Morgunblaðið - 20.03.1958, Side 15

Morgunblaðið - 20.03.1958, Side 15
MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. marz 1958 Vegabælur ó Suðurhólendinu 15 Söngleikir og þjóðleikhússljóri 1 viðtali við blaðamenn í gær gat form. Fél. ísl. einsöngvara þess að Þjóðleikhússtjóri hefði verið andvígur þingsályktunartil lögu um fasta óperu við leikhús ið. En í frásögn Morgunblaðsins komu þau ummæli hans ekki fram að Þjóðleikhússtjóri hefði verið það vegna þess að hann taldi rekstur fastrar óperu fjár- hag þess um megn auk þess sem það myndi trufla aðra starfsemi þess og vegna þrengsla og ót'uh nægjandi húsnæðis. Hins vegar lítur Fél. ísl. ein- söngvara svo á og hefur stutt það með ýmsum rökum að vel mætti ráða nokkra söngvara að Þjóðleikhúsinu og auka óperu- og óperettuflutning að miklum mun án þess að það þyrfti að of- bjóða fjárhag þess. Félag ísl. einsöngvara kann vel að meta hið mikla átak sem þjóðleikhússtjóri hefur gert á undanförnum árum með flutn- ingi söngleika og þakka'r honum þau tækifæri sem hann þannig hefur veitt ísl. söngvurum. En félagið óskar þess að söngvararn ir fái framvegis miklu fleiri og meiri tækifæri til starfs innan leikhússins en hingað til hefur þótt fært að veita þeim og telur það áríðandi fyrir framtíð ís- lenzkra söngvara að svo verði. Bjarni Bjarnason. — Olíuver&ib Framh. af bls. 3 um eru reglurnar nú mun hag- stæðari fyrir olíufélögin en var, áður en hann lcom í ríkisstjórn, og talaði hann þó mikið þá um okurgróða á olíusölu. Ég vil enn sp-yrja: Hvers vegna hefur olíu og benzinverðið ekki verið lækkað eins og ómótmælt er, að það hefði átt að gera skv. þeim reglum, sem um verðlagn- inguna hafa gilt? Hannibal Valdimarsson: Ég vil enn segja, að Hamrafellsfarmur- inn, sem kom 27. febrúar, kemur ekki til sölu fyrr en í apríl. Hins vegar lækkaði núverandi stjórn hagnað olíufélaganna veru legar þegar ákvæðin voru sett í febrúar 1957, og það hafa þau enn ekki fengið bætt. ★ Rétt er að vekja athygli á þvi, að ráðherrann gaf enga full- nægjandi skýringu á þvi, hvers vegna ekki hefur komið til lækkunar á benzíni. Eins og áður hefur verið sagt frá í blaðinu, óskuðu olíufélögin eftir því, að benzínverðið væri lækkað bæði fyrst í desember og fyrst í marz. Telja má að lækkunin hefði átt að nema um 17 aurum eftir venju legum reglum, svo að útsöluverð- ið yrði 2,10 kr. Er því fullyrðing Hannibals Valdimarssonar um, að full lækk un sé bundin við Hamrafells- farminn frá 27. febr. úr lausu lofti gripin. Enn er því óupplýst, hvers vegna ríkisstjórnin hefur ekki lækkað verðlag þessarar mikilvægu vörutegundar til hags bóta fyrir almenning 1 landinu. LONDON, 19. marz — í'dag kom farþegaflugvél til Singapore frá borginni Aledan á Súmötru — og sögðu farþegar svo frá, að stjórnarherinn hefði borgina á sínu valdi. Ástandið er þó mjög ótryggt í borginni — 0g hefur Indónesíustjórn boðist til þess að fiytja erlenda borgara á brott frá ÞINGSÁL.YKTUNARTILLAGA Ingólfs Jónssonar og þriggja ann- arra Alþingismanna um kostnað- aráætlun um sumarveg um Sprengisand hefur að undan- förnu verið til athugunar hjá alls herjarnefnd cameinaðs Alþingis. Efni tillöeunnar var það, að at- hugaður skyldi kostnaður við að gera slíkan veg frá Gaitalæk um Holtamannaafrétt og Sprengi- sand að Mýri í Bárðardal svo og kostnað við brúargerð á Tungnaá hjá Búðarhálsi. Fram kom breyt- ingartillaga frá Jóni Kjartans- syni um, að einnig skyldi gerð áætlun um kostnað við að gera bilfæra Fjallabaksleið, frá Land- mannahelli austur í Skaftártung- ur. Allsherjarnefnd sendi vega- málastjóra