Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 2
2 MORCUNBT/AÐ1Ð Miðvik'udagur 29. jan. 1958 Herranótt Menntaskólans SjónleikMrinn Vængstýfðir englar eftir Sam og Bellu Spewack, hefur verið sýndur sex sinnum og alltaf fyrir fullu húsi. Næsta sýning í Reykjavík er á mánudagskvöld, og er það næst- síðasta sýning. Um helgina fer leikflokkurinn austur fyrir fjall og sýnir á Laugarvatni á Iaugardagskvöld kl. 8,30. Á sunnudag verða tvær sýningar á Selfossi ki. 3 og 8,30. Húsnæðisskortur hefur háð mjög fjölda leiksýninga, og þess vegna verða sýn- ingar ekki nema tvær í viðbót, a. m. k. ekki hér í bæ. Hallarekstur hjá úftlluftningssfáði Stefán Jóhann flytur erindi í Höfn HÖFN 28. jan. — Á fundi dansk-íslenzka félagsins í gær- kvöldi hélt Stefán Jóhann Stef- ánsson sendiherra erindi um ís- land og samband þess við Dan- mörku á liðnum öldum, og pá einkum menningarsambandið. — Sendiherrann notaði tækifærið til að leiðrétta í stuttu máli ým- iss konar misskilning Dana á sambandsslitunum og skýra mik- ilvægi handritanna fyrir íslenzku þjóðina. Samskipti Dana og ís- lendinga eru nú betri en nokkru sinni fyrr, en þau má ennþá bæta, sagði sendiherrann að lok- um. Eftir fyrirlestur sendiherrans lék Erling Blöndal Bengtson á knéfiðlu við miklar og góðar undirtektir áheyrenda. — Páll. Lýðræðissinnar •j unnu í Sjómanna- fél. Hafnarfjarðar HAFNARFIRÐI — Lýræðissinn ar hafa nú unnið Sjómannaféiag Hafnarfjarðar af kommúnistum, en talning atkvæða fór fram sl. sunnudag. Hlutu þeir 65 atkvæði en kommúnistar 46. Stjórnin er því skipuð þessum mönnum: Einar Jónsson formaður, Krist- ján Kristjánsson varaform., Hall- dór Hallgrímsson ritari, Guðjón Frímannsson gjaldkeri, Kristján Sigurðsson varagjaldk. Vara- menn: Hannes Guðmundsson, Sigurður Pétursson. Trúnaðar- mannaráð: Þorvaldur Ásmunds- son, Þórir Sigurjónsson, Ágúst O. Jónsson, Sófus Hálfdánarson, Ingvar Bjarnason og Baldur Eð- valdsson. —G.E. LONDON, 28. jan. — Það er haft eftir áreiðanlegum heimildum í London, að áætlun Breta um ráð- stefnu æðstu manna austurs og versturs verði lögð fyrir fastaráð Atlantshafsbandalagsins í París í þessari viku — e. t. v. á morgun. Þá er og haft fyrir satt, að Macmiilan forsætisráðherra muni leggja til, að það verði sendi- herrar en ekki utanríkisráðherr- ar hLutaðeigandi ríkja, sem und- irbúi ráðstefnuna. Ennfremur er það haft eftir áreiðanlegum heimildum að svar bréf Macmillans til Búlganíns verði ekki aðeins rætt af fasta- ráðinu, heldur séu þeir Lioyd ut- anríkisráðherra Breta og Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem nú eru staddir á ráðstefnu Bagdad-bandalagsins í Ankara, einnig að ræða það sín á milli. Rússar vilja ekki fund utanríkisráðherra strax í opnunarræðu sinni á ráðstefn unni í gær minntist Lloyd ekki á utanríkisráðherrafund, þegar hann vék að möguleikunum á ráð stefnu æðstu manna austurs og vesturs. Bréf Macmillans, sem er svar við bréfi Búlganins frá 9. janúar, verður sent til Moskvu jafnskjótt og umræðum um það lýkur í Atlantshafsráðinu. Fyrr í þessum mánuði svaraði Macmillan desember-bréfi Búlg- anins, en gaf þá engin ákveðin svör við tillögunni um ráðstefnu æðstu manna. í tillögum, sem