Morgunblaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 15
Föstudagur 11. apríl 1958 MORCUNBLAÐ1Ð 15 s s s s s $ s s s s s Matseðill kvöldsins | 1 t s 11. apríl 1958. Aspas-súpa Sooin fiskur m/rækjusósu o Kálfasteik m/rjómasósu eða LambaschnitKel Americane o Jarðaberja-ís Húsið opnað kl. C NEOTRÍÓIÐ leikur Leikhúskjallarlnn. Til fermingargjafa Kommóður, fjórar gerðir. Bókahillur, margar gerðir. 0. m. fleira. Við viljum sérstaklega benda á að við sendum fermingagjöfina á meðan á fermingu stendur. Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 18620. I. O. G. T. Þingstúka Keykjavíkur Munið þingstúkufundinn i kvöld að Fríkirkjuvegi 11. Þ.t. Félagslíf Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl næstkomandi sunnudag. ■ Lagt af stað kl. ° um morguninn frá Austurvelli og ekið að Fossá. Gengið þaðan upp Þrándarstaða- fjall og yfir Kjöl að Kárastöðum I Þingvallasveit. Ekið þaðan til Reykjavíkur. — Farmiðar eru geldir í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5 til jtl. 12 á laugardag. Þróttur — Knattspyrnumenn! Æfing fyrir meistara-, 1. og 2. flokk á íþróttavellinum, kl. 8 í kvöld. Mætið vel og stundvíslega. — Æfinganefnd. Y A L U R Meistara-, 1. og 2. fl. — Æfing I kvöld kl. 7. Framarar 3., 4. og 5. flokkur: Atlir sem ætla að æfa með í sumar, mætið í kvöld, föstudag kl. 8 í Fram- heimilinu. — Nefndin. Framarar 1. og 2. flokkur: Æfing á laug- ardag kl. 2 á Framvellinum. — ÍSefnlin. Þórscafé FÖSTUDAGUR Dansleikur í kvöld klukkan 9 Danslagakeppni F.I.D. Urslitakeppni í nýju dönsnntim og lögin, sem keppa í úrslitum í kvöld, kasru dansgestir, eru: HUGSAÐ TIL ÞlN HÆ, ÞARNA SVEINN 1 FAÐMI NÆTUR I HÍ MINU KVÖLDROÐI NtT FAGNAR HUGUR NCr LIGGUR VEL A MÉR ÓSKASTUND Hljómsveit Aage Lorange leikur Söngvarar Didda Jóns og Ragnar Halldórsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 2-33-55. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ S.G.T. Félagsvlstin í G.T.-húsiau i kvöld klukkan 9. — Góð verðlaun hverju sinni auk heildarverðlauna. — Komið tímanlega. — Forðizt þrengsli. Dansinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55 Selfossbíó GOMLU DANSARNIR í kvöld klukkan 9 Hljómsveit úr Reykavík — J.H.-tríóið Þaulvanur gömiudansa stjórnari Hjónafólk og aðrir gömludansa unnendur mætið vel í fyrsta dans. — Undirbúningsnefnd gömlu dansanna á Selfossi. Sálfstæðiskvennafélagið EDDA, Kópavogi heldur félagsfund í Valhöll mánud. 14. apríl kl. 8,30 e.h. Nýjar félagskonur boðnar velkomnar. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins. Á eftir fundi verður, ef tími vinnst til, leiðbeint við tága- vinnu o. fl. Stjórnin. Pólýfónkórinn Tónleikar í Laugarneskirkju í kvöld klukkan 9 e.h. Kirkjan opnuð kl. 8.30. Einleikur á orgel: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngur: Ólafur Jónsson, tenór. Kórsöngur: Pólýfónkórinn með undir- leik strokhljóðfæra og sembalós. Verk eftir Orlando di Lasso, Stradella, Muffat, Buxtehude, J.S. Bach, Distler, Fjölni Stefánsson o. fl. Aðgöngumiðar í hljóðfæraverzluninni Vesturveri. — Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Farfuglar. — Ferðamenn Á sunnudaginn verður gengið á Bláfjöll. — Upplýsingar í skrif stofunni að Lindargötu 50 í kvöld kl. 6,30—7,30. ______________ Ákveðið hefur verið að halda námskeið fyrir þá er gerast vilja knatt- spyrnudómarar og hefst það 21. apríl n.k. Væntanlegir þátttakend ur verða að hafa náð 17 ára aldri og vera meðlimir í félagi innan K.S.Í. — Þátttökutilkynningar, er greina nafn, heimili og simanúm- er, skulu sendast til Einars H. Hjartarsonar, Einholti 7, fyrir 16. apríl. — Knatlspyrnudúmarafélag Reykjavíkur. H EKLUFERÐ laugardag. Ferðaskrifslofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. Sími 17644. Magnús Thorlacius hæstaréltarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 11875. Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. STARFSTULKNAFÉUAGIÐ sókn Dansleikur verður haldinn í Tarnarcafé niðri, föstudaginn 11. apríl og hefst kl. 9 e.h. Skemmtiatriði: Gamanþáttur (Höskuldur Skagfjórð o. fl.) Dans. Danshljómsveit Gunnars Ormslev leikur fyrir dans- inum. Einsöngvan: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar við innganginn. Stjórnin. Laus staða Staða vélaverkfræðings hjá Vegagerð ríkisins ar laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags verkfræðinga. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vegamálastjóra fyrir 1. mai n.k. Staða veitist frá og með 1. júní n.k. að telja. MatreiSslukona eða stúlka sem eitthvað hefur fen^izt við matar- gerð óskast á hótel úti á landi. Má jafnvel hafa með sér stúlku í búr. Vinsamlegast leggið nöfn yðar í Iokuðu umslagi á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Strax — 8450“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.