Morgunblaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.03.1958, Blaðsíða 12
12 MOR CUNBLAÐIÐ Eriðjudagur 25. marz 1958 20 ára afmdisfapakr Tuttugu ára afmælisfagnaður Málfundafélagsins Óðins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstud. 28. marz kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins í kvöld og miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld frá kl. 8—10 síðd. Verð Aðgöngumiða er kr. 75.00. Kvikmyndasýníng yrir börn félagsmanna verður í Trípóli- bíó sunnudag 30. marz ki. 1.15. Miðar verða afhentir í Sjálfstæðishúsinu á íimmtudag kl. 8—10 síðd. Stjórnin. Gefið börnunum SÓL GRjÓN á hverjum morgni ...! Framleidd af »OTA« Góður skammtur aí SÓL GRJÓ- NUM með nægilegu af mjólk sér neytandanum fyrir ’/3 af.dag- legri þörf hans fyrir eggjahvitu- efni og færir líkamanum auk þess gnægð af kalki, jáyni, fosfór og B-vitaminum. Þessvegna er neyzla SÓL GRjÓNA ieiðin til heil- brigði og þreks fyrir börn og unglinga. Heildverzlun óskar að ráða ungan mann til sölu- mennsku og annarra starfa. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu MorgunblaðSins fyrir mið- vikudagskvöld merkt: 8974. KwlcSa og hifa einangrun með Ef þér viljið einangra hús yðar vel, þá notið WELLIT plötur. WELLIT einangr- unarplötur eru mikið not- aðar í Svíþjóð, Noregi, Eng- landi, Þýzkalandi, Banda- ríkjunum og víðar. — WELLIT einangrunarplöt- ur, 5 cm. þykkar, kosta að- eins kr. 35.70 fermeter. Reynslan mælir með WELLIT. Czechoslovak Ceramics, Prag. Einkaumboð: Mars Trading Company Klapp. 20. — Sími 1-7373 Lárus Hansson—minning SÓLDÝRÐ vorsins er í nánd. Blómin lifna, og grösin grænka og ilma á ný. Ekkert stendur í stað, lífið heldur áfram í öllum sínum breytileik. Þetta kemur mér í hug, er mæla skal eftir þennan látna vin. Andi vorsins átti svo ríkan og aðlaðandi þátt í lífi hans, að hann hlýtur að minna á vorið í huga vorum og verða oss ógleymanlegur. Lárus andaðist í bæjarsjúkra- húsinu 14. þ. m., eftir skamma legu. í dag verður hann jarð- sunginn. Lárus Hansson var fæddur 16. desember 1891, ásamt tvíbura- bróður sínum, Guðbirni, að Steindórsstöðum í Reykholtsdal. Foreldrar þeirra voru Helga Jó- hannsdóttir frá Laxfossi og Hans Jónsson frá Bala í Reykjavík. Hálfbræður Lárusar af föðurn- um voru Meyvant og Jón, skip- stjórar, sem báðir eru látnir og Kristín. En hálfsystkini hans að móðurinni eru Guðleif, ekkja Jóns Pálssonar hér í bænum og Hallgrímur bóndi að Háreksstöð- um í Norðurárdal. Lárus ólst upp í Borgarfirði Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlöginaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Hilmar Garðars héA’uðsdóniKlögniaður. MáI£!utnmgsskrifstofa. Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögniaðm. Bankastræti 7. — Sími 24-200. Kristján Guðlaugssor hæstarcttarlögniaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400 Gísli Einarsson héraðsdómslögma lur. Málflutniugsskrif stof a. Laugavegi 20B. — Sími 19631 HSLMAR POSS lögg. Jkjaiaþýð. & c.ónit. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugaveg. 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. STEFÁN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Sími 14416. _________Heima 13533.__________ INGl IINGIMUNDARSON héraðsdóinslögmaður Vonarstræti 4. Sími 2-47-53. Heimasími: 2-49-95. HÖRÐUR ^’.AFSSON málflutningsskrifstofa. Löggiltur dómtúlkur og skjal- þýðandi í ensku. — Austurstræti Þorvaldur Ari Arason, hdS. LÖGMANNSSKR1F8TOFA SkólavörSuatíg 38 e/v l’dli Jóh—horlcilsíon /»./. - Póslh 621 Sirnar 1)416 og 1)4/7 - Simnefm Sigurður Ólason Hæstarétturiögmaðii> Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslögmaðui Málf lutningsskrif stoi a Austurstræti 14. Sími X-55-35. og dvaldist þar öll sín æskuár, og mun hann snemma hafa orðið að leggja á sig mikla vinnu eins og altítt var með unglinga á þeim árum. Hann byrjaði 14 ára gamall að stunda sjóróðra á opnum skip- um á Suðurnesjum á vetrar- og vorvertið, en vann við sveita- störf á sumrum. Hann fluttist til Reykjavíkur 16 ára að aldri, og hefur átt þar heima óslitið síðan. Fyrstu árin bjó hann með móður sinni ásamt Guðbirni bróður sínum, og stund- aði þá aðallega sjómennsku, á fiskiskipum og þótti það rúm jafnan vel skipað þar sem