fylgdu síðari bréfi Búlganins, kemur í Ijós, að Rússar eru ekki andvígir utanríkisráðherrafundi eftir ráðstefnu æðstu manna, en þeir vilja ekki halda hann fyrir ráðstefnuna. TIL 31. des. 1957 námu tekjur Útflutningssjóðs 363 milljónum króna og greiðslur 359 milljón- um króna, en inneign í sjóði dag þennan var 3,6 millj. kr. Fyrstu daga ársins innheimti Útflutningssjóður um 5 milljón- ir króna af tekjum ársins 1957. Enn á Útflutningssjóður óinn- heimtar um 15 milljónir króna tekjur vegna ársins 1957 (þ. e. söluskatt síðasta ársfjórðungs og ýmislegt fleira). Tekjur Útflutn- ingssjóðs vegna ársinsl957 verða þannig um 383 millj. kr. Ógreiddar, gjaldfallnar kröfur á Útflutningssjóð voru taldar 31. desember 1957 um 57 milljón- Macmillan í Ástraliu Macmillan, sem er nú staddur í Sydney í Ástralíu á ferð sinni um samveldislöndin, sagði frétta- mönnum í dag, að hann væri þeirrar skoðunar, að ráðstefna æðstu manna austurs og vesturs gæti bætt ástandið í alþjóðamál- um, en þá væri líka nauðsyn- legt að hafa vel undirbúna dag- skrá fyrir ráðstefnuna. Rússar vilja ráðstefnu strax Málgagn rússnesku stjórnarinn ar, „Izvestia“, segir í dag, að svör Vesturveldanna við tillögum Rússa um ráðstefnuna hafi enn sem komið er ekki bent á neina viðunandi ástæðu fyrir þvi, að ekki sé hægt að halda slíka ráð- stefnu á næstu mánuðum. Fyrirspurnir í brezka þinginu I neðri málstofu brezka þings- ins í dag var Butler innanríkis- ráðherra, sem gegnir störfum for sætisráðherra í fjarveru Macmill ans, spurður að því af einum þing manni Verkamannaflokksins, hvað Rússar þyrftu að gera til að sýna það og sanna, að þeim væri alvara með ráðstefnuna, og til að fá Breta til að gangast inn á slíka ráðstefnu. Butler svaraði því til, að í þeim efnum væri um margt að velja. Rússar gætu sýnt einlægan vilja sinn með jákvæðum viðbrögðum við ýmsum aðkallandi málum. Þegar Butler var spurður, hvort griðasáttmáli austurs og vesturs, sem Macmillan stakk upp á 4. jan., hefði ekki verið ræddur frek ar vegna þess að Dulles væri and vígur honum, sagði hann að bezt væri að bíða svars Macmillans til Búlganins, áður en frekar væri rætt um það mál. ir króna eða um 34 milljónum króna meiri en samanlögð inn- eign í sjóði dag þann og óinn- heimtar tekjur vegna ársins 1957. — (Frá stjórn Útflutnings- sjóðs). Hreppsnefndar- kosning á Raufar- höfn í gær sagði Morgunblaðið frá at- kvæðatölum framboðslistanna á Raufarhöfn í kosningunum á sunnudaginn. Nánari fréttir af kosningunum hafa nú borizt. A-listi, listi óháðra kjósenda, fékk 72 atkvæði og 3 menn kosna (Hólmstein Helgason, Friðgeir Steingrímsson og Jón Árnason). B-listi, borinn fram af verka- mannafélaginu, fékk 67 atkv. og 2 menn kosna (Lárus Guðmunds son og Leif Eiríksson). Leifur Eiríksson var sjálfkjör- inn í sýslunefnd. í verkamannafélaginu mun hafa' farið fram prófkosning, áð- ur en listi þess var borinn fram. Fékk Leifur Eiríksson þar flest atkvæði, en var settur í 2. sæti af kommúnistum í félaginu. Hann var einnig í 4. sæti á A- listanum. — Sjálfkjörið var á Raufarhöfn 1954. mánudag. Hafði þeim verið frest- að á sunnudag vegna veðurs. — Úrslitin urðu þessi: A (Alþfl.) ......... 