Morgunblaðið - 23.01.1958, Síða 7
Timmtudagur 23. jan. 1958
VORCTIW BL 4 ÐIÐ
7
Vill ekki einhver, sem á
þýzkan
Linguaphone
lána hann í viku eða svo,
gegn leigu. Leggið svör á
afgr. Mbl., fyrir hád. á
laugardag, merkt: „Lingua-
phone — 3800“.
TIL SÖLU
Ford-grind, úr modeli ’47, I
hásing, framöxull, benzin-
tankur og Humber hásing
og benzintankur. Upplýsing
ar í síma 16969, næstu
kvöld eftir kl. 8.
ÚTSALA
á 5 kr. bókunum er í fullum
gangi. Hundruð eigulegra
og skemmtilegra bóka á að-
eins 5 kr.
Bókaverz’unin
Frakkastíg 16.
MiSaldra kona vill taka
að sér
ræstingu
Upplýsingar í síma 32176.
Varahlutir
í Fordfóiksbíl ’47, seljast
ódýrt. Allir ónotaðir. Upp-
lýsingar í síma 11775.
Bilar til sölu
Seljum í dag Reo '54, 4
tonna; Ford pick-up ’42;
Moskwitz ’55; Ford ’42,
sendiferðabíl.
Bílasalan
Nesveg 34. Sími 14620.
Rafstöð
ca. 2—3 kw. fyrir 220 volta
spennu óskast til kaups. —
Upplýsingar í síma 14167.
Nýl endufrimerki
eldri og yngri í mjög fjöl-
breyttu úrvali.
Frímerkjasalan
Frakkastíg 16.
Svartur
pe/s til sölu
Tækifærisverð.
Guðniundur Guðmundsson
dömuklæðskeri.
Kirkjuhvoli, II. hæð.
' Gott herbergi
til leigu strax í Bólstaðar-
hlíð 7, aðeins reglusöm
stúlka kemur til greina. —
Upplýsingar í síma 33530.
ÚTSALAIM
HELDIIR AFRAM
Kvenskór með háum hæl og kvarth?
Verð kr. 100.00, áður 262.00
Kvenskór, sléttbotnaðir
Verð 148.00, áður 208.00
Barna-inniskór, gæruskinnsfó&raðir
Verð 60.00, áður 168.00
Kvenstrigaskór, með uppfylltum hæl
Verð 75.00, áður 124.00
Karlmannaskór með leðursólum
Verð 100.00, áður 198.00
Karlmannaskór með gúmmísólum
Verð 198.00, áður 298.00
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38
Snorrabraut 38 — Garðastræti 6
Verzlunarpiáss oskast
Gott verzlunarpláss við Miðbæínn eða Laugaveg
óskast til kaups eða leigu.
Sala og samningar
Laugaveg 29 — Sínii 16916.
Sölumaður: I>órhalhir Björnsson.
Heimasími: 15843.
Fyrir bifreibar:
Rakavarnarefni fyrir
rafkerfið.
Block Seal til þéttingar á
mótorum.
Vatnskassajíétlir
Pakningalím
Hvítir gúniniíliringir fyrir
14”, 15” og* 16 tommu.
GarBar Gíslason h.f
Bifreiðaverzlun
Sími 11506.
Silver-Cross
BARNAVAGN
til sölu. Einnig sjálvirk
þvottavél á sama stað. —
Uppl. í síma 23796.
Bjart og rúmgott
húsnæði
ætlað til vinnustofu, til
leigu. — Upplýsingar í
sima 16077.
Stúlka óskast
helzt fullorðin, á kaffistofu.
Tilboð me uppl. um heim-
ilisfang og símanúmer, ef til
er, sendist hlaðinu fyrir há-
degi á laugardag, merkt:
„Vaktaskipti — 3802“.
Amerískar
kennslubœkur
í teikningu. (How to draw)
Fjölmargatr tegundir.
Verð kr. 26.40.
Austurstræti.
Byggingavörur
Þurrkað smíðatimbur, geregti, gólflistar,
furu-útihurðir, stakir eldhússkápar,
segulsmellur, skothurðajárn, svalahurðalæsingar
o. fl.
Byggir hf. Sími 34069
Stórt verzlanarhúsnæði
ásamt vinnu og geymsluplássi í kjallara
er til leigu neðst við Skólavörðustig.
Uppl. í síma 14964.
Tilkynning irú
Skottstoiu Reykjovíkur
Ung kona óskar eftir léttri
VINNU
frá kl. 1—6, helzt síma-
vö 'zlu eða afgreiðslu í verzl
un. Hef unnið við það áður.
Þeir, sem vildu sinna þessu,
sendi tilboð til Mbl., fyrir
laugardag merkt: „Þörf —
15429 — 3803“.
Skattaframtöl
Reikningsuppgjör
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Gienimel 4.
Sími 12469 eftir kl. 5,
daglega.
V8R - geislinn!
Framtalsfrestur rennur út 31. þ. m. Dragið ekki að
skila framtölum yðar.
Á það skal bent að gjaldendum ber að tilgreina
launatekjur sínar á framtölunum, ófullnægjandi er
því, að vísa til uppgjafar atvinnurekenda.
Framtalsaðstoð er veitt á skattstofunni til loka
mánaðarins, á venjulegum skrifstofutíma. Áríðandi
er að þeir, sem njóta vilja aðstoðar skattstofunnar
við framtal, hafi með sér öll gögn varðandi skatta
af fasteignum, skuldir og vexti.
Skattstjórinn í Reykjavík.
BIJSÁHÖLD
ALUMINIUM POTTAR
ýmsar stærðir
SKAFTPOTTAR
1,5 og 2ja lítra
öryggisauki ( umferðinni
Málllutningsskrifstofa
Einar B. CuSnrundsson
Gutflaugur horláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 1200? — 13202 — 13602.
*
BE/.T Afi AUGL'tSA
I MOHGUNBLAÐUSU
*
MJÓLKURBRÚSAR
2, 3, 4, 5, 10 og 15 lítra
Emelerað:
VATNSFÖTUR
ÞVOTTAFÖT
N ÁTTPOTTAR
7ATNSGLÖS
HITAKÖNNUR
KÖKUFORM og SIGTI og ýmsar
blikkvörur.
Eggert Kristjúnsson & Co. hf.