Morgunblaðið - 15.01.1958, Síða 16

Morgunblaðið - 15.01.1958, Síða 16
16 MORCVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 15. jan. 1958. Weá ci i reiLctn di Eftir EOGAR MITTEL HOLZEH ÞýSii.g: Sverrir Haraldsson i 11 u ff ct urðu stór og hvörfluðu hægt um herbergið. Þetta skeði á hverju kvöldi og á hverju kvöldi hugsaði Olivia með sér: „ — „Ef ég gæti nú bara lesið hugsanir hennar“. Oiivia vissi, að allar spurning- ar myndu verða tilgangslausar. Mabel myndi einungis brosa og segja: „Hugsa? Hreint ekki neitt“. Fyrir Oliviu var Mabel leynd- ardómsfull og óskiljanleg gáta. Hispurleysi hennar og hreinskiini, stöðuglyndi og ástríðuskortur lögð ust á eitt með að gera hana það. Olivia hafði þá bjargföstu skoð- un, að enginn ætti að vera svona heilbrigð og lýtalaus. Séj-hver mannleg vera hafði sál og sálin var samofin úr margs kor.ar þátt- um — eins og Gemie— stundum góðum, stundum illum, stundum bæði góðum og illum. Fólk, sem virtist vera hæglátt og vingjarn- legf og ekkert meira, hlaut að leyna ástríðum sínum, að miklu eða litlu leyti. Af ásettu ráði? — Hvers vegna vildi Mabel leyna ástríðum sínum fyrir öðrum? Hún lét aldrei í ijós andúð eða óbeit á neinu, hvorki manni né skepnu. Og ekki heldur ást. Hún reiddist mjög sjaldan, sagði aldrei styggð aryrði og varð aldrei æst. Hún var blíð, vingjarnleg og góðlynd og hugulsöm í allri umgengni sinni við aðra. En auðvitað hlaut eitthvað að leynasf bak við allt þetta. Bjartir, funheitir logar. Dökkir, ógeðslegir árar? Hvers vegna viidi Mabel ekki að aðrir sæju eld sinn og ára? Að sjá hana til dæmis núna. Þarna stóð hún, hreyfimgarlaus og brosandi, ef til viil að einhverj- um minningum. En hvaða minn- ingar gat hún átt, sem kölluðu bros fram á varir hennar? Hún hafði dvalið allan sinn aldur í Berkelhoo'St og alltaf verið heima, nema hvað hún skrapp einu sinni eða tvisvar á ári til New Amster- dam. Hún þekkti því borgarlífið næsta lítið. Að sjálfsögðu var hún eins og hin börnin, menntuð og vel lesin — svo var fræðslukerfi föður þeirra fyrir að þakka. Hún vissi margt og mikið um lönd og þjóðir og kunni á ýmsu skil. Hún hafði átt tvo, mjög nána vini úr hópi hinna ungu Indíána og hún var mjög hneigð til ásta. Það kom oft fyrir á nóttunum, að hún stundi og bylti sér í svefninum og stundum strauk hún ákaft og blíð- lega um hár og vanga Oliviu. — Þetta og margt fleira gerði Ma- bel í svefni. Eina nóttina hvíslaði hún: — „Ástin mín. Oh, ástin mín“. Og rödd hennar titraði af ástríðuhita. En þetta var ekkert óvanalegt. — Allir vildu fullnægja ástaþrám sínum og gerðu það í dag- og næturdraumum sínum, ef ekki raunverulega í vöku. Mabel tók allt í einu snöggt við- bragð og gekk yfir að rúminu, dró náttkjólinn sinn undan koddanum og hristi hann. Þetta var föst venja hjá þeim öllum, að hrista náttfötin, vegna þess að flugna- netin voru vafin utan um rúm- stöplana á daginn og þá gat það vel komið fyrir, að sporðdreki eða þúsundfætla skriði upp í rúmið og fæli sig undir koddanum. „Ég verð að muna, að segja Gre gory að leita undir koddanum og hrista náttfötin sín, áður en hann fer í þau“, sagði Olivia. — „Bara svona til frekara öryggis". Mabel bi-osti: — „Gerðu hann nú ekki alltof hræddan og varkár- an“, sagði hún. „Ég sagði honum frá því, hvað þú værir góð. Ég sagði honum, að þú myndir verða honum góð eig- inkona, ef hann langaði á annað borð til að eignast konu“. „Nei, það hefurðu ekki gert". „Jú, víst gerði ég það“. „Hvernig gaztu sagt honum annað eins. Ég held að þú sért ekki með öllum mjalla, OUie“. „Lízt þér kannske ekki vel á hann? Þegar honum batnar aftur, vill hann sjálfsagt ná sér í konu. Hann er hár og grannur, eins og þú. Þið mynduð eiga mjög vel sam an“. Mabel starði á systur sína stund arkorn. Svo fór hún að hlæja og það kom einhver undarlegur glampi í augun. Hún laut yfir lampann og blés á ljósið, svo að það slokknaði. Olivia hlustaði á dauft skrjáfið í netinu, þegar Ma- bel dró það fyrir rúmið. „Þú hefur gleymt að hleypa hár inu niður, Mabel“. „Oh, herra minn trúr. Satt seg- irðu. Viltu gera það fyrir mig?