56 atkv. 1 m. D (Sjálfstfl., Frams. og óháðir) ......148 atkv. 3 m. G (Alþbl. óháðir) .. 56 atkv. 1 m G (Alþbl. óháðir) 56 atkv. 1 m. í kosningunum 1954 fékk Al- þýðuflokkurinn 40 atkv. og eng- SÍÐDEGIS í gær var lokið við að athuga breytingar á atkvæða- seðlunum í Kópavogi. Eins og áður hefur verið frá skýrt, fékk Sjálfstæðisflokkur- inn 2 íulltrúa kosna 1 bæjar- stjórnina þar. Aðalfulltrúar verða Sveinn S. Einarsson og — Brennumenn og morðingjar Frh. af bls. 1. málaatburð, sem hér hefur orð- ið um langt skeið. íhaldið i Reykjavík hefur unnið mesta sigur sögu sinnar, hlotið fylgi mikils meirihluta bæjarbúa og fengið 10 menn kjörna í bæjar- stjórn af 15“. Þá skammar kommúnistablað- ið „klofningsmennina" í Alþýðu- flokknum, sem spillt hafi vinstri „einingu" en hlotið stórtjón af. Kemst blaðið síðan að orði á þessa leið: „Þótt tilraunir klofnings- manna til þess að torvelda bar- áttu Alþýðubandalagsins og níða af því fylgið, hafi borið nokkurn árangur hefur sú iðja þó fyrst Sigur Sjálf- stæðismanna í Borgarnesi FULLTRÚI Borgnesinga í sýslu- nefnd hefur um árabil verið Framsóknarmaðurinn Sigurður Guðbrandsson, mjólkurbússtjóri, einn helzti forvígismaður Fram- sóknarflokksins þar í kauptún- inu, og formaður Framsóknarfl. deildarinnar þar. í blaðinu í gær var þess getið í fréttum af sýslunefndarkjöri þar á sunnudaginn, að Sigurður hefði fallið fyrir Þorkeli Magnús syni hreppstjóra, er hlaut 210 atkv., en Sigurður 178. Þau leiðu mistök urðu, að sagt var að Þor- kell væri Framsóknarmaður, en Þorkell var frambjóðandi Sjálf- stæðisflokksins. Úrslit sýlunefnd arkjörsins í Borgarnesi er því vissulega verulegur sigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn, er einn barð- ist gegn Framsókn, krötum og kommúnistum. Flokkurinn fékk 188 atkvæði og þrjá menn kjörna og svo sýslunefndarmanninn Þorkel hreppstjóra. Þá skal þess getið í sambandi við kosningaúrslitin, að auðir seðlar og ógildir á Sauðárkróki voru aðeins 3. Hlýtt um allt land MJÖG hlýtt veður er nú ríkjandi um allt land. Suðlæg átt er ríkj- andi og í gærdag mældist minnst ur hiti 5 stig. Mestur hiti á veðurathugunarstöð var á Siglu- nesi 13 stig. Einnig símaði frétta- ritari Mbl. á Seyðisfirði, að þar væri vorhlýindi þessa dagana og væri hitinn par síðustu daga allt upp í 13 stig. únista 95 atkv. og 2 menn, Sjálf- stæðisflokkurinn 124 atkv. og 3 menn. Þessir voru kosnir í hrepps- nefndina nú: D: Þorfinnur Bjarna son, Jóhannes Hinriksson, Ás- mundur Magnússon, A: Björg- vin Brynjólfsson. G: Lárus Valdi marsson. í sýslunefnd var kosinn Björg- vin Jónsson (D). Jón Þórarinsson, en varafulltrú- ar Baldur Jónsson og Guðrún Kristjánsdóttir. — Röð efstu manna á listanum var þessi: Sveinn, Baldur, Guðrún, Jón. Þær bretyingar, sem gerðar voru á listum hinna flokkanna, munu ekki iiafa áhrif í þá átt að breyta rööinni á iistunum. og fremst komið þeim í koll sjálfum eins og úrslitin í Reykja- vík sanna bezt.