Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 29. jan. 1958 RÁÐSTEFNA BAGDAÐ - BANDA- LAGSINS OG HINN RÚSSNESKI FORLEIKUR A MÁNUDAGINN hófst ráðherra fundur Bagdað-bandalagsins í Ankara, hinni nýtizkulegu höfuð borg Tyrklands. Dagana þar áður höfðu hermálanefnd og efna- hagsmálanefnd bandalagsins und irbúningsstarf. Liggja skýrslur þessara nefnda fyrir, þegar sjálf ráðstefnan hefst. Þessi ráðstefna þykir sögu- legri en margir ráðherrafund- ir Bagdað-bandalagsins fyrir þá sök, að Bandaríkin eru nú að taka upp nánara samstarf við bandalagið en áður. Vott- ur þess er m. a. nærvera Dull- es utanríkisráðherra, sem áheyrnarfulltrúi. ★ Þegar Bagdað-bandalagið var stofnað 1955 voru Bandaríkin að sjálfsögðu mjög hlynnt stofnun þess, en ýmis tormerki voru þó á því að þeir gerðust beinir að- iljar að bandalaginu með sama hætti og þeir eru meðlimir í NATO. í fyrsta lagi voru Arabar, sem skyldu fá inngöngu í Bagdað bandalagið tortryggir í garð þeirra fyrir stuðning við ísrael og í öðru lagi vildu Bandaríkm fara sér hægt, vegna þátttöku Pakistan í bandalaginu, en hún olli fjandskap og ótta Indveija við bandalagið. Nú hafa viðhorfin breytzt. Bandaríkjamenn fóru eftir Súez- árásina, að veita vinaríkjum Vest urlanda öflugri aðstoð og jafnvel að skerast í leikinn eins og þegar sjálfstæði Jórdaníu var ógnað. Afskipti Rússa í nálægum Austur löndum hafa stórlega aukizt á þessum þremur árum frá stofnun bandalagsins og eina leiðin til að fyrirbyggja útþenslu þeirra er að efla og styrkja Bagdað-banda- lagið sem mest má verða. ★ Fimm ríki eru fullgildir með- limir Bagdað-bandalagsins. Það eru Asíu-ríkin Tyrkland, írak, Persia og Pakistan og svo Bret- land, sem talið var hafa mestra hagsmuna að gæta í nálægum Austurlöndum, þegar bandalagið var stofnað. Bagdað-bandalagið er að sönnu mikilvægt í varnakerfi hinna frjálsu þjóða. Það er eitt af þrem ur varnarsamtökum, sem mynd- uð hafa verið til að stöðva fram- sókn hinna rússnesku heimsvalda sinna. Það byggist á því lögmáli, að ef Rússar ráðast á eitt til- greindra smárikja, skuli litið svo á, að þeir hafi ráðist á þau öll. Þau munu öll sameiginlega snú- ast til varnar. Vestasta ríkið í Bagdað-banda- laginu, Tyrkland er einnig með- limur i NATO og það austasta er meðlimur SEATO, — Austur- Asíu-bandalaginu. Þannig er Bagdað-bandalagið hlekkur í hinni löngu varnarkeðju, frá Atlantshafi til Kyrrahafs. ★ Af ýmsum ástæðum er miklu erfiðara að koma á nánu hernaðar- og efnahags- málastarfi meðal Bagdað- ríkjanna en t. d. NATO-ríkj- anna. Það stafar m. a. af því að umrædd Asíu-ríki eru fá- tæk og vanyrkt. Þau skortir fjármagn jafnvel til eðlilegrar uppbyggingar atvinnulífsins, hvað þá til hinha kostnaðar- sömu landvarna. Bandalagið hefði því verið reykur einn, ef það hefði ekki fengið fyrir- heit frá Bretum og Banda- Munið eftir skattskýrslunum Ú fara mánaðamótin að nálg- ast og þar með tími skatt- uppgjörsins. Vonandi eru margir af lesendunum þegar búnir að fylla út skattskýrslur sínar og jafnvel að koma þeim í póstkass- ann á Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Velvakandi á það hins vegar eftir