Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 13
Miðvik'udagur 29. jan. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 13 -Búskapurínn 7957 Framh. af bls. 9 þessu máli. Væri það mikil gæfa ef mæðiveiki kemur ekki upp víð ar í Mýrarhólfinu, hins vegar eigi meira en eðlileg óhamingja þó upp komi. Verður að halda fast um taumana á sumri kom- anda og næsta haust við eftirlit, vörzlu og rannsóknir á svæðinu. Þrátt fyrir slík óhöpp fjölgar sauðfénu enn ört. Talið er að nú muni vera um 750—760 þús. sauð fjár á fóðrum. Kjötmagnið haust er talið: Dilkakjöt .... 7.701.411 kg Geldfjárkjöt .. 289.028 — Ærkjöt ........ 302.995 — Alls 8.292.434 kg Af því er búist við að flytja þurfi út um 2750 smál. Haustið 1956 var kjötmagnið talið 7.658.215 kg, af því var flutt út um 2352,7 smálestir. Upp- bætur úr Framleiðslusjóði, greidd ar vegna hins útflutta kjöts frá haustinu 1956, námu alls um 33 millj. króna, er það sem næst sama uppbót hlutfallslega eins og á fisk á vetrarvertíð. Hrossaútflutningur Töluverð hreyfing var á um útflutning hrossa á árinu. Raun- ar voru ekki flutt út nema rúm- lega 100 hross, en margt af því voru folöld. Um hundrað hross til viðbótar, þar af um 70 folöld áttu að fara út í desember, en fóru eigi fyrr en í jan. Þessi útflutningur folalda, og raunar hrossa yfirleitt, um hávetur mæl- ist illa fyrir og er það að von- um. Er nú svo á málum haldið að suður á meginlandi Evrópu er skorað á dýravini að kaupa íslenzk folöld til þess að bjarga þeim úr „barbaríinu" á íslandi. Slæm landkynning það. Orð Einars Benediktssonar um íslenzka hrossarækt skráð 1836 eiga því miður enn við: „Göfugra dýr en góðan, ís- lenzkan hest getur náttúran ekki leitt fram, og flónskulegri aðferð en hin íslenzka hestarækt þekk- ist ekki í búnaði neins lands.“ inn töluvert af köfnunarefnis- áburði, ef áburðarnotkunin á ekki að dragast saman. Sennilega þarf að flytja inn rúmlega 2000 smál. af slíkum áburði 1958, en allmikið meira 1959. Á árinu 1957 gengu í gildi ný lög um landnám, ræktun og bygg ingar í sveitum. Eru þar nýmæli, sem auka mjög umsvif og fjárráð nýbýlastjórnar, en flest af því kemur ekki til fullrar fram- kvæmdar fyrr en á árinu 1958. Nýbýlastjórn samþykkti stofn- un 62 nýbýla (45) á árinu, auk þess að byggja upp á 13 eyðijörð- um (22). Ennfremur flutning og endurbyggingu bæjarhúsa á jörðum (3). Framlag til einstaklinga, til ræktunar á nýbýlum, námu um að nýju, engu sáð til fræræktar vorið 1957. Frumkvæði SÍS í þessu máli er merkilegt og stórlega þakkarvert, en hin fyrsta framkvæmd er öm- urleg. Enn slíkt skiptir engu. Hér má engin nppgjöf verða. Hér verður að halda áfram og sigra erfiðleikana. Er þá fyrst að muna að við frærækt þarf öllu til að tjalda um verklag og vandvirkni Við frærækt verður að beita þekkingu og kunnáttu. Frærækt þolir enga aktaskrift né mansal um framkvæmdir. Vonandi verð- ur á vori komanda sáð í svo sem 10 ha til fræræktar, á fræræktar- landi SÍS á Geitasandi, minna má það ekki vera. Það er ekki mikil framkvæmd, aðeins hófleg tilraun. SÍS hefir með frum- 1,73 millj. króna 1957 (eigi gert kvæði sinni í þessu máli sýnt | upp að fullu), en 1.61 millj. kr. 1956. Byggingastyrkir samkvæmt lög unum nýju námu 810 þús. krón- um. Unnið var meira og minna í 12 byggðahverfum