Morgunblaðið - 25.01.1958, Síða 5

Morgunblaðið - 25.01.1958, Síða 5
Laugardagur 25. januar 1958 MORGVNBLAÐIÐ 5 Danskt postutln 12 manna matarsteU frá Bing & Grönd, til sölu. Upp lýsingar í sima 1-20-47. Keflavík — Alágrenni Nokkur gólfteppi til sölu, ódýr og góð vara. — Tún- götu 12. — Sími 61. Kaupum EIR og KOPAR :i^: Sími 24406. Fasteigna og bílasalan Spítalastíg 1. Sími 1-37-70. Afgreiðslutími á kvöldin. Tökum að okkur sölu á bíl- um og ‘asleignum. — Talið við okkur á kvöldin í síma 1-37-70. — íhúðir — íbúbir Höfum kaupendui að stór- um og smáum íbúðum. Tal- ið við okkur sem fyrst. Bíla & Fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Peningamenn Vegna brottflutnings er tækifæri til þess a? eignast bæjarins fallegustu svefn- herbergisliúsgögn. — Upp- lýsingar í síma 23727. Sumarbústabur — Bílskúr Tilb. óskast í bílskúr, sem getur eins verið sumarbú- staður, 20 ferm., úr vatns- klæðningu. Uppl. í síma 10853. — Aftanivagn Ti.1 sölu aftanívagn, hentug- ur fyrir jeppa eða nvers kon ar fólksbifreið. — Upplýs- ingar í síma 50818. IBUÐ Ung, barnlaus hjón óska eftir tveggja herbeigja íbúð nú þegar eða frá 1. maí. — Tilb. sendist Mbl., fyrir mið vikudagskvöld 29. jan., — merkt: „3825“. KEFLAVIK 3 herb. ibúð til leigu, í stein húsi. Laus strax. Uppl. gef- ur Danival Danivalsson, sími 49. — Loftpressur GUSTUR H.f. Símar 23956 og 12424. Miðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrir húsaupphitun. Simi 2-44-00 Renault sendiferðabifreið, 1 tonns, til sölu. Upplýsingar í síma 32640. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Aust- urbænum. — Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 11420. — Norðmaður, giftur íslenzkri konu með 2 böm 9 og 14 ára óskar eftir 3 til 4 herbergja ÍBÚD strax eða fyrir vorið. Tilb. merkt: „Sanngjarnt — 3826“, sendist afgr. blaðs- ins, fyrir 29. jan. Peningar! Starfandi fyrirtæki óskar eftir rekstrarlán um skemmri eða lengri tíma. — Tilboð sendist Mbl., fyrir 27. jan., merkt: „Hagnað- ur — 3820“. Ahugamenn maður eða kona getur orðið meðeigandi í iðnfyrirtæki. Þarf að geta lagt fram nokkurt fjármagn. Tilboð óskast sent Mbl., fyrir 28. jan., merkt: „Traustur —- 3819“. — Harmonika Mjög góð píanó-harmonikka með 11 skiptingum, til sölu. Uppl. í síma 10848. Kópavogsbúar Sauma, sníð og hálfsauma alls konar kvenfatnað. — Skjólbraut 3A. Guðrún Jónsdóttir Óska eftir —2 herbergjum og eldhúsi, strax, aðeins tvennt í heimili. 100% reglu semi; fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: „Strax — 3821“. Danskur maður óskar eftir VINNU á sveitabeimili, helzt stutt frá Reykjavík. Önnur vinna getur komið til greina. Tilb. merkt: „3822“, sendist Mbl. Trillubátur óskast Trillubátur 3—7 tonn, ósk- ast til kaups. Tilboðum veit ir móttöku Þorbergur Ólafs- son 5 síma 50520. Höfum kaupanda að Chevrolet ’51—’52. — Stað- greiðsla. — Bilasalan Klapparst. 37. Sími 19032. Get tckið menn í þjónustu Uppl. Stigahilíð 6, I. hæð, til hægrd eftir kl. 7, næstu kvöld. — TIL SÖLU: Hús og ibúðir Einbýlishús, 2ja íbúða liús og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb íbúðarliæðir á hitaveitu svæði og víðar í bænum. Ennfremur 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallaraíbúðir og 2ja og 3ja herb. risibúðir í bænum. Einnig nýtízku hæðir í smíð um, að gruimfleti frá 107 ferm. til 168 ferm., o. m. fleira. Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi, 7—8 herb. íbúð, í bænum. Góð út- borgun. Höfum kaupanda að tveim- ur íbúðum í sama húsi, 3ja og 4ra herb. í Aust- urbænum. Góð útborgun. Höfum kaupanda að ný- tízku 4ra herb. íbúðarhæð, sem mest sér og í bænum. Góð útborgun. Aðstoð við skaltframtöl eftir samkomulagi, á kvöldin. Bankastræt' 7. Sími 24-300 Höfum til sölu leyfi á Moskwitz 1958. Bilasalan Klapparst. 