upphaflegu tillöguna til umsagnar. Hann bendir á, að árið 1956 var samþykkt á Alþingi tillaga um rannsókn á vegarstæði milli landsfjórðunga. Síðan hafa verið mæld þrjú brúarstæði á Tungnaá og eitt á Köldukvisl. Kostnaðaráætlun um 83 m hengi- brú hjá Búðarhálsi liggur fyrir (2,6 millj. kr.) Aætlar vegamála- stjóri, að auk brúarinnar á Tungnaá yrði að leggja 400 þús. kr. í brú á Fjórðungskvísl og 600 þús. kr. til að gera ruðningsveg. Vegamálastjóri ræðir síðan um brúargerð nokkru austar, við Þóristungur milli Tungnaár og Köldukvíslar. Telur hann, að brú þar myndi koma að meiri notum vegna þess, að til greina kemur að gera miklar virkjanir við Þór- isvatn. Mælingar og rannsóknir á vatnasvæði Þjórsár, Köldu- kvíslar og .Tungnaár standa nú yfir og munu halda áfram næsta áratug a. m. k. Er um þær rætt í bréfi raforkumálastjóra um mál þetta. Brú við Þóristungur myndi létta þessar rannsóknir og opna leið að Þórisvatni, Veiði- vötnum og sunnanverðum Vatna- jökli. Engar kostnaðaráætlanir liggja fyrir um brúargerð þarna eða kostnað við vegagerð þaðan á Sprengisandsleið um brú á Köldukvísl. Allsherjarnefnd hefur skilað áliti, og skýrði Asgeir Sigurðs- son það á þingfundi í gær. Niður- staða nefndarinnar varð sú, að hún féllst á sjónarmiðin í tillög- unni, sem fyrir lá, og á breytinga tillögu Jóns Kjartanssonar, en lagði til, að málinu yrði vísað til ríkisstjórnarinnar í trausti þess, að gengið yrði endanlega frá at- hugunum á málinu. Ingólfur Jónsson kvaðst geta fallizt á þessa afgreiðslu. Jón Kjartansson sagðist einnig gera það. Hann tók fram, að breytinga tillaga sín væri ekki fram komin Frumvarp lil fjár- aukataga of lágt FRUMVARP til fjáraukalaga fyrir árið 1955 kom til 1. umr. í sameinuðu Alþingi í gær. Jón Pálmason kvaðst telja, að í frum varpið vantaði liði, sem næmu yfir 20 millj. kr. Þar af væru rúml. 10 millj. kr. varðandi fram kvæmdir Landssímans, sem færa ætti á 3. gr. A. Einnig vantaði 11.727.000 kr. á 20 gr. og e.t.v. einhverjar fjárhæðir víðar. Kvað Jón fjárveitinganefnd þurfa að víkja þessu í rétt horf. Niðurstöðutala fjáraukalaganna er nú 100.413.935.90. borginni, ef þeir óska þess. Uppreisnarmenn segja, að 7 þús. stjórnarhermenn á Norður- Súmötru hafi gengið í lið með uppreisnarmönnum — og sé í undirbúningi að hertaka Medan á ný. Segir í tilkynningu frá stjórn- arhernum að loftárásir hafi ver- ið gerðar á lisafla uppreisnar- manna í nánd við borgina og margt hergagna skemmzt. með það fyrir augum, að Fjalla- baksleið yrði greiðfærari fyrir skemmtiferðamenn, heldur til að fá öryggisleið fyrir sveitirnar vestan Mýrdalssands, sem grípa mætti til, ef leiðin um sandinn tepptist að sumarlagi vegna Kötlugoss. Tiliaga allsherjarnefndar var samþykkt. — Starfsfræðsla Framh. af bls. 6 ára hljóta allir hugsandi menn að skilja hversu mikið er í húfi. — Hvaða atriði hugleiða ung- lingarnir einkum áður en þeir velja sér ævistarf? — Það er vitanlega einstaklings bundið. Mjög algengt er að þeir spyrji um launakjör, hversu langt nám er og um námskostnað. Þeir vilja vita um námskostnaðinn í hlutfalli við væntanleg laun, at- vinnumöguleika og atvinnu- öryggi. Nútímaæska er mjög raunsæ enda lifum við á öld tækni og efnishyggju. Eigi að síður gera flestir sér ljóst að laun in ein ráða ekki úrslilum um það hvort starfsval er vel heppnað eða ekki. Þeir vita að áhugi þarf að fylgja ef einhver vinnugleði á að skapast, en án vinnugleði verður starfið ekki hamingju- gjafi þegar til lengdar lætur. — Má ég spyrja spurningar, sem ekki kemur þessu beint við en oft er rædd: Er það rétt að