Morgunblaðið - 02.02.1958, Page 13

Morgunblaðið - 02.02.1958, Page 13
Sunnudagur 2. febrúar 195^ MORGUNBLAÐIÐ 13 Vetrarmynd frá ReykjaviKurtjorn REYKJAVIKU RBREF Laugard. 1. febrúar Hver uppsker . - n.,* 11 Aimao ril]oð horni sem hann sair „HVER uppsker sem hann sáir Undrist því hvergi“. Á þessa leið hljóðaði skeyti, sem ungur Reykvíkingur í skóia úti á landi sendi frænda sínum, eftir að úrslit bæjarstjórnarkosn- inganna voru kunn. Fyrirfram blandaðist engum hugur um, að kosið var um tvennt, sveitarstjórnarmál á hverjum stað og þjóðmálastefn- una. Þetta tók Framsóknarblaðiö Dagur réttilega fram hinn 18. janúar, þegar það sagði: „En þótt núverandi kosninga- barátta takmarkist af öðruni þræði við þrengri svið en Al- þingiskosningar, er þó þjóðmáia- baráttan bakgrunnurinn, alls staðar þar sem stjórnarmálaflokk ar bjóða fram hver fyrir sig og svo er það hér á Akureyri". Samkvæmt þessari yfirlýsingu málgagns forsætisráðherrans vat það því ekki síður ávöxtur sán- ingarinnar á akri þjóðmálanna en héraðsmála sem upp átti að skera hinn 26. janúar sl. „Tímamóta- dag ii ur Það voru ekki Framsóknar- menn einir, sem horfðu fram til þeirrar uppskeru með fögnuði. Á sjálfan kosningadaginn skrif eði Hannibal Valdimarsson, fé- lagsmálaráðherra, grein í Þjóð- viljann, þar sem hann segir m. a.: „Spurningin sem leitar á hvern einasta kjósanda er þessi: Hvaða málstaður er mér kærastur og hvert vil ég beina þróun stjórn- málanna með atkvæði mínu? —--------Ef þú ert íhaldsand- stæðingur og vilt ekki láta hma frjálsu samkeppni fá aðstöðu til að afmynda íslenzkt þjóðfélag --------þá er spurningin þessi. Kver er aðalandstæðingur íhalds • ins--------“. Síðan ræðir félagsmálaráð- herrann Reykjavíkurkosninguna í ljósi atburða um land allt og þjóðmálabaráttunnar í heild. — Hannibal segir loks í síðustu málsgrein ritsmíðar sinnar: „Þetta sýnir hvert straumu'-- inn liggur. Hann er frá íhald- inu. Tímamótadagurinn er 26. janúar 1958“. Uppskeran varð sú, að í þeim sveitarfélögum, sem eru sérstök kjördæmi í Alþingiskosningum og fullkominn samanburð er þess vegna hægt að fá úr, tapaði Alþýðubandalagið 21,12% af fylgi sínu frá Alþingiskosningunum. t heild tapaði stjórnarliðið í þess- Alþýðubandalagið 21.12% af fylgi ur Sl. fimmtudag segir Þjóðvilj- inn, að Morgunblaðið falsi ac- kvæðatölur með því að haida fram, að Alþýðubandalagið hafi beðið mikið afhroð í kosningun- um. Þjóðviljinn rökstyður þetta svo, að alls ekki megi bera úr- slitin saman við síðustu Alþingis- kosningar, heldur „að sjálfsögðu eru síðustu bæjarstjórnarkosningar eini rétti samanburðurinn; Alþingiskosn- ingar eru háðar á allt öðrum for- sendum og sannar reynslan f:á undanförnum kosningum það bezt; íhaldið hefur t. d. aldroi fengið nándar nærri eins háa tölu í þingkosningum í Reykja- vík og það fær í bæjarstjórnar- kosningum". Hér er furðulega mörgum ó- sannindum komið saman í einni setningu, jafnvel miðað við fyrri skrif Þjóðviljans og er hann þó sjaldan smátækur í ósannindun- um. Ómögulegt er að bera fylgi Al- þýðubandalagsins nú saman við fylgi þess í bæjarstjórnarkosn- ingunum 1954, þegar af því að Alþýðubandalagið var ekki stofn að fyrr en á árinu 