Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 29. jan. 1958 Ég hefi heyrt að útg’jöldin vaxi þér yfir höfuð? — Já, það er satt, en ég er nú ekki hávaxinn. — Hvað í ósköpunum hefur orð ið af fiskinum mínum, sagði veiði maðurinn og leitaði alls staðar í dótinu á árbakkanum. — Ertu búinn að gá í eldspýtu- stokkinn? spurði kunningi hans. I dag er 29. dagur ársins. 29. janúar. Miðvikudagur. ÁrdcgisflæSi kl. 00.00. Síðdegisflæði kl. 12.03. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frr kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Laugavegs- apótek, Ingólfs-apótek og Reykja- víkur-apótek, fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. — Apótek Aust- urbæjar, Garðs-apótek, Holts-apó- tek og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Einnig eru þessi apótek opin á sunnudög. milli kl. 1 og 4. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Eiríkur Björns- son. — Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og heiga daga frá kl. 13—16. Næturlæknir er Hrafnkeil Helgason. St.: St.: 59591297 VII. I.O.O.F. 7. = 1391298^2= 9.0. IL?1 Brúökaup Nýlega voru gefin saman - hjónaband ungfrú Málfríður Daní elsdóttir og Magnús Jónsson. — Heimili þeirra er að Birkilundi, Garðahreppi. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Halldóra Guðjóns- dóttir, Suðurgötv 10, Hafnarfii'ði og Ingi Hannesson, Háveg 27, Kópavogi. g^Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: Miililandaflug: Guilfaxi fer til Glasgow, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16:30 á moi-gun. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarð- ar og Vestmannaeyja. A morgun til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa skers, Patreksf jarðar og Vest- mannaeyja. Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: Dettifoss kom til Gdynia 25. þ. m. fer þaðan til Riga og Ventspils. — Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 24. þ. m. til Rotterdam, Antwerp- en og Hull. — Goðafoss fór frá Vestm.eyjum í gærkvöldi til Kefla víkur og Reykjavíkur. — Gullfoss fór frá Kaupmh. 28. þ. m. til Leith, Torshavn og Reykjavíkur. — Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Akraness og Keflavíkur og þaðan til Vestm.eyja, Fáskrúðs fjarðar og Norðfjarðar, Ham- borgar, Gautaborgar og Kaupmh. — Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 25. þ. m. til Hamborgar. — Trölla foss fer væntanlega frá New York í dag til Reykjavíkur. — Tungu- foss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Sigluf jarðar, Húsavíkur og Austfjarða og þaðan til Rotter- dam og Hamborgar. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í Reykjavík. — Arnarfell er í Kaupmh. — Jökul- feil lestar á Austfjarðarhöfnum. — Dísarfell átti að fara gær til Stettin til Sarpsburg og Pors- grunn. — Litlafell er í Hamborg. — Helgafell fór frá New York 21. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. — Hamrafell fór frá Reykjavík 26. þ. m. áleiðis til Batum. — Alfa lestar salt í Capo de Gata. SkipaútgerS ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á há- degi í dag austur um land í hring- ferð. — Esja er væntanleg til Reykjavíkur síðdegis í dag að austan úr hringferð. — Herðu- breið er á Austfjörðum. — Skjald breið kom til Reykjavikur í gær að vestan. — Þyrill er í Faxaflóa. ^jFélagsstörf Aðalfundur Þingeyingafélags- ins verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð upþi í kvöld kl. 8,30. FóstbræSrafélag Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík, efnir til kvöld vöku í kirkju safnaðarins á sunnudagskvöldið kemur kl. 20.30. Leikið verður á hið gamla og góða orgel kirkjunnar, erindi flutt, og einsöngvarar syngja. Húsmæðraféiag Reykjavíkur. Af