af 14 sem ný- býlastjórn hefir efnt til, til þessa. Nýrækt Enn eru eigi fyrir hendi tölur um nýræktina 1957, er gert ráð fyrir að hú sé svipuð að víðáttu eins og 1956, en þá var nýræktin 3336 ha. Þá voru túnasléttur 83 ha en 754 árið 1955. Tölurnar sýna að sléttun gömlu túnanna er að verða lokið. Grasfræasala 1957, sem talin verður, var alls rúmlega 132 smál. en 113 smál. 1956. Þetta svarar til þess að sáð hafi verið í um 3310 ha. Grasfrærækt Grasfrærækt er eitt af stórmál um bænda, en varla er hægt að segja að tekið hafi verið á því með berum höndunum hingað til, mest hafa það verið vettlingatök. Á árinu 1957 gerðust í senn dapur legir hlutir í því máli og það sem mætti boða skýjarof í málinu. ^Fyrst skal nefna hið jákvæða. A Sámsstöðum fengust um 350kg af grasfræi, þ. e. háliðagrasi, vallarfoxgrasi, og túnvingli. Ekki mikið þegar þess er minnst að verkefnið: að reyna að rækta grasfræ er jafngamalt tilrauna- búinu. Klemens tilraunastjóri er að rækta nýbýli í Hvolsvelli. Kornvöllur nefnist býlið. Þar ræktar hann ódýrar og betur en aðrir menn, enda var þess að vænta. Skylda fylgir nafni býl- isins og er ekki undan henni svikist, því að uppskera korns á Kornvelli var um 100 tunnur. Auk þess um 500 kg af grasfræi. vallarfoxgrasi og hávingli. Þetta kalla ég merkilegt og sérstaklega tel ég eigi lítinn björn unninn, að nú skuli vera ræktað fræ af vallarfoxgrasi bæði á Sámsstöð- um og á Kornvelli. Það er mik- il nýjung og merkileg. Þetta eru ljósu blettirnir í fræræktarmál- inu. Árið 1956 fékk SÍS til umráða landspildu eigi litla í Geitasandi, alls 236 ha, með það fyrir 'auugm að efna til fræræktarbús. (Landið var eigi afhent form- lega fyrr en 25. janúar 1957, sók- um þess að stóð á mælingu og uppdrætti.). Hin fyrsta tilraun með að rækta fræ á þessum stað var gerð 1956, var þá sáð í 1 ha, fræi frá Jurtakynbótadeild bún aðardeildar atvinnudeildar há- skólans. Mun sérfræðingur deild- arinnar í jurtakynbótum, magist- er Sturla Friðriksson, hafa annazt framkvæmdir tilraunarinnar fyr ir SÍS og svo aftur Sandgræðsla íslands fyrir hann. Þessu fór sæmilega sumarið 1956. Vorið 1957 leit tilraunasvæðið illa út, mikið dautt úr röðum, illgresi og óþarfagróður gerði vart við sig og benti til þess að fræið hefði ekki verið svo hreint sem skyldi. Vorið og sumarið 1957 varekkert gert, af því sem gera þarf. til bjargar frærækt og umhirðu. Ekki valtað, ekki raðhreinsað, ekki borið á. Úr þessu varð svo inn til notkunar í gróðurhúsum. j auðvitað ekki neitt nema aðvörun Af þessum tölum er ljóst, að i um að þannig má ekki standa að á vori komanda verður að flytja ' frærækt. Ekkert var heldur gert að forráðamenn þess skilja þýð- ríkisins. Þar við bætist gröftur hjá landnámi ríkisins sem auð- vitað er greiddur að fullu af rík- isfé 27.064 lengdarm., 108.500 rúmm. Hefir sá gröftur sennilega kostað um 331.540 krónur. Loks er grafið 1955 og ’56 1.821.964 lengdarm. 