Morgunblaðið - 23.01.1958, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 23.01.1958, Qupperneq 13
Fimmtudagur 23. jan 1958 MORCliy RLAÐIÐ 13 J Afgreiðsla Hitaveitunnar. Borað eftir heitu vatni ó Sauðór- hróki með heimatilbúnum jarðbor og' góða tilhögun, en þar er ekki um neinn íburð að ræða. Salur bæjarstjórnarinnar verður ein- íaldur en smekklegur. Er að hon-, um stórkostleg bót fyrir bæjar- j stjórnina, sem nú um langan1 tíma hefur haft aðsetur í Eim- skipafélagshúsinu með fundi sína. Myndirnar sem hér birtast, eru aðeins úr fáum deildum en hús- I næðinu er skipt niður í mörg j herbergi, þar sem hin margþætta starfsemi fer fram. Eins og vikið var að áður, er Hitaveita Reykjavikur eigandi hússins, og er áætlað að hún hafi af því um hálía milljón í leigu- veitunnar er Jón einnig vatns- veitustjóri. Jón Nikódemusson sér um bor- unina að öllu leyti og eru miklar vonir við það tengdar að verulegt magn af heitu vatni fá- ist áður en langt um líður svo hægt verði að fullnægja eftir- spurninni — Jón. Vinnið að sigri Sjólfstæðis- flokksins Alit Sjálfstæðisfólk í Reykja- vík er hvatt til að starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn bæði á kjör- degi og fyrir kjördag. Skrósetning á sjálfboðaliðum fer fram í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Sjálfstæðishúsinu dag lega kl. 9—12 og 13—19. Fólk er áminnt að láta skrá sig til starfa sem fyrst. Iíaupið merki Sjálfstæðis- flokksins MERKI Sjálfstæðisflokksins er nú selt til ágóða fyrir kosninga- sjóðinn. Flokksmenn á ýmsum vinnustöðum hafa merkin til sölu, og er fólk hvatt til að kaupa þau. Verðið er ákveðið af kaup- anda, en lágmark er 10 kr. Sölumennirnir eru minntir á, að skilagrein verður að berast fyrir annað kvöld. Sjálfstæðismenn! — Kaupið flokksmcrkið! Skúlatún 2. bæjarstjórnarsalurinn og einnig teiknistoi'ur Húsa- meistara bæjarins. Á sjöttu hæð er matsalur fyrir starfsfólk og einnig áheyrendapallar bæjarstjórn- arsalsins, auk ýmislegs ann- ars. O—•—o Er nú verið að ljúka við að ganga frá bæjarstjórnursa,num og öðru á sjöttu hæð og er gert ráð fyrir, að hinn nýi salur og húsakynni bæjarstjórnarinnar verði tekin í notkun mjög bráð- lega, eða í næsta mánuði. Lengi hafa minnihlutaflokk- Sauðárkróki 14/1 ÞEGAR hitaveitan á Sauðár- króki var tekin í notkun í febrúar 1953 fengust ca. 16 sekúndulítrar af um 60 stiga heitu vatni úr 3 borholum á hitasvæðinu við Ás- hildarholtsvatn. Ráðamönnum veitunnar var ljóst að þetta vatnsmagn nægði ekki þegar bærinn stækkaði veru lega og yrðu þeir að gera ráðstaf- anir til frekari borana eftir heitu vatni. Að fenginni reynslu er leiga á jarðborum mjög kostnaðarsöm, flutningur frá og til Reykjavíkur og annað þar að lútandi. Varð því að ráði að hitaveitu- stjórinn Jón Nikódemusson réð- ist í það vandasama verk að smíða jarðbor af svipaðri stærð og gerð og bor sá er notaður var hér 1948 á vegum jarðborun- ardeild ríkisins. Um mánaða- mót nóv.—des. sl. var borinn full smíðaður og hófst vinna með honum 5. des. sl. Skúlatún 2 er vegleg skrifstofubygginc Þar er nú verið oð ganga frá nýjum húsakynnum bæjarsijó nar arnir í bæjarstjórn deilt á Sjálf stæðismenn fyrir það að hafa ekki byggt skrifstofuhúsnæði fyrir ýmsar bæjarstofnanir i nú, þegar slíkt hús er komið upp. d~Ut á Sjálfstæðismenn fyrir byggt það. Þetta láta Sja,. ðismenn ekki á sig fá Þessi húsakynni eru nauðsyn- leg og bera vott um smekkvísi Jarðbor þessi sem er höggbor drifinn af 20 hesta International mótor, hefir í alla staði reynzt vel, og ,er búið að bora niður í 35 m dýpi, en ekki búizt við vatni, fyrr en á 120—130 m dýpi. Hitaveitustjórinn hefir svo að segja unnið sjálfur hvert hand- tak við smíði borsins í frístund- um sínum, en auk forstöðu hita- Reykjavikur Á annarri hæð eru skrif- stofur byggingarfulltrúa og Hiiaveitu Reykjavíkur. Á þriðju hæð eru skrifstof- ur bæjarverkfræðings og lóðaskrárritara. Á fjórðu hæð er skipulags- deildin og cinnig hluti af starfsemi bæjarverkfræðings. Á fimmtu hæð er síðan HÉR BIRTAST nokkrar myndir frá húsakynnunum í Skúlatúni 2, en eins og kunn- ugt er, á Hitaveita Reykja- víkur það hús, en ýmsar bæj- stofnanir hafa nú fengið þar aðsecur. Húsið er 6 hæðir og eru ýmsar stofnanir þegar fluttar inn í fyrstu tií fjórðu hæð og einnig að nokkru á fimmtu hæð. Á fyrstu hæð er skjala- og minjasafn bæjarins. Þar er einnig íbúð húsvarðar, en henni er ekki fulllokið. í skriístofu byggingafulltrúa. í afgreiðslu bæjarverkfræðings. tekjur á ári. í teiknistofu skiputagsden.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.