Morgunblaðið - 02.03.1958, Page 9

Morgunblaðið - 02.03.1958, Page 9
r Sunnudagur 2. marz 1958 'MORCTJISBLAÐIÐ 9 Hlnar helnufrægu <C legusmiðjur í SCHWEINFURT ERU ÁRA 1883-1958 LEGUSMIÐJURNAR ERU ELZTI OG REYNDASTI FRAMLEIDANDI EVRÓPU í KÚLU- og RÚLLULEGUM MUNIÐ AÐ VÖNDUÐUSTÚ VÉLAR OG TÆIU, SEM FLYTJAST FRA ÞYZKALANDI ERU BUIN LEGUM NOTIÐ ÞVÍ EINUNGIS LEGUR I VELAR YÐAR Veifum fæknilega oðs/oð v/ð val á legum APAL.UMBOÐ Á ÍSLANDI FY RIR: KUGELFISCHER — Georg Schafer & Co. SChWLmtuKT — ÞÝZivALm'iDI FALKINN HF. VÉLADEILD SÍMI: 1 86 70 REYKJAVÍK Málnmfélag Reykjavíkur minnist 30 ára afmælis síns í Silfurtunglinu föstudaginn 1. marz og hefst með borðhaldi kl. 6.30. Aðgöngumiðar seldir í Penslinum, Laugaveg 2. Miðapantanir verða að sækjast fyrir miðvikudagskv. Skemmtinefndin. Kvennadeild slysnvnmnfélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 3. þ. m. kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. Til skemmtunar: Upplestur: Frú Ester Kláusdóttir. Sýndar skuggamyndir. Dans. Munið kaffisöluna í dag. Stjórnin. Heilsuræktunarkerfið „VERIÐ UIMG” Gerir vöxtinn Fallegan, stælt- an og brjóstin stinn. Með því að æfa kerfið verðið þér grennri, fegurri og hraustari. j Kerfið þarfnast engra áhalda. | Æfingatími 5 mínútur á dag. „Verið ung“ ásamt skýringar- myndum kostar aðeins 40 kv. Biðjið um kerfið strax í dag, það verður sent um hæl. Ut- anáskrift okkar er: — VERIÐ UNG pósthólf: 1115, Rvík. LESTARLAKK Foochow HOLDKOTE er ný og fullkomin varnarhúð (glært lakk) fyrir allan trjávið í lestarrúmum fiskiskipa. HOLDKOTE ver tré fyrir bakteríum og vatni og kemur þannig í veg fyrir, að viðurinn verpist og fúni. Lakk þetta er hait og ending- argott og auðvelt að halda því hreinu. Ekkert annað lestarlakk jafnast á við þetta að gæðum. Verðnr ódýrast í notkun. VERZLUN O. ELLINGSEN. Bólstruð tJtskorin sófasett Hringsófasett Armstólasett nýtízku sett Armstólasett, alstoppuð Svefnsófar Sófaborð o? smáborð Höfum úrval húsgagnaáklæða Kaupið eða pantið húsgögnin strax, áður en þau hækka í vetrði. — Beztu greiðsluskil- málana fáið bið hjá okkur. Bólsturgerðin I. Jónsson Brautarholti 22 — Sími 10388

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.