Morgunblaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.04.1958, Blaðsíða 17
MORGVNBLAÐIÐ 17 F5sfu<!agur II. aprO 1958 við Reykjanesbraut sími: 1-20-G0. Olíufél. Skeljuncur h. f. MAIMN VANTAR á Smurstöðina, Sætúni 4, sími 16-2-27 IMámsstyrkur úr Ættarminningarsjóði Halldóru Ólafs til stúlkna, sem stunda nám í verzlunarskóla í Reykjavík eða erlendis verður veittur 21. maí n.k. — Þær, sem sækja vilja um styrk þennan sendi umsókn til Jóns Guðmundssonar, lögg. endurskoðanda, Tjarnargötu 10, Reykjavík fyrir 14. maí n.k. Stjórn sjóðsins. Þeir sem eiga hjá okkur sængur eða annað i hreinsun vitji þess fyrir 1. júní n.k., annars veðrur það selt fyrir áföllnum kostnaði. FIÐURHREIIVSSUN Hverfisgötu 52. Ibúð til leigu EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Ný 3 herbergja íbúð á góðum stað í Kópavogi til leigu. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Til greina kæmi að taka bifreið upp í fyrirframgreiðslu. — BÍLVIUKIINN Síðumúla 19, sími 18580 Bílaviðgerðir, réttingar, ryðhæt- ingar, bílasprautun. Upplýsingar gefur Fasteignaskrifstofan, Laugavegi 7, sími 1-44-16. BYGGINOARLÖÐ vil kaupa byggingarlóð undir einbýlishús í bænum eða næsta nágrenni hans. Tilboð merkt: „Contant — 8458" sendist blaðinu fyrir sunnudag. TEL SÖLU ER 3. herb. íbúð 1. hæð á góðum stað í bænum, sðr hitaveita, mikið geymslu- pláss. — Þeir, sem vildu kynna sér þetta sendi nöfn og símanúmer á afgr. Morgunblaðsins eigi síðar en á mánudag, merkt: Strax — 8454. Til sölu Timburhús á eignarlóð í miðbænum, skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Lítið timburhús á mjög stórri eignarlóð í Skerja- firði. Stórt verksmiðju- eða iðnaðarhús ásamt stóru af- girtu geymsluporti. Árni Guðjónsson, hdl., Garðastræti 17, sími 12831. Orðsending firá Bólsturgerðinni, Brautarholti 22 Verzlunin er flutt í Skipholt 19, nýja húsið hinu megin götunnar. Verzlunin verður lokuð í nokkra daga vegna vönt- unar á gleri í búðina. Auglýsum þegar opnað verður. Bólsfurgerðin H.f. Sími 10388 I 0-4 55 C/3 C/D 0-4 C/3 C*} ^4 prjónar allar tegundir af ga'rni, fínt og gróft, ull, baðmull og silki. Það eru til marg- ar handprjónavélar en engin Kennsla í meðferð vélanna og ÁRS ÁBYRGÐ innifalin í verðinu. ókeypis AKUREYRI Sími 1064 Svissneska handprjónavélin M-201

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.