7.287.105 rúmm. sem kostuðu 25.622.671 krónu. Samkvæmt þessu er á 15 árum búið að grafa skurði með skurð- gröfum sem eru um 4.863,3 kílómetra og rúmmál þeirra er um 18,8 milljónir rúmmetra, alls hefir þetta kostað um 53,6 millj. króna Við þetta bætist svo gröftur- inn 1957, sem áætla má að kosti eigi minna en 10—12 milljónir króna. Þessar tölur sýna ljóslega hve afarmiklu verki hefir verið af- ingu málsins. Það er mikilsvert. | kastað við framræslu síðan 1942 Það fylgir ekki meiri vandi þess- séu mikilsverðar vélar til notk- unar á stærri búum og við fé- lagsvinnu 2—3 bænda um hey- skap, er heyja skal í vothey á hraðvirkan hátt. Mykjudreifir norskur, reyndur á Hvanneyri, hafnaði á Ytra- Hólmi á Akranesi, bendir til stórrar framfarar við rð koma mykju á völl og hreyta henni. Er það mikils vert, því búfjár- áburðurinn og meðferð hans öll er nú sennilega mestu „vanda- verkin" við búskapinn, óvinsæl verk og erfið. þó að margt sem áður þótti erfitt sé orðið auð- velt. Skólar og búnaöarfræðsla Á Hólum eru 31 nemandi 1 vetur, 15 í yngri deild og 16 í efri deild, en 12 útskrifuðust vorið 1957. A Hvanneyri eru 57 nemend- ur, 29 í yngri deild, 20 í efri ari vegsemd en það að SIS munar! þess Varið bæði af ríkisfé og fra ekki nein ósköp um að leysa' bændunum sjálfum. hann, þó að ljóst sé að fræræktar Get ég ekki látið vera að minn- bú þar sem ræktað verði grasfræ j ast þess hver styr stóð um fyrstu á 100—200 ha lands kostar áður j skurðgröfurnar, er hægt var af en lýkur svo milljónum nemur 7stað farið 1942—’44. Þá sögðu að öllum stofnkostnaði. Róm var ekki reist á einum degi og auð- velt er að gera átakið í áföngum, bændum og búskap til mikils framgangs. og hve miklu fé hefir verið til ; deild og 8 í framhaldsdeild. Vor- ið 1957 útskrifuðust á Hvann- Jarðarbætur og framlög til þeirra Búnaðarbankinn veitti 950 (836) lán úr Ræktunarsjóði, að upphæð 41,66 millj. kr. (34,46). Úr Byggingarsjóði voru veitt 153 ný lán (150), að upphæð 663 þús. kr. (5,84 millj.), eldri lán (viðbótarlán) 148 (197), að upp- hæð 9,3 millj. króna (4,68). Alls um 10 millj. króna. Úr Veðdeild voru veitt 205 (119) lán að upphæð 6,75 millj. kr. (3,86). Þessar 3 deildir fengu til um- ráð a á árinu: Veðdeild fékk 5 millj. kr. úr Atvinnutryggingar- sjóði. Ræktunarsjóður fékk ríkis- framlag 1,6 millj. og lán frá Framkvæmdabankanum 13 millj. króna. Byggingarsjóður fékk lán i Veð deild Landsbankans að upphæð 4,3 millj. kr., framlag frá ríkinu 2,5 rhillj. og hluta af stóreigna- skatti 1,5 millj. kr. Áburðarverksmiðjan í Gufu- nesi framleiddi 19.970 smál. af köfnunarefnisáburði, 33,5% vöru — Kjarnaáburði, en það nemur 6657 smái. af hreinu köfnunar- efni. — í ár er aftur á móti gert ráð fyrir að verksmiðjan geti ekki framleitt nema um 17.000 smál., sem gera 5666 smál. af köfnunarefni. Skortur á rafmagni veldur, kemur þannig fram af- leiðing þeirrar, meira en vafa- sömu ráðstöfunar að sníða áburð- arverksmiðjunni þann óvanalega og óheppilega stakk að nota af gangsorku til framleiðslunnar. Áburðarsala ríkisins seldi á ár. inu. talið sem hrein efni: Köfnunarefni 6390 smál. (5575). Fosfórsýru 3130 — (2761). Kali 1790 — (1935). Af köfnunarefninu eru um 130 smál. köfnunarefni í innfluttum áburði, það er blönduðum áburði, tröllamjöli og ofurlitlu af kalk- saltpétri, sem fluttur hefir verið Framræsla Vélasjóður á nú 33 skurðgröf- ur. Eignaðist eina Priestman Wolf-gröfu á árinu, sem þó hafði verið flutt inn áður, en seldi tvær gamlar gröfur af P. H. gerð. Ræktunarsamböndin eiga 10 gröf ur og nýbýlastjórn 4 gröfur. Árið 1956 grófu gröfur Véla- sjóðs 633.747 lengdarm. af skurð- um, sem