Morgunblaðið - 15.01.1958, Qupperneq 15
Miðvikudagur 15. jan. 1958.
MORCUNBLAÐIh
15
Slmi 1—40—96
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
HEKLA
austur um land í hring'ferð hinn
19. þ.m. — Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsf jarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, —
Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf-
arhafnar, Kópaskers og Húsavík-
'ur, í dag. — Farseðlar seldir á
föstudaginn.
SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar,
hinn 20. þ.m. — Tekið á móti flutn
ímgi til Húnaflóahafna, Skaga-
fjarðarhafna og Ólafsfjarðar í
dag. — Farseðiar seldir árdegis
á laugardag.
SamkoBiuar
Fíladelfía — Keflavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Alice Kjellberg Afríku-trú-
boði talar. Allir velkomnir.
RAFVIRKJAR!
Óskum eftir að ráða duglegan rafvirkja og raf-
vélavirkja nú þegar eða um mánaðarmót. Eigin-
handarumsókn sendist í pósthólf 867 sem fyrst.
Brœðurnir Ormsson. hf.
Ausffirðingafélagið
í Reykjavík heldur skemmtifund í Tjarnarcafé íimmtu-
daginn 16. jan. kl. 8.30.
★ Félagsvist og dans.
★ Félagar fjölmennið!
Stjórnin.
Hunduviniiiikvöld
heldur Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi.
að Melgerði 1, fimmtudaginn 16. jan. kl. 8,30 e.h.
Kennt verður FÖNDUR
Stjórnin.
HÓTEL BOBG
Talið við yfkþernuna
VETRARGARÐURINN
DANSE.E1KUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins Ieikur.
Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Kristniboðshúsið Bclanía
Laufásvegi 13
Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30.
Ólafur Ólafsson kristniboði talar.
Allir velkomnir.
Frímerki
Fríinerkjaskipti
Skipti á erlendum frímerkjum
fyrir íslenzk. — Ed. Peterson
1265 N. Harvard, Los Angeles 29,
Cali-f. —
¥ erkumannaiélugið
Dogsbrón
Félagsfundur verður haldinn í Iðnó fimmtudaginn
16. jan. kl. 8,30 e.h.
Fundarefni:
Stjórnarkjörið.
Félagar sýnið skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
Silfurtunglið
Opið ■ kvöld til ki. 11,30
Ókeypis aðgangur.
Silfurtunglíð.
Sími 19611.
Þórscafe
MIÐVIKUDAGUR
DANSLEIKLR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
Vörður — Hvöt — Heimdallur — Óðinn
Almennur kjdsendafundur
Sjálfslæðisfélögin í Reykjavík efna fil almenns kjósendafundar í Sjálfsfæð-
ishúsinu í kvöld klukkan 8,30
Ræðumenn:
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri
Magnús Jóhannesson trésmiður
Kristján J. Gunnarsson yfirkennari
Gróa Pétursdóttir húsfrú
Jóhann Hafstein bankastjóri
Guðmundiwr H. Guðmundsson húsgagnasmiður
Bjarni Benediktsson ritstjóri
Einar Thoroddsen hafnsögumaður
Geir Hallgrímsson hæstaréttanlögmaður
AIII sfuðningsfólk lista SjáKstæðisftokksfns velkomið á famdinn meðan húsrúm leyfir.
SJáifstæðisféBogln í Bteykfavík