Morgunblaðið - 25.01.1958, Qupperneq 11
Laugardagur 25. janúar 1958
MORGVNBLAÐIÐ
11
Horít um oxL
Gufustrókarnir á Reykjium stíga til himins óbeizlaðir. — Nú streymir heita vatniS til Reykjavíkur og hitar upp þúsundir heimila í baen-
um. Á næsta ári verða 5.600 íbúar Hlíðahverfisins aðnjótandi hitaveitunnar.
Með orku frá Krýsuvík væri
hægt að hita öll hús í Reykja-
vík, Hafnarfirði og Kópavogi
Annáll Hitaveitunnar
/arð-
Visindaleg leit og rannsókn
hitans í bæjarlandinu
Rætt við formann Hifaveitunefndar
HITAVEITAN er nú,
eins og á undangengnum
tíma, eitt mesta áhuga-
mál bæjarbúa.
Hitaveitan barf að ná
til alls bæjarins og er
stefnt að því, eins og áð-
ur, af ráðamönnum
Reykj avíkurbæ j ar.
Vísindaleg leit að heitu
vatni fer fram í bæjar-
landinu og Reykj avíkur-
bær hefur hafið samn-
ingaumleitanir við Hafn-
arfjörð um beizlun ork-
unnar í Rrýsuvík.
Minnihlutaflokkarnir 1
bæjarstjórn hafa í blöð-
um og á mannafundum
þyrlað upp miklu rvki
um Hitaveituna, en bað
verður ekki tekið til með
ferðar hér, enda hefur
það sem máli skintir af
þeim áróðri, verið hrak-
ið áður hér í blaðinu.
Morgunblaðið hefur
snúið sér til Árna Snæv-
arrs, verkfræðings, sem
er formaður Hitaveitu-
nefndar Reykjavíkur og
beðið hann um upnlýsing
ar um bað. hvað áunnizt
nafi í málefnum Hitaveit
unnar á síðustu árum og
hver séu helztu framtíð-
arverkefnin. •
©
Eins og kunnugt er, var lagn-
ingu hitaveitunnar lokið árið 1944
Nokkru síðar voru keypt hita-
réttindi í Mosfellsdal og borun
hafin þar.
Eftir að borað hafði verið til
þrautar í Reykjasvæðinu, var
horfið að því að byi'ja mjög víð-
tæka vatnsleit á bæjarlandinu
sjálfu. Var þar um að ræða vís-
indalega leit, sem stjórnað var
af sérfræðingum og hafa verið
gerðar fjölda margar rannsóknar
boranir í því sambandi. Við þessa
leit hefur fundizt nýtt vatn, svo
sem við Höfða, Fúlutjörn og
Sundlaugarnar og nemur það
vatnsmagn, sem þar hefur feng-
izt alls um 25 sek. 1.
Á undanförnum árum hefur
þessari vatnsleit stöðugt verið
haldið áfram og rannsóknarbor-
anir gerðar á svæðinu frá Laug-
ardal og suður í Fossvog og frá
Breiðholti og allt út í Örfiris-
1928
1930
1933
1935
1937
1939
1943
1945
1946
1947
1948
1949
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
Boranir hófust í Þvottalaugunum.
Hitaveita frá Þvottalaugunum tekin í notkun.
Samið um hitaréttindi á Reykjasvæðinu og boranir
hafnar þar.
Keypt hitaréttindi á Reykjasvæðinu.
Lokið frumáætlun um hitaveitu frá Reykýum.
Samið um byggingu Reykjaveitunnar og vinna hafin.
Reykjaveitan tekin í notkun.
Nýr hitaveitugeymir tekinn í notkun.
Rauðarárveitan byggð og tekin í notkun.
Keypt hitaréttindi í Mosfellsdal.
Tveir nýir hitaveitugeymar teknir í notkun.
Boranir hófust í Mosfellsdal.
Eimtúrbínustöð tekin í notkun.
Súrefniseyðingarstöð tekin í notkun.
