Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.03.1958, Blaðsíða 19
Sunnudagur 2. marz 1958 MORGVNBLAÐIÐ 19 — Reykjavíkurbréf Frh. aí bls. XI hafa en Alþýðuflokksmenn. A þenrian og annan veg var mönnum á þessum árum mjög mismunað innan verkalýðsfél. eft ir því hvaða stjórnmálaskoðun þeir fylgdu. Þessu vildu verka- menn ekki una, hvort sem þeir voru Sjálfstseðismenn eða komm únistar. Þetta var ein meginrótin að stofnun málfundafélaga Sjálf- stæðisverkamanna. Aðallega skarst þó í odda í Hafnarfirði og varð Hermann Guðmundsson oddvitinn í þeim átökum. Það mun rétt, að þar hafi kommúnistar og Sjálfstæðis- menn greitt atkvæði saman um einhver mál i verkamannafélag- inu til að hrinda yfirráðum Al- þýðuflokksmanna. Á þeim árum var Hermann Guðmundsson ein- dreginn Sjálfstæðismaður en síðar gekk hann til opinbers sam- starfs við kommúnista. Því lykt- aði á þann veg, að Hermann Guðmundsson hefur sannað betur en nokkur annar Islendingur, sem nærri kommúnistum heíur komið, að hann er eindreginn og sannfærður lýðræðissinm. hvað sem menn annars vilja um skoð- anir hans segja. Dágstrá Her- manns Jónassonar Yfirráðum Alþýðuflokksins innan Alþýðusambandsins varð ekki haldið til lengdar með rang látum.lögum. Það mál barst mjög í tal í sambandi við stjórnar- myndunina 1939. Þá fékkst þó ekki strax sú lausn, sem menr. vonuðust eftir, og flutti Bjarni Snæbjörnsson því síðar á sama þingi frumvarp til laga til lausn- ar málinu. Þá var það, sem ein- mitt Hermann Jónasson flutti í Efri deild svohljóðandi rökstudda dagskrá: í trausti þess að samningar takist milli fulltrúa þeirra verka manna, sem lýðræðisflokknum fylgja, er leiði til þess. að ein- ungis eitt félag fyrir hverja stétt verði á hverju félagssvæði og engir geti gerst meðlimir þess aðrir en menn þeirrar stéttar, er félagið er fyrir, ennfremur að hið bráðasta verði gerðar nauðsyn- legar breytingar á Alþýðusam- bandi íslands til þess að það verði óháð öllum stjórnmála- flokkum og tryggt verði að öllum meðlimum félaga sambandsins verði veitt jafnrétti til allra trún- aðarstarfa innan viðxomandi fé- lags án tillits til stjórnmálaskoð- ana, þá tekur deildin að svo stöddu ekki afstöðu til frv. þessa og tekur fyrir næsta mál á dag- skrá. Þessi dagskrá var ávöxtur af samningum stjórnarflokkanna þá um málið. Þungavinnuvéíar Simi 34-3-33 PÁLL S. PÁLSSON Ný sending dag og kvöldkjólar I Lítið inn hjá Guðrunu ItAUf) AKÁKSTÍG 1 H úsgagnasmiðir og aðrir Veitingastofa óskar eftir tilboði á smíði á bekkjum og borðum í sal fyrir ca. 55 sæti. Vinsamlegast leggið nöfn ykkar í pósthólf 84. Pífugluggatjaldaefni nælon — rayon. Gardmubúðiii Laugaveg 28. Múseignin Sundlaugnvegur 9 er til sölu. Húsið er kjallari og tvær hæðir, 3 her- bergja íbúð í kjallaranum en 7 herbergja íbúð á hæðunum. Teikningar og allar upplýsingar fyrirliggjandi en upplýsingar ekki gefnar í síma. EIGNIR, Austurstræti 14, 3. hæð. Borgnesingar nærsveitir Höfum opnað nýtt trésmíðaverkstæði við Þórólfs- götu. Smíðum glugga, hurðir, eldhús- og svefnher- bergis-innréttingar, laus eldhúsborð og kolla með plast ofan á. — Höfum fullkomnar vélar — Pantið tímanlega. Trésmiðja Þóris Ormsonar BORGAKNESI Rafsuðutæki Jeppueigendur uthugið Kaupum gamlar jeppavélar. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ II E MII.L Bústaðabletti 12 — Sími 32637. _____________ Afturelding, Mosfelissveit: Gamanleikurinn Grœna lyftan eftir Avery Hopwood í þýð. Sverris Thoroddsen. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Sýning að Hlégarði í kvöld 2. marz kl. 9. Ferð frá B.S.Í. kl. 8.30. Afturelding. Tilboð óskast í eina International T. D—9 jarðýtu og einn strætisvagn, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, kl. 8—6 mánudaginn 3. marz. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 11 f. h. þriðjudaginn 4. marz. Nauðsynlegt er að tilkynna símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Arni Jónsson, fenor SÖngskemmtun í Gamla bíói þriðjudaginn 4. marz klukkan 7,15. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Úthoð Tilboð óskast í að breyta húsunum nr. 49 og 51 við Laufásveg í sendiráðsskrifstofur og íbúð. Teikning- ar ásamt útboðslýsingu verða afhentar á skrifstofu brezka sendiráðsins í Þórshamri við Templarasund frá mánudeginum 3. marz gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað laugardaginn 15. marz kl. 11 f.h. Brezka sendiráðið. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Afmælisfag naður Barðstrendingafélagsins verður haldinn í Hlégarði í Mos- fellssveit laugardaginn 8. marz. Fagnaðurinn hefst með borðhaldi klukkan 8 siðd. Góð skemmtiatriði — Dans. liæstarétlarlóíjiuaOui. Bankastræti 7. — Sími 24-200. Straumbreytar — Jafnstraumstæki og Puntsuðu- vélar, útvegum vér frá Finnlandi. Hagkvæmt verð — stuttur afgreiðslufrestur. — Verð og myndlistar í skrifstofu vorri. Raftcekjaverxlun Islands hf. Hafnarstræti 10—12 — Sunar 17975 — 17976. Sala aðgöngumiða hefst þriðjudaginn 4. marz í Rakara- stofu Eyjólfs Jóhannssonar, Bankastræti 12 og í Skart- gripaverzlun Sigurðar Jónassonar, Laugaveg 76. Lagt verður af stað frá B. S. í. kl. 7, ennfremur getur fólk tekið bílana á Hlemmtorgi, Sunnutorgi og á mótum Langholtsvegar og Suðurlandsbrautar. STJÓRNIN. Maðurinn minn HJÖRTUR PÁLSSON verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. marz kl. 1.30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóra viusamlega afþökkuð. Sigríður Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.