Morgunblaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. marz 1958 MORGUNBLAÐIÐ 15 ennsla GREYLANDS Residential Centre for English and Oversea Students. — Bcnibridge — Isle of Wight/ England Heimavistarskóli okkar tekur á móti stúlkum á aldrinum 16—23 ára til 3—12 mánaða dvalar og býður mjög rækilega þjálfun í ensku. — Sumarnámskeið stend- ur yfir frá 18.-6.—18.-9. — Dval- arkostnaður: 30—40 ensku pund á mánuði. — Skrifið eftir nánari upplýsingum. — LANDSPRÓF Veiti tilsögn í reikningi, eðlis- fræði, stærðfræði, tungumálum o. f 1., og bý undir landspróf, stúd- entspróf, gagnfræðapróf o. fl. — Ottó Arnaldur Maguússon (áður Vreg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082. — Vinna Annasl hreingerningar Gunnar Jónsson. Sími 23825. Hreingerningar Sími 22419. — Vanir og liðlegir menn. — Pantið í tíma. 1- r er/ausnin VIKURFÉLAGIÐ^ COBRA ER RÉTTA BÓNIÐ Hreinsar vel Skinandi gljái Heildsölubirgðir: [gocrl Kristjánssnn & C». hl Vönduð 3ja herb. íbúð í kjallara á einum bezta stað við miðbæinn er til sölu. íbúðin er ca. 100 ferm. í nýju húsi, 3 stofur, gott eldhús með borðkrók, geymsla og þvottahús. Sér hitaveita. Verð og greiðsluskilmálar hagstæðir. Eignír Austurstræti 14, 3. hæð, sími 10332 Atvinnuflugmenn Aðalfundur F.Í.A. verður haldinn sunnudaginn 30. marz kl. 20.30 í Golfskálanum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Silfurtunglið Félagsvist í kvöld kl. 8.30 Stjórnandi Helgi Eysteinsson GÖMLU DANSARNIR á eftir Ókeypis aðgangur Silfurtunglið Þdrscafe ÞRIÐJUDAGUR DAIMSLEIKIJR AÐ bÓRSCAFÉ í KVÖLD JKL. 9 K.K.-SEXHETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Til sölu Vélkrani á bíl, bæði til lyftinga, og með ámoksturs- skóflu. Upplýsingar í síma: 3-40-59. Borðstofuhúsgögn Nýkomnk smekklegir: borðstofuskápar, borð og stólar Hagkvæmir greiðsluskilmálar — Komið og skoðið Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmuoidssonar LAUGAVEG 166 Ragnar Bjarnason NÝ - PLATA K.K.-sextettinn Verzlunarhúsnæði við Dunhaga—Fáikagötu. Fyrir matvörur, kjöt, mjólk og fl. 408 fermetrar, auk geymslukjallara. Tilboð óskast í tvennu lagi: 1. Allt húsnæðið er til sölu eða vissir hlutir þess. 2. Leigutilboð í allt húsnæðið eða hluta af þvL Húsnæði þetta verður fullfrágengið undir málningu. Fyrirspurnir og tilboð sendist: Fjallhaga hf. Vesturgötu 12, Reykjavík. MOMOIFISHING NET MFG. C0..LTD MARLON - WLOIM - LIVLOIM Þeir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að panta hjá okkur reknetaslöngur úr Marlon og Livlon fyrir næstkomandi haustvertíð, eru beðnir um að hafa samband við okkur sem allra fyrst. — Tökum einnig á móti pöntunum á ýsu- og þorskanetum til afhendingar hér seinni hluta sumars og í haust. Marco hf. Aðaistræti 6 — Sími 15953

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.