mældust 2.881.188 rúmm. Meðalkostnaður á rúmm. var kr. 3.62. Áætlað er að gröfturinn 1957 sé um 3 millj. rúmm., en tölur eru enn eigi fyrir hendi. Gröfur ræktunarsambandanna grófu árið 1956 253.353 lengdarm. sem eru 1.030.537 rúmm. Meðal- kostnaður kr. 3,76 á rúmm. Talið er að gröfur ræktunar- sambandanna hafi fremur grafið minna en meira 1957 heldur en 1956. Gröfur Nýbýlastjórnar grófu 1956 119.788 lengdarm., 524.093 rúmm. Af því var grafið í ný- býlahverfum 61.144 lengdarm., 271.541 rúmm. En fyrir aðra (bændur) 58.644 lengdarm., 252.552 rúmm. (af því lítið eitt vegna vega). Árið 1957 sýna fyrstu tölur alls 78.647 lengdarm., 354.233 rúmm. Af því í nýbýlahverfum 28.492 lengdarm., 125.553 rúmm. En fyrir aðra 50.155 lengdarm., 228. 680 rúmm. Af greftrinum í ný- býlahverfunum var ofurlítið grafið með leigugröfu frá Véla- sjóði (Reykhólssveit). Heildarkostnaður við fram- ræslu þá sem ríkisframlag er greitt var 1956 kr. 14.313.114.88. Af því var framlag ríkisins 65% kr. 9.302.874.76. Meðalverð á rúmm. kr. 3.66. — Þar við bætist svo sú framræsla, sem Nýbýla- stjórn lætur vinna í nýbýlahverf. unum og þannig greidd að öllu leyti af ríkisfé. Fimmtán ára afmæli. Fyrstu skurðgröfurnar, af þeirri gerð sem nú eru notaðar, tóku til starfa 1942. Samkvæmt yfirliti, sem ég gerði um þessar framkvæmdir fyrstu 10 árin 1942—’51, var á þeim árum grafið. 2.384.093 lengdarm. 8.988.832 rúmm. Kostnaður alls 19.858.945 krón- ur. Af því lqgðu bændur fram 8.427.469 krónur, ríkissjóður 11.431.476 krónur. Ekki er það allt framlag til bænda, því þessu er talinn sá gröftur hjá landnámi ríkisins sem kostaður er að öllu leyti af ríkisfé. Samkvæmt búnaðarskýrslum var grafið 1952—’54: 630.212 lengdarm. 2.431.563 rúmm. Kostnaður 7.802.000 krónur, er skiptisí jafnt milli bændanna og þeir sem betur þóttust vita, að þetta væru engar skurðgröfur, það væru seinvirkar vélskóflur o. s. frv. í ár eru svo aftur 15 ár frá því er fyrstu jarðýturnar tóku til I starfa. Þá var hið sama uppi, | gert var, jafnvel á sjálfu Bún- aðarþingi, gis að þeirri nýjung og jarðýturnar taldar til lítiis liklegar, en hvern svip hefir ekki sú tækni sett á ræktunarmál og verklegar framkvæmdir ýmis- legar þessi 15 ár? Fyrstu hjólatraktorarnir voru líka kallaðir „landafjendur". Sem betur fer greinir menn oft á um leiðir og úrræði, ef allir væru sammála yrði allt flatt. Vélakaup ræktunar- sambandanna héldu enn áfram svo að um mun- Framlag var greitt úr ríkis- sjóði til að kaupa: 14 beltatraktora 4 Skerpiplóga 12 plógherfi og 6 flutningavagna. Þess ber að geta að meirihluti þessara ræktunarvéla eru vélar sem keyptar voru 1956, en fram- lag til kaupanna var ekki greitt fyrr en 2. janúar 1957, þá voru greidd framlög sem námu kr. 1.190.926,00. Framlög greidd á árinu náma alls kr. 2.004.704,09. Við áramótin 1957—’58 voru ógreidd framlög á eftirtaldar vel- ar keyptar á árinu 1957 eða fyrr: 1 beltatraktor 4 Skerpiplógar 4 plógherfi 4 flutningavagna og 2 kílplóga. Hinn 2. janúar 1958 voru því greidd framlög kr. 366.118,00 vegna vélakaupa á árinu 1957 eða fyrr. Þannig flyzt þetta á milli ára. Traktorkaup ræktunarsam- bandanna frá upphafi, en þau fyrstu hófu starf sitt 1946, til þessa tíma eru skráð þannig. Beltatraktorar 158 Hjólatraktorar ..... 