37, sími 19032. Aukavinna Unglingspiltur óskar eftir einhvers konar aukavinnu á kvöldin og á sunnudögum. Hef meirapróf. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir miðviku dag, merkt: „Reglusemi 3823“. — Húsasmiðir — Byggingafélög Til sölu lítið notuð amerí'sk Massy-Harris dráttarvél, 22 ha., með vökvadrifnum á- mokstursútbúnaði og ýtu- tönn. Einnig fylgja auka- járnhjól með spyrnum. Vél- in er mjög hentug við ýmiss konar byggingar- og steypu vinnu, auk þess að vera gott jarðvinnslutæki. — Upplýs- ingar í sima 50820. Fyrir bifreiðar: Rakuvarnarcfni fyrir rafkerfið. Block Seal til þéttingar á mótorum. Vatnskassaþéltir Pakningalíni Hvítir gúmmíhringir fyrir 14”, 15” og 16 tommu. Carðar Císlason hJ Bifreiðaverzlun Sími 11506. TIL SÖLU Nýleg, þýzk pússningahræri vél. — Upplýsingar í síma 34219. — Kjólasaumur Upplýsingar í síma 18834 og Kleppsvegi 50, III. hæð. Reynið viðskiptin. TAPAZT Tapazt hefur gult peninga- veski, með 250 til 300 kr. í. Finnandi hringi í síma 24633. — Fundarlaun. Vélstjóri í millilandasigling um óskar eftir 3—4 herb. ÍBÚÐ Upplýsingar í síma 10306 eftir hádegi. TIL SÖLU vínskápur og tvö borð. Ljós Mouton-lamb pelsjai.ki, — tvær dragtir og nokkrir kjól ar nr. 12—14. — Upplýsing ar í síma 34295, laugard. og sunnud., kl. 3—7. 2ja herbergja íbúð óskast nú þegar í Kópavogi. Síma- afnot áskilin. Upplýsingar milli 7 og 8 í síma 32739. Bilskúr til sölu Einnig matborð í eldhús, kollar og barnasleðar, verkstæð:nu Holtsgötu 37 (fyrir neðan húsið). Skúr- inn er flytjanlegur. Sími 12163. Bókhald Tökum að okkur bókhald og uppgjör fyri’’ smáfyrirtæk og verzlanir. Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudag merkt: „Bókhald — 3827“ BAÐKER W. C., samsett W. C.-skálar og kassar Handlaugar Standkranar Pípur, svart og galv., %—2” Rennilokur l/2”—3” Múrhúðunarnet Girðinganel Þakpappa Gólfgúmmí Plast á gólf og stiga Plastplötur Veggflísar Línolium Gerfidúk Miðstöðvarofnar, 300/200 150/600, 200/600, 150/500 Ofnkrana 1U” Juno rafmagnsvélar og m. m. fleira. Á. Einarsson & Funk h.f. Tryggvagötu 28. Sími 13982. UTSALAN heldur áíram. — Ullargaberdine tvíbreið. Verð kr. 110,00. \Jerzt Snqibjarcfar J/ahnaon Lækjargötu 4. ALLT fyrir nýfædd höm. — Barnafalapakkar alltaf tilbúnir. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Baby-garn Shirley Baby-garn, 50 gr. hnotan kr. 14,15. Anna Þórðardóttir h.£. Skólavörðustíg 3. Fínrifflab flauel gult og hvítt. ÚIpu- og kápu poplin, tvíbreitt, kr. 47,90. H Ö F N Vesturgötu 12. íbúðir fil sölu 2ja—7 herb. íbúðir og ein býlishús, fullgerðar, tilbún- ar undir tréverk og máln ingu og fokheldar. Eigna skipti oft möguleg. EIGNASALAN • REYKJAVí k • Ingólfsstr. 9B. 19540. TIL SOLU Bessa II Voigtlár.der mynda vél ásamt Veston ljósmæli, Einnig Elna ' saumavél, til sölu á Miðtúni 2. Sími 1-2047. — Bilar — Bilar FORD Zephyr-six 1955. — Keyrður 27 þús. km. Allur sem nýr. Til sýnis í dag. — Einnig margir eldri og yngri bílar. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Skattaframtöl Reikningsuppgjör Fyrirgreiðsluskrifstofan Grenimel 4. Sími 12469 eftir kl. 5, daglega. TIL SÖLU nokkrir kjólar nr. 14 og 16 einnig nokkrir tækifæris- kjólar, kjólföt á lágai mann, ásamt 2 skyrtum oj vesti, barnaburðartaska, — sem ný. Svört dragt nr. 16 Selst allt mjög ódýrt. Uppl í síma 33063 í dag og ; morgun. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.