óviðráðanlegum ástæðum er afmælisfagnað Húsmæðrafélags Reykjavíkur frestað til þriðju- j dagsins 4. febrúar. Verður hann þá kl. 7 e.h. að Borgartúni 7. Ungmennastúkan Hálogaland. Eldri deild verður stofnuð að Frí- kirkjuvegi 11, n.k. fimmtudags- kvöld 30. janúar, kl. 8,30. Mætið Stundvíslega. Kvennadeild Sálarrannsóknarfé- lags Islands heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Garðastræti 8 uppi. Ymislegí Áramót eru tími fagurra heita. Bindindisheit er til gagns og glcði. — Umdæmisstúkan. Leiðrétting: — Sú misritun varð í gær í blaðinu í frásögn um söfn un Rauða kross íslands til hjón- anna sem brann hjá að Múla- kampi 1 B, að sagt var að stærsta gjöfin sem Rauði krossinn hefði tekið á móti á sunnudaginn hefði verið frá tveim litlum stúlkum, Hillu og Möggu. Þetta var ekki rétt. Gjöfin var frá tveim litlum bræðrum, Hilla og Magga. Leiðrétting: — 1 frétt af hrepps nefndarkosningunni á Fáskrúðs- firði, sem birtist í blaðinu á þriðjudag, misrituðust 2 nöfn. Meðal þeirra, sem kosningu hlutu, voru Jens Lúðvíksson og Margeir Þórormsson. Viðkomandi menn eru beðnir velvirðingar á mistök- unum, sem stöfuðu af slæmu síma sambandi við Austfirði. Henning Peter Olsen, Iernbar.e- vej 2. Ringsted, Danmark. Ósk- Skíðafæri hefir verið ágætt hér að undanförnu, þótt nú sé farið að rigna. Slíkar myndir sem þessa er ekki hægt að taka hér ennþá, þótt íslenzka fjallalandslagið búi yfir sérstæðum töfrum. ar eftir bréfasambandi við 20 ára gamla stúlku. Áhugamál: Musik, söngur, frímerki og knatt- spyma. Aheit&samskot Bágstadda móðurin, afh. MbL: Margrét kr. 100; Ingibjörg kr. 50; G.J.Þ. kr. 300; Lóa Lára kr. 200; Ragnh. Óskarsd. kr. 50; S.V.H. kr. 100; X+Y kr. 100; N.N. kr. 500; Magga kr. 50; N.N. kr. 100; M.E. kr. 100; E.Br. kr. 100; H.F. kr. 50; Vestfirzk kona kr. 200; N.N. kr. 100; Gréta kr. 50; P.G. kr. 35; Jón Kristjánsson kr. 100; Bjarndís kr. 100; með innilegri samúðarkveðju frá Á. og J. kr. 125; Þorbjörg Ingimund- ar kr. 100; áheit kr. 100; Essemm kr. 1000; Vilborg kr. 200; Sigríð- ur kr. 100; 3 systur kr. 75; F.G. kr. 100; frá starfsf. bifreiðav. S.l.S. Hringbr. kr. 740.00. Sólheimadrenguriim afh. Mbl.: S.J. kr. 100.00. Kirkjunum í Oddaprestakalli hafa borizt kr. 1.500.00 að gjöf frá x og y. — Alúðar þakkir. Arngrímur Jónsson. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,56 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ...........—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. nnanbæjar ............... 1,50 Út á land................ 1,75 Sjópóstur til útlanda ... 1,75 Evrúpa — Flugpóstur: Danmörk .. Noregur ... Svíþjóð .... Finnland .. Þýzkaland . Bretland ... FrakkJand írland Spánn Ítalía Luxemburg Malta Holland ... 3,00 Fólland ... Portúgal .. Rúmenía .. Sviss Tyrkland . Vatikan ... Rússland .. Belgía Búlgaria .. Júgóslavía Tékkóslóvakía .... 3.00 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3.85 15—20 gl. 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Söfn Lislasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud. og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Náttúrugripasafnið: — Ópið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 14—15 Umferðalögreglan stöðvaði kven. bílstjóra á götunni. Hún brást | reið við og sagði: — Heyrið þér ungi maður, veit konan yðar það, að þér stöðvið ókunnugar konur á götunni? —- Ertu nú harðtrúlofuð Rik- harði? — Já, en þú skalt ekki halda, að ég hafi sagt já, í fyrsta skipti sem hann bar upp bónorðið? — Það veit ég vel, því þá varst þú ekki komin hingað. FERDINAND Við nánari ahugun cCp 1011 Það vex kannske hægt í eitt tvö ár, en síðan fæ ég gífurlega byggupp- skcru . , , ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.