1956. Það heí- ur þess vegna ekki tekið þátt í neinum öðrum almennum kosn- ingum í landinu en Alþingis- kosningunum það ár. Kommún- istaflokkurinn er að vísu kjarni Alþýðubandalagsins, en komm- únistar bættu töluverðu fylgi við sig 1956- einmitt með því að breiða sauðargæru Alþýðubanda- lagsins yfir sig. Þess vegna er eini mögulegi samanburðurinn millt bæjarstjórnarkosninganna nú og Alþingiskosninganna 1953, þó að í einstökum tilfellum geti verið fróðlegt að líta einnig á tölurnar frá 1954. Kommúnistar misstii meira en fimmtuiig fyl»is Það var og ekki um það að villast, að kommúnistar vildu einmitt nú fá úrskurð um þjóð- málin. Allur málflutningur þeirra fyrir kosningar sýndi það, og skrif Hannibals Valdimars- sonar á sjálfan kosningadaginn, sem að framan er vitnað til. ítrekuðu einungis það, sem ótal sinnum áður hafði verið tekið fram af málssvörum flokksins. Hinn 26. janúar 1958 reyndist tímamótadagur, eins og Hanni- bal hafði sagt, en á allt annan veg en hann óskaði. Þann dag missti Alþýðubandalagið meira en fimmta hluta eða full 21,12% af fylgi sínu. Þá er það algjör misskilningur, ef ekki hrein ósannindi, að Sjáif- stæðismenn hafi „aldrei fengið nándar nærri eins háa tölu i þingkosningum í Reykjavík“ og þeir fá í bæjarstjórnarkosning- um þar. í þingkosningunum 1931 og 1933 fékk flokkurinn hlutfails lega meira fylgi en í bæjarstjórn- arkosningunum næstu á undan og eftir. Hið sama endurtók sig í þingkosningunum 1938. í þing- kosningunum 1956 fékk flokkur- inn og fylgisaukningu frá þvi sem verið hafði í bæjarstjórnar- kosningunum 1954, þó að bæjar- stjórnarkosningarnar nú bæti þar enn stórlega við. Siguriim í Reykjavík Með þessu er sízt gert lítið úr þætti bæjarmálanna í sigri flokksins í Reykjavík að þessu sinni. Enginn efi er á, að þótt einungis hefði verið um þau kos- ið, þá mundi flokkurinn hafa unnið glæsilegan sigur. Með þeim er lagður hinn öruggi grund völlur, sem var undirstaða frek- ari sigurvinninga. Störf Gunnars Thoroddsen borgar- stjóra og bæjarstjórnar á síðasia kjörtímabili voru með þeim hætti, að þau hlutu að auka flokknum fylgi og traust hjá öli- um réttsýnum mönnum. Forustumönnum Sjálfstæðis- flokksins í bæjarmálum verður aldrei um of þakkað það þrek- virki að halda svo á málum, að hvernig sem blásið hefur á sviði stjórnmálanna, hefur meirihluti flokksins í bæjarstjórn Reykja víkur ekki haggazt frá því að flokkurinn var stofnaður fynr nær þrjátíu árum. Margar atlögur hafa verið geið ar að bænum á þessum áratug- um, en öllum hefur þeim verið hrundið. Reykvíkingar haía brugðizt því harðar við til varn- ar sem ódrengilegar hefur verið að þeim sótt. Björgvin Fredrik- sen orðaði það á kosningafundi eitthvað á þá leið að Reykvik- ingum þætti vænzt um borgina sína, þegar hún væri í umsáturs- ástandi. Kosninga- hömlurnar Að þessu sinni stóð mikið til eins og oft áður. Andstæðingar.n ir höfðu reynt að koma sér sam- an urn sameiginlegt framboð en tókst það ekki. Arangur þeirra viðræðna varð hins vegar sá, að sett voru í skyndi rétt fyrir jólin > sem sækist hvorki eftir fé né lög, sem höfðu það meginmark- , frama, og er ólatur að vinna fyr- mið að hindra eða trufla starf (ir þann málstað, sem hann telur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna vera þjóðinni til heilla. Hann er í Reykjavík að fyrirgreiðslu 1J einn þeirra manna, sem „vinstri" sambandi við kosningar. Andstæðingarnir höfðu talið sér trú um, að fulltrúaráðið hefði með áróðursbrögðum unnið kosn ingarnar, og það væri ekki viiji kjósendanna, sem lýst hefði sér i úrslitum fram að þessu. Reykvíkingar svöruðu þessari ögrun á verðugan hátt. Undir frábærri forustu Birgis Kjarans breytti fulltrúaráðið umsvifa- laust starfsháttum sínum í sam- ræmi við hinar breyttu lagaregl- ur. Ber öllum saman um, að iög- þvingunin hafi að því leyti orðið til góðs, að fulltrúaráðið hvarf frá úreltri skriffinnsku, svo að möguleikar fulltrúanna til raun- hæfrar fyrirgreiðslu urðu enn áhrifaríkari en áður. Breyttir starfshættir áttu hér hlut að, en meira máli skipti, að kjósendurnir sjálfir voru nú ákveðnari en nokkru sinni fyrr í að sækja kjörfund og koma þannig í veg fyrir, að kosninga- hömlurnar næðu tilgangi sínum Allir fulltrúar flokksins, sem áttu tal við kjósendur, segja sömo sögu, að undirtektirnar hafi aldrei verið betri né meiri áhugi hvers einasta manns, sem til var leitað, um að verða að gagni. Tilræðið mistókst Þótt tilgangur stjórnarliða mtð kosningaþömlunum næðist ekki, er því ekki að neita, að ýmsir kjósendur urðu fyrir óþægind- um af þessum sökum. T. d. varð verulegur bagi af því við heim- akstur frá kjörstað, að kjósendur gátu hvorki snúið sér til ákveö- inna manna um leiðbeiningar né voru bílar merktir svo að séð yrði, frá hvaða flokki þeir voru Aðalatriðið er þó, að tilræði andstæðinganna mistókst fyrir árvaka samvinnu kjósenda og Sjálfstæðisflokksins. Þegar þetia er hugleitt, verður málflutning- ur stjórnarblaðanna nú eftir á harla aumkunarverður. Þeir hæi- ast um yfir því, hversu mikill menningarbragur hafi verið a kjördeginum! Færi betur, ef þeir í hjarta sínu skildu, að sannur menningarbragur er á úrslitun- um, þvert ofan í tilætlun sjálfia þeirra. Guðmundur Benediktsson flokkarnir svokölluðu þykjast eiga meira af en aðrir, þótt raun- in sé sú, að þeii eigi mun færn þeirra en Sjálfstæðisflokkurinn. Hlakkar í Hermanni Með þessu er síður en svo sagt, að ekki séu umbóta- og hug- sjónamenn í öllum flokkum. — Enginn flokkur á einkarétt þeirra. Ástæðan til hins mikla fylgistaps Alþýðuflokks, komm- únista og Þjóðvarnar nú er em- mitt sú, að verulegur hluti flokxs mannanna hefur séð hugsjónirn- ar, er þeir trúðu á, bregðast i framkvæmd þegar V-stjórnin tok við völdum. Meginþorri þeirra, sem eftir eru, hafa upphaflega gengið í þessa flokka af svipuö- um ástæðum. Enn eru of mörg bönd, sem binda þá þar sem þeir voru komnir, en ekki fer hjá því, að einnig langsamlegur mein- hluti þeirra sjái missmíði á fram • ferði núverandi valdhafa. Margir þeirra, sem enn eru þar eftir munu því vafalaust átta sig áður en yfir lýkur. Um Framsóknarflokkinn er nokkru öðru máli að gegna! í þeim flokki er að vísu einnig mikill meirihluti góðra og gegnra manna, sem trúa á þann mál- stað, er flokkur þeirra segist berjast fyrir. En því verður ekki neitað, að í þeim flokki eru fleiri en í nokkrum öðrum hérlendi«i