nútímaæska sé ókurteis og frökk? — Ekki er það mín reynsla. Yfirleitt finnst mér unglingarnir sýna mikla prúðmennsku og í ár finnst mér annars-bekkingar í unglingaskólum Reykjavikur vera sérstaklega prúðir. Spurn- ingar unga fólksins eru yfirleitt skynsamlegar og bornar fram í fullri einlægni. Á ég ekki aðra ósk betri æskunni til handa í þessu sambandi, en þjóðfélagið vilji veita henni alla þá aðstoð sem vinnusálfræðin telur að gagni verða til þess að gera starfs valið sem auðveldast. Sv. Þ. Ford — Prefect smíðaár 1955 til sölu. — Upplýsingar veitir: Málflutningsskrifstofan Eggert Claessen og C .af A. Sveinsson, hæstaréttariögmenn, Þórshamri, sími 1-11-71. Gísli Einarsson hcraðsílómslög ma Jur. Málflutniugsskrifstofa. i>augavegi 20B. — Sími 19631. kristián Guðlaugsson hæsti-rétturiögiuuður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréUarlögmaftur. Aðalstræti 8. — Simi 11043. HÖIIÐUR Ól.AFSSON málflutningsskrifstofa. Löggiltur dó-ntúlkur og skjal- þýðandi 1 ensku. — Austurstræti STEFÁN PÉTURSSON, hdi., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Sími 14416. Heima 13533. Sveinbjörn Dagfinnsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Búnaðar- bankahúsinu, sími 19568. Málflutniugsskrifstofa Einar B. CuSmundsson Guölaugur i’orláksson Guðmumiur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símai L20Ö? — J 3202 — 13602. &AGNAR JÓNSSON Uæstarcttarlogniaður. Laugavegi 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaunisýsla. T résmiðaf élag og IUeisfaraféiag Reykjavikur f husasmiða Árshátíð félaganna verður haldin í Sjálfstæðis- húsinu föstud. 21. marz kl. 9 e.h. Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu trésmiöafélagsins fimmtudag og föstudag. Skemmtinefndirnar. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — Af.s. Gullfoss fer frá Hafnarfirði föstudaginn 21. þ.m. kl. 21.00 til Hamborgar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips eigi síðar en klukkan 20.30. Hf. Eimskipafélag íslands Alúðar þakkir færi ég öllum þeim er auðsýndu mér vináttu með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum á sextugsafmælinu 9. marz. Guðrón Jóhannsdóttir, Vallanesi. Innilegustu hjartans þakkir færi ég öllum ættingjum, vinum og kunningjum nær og fjær, sem á margvíslegan hátt glöddu mig á sjötugsafmæli mínu þ. 14. febrúar sl., og gerðu mér daginn ánægjulegan og minnisstæðan. Vilhelmína Sigurðardóttir Þór. Faðir okkar og tengdafaðir JÓN JÓNSSON Firði, Seyðisfirði, sem lézt á heimili sínu 11. þ.m., verður jarðsunginn frá Seyðisfjarðarkirkju n.k. föstudag kl. 2 e.h. Börn og tengdabörn. Jarðarför eiginmanns míns GUÐMUNDAK VIGFCSSONAR trésmiðs, Laugaveg 42 fer fram föstudaginn 21. marz kl. 1.30 frá Hallgrímskirkju. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Halldóra Gunnarsdóttir. Útför móður, tengdamóður og ömmu okkar BJABNDÍSAB BJARNADÓTTUB fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. þ.m. kl. 3 eh. Guðrún og Edvvard Cleaver, Inga Cleaver, Guðrún Pétursdóttir, Magnús Karl Pétursson, Pétur H. Maguússon. Kveðjuathöfn um móður okkar MABlU JÓHANNSDÓTTUB frá Sauðholti, Laugarnesvegi 48, er andaðist þann 11. þ.m., fer fram frá Laugarneskirkju föstudaginn 21. marz klukkan 4.30 síðdegis. Athöfninni verður útvarpað. Jarð- sett verður frá Kálfholtskirkju, laugardag 22. marz kl. 1.30 e.h. Þeir sem vildu fylgja austur, eru beðnir að til- kynna það í síma 34241, og verður þeim þá séð fyrir far- kosti. Börn og tengdabörn. Uppieisnarmenn segjost andirbúa sékn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.