Morgunblaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. apríl 1958 IttORCUyttLAÐlÐ 7 íbúðir i skiptum Mjog g«ð ný 4ra lierb. hieð í Vesturbænum, í skiptum fyr ir 5—7 herbergja einbýlis- hús. — Coð 3ja herbergja hæð á Mel- unum, í skiptum fyrir 4ra herbergja hæð í Veeturbæ. C«ð 3ja herbergja hæð á Mel- unum, í skiptum fyrir 4ra herbergja hæð í Austurbæ. 3ja herbergja bæð með sér hita veitu, við Miðbæinn, í skipt- um fyrir 4ra herbergja hæð í Austurbæ. Cóð 3ja herb. íbúð með svöl- um og einu herbergi í kjall- ara, í Hlíðunum, í skiptum fyrir 3ja herbergja ibúð í Vesturbæ. 3ja herbergja íbúð í Norður- mýri, í skintum fyrir 2ja herbergja íbúð. Góð 4ra herbergja hæð í Teig- unum, með 1 herbergi og eld- húsi í kjallara, í skiptum fyrir 2ja og 3ja herbergja íbúð í sama húsi. 3ja 'ierbergja hæð og 2 Uerb. í risi, á hitaveitusvæðinu í Austurbænum, i skiptum fyrir lítið einbýlishús í gamla bænum. 5 herbergja einbýlishús í Kefla vík, í skiptum fyrir 4ra her- bergja hæð í bænum. Fasteigna- og lagfrœðistofan Hafnarstr. 8. Sími 19729. Opið kl. 1,30—6. Svarað fyrir hádegi og á kvóidin 1 síma 15054. „AFSLÖPPlir Nýtt námskeið í „afslöppun", líkamsæfingum o. fl. fyrir barnshafandi konur, hefst í Rvík 14. apríl n.k. — Allar nánari uppl. í síma 23744, kl. 9—13 n.k. mánudag. Síma- númer mitt framvegis er 23744. Httlda Jensdóttir Billeyfi Innflutningsleyfi óskast fyrir Vestur-Evrópu bifreið. Tilboð sendist í pósthólf 558, Rvík. Prjónavél Til sölu er nýleg prjónavél, 140 nálar á væng. — Upplýs- ingar í sima 34817. Bifreidir til sölu Buirk ’52 De Soto '53 Skoöa ’55 Ford, 4ra m., ’34 I Ford VedeW ’47 Mostol-mótorhjól *40 Og jeppai Bifreiðasala S T E F Á N S Grettisgötu 46. Sfmi 12640. BARNAVAGN vel með farirm, óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 22173. — Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bif- reiða. — Síimi 50408. * Odýri prjónavörurnar seldar í dag eftir ki. 1. Unarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Silver-Cross BARNAVAGN ftil sölu. — Uppl. í síma 32504 4ra—5 herbergja ÍBÚÐ ó»kast til leigu. Hörður Ólahson Sími 1033-2 og 17673. Poplinefnin röndóttu, fallegu, eru komin aftur. Verð aðeins kr. 23,60. Ryon-skyrtuefni, sérstakiega falieg, nýkomin. N O N N A B T Ð Vesturgötu 27. Mjög vandaður Radiofónn Kúba (stærsta gerð), með seg- ulbandi, til sölu. Uppiýsingar 14795 frá 4—9 á kvöidin. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu (Petigrey). — Sími 34209. — Fallegar fermingarkápur úr enskum al-ullarefnum. Dömukápur og frakkar Peysufatafrakkar Poplinkápur í falleg'um litum. Képu- og dömubúðin 15 Laugavegi 15. SIRZ Falleg sirz á 10 kr. pr. mtr. Abstrakt-gardínuefni og lenui lásar í úrvali, nýkomið. NONNABÍ8 Vesturgötu 27. ' 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 10180 frá kl. 8— 8 í dag og á morgun. Cóó fermingargjöf Þýzkir plötuspilarar með há- taiara á kr. 1145,00. — Án há- talara á kr. 625,00. — Ramniagcrðin Hafnarsti-æti 17. Til fermingargjafa Nælon-skjört og undirkjólar. Undirföt frá 95 kr., settið. — Náttkjólar og nælon-sokkar, sauml. og með saum. NONNABUÐ Vesturgötu 27. STÚLKA vön að sauma á zig-zag-véi, óskast. — Verksmiðjan L A D Y Barmahlíð 56. Trillubátur 2\js—4 tonna, nýi., með góðri vél, óskast til kaups eða í sikiptum fyrir Chevrolet sendi- bíl. Upplýsingar í síma 14663. Barnaboltar Stórir og litlir, failegir barna- boltar. — NONNABCÐ Vesturgötu 27. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjö* — Verxlunin STRAHMNES Nesveg 33. Sími 1-98-32. Guitarkennsla Get bætt við nemendum. Allt einkatímar. — Ásta Sveinsdóttir Sími 1-53-06. ÍBÚÐ Rúmgóð 2ja herb. íbúð í góðu standi, helzt á hitaveitusvæði óskast til kaups (ekki í kjaii- ara). Upplýsingar i síma 14663. — Reglusaman karlmann vantar HERBERGI 14. maí, helzt í Miðbænum. — Tilboð sendist blaðinu fýrir n. k. þriðjudag merkt: „Her- bergi — 8455“. Stúlka óskast á gott heimili í Vestur-Skafta fellssýslu sem fyrst. — Má hafa með sér barn. Upplýsing ar í síma 12564, laugardag og sunnudag. Rafgeymar 6 og 12 volt. Samíokur 6 og 12 volt. Mirroriz fljótvirka bílabðnið. Garðar Gíslason hf. Biíreióaveraiun. Herbergi óskast Stórt herbergi óskast leigt. — Helzt í Hlíðunum eða Austur- bænum fyrir einhleypa, eidri konu. — Upplýsingar í síma 10306. — 4ra herbergja ibúð og eldhús óskast til leigu í Reykjavík frá 14. maí eða fyrr. Uppl. gefur S. B. Johansen, Drápuhlíð 6. Sími 13899 frá 9,30—5. Hjá MARTEINI Ullarkjólatau Margir litir nýkomið & & & RENNILÁSAR SKÁBÖND BLÚNDUR Mikið úrval •F + + Údýr gardínutau < úrvali MARTEINI Laugaveg 31 Fyrstaflokks Dömu-, herra- og barnaklipp- ingar. Pantanir koma til greina. — (Slípi einnig skæri). Rakarastofan Hvammsgerði 4. Einar Jórntann hárskeri. Heimasími 2-33-73, eftir kl. T. STÚLKA dskast í þvottahús. — Helzt vön strauningu. Upplýsingar gefur þvottahúsiáfekon an. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. — Húseigendur Hjón með tvö börn, vantar 2— 4 herbergja íbúð 1 eða 14. maí. Upplýsingar í síma 17422 eft- ir kl. 12 í dag og næstu daga. Fordvél 85 ha., í góðu lagi, til sölu. Lítið verð. Til sýnis að Kauða hvammi við Suðurlandsbraut (við Baldurshaga). 5 herhergja ÍBÚÐ óakast til ieigu 1. maf. Tilboð merkt: „8452‘ , sendist Mbl., fyrir miðvikudag. Móta-krossviður Ca. 40 plötur vatnsheldur krossviður, til sölu, %” og x4x8”. — Tilboð merkt: — „Krossviður", sendist í pó»t- hólf 437, Reykjavík. Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — Góð og fljót afgroiðsla. TÝLI h.L \uatur*u*«r 20. Bill óskast Öska eftir fi manna bíl. Ekki eldra model en ’52. Tilb. send- ist afgr. Mbl., fyrir mánudags kvöld, merkt: „Góður bí*l — 8449“. — ÍBÚÐ óskast til kaups. Lftil, þægiTeg, í góðu lagi. Ekki kjallari. Til- boð með upplýsingum óskast send afgr. Mbl., fyrir 17. þ. m., merkt: „98 — 8453“. MAX FACTOR Hinar margeftirspurðu Max Factor snyrtivörur eru komnar. Creme Puff Augnabrúnalitur Kinnalitur. (Fluid rouge). Andlitspúður, allil' nýjutttU tízkulitir. SápuhústS Austurstræti 1. Bústjórn Ung hjón ó»ka eftir að taka að sér lítið bá í aveit. Tiiboð sendist Mbl., fyrir 20. april, merkt: „Vöa — 8461“. Bókbindarinn sem tók í hand nökkur nótna- hefti eftir Hallgrím He-igasoB af Hróðmari Sigurðesyni, sem nú er dáinn, er beðinn aC hringja í siaaa 3478«.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.