af þeirri manntegund, sem vill völdum og áhrifum, einnig sextugur Þegar minnzt er starfa fulltrúa ráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík er eðlilegt að mönnum komi í hug, að einmitt í þessari viku átti Guðmundur Benedikts- son bæjargjaldkeri 60 ára af- mæli. Guðmundur hefur manna lengst átt sæti í fulltrúaráðinu og löngum verið í stjórn þess og i , um skeið formaður. Hann er dæmi þeirra óeigingjörnu áhuga- manna, sem eru uppistaða full- trúaráðsins og þar með höfuð- stoðir Sjálfstæðisflokksins hér í bæ. Guðmundur Benediktsson hef- ur allt frá æskuárum haft mik inn áhuga á stjórnmálum. A yngri árum beitti hann sér mjög fyrir skilnaði við Dani og átti þátt í að halda mönnum vakandi í því máli á þeim árum, þegar margir vildu stinga þjóðinni svefnþorn varðandi það. Áður fyrri skrifaði Guðm. og mikið ttl að fræða almenning um höfuð- stefnur í stjórnmálum og færði þá glögg rök að yfirburðum frelsis og framtaks um fram höft og kúgun. í daglegum störfum er Guð- mundur óvenjulega samvizku- samur. Nákvæmni hans og reglu- festa ber af. Guðmundur hefur verið frábitinn því að leita ann- arra starfa en bæjargjaldkera- starfsins, unir sér vel innan uin allt þvargið og gefur sér að loknu dagsverki ætíð tíma til ao sinna hugðarefnum sínum. Guðmundur er hugsjónamaður, fjárhagsaðstöðu, þótt rangindum þurfi að beita. Hermann Jónasson er höfuð- paur þessara manna. Hann lýati sjálfum sér vel, þegar hann lilakkaði yfir því í útvarpinu á dögunum, hversu kosningaúrsht- in hefðu verið Framsóknarflokkn um „hagstæð“. Staðreyndin var sú, að hagur flokksins hafði einkum batnað á kostnað sam- starfsflokkanna og þá sérstak- lega Alþýðuflokksins, sem Fram- sókn fyrir tæpum 2 árum haíði þótzt bindast tryggðarböndum. Þegar Alþýðuflokkurinn k i bágindum út af andúð kjósenda gegn hinu nána samstarfi við Framsókn og kommúnista, cru viðbrögð foringjans að hlakka yfir eigin sigri í almanna áheyrn! í beinu framhaldi þess náhlakks tekur Hermann Jónasson undir með kommúnistum, að finna verði leiðir „til að þoka okkur saman til nánara samstarfs“, þ. e. Alþýðuflokki, Framsókn og kommúnistum. Saiufylkin»ar- tilboðið Á þessum boðskap er avo h**t í Tímanum daginn eftir, me8 þ«i að heimta „samfylkingu“ i ó- menguðum kommúnista-stíl. —j „Aðalatriðið er ekki hvaða fornt henni verður valið, heldur hitt að henni verði komið á“, segir Tíminn. Frjálslyndið og baráttuhuginn gegn einræði má svo marka af þvi, að í sömu dálkum og kraían um þessa samfylkingu var flutt, birtist samdægurs nokkru neðar hugleiðing um hversu varhuga- verðar hlutfallskosningar í ai- mennum kosningum séu! Þegar Sjálfstæðismenn gerðu fyrlr nokkrum árum tillögu um lausn kjördæmamálsins, eftir tveimur leiðum, annað hvort með hlut- fallskosningu eða með meiri- hlutakijsningu og réttlátari skip- un kjördæma eftir mannfjölda en nú, fékkst Framsókn ekki til að ræða málið. Allar um- bætur í kjördæmamálinu eca henni eitur í beinum. Rangindin eru hennar meginstoð. Þess vegna hefur Frainsókn nú um sinn fengið nokkra fylgis- aukningu, aðallega frá þeim, sem vilja afla sér óeðlilegra hlunn- Framh. a bis. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.