Morgunblaðið - 25.01.1958, Page 4

Morgunblaðið - 25.01.1958, Page 4
MORCUNBLAÐ1Ð tiangardagur 25. Janöar 1958 BiDagbók SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhiinginn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, frr kl. 18—8. Sími 15030. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Ilafnarfjarðar-apólek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá k’ 13—16. — Næturlæknir er Guðjón Klemensson. □ MÍMIR 5958 Í277 — 1 Atkv. EBSMessur Á MORGUN: Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Bamaguðsþjónusta kl. 10,15 fJi. Séra Gax-ðar Svavarsson Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis, séra Jón Auðuns. — Eng- in síðdegismessa. — Barnasam- koma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. HámesBa og pré- dikun kl. 10 árdegis. — Alla virka daga lágmessur kl. 8 árdegis. Neskirkja: — Barnamessa kl. 10,30 f.h. — Messað kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Háteigssókn: — Messa í hátíða- Sal Sjómannaskólans kl. 2. Barna samtkoma kl. 10,30. Séra Jón Þor- varðsson. Langholtsprestakall: — Barna- guðsþjónusta í Laugarásbíói kl. 10,30 f.h. — Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Útskálaprestakall: — Messað að Útskálum kl. 2. Séra Jón Árni Sig urðsson, prédikar. Sóknarprestur. Kálfatjarnarkirkja: — Messað kl. 3. (Athugið messufcímann). — Þessi guðsþjónusta er sérstaklega ætluð væntanlegum fetmingar- börnum í ár og næsta ár, foreldr- um þeirra og ástvinum. — Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan: — Messað kl. 5. — Séra Þorsteinn Bjömsson. Hallgrímskirkja: — Messað kl. 11 f.h. Séra Bjami Jónsson, vígslubiskup. Messað kl. 5 e.h. — Séra Jakob Jónsson. — Barnaguðs þjónusta fellur niður. « AFMÆLI ■> 60 ára verður í dag Friðrika Hallvarðsdóttir, Lindargötu 63. Hún er í dag stödd á Austur- brún 25. —• 60 ára verður í dag Bjarni Hall dói'sson, bóndi að Uppsölum í Blönduhlíð, Skagafirði. 15^1 Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Edda Guðjónsdóttir )og Sigux-ður Sigurðsson. Heimili þeirra er í Njöi'vasundi 22. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Rostock 21. þ.m. t;’ Gdynia, Riga og Ventspils. — Níu kosningaskrifstofur Sjálfstœðismanna víðs vegar um bœinn Nes- og Melahverfi I KR-húsinu (inngangur frá Granaskjóli). Sími 1-30 97. — Opin kl. 5—10 e. h. Miðbærinn (frá Óðinsgötu að Aðalstræti). Að Skólavörðustíg 17. Sími 2-44-59. Opin kl. 2—6 og 8—10 e. h Vesturbær Að Ægisgötu 10. Sími 1-12-86. Opin kl. 2—6 og 8—10 e. h. Austurbær Að Hverfisg. 42 (2. hæð). Sími 1-47-22. Opin kl. 2—10 e. h. Hlíða- og Holtahverfi Að Miklubraut 50. Sími 1-17-79. Opin kl. 2—6 og 8—10 e. h. Norðurmýri. Að Miklubraut 15 (Rauðarárstígsmegin). Sími 1-48-69. Opin jtL 5—10 e . h. — Langholts- og Vogahverfi Að Sigluvogi 15. Sími 3-31-59. Opin kl. 10—12 f. h. og kl. 2—6 og 8—10 e. h. — Laugarneshverfi Að Sigtúni 23. Sími 3-41-81. Opin kl. 2—6 og 8—10 e. h. Smáíbúða-, Bústaða- og Blesugrófahverfi Að Sogavegi 94. Sími 1-86-47. Opin kl. 2—6 og 8—10 e. h. O—oo*oo—O í skrifstofunum liggja frammi kjörskrár, og eru þar gefnar allar upplýsingar er kosningarnar varða. Sjálfstæðismenn eru hvattír til að hafa samband við skrifstofurnar í hverfum sínum hið fyrsta Gamanleikurinn „Romanoff og Júlía“ verður sýndur í Þjóð- leikhúsinu í kvöld. Hér á myndinni sést erkibiskupinn (Indriði Waage) ásamt fjólubláa bróðurnum (Helgi Skúlason) og hers- höfðingjanum (Róbert Arnfinnsson). Vegna veikinda Indriða Waage hefur Haraldur Björnsson nú tekið við hlutverki erki- biskupsins. Fjallfoss fór fi'á Vestmannaeyjum í gærmorgun til Rotterdam, Ant- werpen og Hull. Goðafoss fór frá ísafirði í gærkveldi til, Súganda- fjarðar, Flateyrar, Breiðaf jarðar- hafna, Keflavíkur og Reykjavík- ur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Patreksfirði í gærdag til Grundax-fjarðai, Stykk ishólms, Akx-aness, Keflavi.cur, — Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Akranesi í gær kveldi til Hafnarfjarðar og þaðan til Hamborgai’. Tröllafoss er í New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 23. þ.m. til Fluteyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr ai, Húsavíkur og Austfjarða og þaðan til Rotterdam og Hamborg- ar. Drangajökull fór frá Hull 20. þ.m., væntanlegur til Reyikjavík- ur um kl. 9 f.h. í dag. Skipadcild S.