Morgunblaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 25. marz 195fc M O R G V N B T.A Ð1Ð 3 Laun samstarfcins ABaifundur Mjálkurbús Fiáamarma er fjölmennasta bænda- samkoma á SuBurlandi í MORGUNBLAÐINU s.l. laugar dag var sagt frá aðalfundi Mjólk- urbús Flóamanna, sem haldinn var á föstudaginn. Var þar sagt frá gangi mála á fundinum fram að hléi. Þá fór fram kosning i stjórn. Úr henni áttu að ganga Sveinbjörn Högnason og Sigur- grímur Jónsson en voru báðir endurkjörnir. Þá flutti Svein- björn Högnason erindi um starf- ÞRIÐJI almenni starfsfræðslu- dagurinn vaf haldinn sl. sunnu- dag í Iðnskólanum í Reykjavikl og sóttu 1212 manns starfsfræðsl una heim, en 1190 í fyrra. Dag- urinn hófst með ógætu ávarpi, sem Björgvin Frederiksen, for- seti Landssambands iðnaðar- manna flutti. Ræddi Björgvin nokkuð um hvað þegar hefði verið gert hér á landi á starís- fræðslusviðinu og lýsti ánægju sinni yfir starfsfræðsludögunum, sem hann taldi mikilvægan lið í þeirri viðleitniað gera unglingum val ævistarfs sem auðveldast. Þá minntist Björgvin á nytsemi þess að leyfa unglingum að ganga undir hæfnispróf og kvaða brýna þörf á því að afla húsnæðis og annarra starfskilyrða svo hæfni prófun gæti farið fram þegar hennar væri óskað. Klukkan 2 hófust leiðbeining- ar. Voru þá komnir ungiingar alia leið frá Hveragerði og Hlíð- ardalsskóla ásamt skólastjórum sínum og kennurum. Þá komu unglingar úr Kópavogsskóla og skólastjóri hans, nemendur frá Flensborg og Keflavík, en allur fjöldinn kom vitanlega frá Reykjavik t. d. munu nærri allir nemendur Kvennaskólans hafa komið ásamt skólastjóra sínum og kennurum, en úr öllum framhaldsskólum bæjarins komu hópar nemenda og margir skóla- stjórar dvöldu lengi í Iðnskóla- semi Mjólkursamsölunnar. Grét- ar Símonarson mjólkurbússtjóri, flutti erindi um flokkun mjólkur og hina miklu nauðsyn þess að vandað væri til framleiðslu mjólkurinnar. Að síðustu voru almennar umræður og tók fjöldi bænda til máls. Bar mörg vanda- mál á góma. Voru umræðurnar hinar fjörugustu og stóðu fram á kvöld. Alla jafna var mikill mann- fjöldi á fundinum, enda er þetta húsinu og fylgdust með starfs- fræðslunni. Fræðslustjóri bæjarins Jónas B. Jónsson og forstjóri Skólaeft- irlitsins Aðalsteinn Eiríksson voru viðstaddir opnun dagsins og dvöldu um hríð í húsinu eftir að unglingar fóru að koma þangað. Jónas B.Jónsson hafði stutt mjög að undirbúningi dagsins méð ágætu útvarpsávarpi, sem hann flutti sl. föstudagskvöld en Að- alsteinn Eiríksson hefur frá önd verðu stutt starfsfræðsluna með ráðum og dáð. Áhugi unglinganna á hinum ýmsu starfsgreinum er eðlilega mismunandi en þó virðist áhug- inn á tækni, ails konar listrænum störfum, hjúkrun og hárgreiðsiu vera yfirgnæfandi. Þannig spurði 161 um leiklist, 70 um myndlist en svo margir um tónlist að tölu varð ekki komið á þá. Um byggingaverkfræði spurðu 40 og jafnmargir um rafmagns- verkfræði, 26 um efnaverkfræði, 20 um vélaverkfræði og 22 um arkitektur. Um þessar greinar spurðu eink um menntaskólanemar úr stærð fræðideild og nemendur Gagn- fræðaskólans við Vonarstræti. Ekki var unnt að telja þá, sem spurðu um flugmál, nema hvað 50 spurðu um flugvirkjun. Hins vegar veitir það nokkra vís bendingu um áhugann á flug- málum að upplýiingum um flug fjölsóttasti fundur sunnlenzkra bænda. Myndirnar sem hér fylgja eru teknar á fundinum s.l. föstudag og sýnir sú stærri nokkurn hluta fundarmanna. Hún er tekin í upp hafi fundarins en síðar urðu fundarmenn mun fleiri og stóð þá