spútnik I liorfinn
COLUMBUS, Ohio, 14. jan. Fyrra
gervitungl Rússa, Spútnik I,
brotnaði í átta hluta á leið sinni
kringum jörðina, og féll síðasti
hlutinn til jarðar á föstudaginn,
samkvæmt upplýsingum vísin '
manna við ríkisháskólan .
Ohio.
Yfirmaður stjörnuskoður.
deildar skólans, dr. John Kraus,
segir, að gervitunglið hafi byrjað
að liðast í sundur í lok desem-
ber, en þá var hægt að sýna
fram á, að ýmsir hlutar tunglsins
fóru mhverfis jörðina hver í sínu
lagi. Síðan liðuðust þeir enn frek
ar í sundur og hinn 6. janúar
voru þeir orðnir átta. Jafnframt
drógust þeir nær jörðinni með sí-
vaxandi hraða.
Dr. Kraus segir, að öll brotin
að einu undanskildu, hafi verið
horfin 9. janúar, en dagmn eftir
hvarf það líka.
Bandaríska stórblaðið „Nev/
York Herald Tribune" rifjar upp
þennan ófagra kafla í sögu rúss
neskrar kúgunar í morgun. Birtir
það m. a. grein eftir brezka rit-
höfundinn Wolf Mankowitz, þar
sem hann bendir á þá athyglis-
verðu staðreynd, að á árunum
1917-—1948 hafi um 3000 rúss-
neskir rithöfundar skrifað á
„yiddish“, hinni austur-evrópsku
mállýzku gyðinga, en ekki eitt
einasta verk þessara höfunda sé
á hinni miklu bókasýningu í
London né heldur sé þessara höf-
unda getið í bókaskrám eða bóka-
listum.
Á sýningunni eru bækur á
tuguin tungumáia og mállýzkna í
Sovétríkjunum, jafnvel tungum
:em "'Keins fáar þúsundir manna
t~‘ 'as og Vigary-máli og
' máli, en þar er ekki
,a bók á „yiddish", sem
ig útbreidd tunga.
' ir orffiff um rödd Gyð-
Sovétríkjunum? spyr
.......jfz. Hafa þeir misst mál-
iff? Fóru þær þrjár þúsundir rit-
höfunda, sem lifffu ógnir Hitlers
og Stalins, allt i einu aff tala og
skrifa rússnesku, armensku effa
affrar tungur Sovétríkjanna?
Mankowitz bendir á, að nú taii
leiðtogar Rússa um samvinnu
þjóða og rétt þjóðbrota til að eiga
sína eigin tungu og menningu
En á sama tíma hafa blöð og út-
gáfufyrirtæki Gyðinga, leikhús
þeirra, leikarar, rithöfundar og
blaðamenn verið miskunnarlaust
upprætt.
leystan úr haldi í klefa hinna
dauðadæmdu í Sachsenhaus-
enþrælabúðunum árið 1941.
Það voru norskir útgerðar-
menn sem keyptu hann laus-
an ásamt sársjúkum norskum
útgerðarmanni með því að
múta Gestapó-foringjanum
Rediess hershöfðingja með
160.000 norskum krónum.
Frá þessu er sagt í norska
blaðinu „Verdens Gang“ á laug-
ardaginn, en tilefnið var það, að
borizt höfðu sænskar upplýsing-
ar þess efnis, að Gerhardsen
hefði verið látinn laus að frum-
kvæði sænska forsætisráðherr-
ans og fyrir milligöngu Tanners.
Aurasjúkur Gestapó-foringi
Blaðið bendir á, að það sé án
efa rétt, að vinir Gerhardsens
hafi snúið sér til Hanssons og'
Tanners með það fyrir augum að
fá hinn norska verkamannaleiö-
toga leystan úr haldi, en hins
Handritamálið:
vegar hefur það fengið upplýsing
ar frá forustumönnum í „sam-
særi útgerðarmannanna", sem
leiða í ljós, að umleitun sænska
og finnska forsætisráðherrans
bar ekki tilætlaðan árangur.
Meðal norsku fanganna í
Þýzkalandi var kunnur útgerð-
armaður. Þegar það fréttist, að
hann væri þungt haldinn, ákváðu
nokkrir vinir hans að freista þess
að fá hann leystan úr haldi
Þeim var kunnugt um, að
Gestapó-foringinn Rediess var
mjög aurasjúkur. Fyrir milli-
göngu eins hinna norsku skó-
sveina hans voru teknir upp
samningar um „heimkaup“
(hjemköb) útgerðarmannsins. 1
samræmi við tíðarandann þá,
segir „Verdens Gang“, fannst út-
gerðarmönnunum ekki rétt að
hjálpa einungis einum af sínum
eigin mönnum. „Þeim kom þá
til hugar að reyna að leysa úr
' haldi jafnframt kunnan leiðtoga
I í Verkamannaflokknum. Fyrir
ábendingar alþýðusamtakanna og
Framh. á bls. 19.
Dönsk blöS graffn-
rýna nýju iillöffuna
KAUPMANNAHÖFN, 14. jan. —
Information segir í dag, aff hin
nýja tillaga danskra áhugamanna
um lausn handritamálsins sé
framhald af starfi 178 Iýffháskóla
manna, sem hafa beitt sér fyrir
Iausn liandritamálsins. Blaðiff
segir ennfremur, aff meff tillög-
unni hafi ekki veriff höggviff á
Gordions-hnútinn. Till. sé fram
komin til aff gera íslendinga hiið
hollari Dönum, og blaffiff varpar
fram þeirri spurningu, livort
menn hafi nokkurn sérslakan
áhuga á þeirri vináttu íslendinga,
sem hingaff til hafi ekki komiff
fram.
Kvöld-Berlingur segir, aff hin
nýja tillaga gangi aff sumu leyti
lengra en tillagan um samcign-
ina frá 1954, en hins vegar séu
afleiffingarnar betur faldar. f
tillögunni sé tilhneiging til aff
rugla inenn í ríminu varffandi
ýmis atriffi, sem hingaff til hafi
veriff nokkurn veginn ljós.
Fréitir i stuttu máli
★ MOSKVU, 14. jan. Krúsjeff,
framkvæmdastjóri rússneska
kommúnistaflokksins hefir ekki
komið fram opinberlega undan-
farið, og er sagt, að hann hafi
tekið sér hvíld um stundarsakir.
★ WASHINGTON, 14. jan. Dr.
Fuchs, foringi brezka leiðangurs
ins við suðurskautið, býst við að
komast til pólsins á föstudag eða
laugardag.