Í.S.: — Hvassafell væntanlegt til Reykjavíkur 27. þ. m. fi'á Riga. Arnarfell er í Kaup- mannahöfn. — Jökulfell er á Hvammstanga, fer þaðan til Aust fjarðahafna. Dísarfell væntanlegt til Hamborgar í dag. Litlafell fór 21. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Hamboi'gar. Helgafell fór 21. þ.m. frá New York áleiðis til Rvíkur. HamrafxK fer í dag frá Reykjavík áleiðis til Batum. Skipaúlgerð ríkisins: — Hekla er á Vestfjörðum á leið til Rvíkur. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á austurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskipafélag llvíkur li.f.: —— Katla er á leið til Spánar. Askja lestar saltfisk á Faxaflóahöfmun. | Ymislegt Leiðrétting: — Það misricaðist í blaðinu í gær, í áheitum á Strand- arkirkju, að þar stóð: J. J. 1957 500,00, en átti að vera I. J. 1957 500,00. — Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessu. Kvenréttindafélag íslantls heldur afmælisfagnað sinn í Tjarnarcafé, uppi, mánudaginn 27. janúar kl. 8,30. — Filmía hefur sýningar í Stjörnu- bíói í dag kl,- 15 og á morgun kl. 13. — Sýnd verður franska myndin „Þögn er gulls ígildi“. Leiðrétting. — 1 greininni um Grimsby-togarann Sletnes var það mishermt, að skipstjóri á honum væri August Ebenezei'son. Hið rétta er, að stjúpsonur Augusts að nafni Sverrir ’Ebeneserson er skipstjóri á Sletnes og er myndin af honum. Númskeið í sænsku hjá sænska sendikennaranum, fil. mag. Bo Almqvist, byrja aftur sem hér segir: fyrir byrjendur mánudag 27. jan. kl. 8,15 e.h. og fyrir fram haldsflokk miðvikudag 29. jan. kl. 8,15 e.h. — Kennslan fer fram í III. kennslustofu háskólans. Kvenrcttindafélag Islands held- ur afmælisfagnað sinn í Tjarnar- kaffi, uppi, mánudaginn 27. jan. kl. 8,30. Fjölbreytt skemmtiatriði og eru konur hvattar til að fjöl- menna og taka með sér gesti. Bréfaviðskipti: Alan Hendex’son, c/o British Embassy, Djakai'ta, Indonesia, óskar eftir bréfasam- bandi við ungling hér á landi, með frímei'kjaskipti í huga. Til hans má skrifa á ensku. |||1 Félagsstörf Nýjárs-fundur Kvenfélags Hall- grímskirkju, verður haldinn mánu daginn 27. jan. kl. 8,30 e.h. í Fé- lagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. — Fundarefni: Ávarp. Upp- lestur (Stefán .Tónsson, ribhöf.). Einsöngur. Kvikmynd. Austfirðingafclag Suðuntesja heldur fund n.k. miðvikudag 29. jan., kl. 8,30 í Tjarnarlundi í Keflavík. — gjjFlugvélar Flugfélag íslands Ii.f.: — Hriim- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvik- ur kl. 16,10 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áæblað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Tsafjarðar, Sauðái'kx'óks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætl að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. fjáiðflafianieíad ALMENN fjársöfnun í kosn- ingasjóöinn stendur nú yfir. Öll framlög, stór og smá, eru þegin með þökkum, og er fólk vinsamlegast beðið að koma þeim í skrifstofuna í Sjálfstæðishúsinu við Austur- völl. Einnig má hringja í síma 17100 og verða framlög- in þá sótt. Þeir, sem fengið hafa áskor un um að taka þátt í ,25 króna veltunni“ eru vinsam- legast heðnir að greiða fram- lag sitt nú þegar. Þeir, sem hafa merki flokks ins til sölu, þurfa að gera skil strax. við bæja- og sveilastjórnakosoingar 26. janúar 1958 Bezta bókin með hlutfallstölum og talningatölum. Ómissandi fyrir alla, sem vilja fylgjast með kosningunum. VIÐ síðustu kosningar gaf Heim- dallur út kosningahandbók, kjós- FERDINAND Strætisvagna-stirðleiki Copyrighl ?. I. B. Box 6 Copenhagen \ ' «;<7 64 ot endahandbókina, sem þá hlaut góðar undirtektir fyrir fróðlegar og vandaðar upplýsingar. Heim- dallur hefur nú gefið út kjós- endahandbók fyrir bæjarstjórnar kosningarnar, sem er ómissandi fyrir hvern þann, er vill fylgjast með kosningunum. í bókinni er mikill fjöldi upplýsinga m. a. úr- slit alþingis- og bæjarstjórnar- kosninga frá 1942, ásamt hlut- fallatölum um kjörfylgi flokka og atkvæðatölum, eins og þær voru lesnar í útvarp við talningu úr síðustu bæjarstjórnarkosning- um. Þá er í bókinni kaflar úr grein Gunnars Thoroddsen um sjálfræði bæjar- og sveitarfélaga, sem er mjög fróðleg. Bókin er að vanda í hinu handhæga þver- broti og fæst í flestum bóka- og blaðsölustöðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.