mikill hópur aftast í salnum og einnig í ganginum í Selfoss- bíói, en þar var fundurinn hald- inn. Hin myndin sýnir Egil Thorar- ensen formann stjórnar mjólkur- búsins þar sem hann flytur ræðu sína. Sitt til hvorrar handar honum eru fundarstjórar og skrifar fundarins. T .. Ljosm. vig. mál var útbýtt í nærri 300 ein- tökum. Af iðngreinunum var lang- mest spurt um rafvirkjun, en ekki gat fulltrúi rafvirkja kom- ið tölu á þá, sem til hans leituðu en hann svaraði stanzlaust fyrir spurnum í 3 klukkustundir. Mik ill fjöldi stúlkna spurði um hár greiðslu og ca. 200 um hjúkrun þar af 10 drengir. .78 stúlkur spurðu um fóstrustörf og 88 stúlk ur ræddu við fulltrúa húsmæðra. Ein stúlka ræddi af mikilli.alvöru og áhuga um byggingarverkfræði og verður hún fyrsti kvenbygg- ingaverkfræðingurinn hér á landi ef áhugi og dugnaður end- ast henni til prófs í þeirri grein. í landbúnaðardeildina komu innan við 100 manns. Um mat á fiski til útflutnings ræddu 9.-24 spurðu um mótornámsskeið og 16 um vélaskólanám. Um nám á stýrimannaskóla og loftskeyta- nám ræddu allmargir en ná- kvæmar tölur hafa 'enn ekki bor izt. (Ca. 100 spurðu um loft- skeytanám). Við fulltrúa Landssíma íslands, en þeir höfðu glæsilegt mynda- safn meðferðis, ræddu 202 en 6 við fulltrúa póststofunnar. Auk Landssímans höfðu Fiskifélag ís lands, Flugmálastjórnin, fulltrúi skósmiða og málara myndasöfn meðferðis og fulltrúi rafvirkja hafði rafmagnstæki. Var allt þetta til mikilla bóta og æskilegt að fleiri hafi meðferðis myndir og áhöld. Skósmiðafélagið gaf út smekkle; 'mdskreyttar Townsend lýkur helmsferðalagi sínu BRÚSSEL, 24. marz — Peter Townsend, hinn frægi vonbiðill Margrétar Bretaprinsessu, hefur nú lokið ferðalagi sínu um víða veröld á Land-Rover. Hann lagði af stað í þetta ferðalag í október 1956 og ætlar að gefa út ferða- bækur um það. Þegar hann lauk ferðinni í Briissel, þusti mikill fjöldi blaða- manna að honum og lagði fyrir hann ýmsar spurningar, misjafn- lega gáfulegar. Townsend komst m. a. svo að orði, að hann teldi hinar frum- stæðu þjóðir Afríku og Ástralíu einu óvitlausu þjóðirnar, sem hann hefði hitt á ferð sinni. Þær hafa til að bera vizku og ró- semd, sem okkur skortir. Hann kvaðst langa til að verða rithöfundur, en slíkt áform væri örðugra að framkvæma en að moka jeppabíl upp úr sandi í Sahara. Að lokum spurði einn blaðamaðurinn: — Hvað hafa þér borizt mörg bónorðsbréf frá ung- um stúlkum? — Ég svara ekki heimskuleg- um spurningum, sagði Townsend og blaðamannafundinum var lok- ið áður en nokkur hefði haft kjark til að minnast á Margréti. —Reuter. leiðbeiningar um starfið í tilefni dagsins og Fiskifélag íslands end urprentaði leiðbeiningakver sitt um nám sjómanna. 46 spurðu um húsasmíði, en annars var fremur lítið spurt um byggingariðnaðinn. Um bifvéla- virkjun spurðu 35 og bílstjóra- störf 62. 40 spurðu um háskóla- nám í heimspekideild Háskóla íslands, 25 um læknisfræði, 25 um viðskipta- og hagfræði og all margir um lögfræði og náttúru fræði. Dagurðinn virtist takast vel í hvívetna. Þegar opnað var kl. 14, voru 90 fulltrúar starfs- greina og skóla komnir í sæti sín, enginn hafði orðið of seinn og enginn gleymt að mæta. All- ar leiðbeimngar eru veittar ó- keypis. Fulltrúarnir létu í ljós mikla ánægju á prúðmannlegri framkomu unga fólksins og spurn ingarnar voru yfirleitt vel und- irbúnar og bornar fram í fullri einlægni. Aðsókn hefur enn sem fyrr orð ið þrisvar sinnum meiri en ánn- ars staðar á Norðurlöndum og talar það sínu máli um hversu þörfin á starfsfræðslu er brýn hér á landi. Blöð og útvarp studdu starfs- fræðsludaginn mjög vel og flyt ég þeim svo og öllum öðrum sem að honum unnu beztu þakkir. Sér staklega þakka ég nemendum Kennaraskólans sem unnu að undirbúningi dagsins og gerðu sitt til að allt færi sem bezt fram á starfsfræðsludaginn sjálfan. Rvík 24. 