“ Þjóðviljinn segir síðan: „En fyrst og síðast eru kosn- ingaúrslitin mjög alvarleg aðvör- un til vinstri mannanna. Ef við eigum að geta tekizt á við íhald- ið, ef við eigum að geta lagt auðmannaklíkuna að velli, verð- um við að snúa saman bökum af fullkominni einlægni, hyggja hátt og starfa vel. Það verður tafarlaust að taka fyrir það að annarleg öfl tefji og torveldi og komi í veg fyrir að ýms mik- ilvægustu stefnumál vinstri stjórnar séu framkvæmd." Kommúnistar halda þann- ig áfram aS spila „einingar"- plötu þá, sem þeir hafa notað til þess að kljúfa og eyði- leggja Alþýðuflokkinn með á undanförnum árum. Hluti af Alþýðuflokknum greiddi atkvæði með Sjálfstæðisflokknum Alþýðublaðið kemst m. a. að orði á þessa leið í forystugrein sinni: „Alþýðuflokkurinn horfist í augu við þá staðreynd að tals- verður hluti af kjósendum hans í höfuðstaðnum hefur að þessu sinni greitt Sjálfstæðis- flokknum atkvæði. Orsök þess er umfram allt vantrú á, að unnt reyndist að mynda við- unandi meirihluta vinstri flokkanna í Reykjavík, ef þeim yrði sigurs auðið“. Alþýðublaðið segir síðan: „Kosningarnar hafa orðið Al- þýðuflokksmönnum vonbrigði". Á öðrum stað í blaðinu kemst Alþýðublaðið einnig að orði á þessa leið: „Reykvíkingar hafa valið svo að ekki verður um villzt. Sigur Sjálfstæðisflokksins er mikiil, eftirminnilegur og einnig örlaga- ríkur“. „Fjöldi manna gekk að kjör- borðinu og kaus með það í huga að koma í veg fyrir meirihluta vinstri flokkanna, þar sem kommúnistar hefðu forystu". Þetta voru ummæli Al- þýðublaðsins. Er auðsætt, að blaðið telur undir niðri að samvinna flokks þess við kommúnista uin ríkisstjórn sé ein meginástæða hins mikla ósigurs hans. Á að taka hláa litinn af Morgunblaðinu?! í forsíðugrein, sem Tíminn birtir um kosningaúrslitin ræðst hann af mikilli heift á Sjálf- stæðisflokkinn íyrir að hafa breitt út sögur um „væntanleg- ar ráðstaafnir í efnahagsmálum“. Kemst Tíminn síðan að orði á þessa leið: „Við þetta starf notaði flokk- urinn fullkomnari áróðurstæki en áður hafa þekkzt hér, í prent- un og myndskreytingum. Með þeim aðgerðum hefur flokkabar- áttan í landinu færzt á nýtt svið, og hljóta aðrir flokkar að taka til athugunar, hvernig eigi að mæta áróðursaðstöðu þeirri, sem peningaveldi Sjálfstæðisflokks- ins kapar“. Það er ekkert um að vill- ast. Málgagn vinstri stjórnar- innar lætur liggja að því, að gera þurfi sérstakar ráðstaf- anir gagnvart stærsta blaði stjórnarandstöðunnar vegna þess að það getur prentað myndir og annað efni í litum eins og flest sæmileg blöð um allan heim!! E. t. v. verður Hannibal látinn gefa út bráða- birgðalög um það, að blái lit- urinn skuli tekinn af Morgun- blaðinu og kannske sá rauði líka! Vinstri stjórninni stafi svo mikil hætta af tækni Morgunblaðsins, að hana verði umfram allt að liindra. Það fer sannariega ekki mikið fyrir lýðræðisást eða heilbrigðri skynsemi í þessum ummælum Tímans. Sá, sem þau hefur ritað, hefir víst fengið dálítinn „snert af ofstæki" ef hann hefur þá ekki misst hið andlega jafnvægi, þegar hann sá, hver áhrif sam- starf flokks hans hefur haft á fylgi og traust samstarfsflokk- anna. Sendiherrar undirbúi ráðstefnu æðstu manna Kosið á Skagaströnd ó mónud. HREPPSNEFNDARKOSNING- an mann kosinn, sameiginlegur *r—> e'... x_ ' pi_' licfi Framsnknarmannfl ncr Irnmm Kðaiíulltrúur Sjúlfstæðismunnœ í bæjurstjórn Kópuvogs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.