og sjálfsagt ýmsir aðrir. Eyðublaðið er nú tiltölu- lega auðveldara viðfangs en það var fyrir nokkrum árum. Þó finnst Velvakanda það ókostur, að ekki skuli vera sérstakur liður fyrir frádrátt vegna skólanáms, en slíkur frádráttur ei veittur. E. t. v. mætti hér fleira til tína, en Velvakandi er ekki farinn að glíma við framtalið enn og man ekki eftir fleiru í fljótu bragði. En nú má ekki lengur dragast að taka fram eyðublaðið og byrja að tíunda eignir sínar og tekjur. Ókurteisi í síma ONA nokkur hringdi til Vel- vakanda í fyrradag og kvart- aði undan því, að hún hefði orðið ríkjamönnum um öfluga hern- aðaraðstoð. Nú er það jafnvel svo, að ef til styrjaldar kæmi, hefði bandalag- ið ekkert bolmagn til að stöðva framsókn Rússa suður að Ind- landshafi. Þarna er styrkleika- hlutfallið jafnvel enn óhagstæð- ara heldur en í Vestur-Evrópu, þar sem herforingjar NATO gera sér þó vonir um að geta sett þröskuld í veg fyrir rúss- neska stórsókn. En það sem skipt ir Bagdað-ríkin mestu máli er í rauninni sú ábyrgð sem Banda- ríkin taka á sjálfstæði þeirra. Kom þetta skýrt fram í ræðu sem Dulles utanríkisráðherra flutti við opnun ráðstefnunnar. Hann lýsti því yfir, að ef Rússar voguðu, að ráðast á eitthvert smáríkjanna í Bagdað-bandalag- inu, þá skyldu Bandaríkin jaín- skjótt grípa til viðeigandi ráð- stafana til að hindra slíkt. ★ Áður en ráðstefnan í Ankara hófst, var leikinn undarlegur og sérkennilegur forleikur. „Orke- strið“ sat norður í Moskvu og hljómsveitarstjórinn var Krú- sjeff. Stefið í forleik þessum var gengdarlaus áróður og hótanir við þátttökuríki í Bagdað-banda- lagsins. Vegna þess, að Rússar hafa síðustu ár búið heri sína hinum fullkomnustu flugskeytavopn- um, framleitt ógrynni af kjarn- orkusprengjum og smíðað lang- dræg flugskeyti, sem þeir hafa raðað í skostöðvar meðfram öllum landamærum sínum, ótt- ast hin frjálsu ríki, að landvarnir þeirra séu orðnar úreltar. Er það því mjóg á döfinni, að taka flug- skeyti í landvarnir þeirra. Mönnum er í fersku minni áróður sá sem Rússar höfðu í frammi fyrir ráðherrafundinn ; Paris og rætt hefur verið um það sem hugsanlegan mögu- leika, að stofna vopnlaust svæði í Evrópu sem næði yfir Þýzka- land, Pólland og Tékkóslóvakíu. fyrir ónæði vegna unglinga, sem væru að leika sér að því að hringja í símann án þess að eiga nokkurt erindi. Þetta kallaðist að gera símahasar, þegar Velvak- andi var ungur, og þótti ekki sér- lega fínt „sport“. Konan, sem hringdi, sagði, að unglingarnir, hefðu látið sér nægja að öskra í símann, þegar hún svaraði. Hins vegar drægju þeir lengi að slita sambandið og virtust helzt hafa í huga, að koma í veg fyrir, að konan gæti notað símann sinn. Svona kjánaskapur er alveg nýtt fyrirbrigði í símasögu borgarinn ar. Hér áður fyrr var spurt um heilsufar og mataræði þeirra, sem í var hringt og svo þakkað fyrir og kvatt. En annars er símahasar ósköp leiðinlegur leikur bæði í sinni gömlu og nýju mynd, og ættu foreldrar að sjá um, að hann sé ekki iðkaður. Lá við slysi TARFSMAÐUR við höfnina skrifar: Það var eftir kaffitímann eða Jafnvel sumir menn á Vesturlönd um hafa rætt um þetta sem