3. 1958. Ólafur Gunnarssoi:. Þjóöviljinn hellir á hverjum degi úr skálum reiöi sinnar yfir það samstarf, sem er milli lýð- ræðissinnaðra manna í verka- lýðsfélögunum og hefur það að markmiði að sporna þar við áhrif um kommúnista, sem notað hafa samtök launþega og verkalýðs í víðtækum ’ mæli, sem póltískt tæki kommúnistaflokksins. Áróð ur Þjóðviljans hefur annars veg- ar beinzt að því að rægja Sjálf- stæöisflokkinn og hins vegar að gera lítið úr Alþýðuflokknum. Kommúnistar mega þó vita það, að Sjálfstæðisflokkurinn væri ekki svo stór sem hann er, með framt að helming kjósenda lands ins á bak við sig, ef hann hefði ekki mjög mikil ítök innan verka lýðshreyfingarinnar. Gagnvart Alþýðuflokknum leggur Þjóðvilj inn mesta áherzlu á að leiða rök að því, hversu vanmegnugur hann sé orðinn og í forustugrein blaðsins í fyrradag var það stað- hæft, að í bæjarstjórnarkosning- unum hefði fylgi Alþýðuflokks- ins hrunið svo „að hann á nú hvergi á landinu von til að koma að alþingismanni hjálparlaust." Þannig lýsir málgagn sam- starfsflokks Alþýðufloklwins í ríkisstjórninni því, livernig nú sé komið fyrir lionum, að þess dómi. Samkvæmt þessu hef- ur Alþýðuflokkurinn þá hlotið rýr laun fyrir samstarfið við kommúnista og fyrir þátttök sína í Hræðslubandalaginu og kosn- ingabrellunum. En hvað sem um þetta má segja, þá munu margir mæla að það væri hollt fyrir kommúnista að líta í eigin barm og horfa á, hvernig fyrir sjálfum þeim er komið nú. Fylgishrun kommúnista Það er augljós staðreynd, að í bæjarstjórnarkosningunum kom í ljós, að kommúnistar höfðu tapað stórkostlega. Var fylgistap þeirra svo mikið að forystuliðið hrökk við, því það hafði ekki átt von á slíku. Ofan á þetta bættist svo, að flokkurinn hefur, þegar á heildina er litið, tapað í verkalýðsfélögunum og það er einmitt það tap, sem veldur hræðslu Þjóðviljans og kommún- ista við samstarf lýðræðissinna. Ástæðan til taps kommúnista í verkalýðsfélögunum er ekki sízt sú, að meðlimum þeirra er ijóst, að kommúnistar hafa svikið ailt sem þeir hafa lofað, bæði hvað hinum almennu stjórnmálum við víkur og eins í málcfnum hinna einstöku félaga. Þar er allt á eina bók lært. Fylgistapið sjá. kommúnistar auðvitað, þótt þeir tali fremur um tap annarra. Þeir sjá, að þetta fylgishrun muni að- eins vera byrjunin og af þvi stafar hræðsla þeirra og stóryrði í Þjóðviljanum. Hræðslan við að tapa Alþýðusambandinu Kommúnistar eru nú orðnir mjög hræddir við að tapa Alþýöu sambandinu í hendur samtaka lýðræðissinnaðra manna innan verkalýðshreyfingarinnar og sam taka launþega. Þeir sjá líka að bandalagið við forystuliö Fram- sóknarflokksins, sem kommúnist ar liöfðu bundið ýmsar vonir við, dugar þeim ekki og báru kosn- ingarnar í Iðju í Reykjavík ljósan- vott þess. Þegar Iitið er á þær staðreynd- ir, sem vikið hefur verið að hér að ofan, verður það skiljanlegt, að Þjóðviljinn grípur til stóryrða gagnvart Sjálfstæðisflokknum og reynir að gera lítið úr áhrifum Alþýðuflokksins jafnframt því, sem kommúnistarnir draga alger lega fí**ður yfir sitt eigið fylg- Yfir 1200 manns leifuBu upplýsinga á starfsfrœðsludaginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.