Morgunblaðið - 02.03.1958, Page 17

Morgunblaðið - 02.03.1958, Page 17
Sunnudagur 2. marz 1958 MORCVNBLAÐIÐ 17 íbúð til sölu Til sölu er lítil 5 herbergja íbúð á 1. hæð í húsi á góð- um stað við Langholtsveg. Verð aðeins kr. 280 þúsund. Útborgun um kr. 200 þús. Eftirstöðvar kaupverðsins eru hagstæð lán. Sér kynding. — íbúöin er í góðu standi. Upplýsingar gefnar í síma 34231. Varmi, iðnfyrirtæki öryrkja Langholtsvegi 103, auglýsir: Pramleiðum húfur í fjölbreyttu úrvali á börn og full- orðna. —Allt nýjar tegundir. Sokkahlífar í öllum stærðum, Ennfremur smábarnafatnað og kvenfatnað. Sendum um land allt. — Pantanir teknar í síma 10691. Gunnar Jóhannsson. SKÓSALAN jZauijiuiCi7 / - Jyími /6564 Vinna Hreingerningar og viðgerðir, vanir menn, fljót og góð vinna, sími 23039. Alli. Hreingerningar og gluggahreins- un. — Sími 17897. — Þórður og Geir. — Plastefni PLASTDÚKAR — VAXDÚKAR Gardínubúðin I. O. G. T. St. Framtíðin Fundur annað kvöld. Erindi Árni Óla, — Æ.t. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2. — Fram- haldssagan. — Gestir skemmta. Mætið öil. — Gæzlumaður. Barnast. Jólagjöf nr. 107. Félagar! Munið fundinn í dag. — Gæzlumaður. Laugaveg 28. Iðnaðarhúsnœði 100 ferm. í nýju húsi á II. hæð til leigu. Upplýsingar í Skipholti 9 — Sími 1.5710. ÚTSALA SKYNDISALA HLJÓMPLÖTUR klassiskar (33 snún.) Jazz (33 snún.) Dægurlög (78 snún.) 33 snún. plötur 10” frá kr. 65.00 33 --- 12” frá kr. 100.00 78 --- kr. 10,00, kr. 15.00 og kr. 20.00 Á útsölunni verða nokkrar óperur og sinfóníur (33 snún.) á tækifærisverði! — Jazz með ýmsum heimsþekktum jazzleikurum.— Ennfremur plötur með Patti Page, Delta Rythm Boys, Georgia Gibbs, Van Wood o. fl. o. fl. o. fl. Einstakt tækifæri, sem ekki kemur aftur og stendur aðeins örfáa daga. UTSALA UTSALA X LESBÖK BARNANNA Strúturinn RASMUS Eins og þið munið, var skip negrakóngsins komið til Ameríku. — Negrakóngurinn var svo glaður, að liann kastaði, dýru, fínu kórónunni sinni langt upp í Ioftið og hrópaði: „Chang, bung i nunnra, — mumm mumm burra!“ Vitið þið, hvað það þýðir? Ilúrra, húrra, nú er gaman! En nú var illt í efnl. Gullkóróna negrakonungs ins kom ekki niður aft- i ur. í staðinn kom ódýr stráhattur, sem var ekki vitund konunglegur. „Æ, negrakóngur", hrópaði Rasmus, „einhver hefur stolið finu gullkórónunni þinni og látið þig fá strá- hatt í staðinn. Hvað eig- um við nú að gera?“ raun um, að ég hafði enga málarahæfileika". Gesturinn: „Hættuð þér þá að mála?“ Málarinn: „Nei, þá var ég orðinn svo frægur, að ég gat ekki hætt". __ 78. Presturinn var að drekka kaffi, þar sem hann var gestkomandi. Sonur bóndans: „Þú gparar ekki sykurinn". „Fresturinn: „Þú ' ert ekki feiminn, drengur minn“. Bóndinn: „Hann tekur eftir, sá litli“. Kristján Þorleifsson, 11 ára, Eskifirði. Kennarinn: Hver er svo munurinn á litlum dreng og dverg? Pétur: Það getur nú verið svo margt. Kennarinn: Hvað, til dæmis? Pétur: Dvergurinn gæti til dæmis verið stúlka. Krossgáta Lárétt: 1. afkvæmi hús- dýrs — 4. hæð — 5. hey- vinnuverkfæzi — 7. flýtir — 8. láta ófriðlega. Lóðrétt: 1. innst í kirkju — 2. huldar vættir — 3. merki — 4. sokk — 6. svell. Frímerkjaþáttur Meðferð frímerkjanna. FRÍMERKIN eru við- kvæm og ekki þarf mikið til að valda á þeim skemmdum. Hver smá- galli, sem á þeim er, lækkar þau stórkostlega í verði, og þess vegna er áríðandi að meðhöndla þau alltaf með gætni og af kunnáttu. Það eykur líka mjög ánægjuna af söfnuninni, að frímerkin séu hrein og vel með far- in. Hér á eftir verður sagt nokkuð frá þeim vinnu- brögðum, sem frímerkja- safnarinn þarf að kunna. Ráðning á krossgátu: Lárétt: 1 land — 4 kát- ur — 5 Sara. Lóðrétt: 1 loka — 2 netta — 3 kría. 2. árg. Rilstjóri: Krislján J. Gunnarsson 2. mars 1958. Fundur Eyjan við yzta haf FYRIR um það bil 2300 árum var uppi grískur maður, Pytheas að nafni. Hann var stærðfræðingur og landkönnuður. Fór hann miklar könnunar- ferðir um Atlantshafið og kom meðal annars til lands þess, er hann kall- aði Thule. Það var sex daga siglingu í norður frá Bretlandseyjum. Þessu landi lýsir hann svo, að þar var jafn bjart á nóttu sem degi um sólstöður, og ævarandi ís á hafinu. íslands Ónumið land Eyjan sumarbjarta lengst í norðri var þó til. Enn- þá var hún ónumin og ó- könnuð. Blómlegir skóg- ar uxu milli fjalls og fjöru. Hvíta jökla bar við himinn yfir grænni birki- kannaða beið fyrstu land- námsmannanna. Elztu sagnir um landið Árið 825 ritaði írskur munkur, sem Dicuilus er nefndur, bók, þar sem hann getur um Thule og lýsir staðháttum svo greinilega, að ekki verð- ur um villst, að hann á við ísland. Víkingaskip á siglingu. Ekki vita menn með vissu, hvort landið, sem Pytheas fann fyrir svona óralöngu síðan og kall- aði Thule, hefur verið ís- land eða ekki. Margir fræðimenn telja þó, að svo hafi verið. En lengi síðan var Thule, nafnið á eylandi, sem menn töldu vera yzt í norðurhöfum, enda þótt sagnirnar um þetta land væru óljósar og þokukenndar. hlíð. Silungar léku í lækj- um, laxar stukku fossa í ám. Við ströndina lágu selir í látrum, en í fjörð- um og víkum var gnægð fiska. Skógarnir ómuðu af fuglasöng. Náttúra lands- ins skipti um svip og yf- irbragð frá sumri til vetr- ar, frá björtum vornótt- um til dimmra skamm- degisdaga. Landið ónumda og ó- Segir hann, að fyrir 29 árum (árið 796) hafi klerkar, sem dvalið höfðu á eyju þessari, sagt sér frá því, að þegar sólin setjist þar á kvöldin um sumarsólstöður, þá sé eins og hún hverfi aðeins bak við litla hæð, og að ekki dimmi neitt, heldur geti menn gert hvað sem er, jafnvel tínt lýs úr skyrtu sinni. Hins vegar hyggur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.