“ Olivia gerði það. Svo safnaði hún hárnálunum saman og stakk þeim inn undir koddann. Þetta endurtók sig annað hvert kvöld og stundum á hverju kvöldi. „Þú hefur fallegt og sítt hár. Það verður áreiðanlega hans mesta skemmtun að strjúka það og handleika". þokaði fyrir gráma nýs dags. Þeg- um öskrum og hypjaðu þig í ar Gregory leit út um netið, sá burtu“. hann að gráminn hafði breytzt í' „Prestur, hlustaðu á mig. Ef bleikan roða með Ijósri slikju þú vissir hvað það var, sem ég Hann settist upp í rúminu. — sá....“ Svefninn hafði hresst hann, verið' „Já, h>yrðirðu ekki hvað ég sem eins konar eyða á hinu sí- sagði? Burt með þig“. kvika sýningartjaldi, stund milli „Eins og skot, sah. stríða. En morgunninn lét ekki á sér standa og með honum birtist hon- um sýn yfir hið fjandsamlega um- hverfi, til hægri og til vinstri fyr- Ég fer í friði. En þú stendur inni í her- bergi hjá syndara, prestur. Mundu eftir Osbert". „Burt með þig, þrjóturinn þinn. Og láttu mig ekki sjá þig aftur á ir framan og fyrir aftan — og til! slæpingi þarna fyrir framan glugg beggja hliða.....Og hrollurinn ana“. sem var fyrirboði enn dýprii „Hver er Osbert?“ spurði Gre- skjálfta, er í vændum var, á kom-I gory. ándi degi. | „Hann á heima hérna skammt „Oh, hímneski faðir. Það sem ^ Kynblendingur. Ef Logan ég sá í gærkveldi, með mínum eig- heldur Í>6SSU afram> t>a neyðmt eg in augum. Oh, synd, svívirðing. Mundu eftir Osbert“, hrópaði rödd in í sama vandlætingartón og hún hefði sagt: — „Mundu eftir konu Lots“. Gregory dró netið til hliðar og til að fjötra hann. Það er eina refsingin sem hefur einhver góð áhrif á hann. Hvernig leið þér í nótt? „Ég svaf ágætlega". „Gleður mig að heyra það. Ég ætlaði að koma og vekja þig, svo steig fram úr rúminu. Ilann gekk að yið gætum gkýrt eitt eða tvö að glugganum, sem sneri i suður ( utri8if éður en lengra liði á dag- — hinn glugginn sneri til vesturs inn. Við vöknum alltaf klukkan — og sá mann, stuttvaxinn og gex á morgnana hérna“. rauðbrúnan yfirlitum, í skitugum buxum og gömlum, ryðbrúnum jakka, æða aftur og fram um gras flötinn, meðfram húshliðinni. Það var Logan. Gregory heyrði hann gefa frá sér lágar stunur. Hann hélt höndunum samankræktum fyrir aftan bak og leit niður fyi'ir sig. Svo nam hann' skyndilega staðar, horfði upp í gluggann til Gregorys, kipptist örlítið til, eins og honum yrði bilt við, en náði sér jafnskjótt aftur og hrópaði: — „Mundu eftir Osbert. Oh, himn eski faðir. Það sem ég sá í gær- „Er klukkan ekki nema sex?“ „Jú, hún er næstum hálf sjö. Heldurðu að þér finnist það of snemmt að fara á fætur klukkan „Hættu nú þessu lieimskulega ! kveldi með mínum eigin augum fjasi, barn“. Olivia hélt áfram að strjúka löngu fléttumar á systur sinni. Það var niðamyrkur í herberginu og jafnvel veikt skin stjarnanna fékk þar engu áorkað. „Hvernig skyldi hann líta út, þegar hann kemur?“ „Hver?“ „Gregory". „Er hann kannske ekki kom- inn ?“ „Nei, aðeins skugginn hans“. „Plop .... Plop. .. .“. 8. í gegnum svefninn barst rödd að eyrum_Gregorys: „Mundu. .“ Hann reyndi að hreyfa sig, en eld-flugurnar virtust flögra of þétt í myrkrinu og myrkrið sam- einaðist sjálft hinum kvalalausu logum og þrýsti á augnalok hans, svo að þau — eins og allur líkami hans — gátu ekki hreyft sig. „Mundu eftir Osbert", hrópaði röddin. Gregory brauzt um. „Oh, himneski faðir. Mundu eft ir Osbert". Böddin virtist blossa út úr myrkrinu — flöktandi húm- inu, sem lýstist smátt og smátt og Ó, svei þér, syndari. Svei, svei' Gregory sá að Logan byrjaði aftur að æða aftur og fram um flötinn og gekk frá glugganum. Dyrnar höfðu opnazt — það var engin Igising á þeim — og séra Harmston, klæddur stuttbuxum og sex á h»erjum morgni?