hugs- anlegan möguleika. Nú hafa Rússar borið fram sömu tillögurnar varðandi vopnleysi nálægra Austur- landa. Aðeins er það athyglis- verðara þar, að þar ætla þeir engu að fórna sjalfir. Þeir krefjast þess eins að smáríkj- unum fyrir sunnan þau verði bannað að nota flugskeyti. Um hitt er ekki talað, þótt urm- ull af öflugum flugskeyta- stöðvum sé pegar upp kominn HEYFENGUR hér í sveit var betri og meiri en nokkru sinni fyrr og á hin hagstæða veðrátta mikinn þátt í því ásamt aukinm ræktun, enda eru áburðarkaup orðin mikil hjá bændum. Sumir bændur kaupa áburð fyrir allt að 30 þús. kr. á ári. Búin fara stækkandi og þar af leiðandi aukin framleiðsla en ekki finnst bændunum tekjur aukast í sömu hlutföllum og búin stækka, vegna vaxandi dýrtiðar, sem kemur m. a. fram í hækk- uðu kaupgjaldi og dýrari véla- kaupum en áður. Miklar framkvæmdir hafa ver- ið í sveitinni síðastl. sumar. Níu íbúðarhús eru í smiðum. A sum- um þeirra var byrjað 1956 en framkvæmdir hafa gengið seint vegna fjárhagsörðugleika og fag- mannaskorts. Byrjað var á nýrri barnaskólabygingu. Sú bygging gekk vel og er verið að múrhúða hana í vetur. Gamli barnaskólinn er hefir verið of lítill uxo áratug. Nokkuð hefur verið byggt af gróðurhúsum og önnur í smíð- um. Tvö 30 kúa fjós hafa verið byggð. Annað þeirra erlausgöngu fjós. Byrjað var á félagsheimili í fyrrasumar, en ekki fé til að halda áfram með það í sumar. Jarðýta fór um sveitina sem endranær og gat naumast full- nægt þörfum. Skurðgrafan gróf í sveitinni í sumar. Hún er búin að vera í sveitinni 11 eða 12 ár. Vélgrafnir voru 25 km. langir skurðir, ca 125 þús. tenings- metrar. Heildarkostnaður sem næst Vz millj., þar af borgar ríkissjóður ca 65%, 375 þúsund, hitt bændur sjálfir 35% eða 175 þúsund. Á skurðgröfunni voru 2 piltar duglegir og vanir. Vart mun kaup þeirra beggja á dag vera undir kr. 2 þúsund til jafn- aðar. Verður ekki talað um hátt kaup hjá múrurum úr þessu! Bændur í Tungum telja að lækka megi skurðgröfukostnað- inn ftieð því að auglýsa eftir mönnum á gröfuna en gefa þeim þó kost á ákvæðisvinnu fyrir kr. 2,00 á teningsmetrann í staðinn fyrir 2,55 sem þeir nú fá fyrir um kl. 4,30 einn daginn, að ég gekk norður Pósthússtræti á leið til hafnarinnar, en þar hef ég unn ið árum saman. Vörubifreið kom þá akandi norður Pósthússtrætið. Er komið var að Hafnarstræti, hugði bi_f- reiðastjórinn að umferðinni. Ég sá að honum sýndist gatan frí. Ég sá þó í sömu svipan, að ungl- ingur á skellinöðru kom á fleygi- ferð eftir Hafnarstræti. Skelli- naðran var algerlega Ijóslaus og mér virtist, að árekstur væri óum flýjanlegur. En á örskotsstund varð bílstjór inn piltsins var og tókst með ótrúlegu snarræði að forða slysi. Stráksi brunaði áfram sem ekk- ert væri, en bílstjórinn snaraðist út og horfði á eftir piltinum, unz hann hvarf. Þegar betur var að gáð sást, að skellinaðran hafði skilið eftir 1 m langa rispu á húðinni á stuðara bílsins. En skellinöðrumaðurinn var ekki að stanza vegna svona smámuna! Það virðist ekki vanþörf á að fara að efna til nýrrar umferð- arviku á næstunni. innan rússncsku landamær- anna. Þessar tillögur svo