Þrýstiloftskerfi byggt að Reykjum.
Reykjahlíðarveita tekin í notkun.
1050 hestafla Dieselrafstöð tekin í notkun að Reykjum.
Fjarstýritæki fyrir Reykjahlíðarstöð tekin í notkun.
Nýr hitaveitugeymir byggður.
Keypt hitaréttindi í Helgafellslandi.
Hitaveita lögð í Háskólahverfi, Hagamel og Melhaga.
Hafin vísindaleg rannsókn í bæjarlandinu til að finna
heitt vatn.
Nefnd sérfræðinga til að gera tillögur um málefni
Hitaveitunnar stofnuð. í henni eiga sæti Árni Snævarr,
verkfr., formaður, Gunnar Böðvarsson, verkfr., Val-
geir Björnsson, hafnarstjóri, Sig. Thoroddsen, verkfr.,
Ólafur Pálsson, verkfr., Helgi Sigurðsson, hitaveitu-
stjóri. og Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri.
Jarðboranir við Höfða og Sundlaugar. Rannsóknar-
boranir gerðar víða i bæjarlandinu.
Með bomnum fást um 10 sek. 1. af heitu vatni við
Höfða og tengt Hitaveitunni.
Framkvæmdir liafnar við Hlíðaveituna.
Stofnað sameignarfélag bæjar og ríkis um kaup á
stórvirkum gufubor.
Leitað samkomulags við Hafnarfjörð um sameiginlega
virkjun orkunnar í Krýsuvík.
Jarðboranir við Fúlutjörn, þar sem upp komu um IX
sekl. af heitu vatni.
Hafin lagning hitaveitu í Höfðaliverfi.
GufUborinn kemur til landsins.
Haldið áfram samkomulagsumleitunum við Hafnfirð-
inga út af Krýsuvík.
Öll árin síðan 1954 hefur verið haldið áfram vísinda-
legum rannsóknum á jarðhita í bæjarlandinu og ná-
grenni þess.
eftir að fá að kaupa nýjan bor
til að geta leitað dýpra, en leyfi
til að flytja inn slíkan bor nefur
ekki fengizt.
Til grundvallar allri þessari
víðtæku leit og rannsóknum í
bæjarlandinu liggur sú nauðsyn
að ganga til fullnustu úr skúgga
um þá möguleika sem kunni að
vera til að fá aukið heitt vatn
í bæjarlandinu sjálfu, jafnframt
því sem rætt er um beizlun jarð-
hitaorku utan við bæjarlandið.
eins og síðar verður komið að.
Nýja hitalindin hjá Fúlutjörn í ReyKjuv..
ey. Þessar rannsóknir hafa þeir
haft með höndum Gunnar Böð-
varsson, verkfræðingur, og próf-
essor Trausti Einarsson.
Eins og pú stendur er borað á
Höfðasvæðinu, við Steintún og
við Sigtún. Ennfremur er veriC
að bora nýja holu nálægt Nóa-
túni, og á að dýpka þá holu þegar
nýi gufuborinn verður tekinn 1
notkun, Allar þessar boranir í
bæjarlandinu hafa verið fram-
kvæmdar með hinum gömlu bor
um Hitaveitunnar, sem ná t; k-
markaðri dýpt. en æskilegt er að
hafa tæki til að bora enn dýpra,
þar sem margt bendir til að auk-
inn hiti gæti þá fengizt. í því
sambandi má benda á, að borhola
við Sundlaugaveg, sem varð um
690 metra djúp, var 124 gráða
heit í botni og gefur það nokkra
bendingu í þessa átt.
. Með þetta fyrir augum hefur
IHitaveitan mjög eindregið óskað
Nýi gufuborinn
Sumarið 1955 lagði Hita-
veitunefnd til við bæjarráð, að
fenginn yrði til landsins stór-
virkur bor til gufuborunar og síð
ar sama ár jafnframt að leitað
yrði samninga við Hafnarfjarðar-
kaupstað um virkjun í Krýsuvík,
Framhald á bls. 18.