hann var, og reyndist þá strax góður sjómaður. Fjörið mikið og áhug- inn og starfsgleðin svo, að hverju verki var vel borgið er hann tók Óska effir að kynnast ungum, reglusömum manni, með hjónaband fyrir augum. Æskilegt að mynd fylgi, ef til er. Tilboð merkt: „Einmana — 8975“, sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld. ARVIN miðslöðvar. Þokulukfi? Ilöfum fengið mjög ódýrar, stórar, 6 og 12 volta Arvin- miðstöðvar með rúðuhiturum, loftræstingu og öllu tiiheyr- andi. Ennfremur þokulugtir, 6 volta, mjög ódýrar. BílavöruhúBin FJÖÐRIN Hverfisgötu 108. Sími 24180. & - SKIPAUTGCRB VtÍKISINS HEKLA austur um land til Akureyrar hinn 30. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, — Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn- ar, Raufai'hafnar, Kópaskers, — Húsavíkur og Akureyrar á morg- un, miðvikudag. — Farseðiar seld ir á föstudag. 8 smáðesta dekkbyggður vélbátur til sölu. í bátnum er nær ný 40 ha. Modak-dieselvél. Söluverð um kr. 49.000.00. Útborgun eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir: Björn Ölafsson, bankafulltrúi, Landsbankanum, Reykjavík. að sér. Komu þá strax í ljós þeir kostir hans sem æ síðan ein- kenndu hann. Sterk þrá til þess að verða öðrum að liði og-helga krafta sína hverju góðu málefni. Sómi hans var að vera fljótur til hjálpar og bregðást aldrei því sem hann hafði lofað. Árið 1919 gerðist hann starfs- maður Reykjavíkurbæjar og var það upp frá því til hinztu stund- ar. Reyndist hann traustur og nýtur i því starfi sem öðru. Hinn 18. maí 1918, kvongaðist hann Jónínu Gunnlaugsdóttur, ættaðri af Álftanesi. Hinni ágæt- ustu konu og var hjónaband þeirra ástúðlegt alla tíð. Þau eignuðust 4 börn sem öll eru á lífi. Þrjá sonu og eina dóttur. Eru þrjú þeirra gift og eiga góð heimili. Konu sína missti Lárus 12. jan. 1943 og var hún öllum harm- dauði, er henni höfðu kynnst. Eftir þetta hélt hann hús með börnum sínum um hríð, unz hann kvongaðist á ný 14. sept. 1947, Guðbjörgu Brynjólfsdóttur hreppstjóra í Ytri-Ey í Húna- vatnssýslu, er þá var ekkja og átti unga dóttur af fyrra hjóna- bandi. Var hjónaband þeirra einnig ástúðlegt. Mat Lárus mikið konu sína og fann til þess, að hann hafði þar eignast góðan og traustan lífsförunaut. Hann reyndist og hinni ungu stjúp- dóttur sinni sem bezti faðir, bæði meðan hún var ung heima og ekki síður eftir að hún giftist og eignaðist son, er varð auga- steinn ömmu og afa. Tregaði Lárus mjög er drengurinn fór af landi burt með foreldrum sín- um á síðastliðnu hausti, enda hafði drengurinn oft dvalið lang- dvölum á heimili þeirra. Lárus átti mörg áhugamál, er hann helgaði mjög krafta sína og einlægan áhuga. Hann var einn af stofnendum Karlakórs Reykja- víkur og oft í stjórn þess félags. Um 30 ára skeið söng hann með flokknum og vann þar mikið gagn auk þess sem hann var góð- ur söngmaður og hafði fagra rödd. Hann var mikill stanga- veiðimaður og í ýmsum veiði- félögum. Mesta starf í þeirri grein átti hann þó í Stangaveiði- félaginu Papa, þar sem hann var gjaldkeri og vann þar mikið og óeigingjarnt starf. Lárus var alla tíð fjörmikill gleðimaður sem öllum vildi vel og verður því minnis stæður öll- um þeim er náin kynni höfðu af honum. I djúpi sálarinnar búa margar perlur. Þannig var það með hann sem við nú kveðjum. Hann þráði að sá hinu góða sæði og þroska það. Hann fann að lífið er stutt og stopult og þess vegna væri ekki vert að níða hvern annan heldur bæta um laða menn til kærleiksþjónustu í lífi og starfi. Hann fann að í Guðs trausti og trú ber oss að lifa lífinu þá er allt fengið og lífið þess virði að lifa því. Ég og mitt hús þökkum þér trygga og góða samfylgd. Drottinn blessi þig og varð- veiti þig. Steindór Gunnlaugsson. K. F. U. K. — Ad. Aðalfundur féiagsins verður í kvöld kl. 8,30. — Venjuleg aðal- fundarstörf. — Fjölmennið. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allii' velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld. Kosnir fulitrú- ar á aðalfund Þingstúkunnar. — — Æ.t. i St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,00. 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning embættismanna. 3. Kosning fulltrúa til Þing- stúkuþings. — Æ.t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.