frá- leitar og ósanngjarnar sem þær eru, hafa nú sín áhrif i Evrópu og menn spyrja hvort Rapackl-tillögurnar pólsku séu ekki a'ðeins einn liðurinn í þeirri meginstefnu Rússa, að engir nema þeir sjálfir megi hafa hin fullkomnustu vopn. Það er að sjálfsögðu heppileg stefna fyrir þjóð sem stefnir að heimsyfirráðum. Hitt er svo annað mál, hvort smáþjóð- irnar fallast á slík rök. að grafa m3. Undirstaðan undir öllum þessum framkvæmdum hjá flestum bændum er lánastarfsemi Byggingar- og ræktunarsjóðs. Margir bændur fleyta sér þó á- fram með víxlalánum og verzl- unarskuldum til viðbótar, auk einkalána, er fara vaxandi þó ekki sé hægt að telja fram á skattskrá. Þessi mikla fjárfest- ing sum hver gefur ekki arð svo sem íbúðarhús, margir bændur byggja of stórt og jafnvel of vandað. Það fara að verða nokkuð há- ar skuldir hjá bændum er þeir skulda allt að V2 milljón og þurfa að borga 30-—40 þús. í vexti og afborganir. Við bændur verðum að fara gætilega í framkvæmd- um. Það er orðin offramleiðsla af verðlausri vöru fyrir útlend- an markað. Innanlandsmarkaður- inn er ofmettur af landbúnaðar- vörum og þverrandi kaupgeta fjölda margra. G. Ö. r Islenzk tónlist fyrir norræna tónlistarhátíð TÓN SKÁLD AFÉL AG íslands hefir nýlega kjörið dr. Hallgrím Helgason sem fulltrúa sinn í norræna dómnefnd til að ákveða hvaða norræn verk skuli flutt á næstu hátíð Norrænna tónskálda ráðsins, sem haldin verður í Osló á hausti komanda. Hefur Hallgrímur tekið kjörinu með þeim forsendum að leggja sjálf- ur fram verk til flutnings að þessu sinni. Jafnframt hefir Tónskáldafé- lagið kosið dómnefnd til að velja íslenzk tónverk, sem leggja skal undir úrskurð hinnar nor-> rænu dómnefndar.í þessari nefnd eiga sæti dr. Hallgrimur Helga- son, Guðmundur Matthíasson og Páll Kr. Pálsson. Hefir nefndin orðið sammála um að gera eftir- farandi tillögur um íslenzk verk til hinnar norrænu dómnefndar: nefndar: A. Aðaltillaga: a) Hljómsveitarverk: Jón Leifs: Landsýn, forleikur Jón Nordal: Píanókonsert. Sigursveinn D. Kristinsson: Draumur vetrarrjúpunnar. b) Kammermúsikverk: Jón Leifs: Strokkvartett nr. 1 „Mors et vita“. Magnús Bl. Jóhannsson: Fjór- ar abstraktionir fyrir píanó Siguringi E. Hjörleifsson: Serenata fyrir strokkvartett. B. Varatillaga: B. Varatillaga: Árni Björnsson: Lítil svíta fyr ir strokhljómsveit. Karl O. Runólfsson: Orkester- forleikur að Fjalla-Eyvindi. Páll ísólfsson: Passacaglia fyrir orkester. Hin norr. dómnefnd kemur sam- an í Osló í byrjun marzmán., til að ákveða endanlega dagskrá há- tíðarmnar, og eiga sæti í nefnd- inni fimm menn, einn frá hverju iandi. EINAR ÁSMVNDSSON hæsturclturlögmuöur. HAFSTEINN SIGURÐSSON héruSsdómsIögmuður. Sími 15407. I Skrifstofa, Hafnarstræti 5. Þann 20. janúar kom efnahagsmálanefnd Bagdad-bandalagsins saman í Ankara. Hún lagði drög að áætlun um all nána efna- hagslega samvinnu Bagdad-ríkjanna. Álit hennar verður rætt á ráðherrafundinum. Uppdráttur þessi sýnir legu fjögurra Bagdad-ríkjanna, Tyrklands, íraks, Persíu og Pakistans. shrifar úr dagleqa lífinu 1 Fréttopistill úr Bishupstungum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.