“ „Já, ég býst við því. En með dá- litlum sjálfsaga ætti ég að geta vanið mig á það“. . „Gott. Aginn er aðal-atriðið í lífi okkar hér. Ég hef alltaf kraf- izt þess". Séra Harmston brosti og tyllti sér fremst á rúmstokk- inn og ýtti flugnanetinu lengra til hliðar: — „Það sem mig lang- ar nú mest til að vita, er hversu alvarleg þessi veikindi þín eru og ' með hvaða hætti þau lýsa sér“. „Já“. Gregory stóð með bakið við snyrtiborðið. Hann fór að verða var við hrollkalt gólfið, þar sem hann var berfættur. Á næsta and- artaki gæti orðið sprenging í skyrtu, með leðursólaða strigaskó speglinum og hiutirnir á snyrti á fótum, stóð í gættinni og horfði j horðinu kynnu að öðlast eiginleika brosandi á hann. Sterklegur^ °K . gjósandi eídfjalls. Álengdar athug x i aði hann gjálfan sig og húsráð- andann. „1 bréfinu sagðirðu að það væru taugarnar". hraustur útlits, með svip er þeg- ar vakti traust.... „Svo þú ert bara strax kominn áfætur". „Já, ég vaknaði við röddina". „Röddina? Oh, þú átt við hann Logan, þykist ég vita? Hvers kon- ar hávaði er eiginlega í honum, þarna úti? Gerði hann þér ónæði?“ „Hann er að ákalla sinn himn- eska föður, heyrðist mér helzt. Ilann vakti mig með hrópunum". „Ég gæti stundum hrist líftór- una úr honurn". Hann gekk yfir að glugganum og horfði út. „Log- an, hvað ertu að gera þrrna niðri? Hvað gengur eiginlega á fyrir þér?“ Logan staðnæmdist og leit upp. „Oh, himneski faðir. Mundu eftir Osbert. Mundu eftir Osbert. Það sem ég sá í gærkveldi. ..." „Haltu þér saman. Hættu þess- Skrifstofustúlka óskast í fyrirtæki í miðbænum. Bókhalds og vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Umsókn er tilgreini ald- ur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Dugleg — 3729“. MARKÚS Eftir Ed Dodd 1) — Sérðu hafurinn ennþá 1 okkur að klifra upp fyrir hann. Friðrik. Þar er bezta aðstaðan til að hitta — Já, «n iiklega er bezt fyrir hann. 2) í heilan klukkutíma kiifra þeir Króka-Refur og Markús upp fjallshlíðina. 3) Hann liggur þarna ennþá. Þú getur hætt á það hér eða klifrað enn hærra til að komast nær honum. „Já“. „Ég hef einhvers staðar lesið það, að flestir taugasjúklingar ^Jlltvarpiö Miðvikudagur 15. janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Við vinnuna": Tón- leikar af plötum. 18,30 Tal og tón ar: Þáttur fyrir unga hlustendur (Ingólfur Guðbrandsson náms- stjóri). 18,55 Framburðarkennsla |í ensku. 19,05 Óperulög (plötur). 120,30 Lestur fornrita: Þorfinns ! saga karlsefnis: II. (Einar Ól. 1 Sveinsson prófessor). 21,00 Kvöld vaka: a) Jón Eyþórsson veður- 1 fræðingur flytur „hríðarbálk" eft ir Lúðvík Kemp. b) Islenzk nólist: I Lög eftir Árna Björnsson( plöt- | ur). c) Rímnaþáttur í umsjá Sveinbjörns Beinteinssonar og Valdimars Lárussonar. d) Broddi Jóhannesson flytur veiðisögu eft- ir Gunnar Einarsson frá Berg- skála. 22,10 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22,30 Harmonikulög: Carl Jularbo og hljómsveit hans leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Fiinmludagm* 16. janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 „Á frívaktinni", sjómanna- þáttur (Guðrún Erlendsdóttir). —- 18,30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18,50 Framburð arkennsla í frönsku. 19,05 Har- monikulög (plötur). 20,30 „Víxlar með afföllum", framhaldsleikrit fyrir útvarp eftir Agnar Þórðar- son; 1. þáttur. — Leikstjóri: Bene dikt Árnason. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason og Flosi Ólafs- son. 21,15 Tónleikar (plötur). — 21,45 Islenzkt mál (Ásgeir Blönd- al Magnússon kand. mag.). 22,10 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. theol. talar öðru sinni um Johann Sebastian Bach. J 23,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.