Morgunblaðið - 25.01.1958, Síða 7

Morgunblaðið - 25.01.1958, Síða 7
Laugar'dagur 25. janúar 1958 MORCUWBLAÐIÐ 7 Nýlegar 2ja spindla blokkþvingur til sölu, af sérstökum ástæð- uffl. Upplýsingar í símurn 13304 og 16590. Afgreiðslutólk Stúlka eða karlmaður óskast til afgreiðslustarfa í kjötbúð. 1 Umsókn ásamt mynd og upplýsingum um fyrri störf leggist inn á skrifstofu Sambands smásöluverzlana, fyrir 28. þ. m. — Þagmælsku heitið. ’ Tilbob óskast í 2ja herb., fokhelda íbúð í 2ja hæða húsi. Upplýsingar í síma 32557. íbúð Þróttur og þrek til starfa og leiks í SÓL GRJÓNUM Ungir og aldnir fá krafta og þol með neyzlu heilsusamlegra og Glæsileg 4—5 herbergja íbúð, ásamt geymslu á góðum stað í Hlíðunum til leigu 1. febrúar n.k. Ibúðin er alveg ný og heíur aldrei verið búið í henni. Árs fyrirframgreiðsla æskileg. Þeir, sem hafa áhuga á að leigja íbúð þessa eða fá nánari upplýsingar, vinsamlegast leggi nafn, heimilisfang og símanúmer í lokuðu umslagi inn á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 29. þ. m. merkt: „3824“. nærandi SÓLGRJÓNA, hafragrjó- na sem eru glóðuð og smásöxuð. Borðið þau á hverjum morgni og þérfáiðeggjahvituefni.kalk.fosfór og járn, auk B-fjörefna, allt nauð- synleg efni likamanum, þýðingar- mikil fyrir heil- suna og fyrir ( --i starfsþrekið og [ borðið starfsgleðina. j [ / jr\ i i Steypustyrktarjárn Þar sem vér höfum nú fengið 12, 16, 19 og 25 mm. steypustyrktarjárn, eru þeir, sem eiga það í pöntun hjá oss, beðnir að vitja járnsins sem allra fyrst. \ \ jíA sem auka þrótt 1 \ Y^'Á °ð þrek. 1 Framleidd ai J. Þorláksson & Norðmann Skúlagötu 30. Bankasíuæti 11. Fegurstu konur heims ...velju Drene shumpoo Takið eftir hinum gullfallegu kvikmynda- stjörnum, heillandi dansmeyjum og hrifandi tízkusýnum. Sjáið hve hárið er mikill feg- urðarauki. Og flestar þeirra velja DRENE -shampooið, sem gerir hárið silkimjúkt og auðvelt við að eiga. Hár yðar getur orðið eins undux-fagurt . . . ef þér notið DRENE SHAMPOO. DRENE SHAMPOO gerir hárið silkimjúkt og auðvelt við að eiga. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Vér höfum þá ánægju, að tilkynna heiðruðum viðskiptavinum vorum, að vér höfum fengið söluumboð fyrir nýjan olíuketil, sem seldur verður undir vörumerkinu VULKAN. Vulkan-ketillinn er eini íslenkzi ketillinn, sem einkaleyfi hefur verið veitt fyritr hér á landi og viðurkenndur af dönsku einkaleyfisstofnuninni. Katlar af þessari gerð hafa verið reyndir í mörgum húsum um fjögira ára skeið, þar af s.l. tvö ár undir eftirliti voru, og hafa þeir reynzt mjög vel. VULKAN - ketillinn ★ Er sérstaklega framleiddur til notkunar með amerískum, sjálfvirkum olíubrennurum. Er að jafnaði fyrirliggjandi í 10 stærðum frá 2y2 til 7 m2. Aðrar stærðir framleiddar gegn pöntum með stutt- um fyrirvara. Fæst með innbygðum spíral, 60 m löngum, sem sér fyrir heitu vatni nægjanlegu fyrir alla venjulega heimilis- notkun. Er byggður úr þykku plötujárni og því mjög endingar- góður. Nýtir vel reykhitann. Á leið sinni um ketilinn snertir reykurinn mjög stóran hitaflöt, en með því nýtist hitinn svo vel sem kostur er. Við smíði hans hefur sérstakt tillit verið tekið til þeirra fjölmörgu atriða, sem beint og óbeint stuðla að því, að eldsneytið nýtist eins vel og kostur er á. ★ Er íslenzk uppfinning — smíðaður af vandlátum fagmönnum fy»rir íslenzkar aðstæður. Eí Jbér þurfið á oliukyndingartækium að halda, jbó veljið VULKAN-ketil meb THATCHER-brennara OLÍUFÉLA CIÐ SKELJUNGUB H.F. Tryggvagötu 2 SÍMI: 2-44-20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.