34 Alls 7.696 hestöfl. Vélakaup bænda halda áfram, og dregur ekki úr. eyri 22 búfræðingar og 10 piltar úr framhaldsdeild. í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í ölfusi eru 10 nemend- ur, en 7 útskrifuðust þaðan vor- ið 1957. Nokkrir piltar eru við nám I búnaðarskólum í Noregi. Búnaðarfél. tslands bætti við við nýjum ráðunaut í garðyrkju og aðstoðarráðunaut í naut- griparækt. Ennfremur tók veiði- stjóri til starfa á vegum félags- ins nú um áramótin, settur sam- kvæmt lögum um eyðingu refa og minka. Fimm menn luku dýralækna- prófi á árinu og eru allir í þann veginn að taka til starfa. Er þá nálægt því að standi í járnum að fulllærðir dýralæknar skipl allar stöður dýralækna, sem gert er ráð fyrir að lögum. Þó er þörf fleiri dýralækna, eldri menn heltast úr lestinni og kröfur um aukna dýralækningaþjónustu aukast, þannig eru Eyfirðingar að ráða sér aukadýralækni, auk héraðslæknis þess er situr á Ak- ureyri, kemur þar til sæðingar- stöðin og tilraunabúið í Lundi, sem tekið er til starfa með mynd- arskap. Þá gegnir yfirdýralækn- irinn störfum á Keldum og sinnir þannig verkum tveggja manna. Héraðsráðunautum fjölgaði á árinu úr 18 í 24. Eru nú ráðnir héraðsráðunautar í öll umdæmi nema á starfssvæði Búnaðarsam- bands Vestfjarða. í héraðsskólunum 8(8) eru 777 nemendur (724). I menntaskólanum á Laugar- vatni eru 90 nemendur. Vorið 1957 luku þar 24 nem- endur stúdentsprófi og þá luku einnig prófi 7 aukanemendur, sem undirbúningi undir fram- haldsnám á Hvanneyri. Húsmæðraskólar í sveitum eru nú starfandi 8 (8) og nemendur í þeim eru 243 (253). Húsmæðrakennaraskólinn stcirf aði ekki árið 1957 og allar tillög- ur um staðsetningu hans utan höfuðborgarinnar (á Akureyri) eru að engu hafðar. Er það dap- urlegt fyrirbæri í þjóðmálunum og spáir engu góðu um jafnvægi í byggð landsins. Ef nokkur al- vara fylgdi jafnvægisræðunum á þingi og utan væri ekki einung- is húsmæðrakennaraskólinn flutt ur til Akureyrar, heldur heíði einnig verið ákveðið að flytja Kennaraskólann norður, er nú skal byggja yfir hann til fram- Alls munu bændur hafa keypt ■, búðar og þannig hefja hann úr 390 hjólatraktora a arinu, og mjög mikið af öðrum vélum, t. d. um 532 múgavélar. Sennilega hafa um 130—150 bændur komið sér upp súgþurrk- un á árinu. Af nýjungum í véltækni við búskapinn kom tvennt fram a árinu, sem virðist vera spor í rétta átt. Fluttar voru inn þrjár mikil- virkar vélar til að heyja í vot- hey. Ein — þyrilsláttuvél, ensk er talin hafa reynzt miður vel. Tvær vélar af þeirri gerð er nefnist sláttutætir gáfu góða raun, önnur amerísk, notuð mikið í Gunnarsholti, hin dönsk, reynd í Eyjafirði og á Hólum. Bendir flest til að þetta ófremdarástandi um húsnæðii sem góðir forráðamenn skólans hafa orðið að þola miklu leng- ur en sómasamlegt getru talizt. Slík tilfærsla þeirrar merku og þýðingarmiklu menntastofnunar væri rösklegt spor í rétta átt. — En því er nú ekki að heilsa. Enn gildir lögmál Dofrans: tröll vertu þér sjálfum nægur — allt til Reykjavíkur — allt í Reykja- vík. — Hver er að tala um menn- ingarmál utan Reykjavíkur? Sjötiu og fimm ára afmælis Hólaskóla var minnst á árinu, svo að mik- ið bar á, og minningarrit — Hóla- staður — kom út. Það er talið Frh. á bls. 14,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.